Alþýðublaðið - 21.03.1978, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 21.03.1978, Blaðsíða 2
2 Þriðjudagur 21. marz 1978 SK&X" Alverið er orkuhákur hinn mesti Notar orku i nær helming allrar landinu Alverið í Straumsvik er óumdeilanlega þurfta- frekasti orkuhákurinn á Islandi/ að því er lesa má af töflum í skýrslu um orkumál fyrir árin 1976 og 1977/ sem Orkustofnun hefur gefið út. Arið 1976 fóru hvorki meira né minna en 46.3% allrar raforku á tslandi til álversins/ en til saman- burðar skal þess getið að til almennrar notkunar á landinu öllu fóru 44.2% raforkunnar eða rúmlega 2% minna en álverið eitt tók til sin! 9.5% rafork- unnar fóru til Aburðar- verksmiðjunnar/ Sementsverksmiðjunnar og Keflavíkurflugvallar. 97% raforkunnar 1976 var framleidd i vatnsaflsstöðvum, 0.8% i jarðvarmastöðvum og 2.2% ioliustöðvum. Orkuvinnsla vatnsaflstööva og jarövarma- stööva jókst talsvert frá fyrra ári, en vinnsla oliustöðva minnkaði hins vegar um 26.0%. Þá kemur ennfremur fram i skýrslu Orkustofnunar, að nú hafa 99.6% þjóðarinnar raf- magn frá almenningsrafstöðv- um, en um 0.4% fá rafmagn frá einkarafstöðvum eða eru án rafmagns. Þegar gluggað er i þann kafla skýrslunnar sem fjallar um sölu á raforku, kemur i ljós að orku- notendur sitja ekki aldeilis við sama borð hvað greiðslu fyrir raforku varðar. Tölurnar sem gefnar eru hér upp eru greiddar krónur fyrir per kilówattstund. Sala rafveitna: 1. Heimiiis- notkun 12.07, 2. Húshitun 2.43, 3. Lýsing fyrirtækja 3.8, 4. Iðnaður 11.8, 5. önnur notkun 2.5. Sala virkjana beint til notenda: 1. Alverksmiðjan 0.69, 2. Aburðarverksmiðjan 0.69, 3. Kisiliðjan 3.40, 4. Keflavikur- flugvöllur 3.10 og 5. Hvanneyri 2.00. „Tók Jafnréttisráð 17 mánuði að komast að niður- stöðu varðandi málshöfðun” (Jr verksmiðju Plastprents hf. Plastprent hf. 20 ára Alþýðublaöinu hefur borizt eftirfarandi bréf frá Guðrúnu Ögmundsdóttur/ einum forystumanna Rauösokka, ítilefni viðtals er einn blaðamanna blaðs- ins átti við hana þ. 10. þ.m. Ég undirrituð vil koma á fram- færi eftirfarandi leiðréttingu vegna viðtals er haft var við mig þann 10. marz s.l. vegna fundar i Félagsstofnun stúdenta i tilefni 8. marz Alþjóðlegs baráttudags verkakvenna. 1. Varöandi ummæli mín um mál Sóknarkvenna er var fyrir Jafnréttisráði. —- í viðtalinu segir: Eftir að málið hafði verið til umfjöllunar i Jafnréttisráöi i 17 mánuði, hafi verið tekin ákvörðun um könnun þess, hvort ekki mætti gera kröf- ur á hendur Fjármálaráöuneyt- inu, að það athugaði málið. — Rétt er: Vegna þessa launa- mismunar var kannað réttmæti hans, og var málið tekið fyrir i Jafnréttisráði. En það tók Jafn- réttisráð 17 mánuði aö komast að þeirri niðurstöðu að höfða mál á Páskaferð Útivistar verður á Snæfellsnes. Lagt verður af stað á skírdags- morgun kl 9.00 og komið aftur um kvöldið á annan í páskum. Hér er því um fimm daga ferð að ræða. Gist verður í Félagsheimili Staðarsveitar, að Lýsuhóli. Þar er mjög góð eldunar- aðstaða á rafmagnsvélum í stóru eldhúsi, með borð- um og bekkjum. Húsið er hitað upp með jarðhita. A staðnum er sundlaug. Gengið verður á Snæfellsjökul og skoöað- ar hinar fornu hellisristur í Söng- helli. Komið verður að Arnar- stapa og gjárnar og gatklettur \ Auglýsinga- síminn er 14906 hendur fjármálaráðherra — fyrir hönd rikissjóðs. Varðandi loka orð min — um samfylkingu við 8. marz nefndina segir i blaðinu: Samfylking gat þvi ekki gengizt inná þá túlkun að Sovétrikin væru heimsvaldasinn- að riki. — Rétt er: Rauðsokkahreyf- ingin gat ekki gengizt inn á afstöðuna til Sovétrikjanna —-þar sem það hefur ekki verið rætt i hreyfingunni. Og rétt er að taka fram: að inn- an Rauðsokkahreyfingarinnar, eru til þeir sem sammála eru þeirri kenningu að Sovétrikin séu heimsvaldasinnuð — en þeir kjósa að starfa á breiðari grund- velli en svo, að útiloka stóran hóp fólks — sem þessu er ekki sammála, svo og þeim sem ekki hafa gert upp hug sinn varðandi stórveldakenninguna. Við teljum að þetta eigi ekki heima i grund- velli um kvennabaráttu — ekki frekaren Herstöðvaandstæðingar — setji kvennabaráttumálin á oddinn-. Allt annað stendur óbreytt. Guðrún ögmundsdóttir. skoðaður. Þá verður komið að Hellnum og hinn fagri Baðstofu- hellir skoðaður. Gengin verður hin forna þjóðleið milli Hellna og Stapa. Komið verður að Báröar- laug og Búðum. Fram-Búðir verða skoðaðar og hinn sérstæði gullsandur við ströndina. Farin verður hin forna þjóðleið um Búðahraun að Búöakletti, og gengið í hellinn. Gengið verður á Svalþúfubjarg og þaðan að Lón- dröngum og Malarrifi. A þeirri leið verða týndar rótarhniðjur i fjörunni. Ekið verður að Djúpalónssandi og aflraunasteinarnir skoðaðir. Þá veröur farið i Dritvik og hin stórfenglega Tröllakirkja skoðuð. Komið veröur að hinu forna völ- undarhúsi, sem er einstakt i sinni röð, og Dritur og Bárðarskip skoöað. Gengið verður um Blá- feldarhraun og á Helgrindur með útsýn yfir Breiðafjörð. Alla dag- ana verða gönguferðir og öku- ferðir við hvers manns hæfi. Ekið verður fyrir jökul og komið að Hellissandi, Rifi, og Ölafsvik. I Rifi verður steinninn, sem Björn á Skarði var höggvinn á, skoðað- ur, en sagt er að þar sé jafnan blóö i axarfarinu. 011 kvöld verða kvöldvökur með söng, o.fl. Þátttökugjald er krón- ur 13.700.00 og eru farseðlar seldir á skrifstofu (Jtivistar i Lækjar- götu 6, simi 14606 Þaulkunnugir fararstjórar verða með i ferðinni og fara i allar ferðir, sem farnar verða. Fyrirtækið Plastprent h.f., er tuttugu ára um þessar mundir. Fullyrða má, að hver einasti landsmaður hafi handfjatlað framleiðsluvörur fyrirtækisins, sumir oft á dag án þess að gera sér grein fyrir uppruna þeirra. 1 upphafi var aöeins ein prent- og pokavél, sem vann úr plastslöngum, sem fyrirtækið keypti að. Nú á Plastprent hf. þrjár fullkomnar vélar, sem framleiða plastslöngur, sem eru frá 7 sentimetrum á breidd og upp i 4 metra. Slöngurnar eru fram- leiddar úr innfluttu plastkorni og vélarnar ganga allan sólarhring- inn. Nú hefur verið gengið frá samningum um aukningu á þess- um vélakosti, svo framleiðsluaf- köst geta aukist um 35%. 1 prent- Kvenfélagasamband Is- lands efnir til sýningar í Norræna húsinu um pásk- ana sem nefnist BÖRNIN OG UMHVERFIÐ. Uppi- staða sýningarínnar er norsk farandsýning, sem Kvenfélagasambandið fékk að láni hjá híbýla- og neytendamiðstöðinni í Osló, en þar hefur hún ver- ið sýnd unfanfarin miss- eri. Þá hefur Fóstrufélag islands tekið að sér að setja upp leikfangasýningu og útbúa leikhorn fyrir börn í samkomusalnum, og Jón Guðmundsson og Leik- brúðuland setja þar upp brúðuleikhús. Henny Andenæs sem veitir neytendamiðstöðinni i Osló for- stöðu og Hege Backe deildarstjóri viö Hibýlafræöslustofnunina i Osló koma með sýninguna til sal fyrirtækisins eru nú 4 vélar. Þar stendur raunar enn fyrsta vélin, önnur var keypt fyrir 16 ár- um, en fyrir þremur árum var keypt mjög fuilkomin og hraðvirk vél. 1 fyrstu var hún aðeins i notk- un þriðja hvern dag að jafnaði, en notkunin jókst mjög ört. Siðasta árið hefur hún gengið allan sólar- hringinn og i september siðast- liönum var önnur slik vél keypt og húp er nú einnig i fullri notkun. Úr prentsalnum fara slöngurn- ar i pokagerðasalinn, en þangað fara einnig beint þær slöngur, sem ekki er prentað á. Þar eru 9 vélar i gangi, flestar yngri en 5 ára. Þarna taka hinar ýmsu um- búðir á sig endanlega mynd, stór- ir sorppokar og áburðarsekkir, fagurlega skreyttir innkaupapok- landsins, aðstoða við að setja hana upp og kynna hana. Þar er i máli og myndum bent á hvað hafa verður i huga þegar hibýli og ann- að umhverfi er skipulagt. Æski- legt er að börnum sé búið öruggt umhverfi þar sem þau geta þroskað hæfileika sina sem bezt. Hinum fullorðnu ber skylda til að taka tillit til þarfa barnanna, sjálf geta þau ekki gert sér grein fyrir hvað bezt þjónar þörfum þeirra. Myndirnar á sýningunni eru þörf hugvekja um hvernig bæta megi aöstööu barna i nútíma þjóðfélagi. Um páskana verða ferðir strætisvagnanna sem hér segir: A skirdag verður akstur eins og á venjulegum sunnudegi. A föstu- daginn langa hefstakstur kl. 13 og verður ekið samkvæmt sunnu- dagstimatöflu. Næstkomandi ar, íiskumbúðir og fleira og fleira. Sparaði 200 miljónir í gjaldeyri Oft er rætt um giaidevrissparn- að innlendrar iðnaðrframleiðslu. Ekki er fjarri lagi að fyrirtækið Plastprent h.f. hafi á síðasta ári sparað þjóðinni liðlega 200 miljónir króna i erlendum gjald- eyri. Þegar það er haft i huga að jafnframt þessu veitir fyrirtækið um 50 manns fulla atvinnu, og raunar meira en það, þegar eftir- vinnan i fyrirtækinu er höfð i huga, má sjá, að hún var ekki til einskis sett i gagn, litla prent- og poka vélin i bilskúrnum fyrir tutt- ugu árum. Framkvæmdastjórar Plastprents h.f. eru þeir Haukur Eggertsson og Eggert Hauksson. Ætiunin er að sýna þessa sýn- ingu viða um landið á næstu mán- uðum, en Sameinuðu þjóðirnar helga næsta ár, 1979, barninu. Lita má á þessa sýningu sem þátt i undirbúningi þess árs. Sýningin verður sem fyrr segir i anddyri og samkomusal Nor- ræna hússins. Hún var opnuð klukkan 14 á laugardag 18. marz, og verður siðan opin frá klukkan 14-19 daglega, nema á föstudag- inn langa og páskadag, þá veröur Norræna húsið lokað. laugardag hefst akstur á venju- legum tima og ekið eins og vana- lega á laugardögum. A páskadag verður ekið frá kl. 13.00 eftir sunnudagstimatöflu og á annan i páskum veröur ekið samkvæmt sunnudagstimatöflu. Páskaferð Útivistar „Börnin og umhverfið” Akstur strætisvagn anna um páskana

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.