Alþýðublaðið - 21.03.1978, Blaðsíða 7
Þriðjudagur 21. marz 1978
7
arnir
Sömuleiöis eru sérstakir styrkir
til stjórnmálasamtaka ungs fólks
og kvennasamtaka. Flokkarnir
ráða sjálfir hvernig fénu er ráö-
stafaö, án verulegra takmarkana
eöa eftirlits. Flokkarnir veröa
hins vegar aö gera grein fyrir þvi
eftir á, hvernig fénu hefur veriö
variö.
í Noregi eru styrkir veittir
þeim flokkum, sem bjóöa fram I
a.m.k.helmingikjördæma og eigi
fulltrúa á þingi. Styrkurinn er
ákveðinn meö hliösjón af fjölda
atkvæöa og þingmanna i kosning-
unum næst á undan.
1976 var samþykkt aö veita
styrki til einstakra og staöbund-
inna stjórnmálasamtaka, I sam-
ræmi við kjörfylgi.
Þá er veitt fé til upplýsinga- og
fræöslustofnana flokkanna og
ungpólitisku samtökin eru styrkt
varðandi simanotkun o.s.frv.
1 Sviþjóö eru veittir styrkir,
bæði til landsmálaflokka og staö-
bundinnar starfsemi stjórnmál-
flokka.
Styrkirnir eru tvenns konar,
annars vegar almennur styrkur
og hins vegar styrkur til aö greiöa
laun og kostnað vegna starfsfólks
þingflokkanna.
Skipting styrkjanna milli
fiokka ákvaröast af stærð þeirra,
en fjórar meginreglur eru hafðar
i huga varöandi þessa opinberu
styrki i Sviþjóö:
. 1) þá flokka eina skal styrkja,
sem hafa sýnt fram á þaö i
almennum kosningum, aö þeir
njóta umtalsverös fylgis,
2 ) styrkirnir skulu reiknaöir út
og skipt i samræmi viö fastar
reglur til aö koma i veg fyrir
misnotkun, eftir þvi hver fer
meö völd hverju sinni,
3) upphæö styrkjanna til hvers
flokks skal vera i samræmi viö
fylgi og styrk,
4) engar kvaöir skulu settar á
flokkana varöandi notkun
fjárins.
Engin lög á tslandi um
þetta efni
A Islandi eru, eins og fyrr segir,
engin lög um fjárreiöur eöa
fjárframlög til stjórnmálaflokk-
anna. Hins vegar hafa flokkarnir
notið fjárhagsaöstoöar vegna
starfsemi þingflokka og útgáfu-
starfsemi. Skal þaö nú skýrt
nokkru nánar.
Veturinn 1970-1971 samþykkti
Alþingi lög um sérfræöilega aö-
stoð viö þingflokka. 1 þeim lögum
var ákvæði til bráöabirgöa sem
sagöi, að á árinu 1971 skyldi
greiöa til þingflokkanna 3,4
milljónir króna. Siöan hefur jafn-
an verið á fjárlögum ákveöin
upphæð til þingflokkanna. Hafa
þær upphæöir verið sem hér
segir:
1972 kr. 3.570 þúsund,
1973 kr. 3.700 þúsund,
1974 kr. 6.000 þúsund,
1975 kr. 8.000 þúsund,
1976 kr. 10.000 þúsund,
1977 kr.’13.500 þúsund,
1 lögunum er kveðið svo á, aö
forsetar Alþingis og formenn
þingflokkanna settu reglur um
skiptingu fjárins. Munu þær regl-
ur hafa verið óbreyttar frá upp-
hafi, en skipting milli þingflokk-
anna miðast við ákveöna
grunntölu til hvers þingflokks og
síöan ákveöna upphæö á hvern
þingmann. Ekki hefur annars
oröið vart en fullt samkomulag
hafi veriö um þær reglur, sem gilt
hafa um skiptingu þessa fjár.
Sú fjárhæö, sem Alþingi hefur
nú um nokkurt skeið veitt til blað-
anna, hefur að nokkru leyti flokk-
ast undir stuöning viö
stjórnmálastarfsemina f landinu,
þar sem flest blööin eru annaö
tveggja i eigu ákveöinna
stjórnmálaflokka eöa í mjög nán-
um tengslum viö þá. Þó er þetta
ekki einhlit skýring, enda hér um
að ræða kaup rlkisins á blööum,
hvort sem þau eru I tengslum viö
flokkana eöa ekki. Tiltekin
upphæö á fjárlögum til blaöanna
var fyrst tekin upp áriö 1968. Voru
þaö 2 milljónir króna og kallaöist
„til kaupa á tilteknum fjölda dag-
blaöa.” Siöan hefur á fjárlögum
hverju sinni veriö ákveöin
upphæö, sem varið hefur verið til
blaðanna bæöi til kaupa á
ákveönum fjölda eintaka og sem
bein greiðsla. Texti meö þessum
fjárveitingum hefur veriö meö
ýmsu móti. Stundum hafa þær
veriö kallaöar „styrkur”. Stund-
um „til kaupa á dagblööum.” Nú
siöustu árin hefur textinn veriö
svo hljóöandi: „Til kaupa á blöð-
um skv. nánari ákvörðun rikis-
stjórnarinnar aö fengnum tillög-
um stjórnskipaörar nefndar.”
Framkvæmdin hefur veriö meö
þeim hætti, að þingflokkarnir
hafa tilnefnt sinn manninn hver I
nefnd, sem gert hefur tillögur um
skiptingu fjárins milli blaöanna.
Upphæö þessara fjárveitinga hef-
ur verið breytileg frá ári til árs,
en þær tölur eru þannig:
1969 kr. 2.600 þúsund
1970 kr. 6.000 þúsund
1971 kr. 4.700 þúsund
1972 kr. 13.500 þúsund
1973 kr. 18.000 þúsund
1974 kr. 32.000 þúsund
1975 kr. 32.000 þúsund
1976 kr. 27.550 þúsund
1976 kr. 27.550 þúsund
1977 kr. 40.000 þúsund
Bann við fjárstuðningi
__1 .1: .
erieiiuis ira:
Nefndin hefur rætt um fjár-
hagslegan stuöning erlendra aö-
ila við islenska stjórnmálaflokka
og tillaga var gerö um aö setja
ákvæöi i frumvarpið sem banni
stjórnmálaflokkum aö taka viö
fjárhagslegum stuöningi erlendis
frá.
Ekki varö samkomulag um þá
tillögu, þar sem einn nefndar-
manna, Benedikt Gröndal, var
andvigur sliku banni, taldi þaö
óframkvæmanlegt og nægjanlegt
aö skylda flokka til aö gefa upp
allt gjafafé og fjárhagslegan
stuðning erlendis frá, og frá
hverjum það kæmi.
Styrkveitingar
Ekki hefur náöst samstaöa i
milliþinganefndinni varöandi
styrkveitingar til starfsemi
stjórnmálaflokkanna. Annars
vegar er bent á hiö mikilvæga
hlutverk flokkanna, að þeir séu
óhjákvæmileg forsenda hins
lýðræöislega stjórnarforms.
Eðlilegt sé, aö rikissjóöur láti fé
af hendi rakna til þessara stofn-
ana, rétt eins og annarra
stjórnarstofnana, menningar-
samtaka og þeirrar starfsemi,
sem viöurkennd er af öllum.
Flokkarnir eiga ekki aö veraháöir
fjármálavaldi eöa framlögum að-
ila sem síðan geta i skjóli þeirra
haft áhrif á afstööu flokkanna til
þjóömála. Flokkarnir hafi mis-
munandi aðstööu til aö afla fjár
meö þessum hætti, hafa þannig
mismunandi aöstööu til aö reka
áróður og afla sér fylgis.
Hins vegar er bent á, aö þaö
eigi ekki aö neyöa skattgreiöend-
ur aö styrkja stjórnmálaflokka,
sem þeir eru andsnúnir. Meö þvi
aö taka upp styrki til flokkanna sé
verið að viðhalda núverandi
stjórnmálaflokkum og hafa áhrif
áeölilega lýöræöisþróun. Opinber
fjárstuðningur dragi úr áhuga
flokksmanna, bæöi til sjálfboða-
liösstarfa og aö leggja fram fé, og
þannig slitni samband milli
flokka og fylgismanna, sem er
óheppilegt fyrir slik
almannasamtök. Flokkarnir
veröa að treysta á framlög þeirra
sem ílokkunum fylgja, og ef þeir
hafa mismunandi aöstööu til
sliks, þá er það einfaldlega vegna
þess, aö þeir njóti mismunandi
mikils fylgis.
Vegna þessa ágreinings eru
nefndarmenn sammála um, aö
Alþingi sjálft taki ákvöröun um
slikar fjárveitingar, enda er þaö
hlutverk þess á hverjum tima.
Hins vegar þykir rétt aö kveöa á
um það I lögum um stjórnmála-
flokka, hvaða skilyrðum þurfi aö
fullnægja og hvaöa reglum skuli
fariö eftir, ef til slikra styrkveit-
inga kemur. t þeim efnumhefur
nefndin kynnt sér ýmsar leiöir og
velt fyrir sér margvisiegum
möguleikum. Eftir atvikum er
mælt meö þeirri aöferö eins og
fram er sett i 7. gr. frumvarpsins.
Fyrst og fremst rammi
um starfsemi flokkanna
I nefndinni hefur veriö fjallaö
um flest þau mál, sem snerta lög
og starfsemi stjórnmálaflokka.
Má þar nefna notkun naf.ns og
veriidun þess, skilyröi fyrir stofn-
un flokks, inntökuskilyröi,
réttindi meðlima, innra skipulag
og stjórnkerfi, tilnefningu og val
frambjóðenda, bókhaldsskyldu,
framtalsskyldu, reikningsskil,
skrásetningu flokka o.s.frv.
Niðurstaöan hefur oröiö sú aö
hafa lögin sem styst, setja
ramma um starfsemi
stjórnmálaílokka, réttindi þeirra
og skyldur, en forðast itarlega
löggjöf.
Frumvarp þaö, sem hér er lagt
fram og kynnt, ber þetta
meginsjónarmið meö sér. Þar er
kveðið á um þau grundvallar-
réttindi manna aö stofna
stjórnmálaflokk, að þeir skuli
opnir öllum, starfa með lýðræöis-
legum hætti og að i lögum hvers
flokks séu ákvæöi um stööu með-
lima, réttindi þeirra og skyldur,
valdsvið og stjórnskipan. Hverj-
um flokki fyrir sig er látið eftir aö
ákveða þessar reglur innan þess
ramma, sem lögin setja.
Sett er skilyröi um aö flokkar
skulu skráöir og hvaöa lágmarks-
kröfum þurfi að fullnægja til að
flokk.ur sé íyrir hendi. Nöín
flokka eru vernduö og reikningar
stjórnmálaflokkanna skulu send-
ir ráöuneyti og látnir i té þeim
sem þess óska.
Þá er ákvæöi um úthlutun
styrkja, ef Alþingi ákveöur að
veita fé til flokkanna á fjárlögum,
sbr. þaö sem áöur getur.
Að lokum er ákvæöi um viöur-
lög ef flokkar veröa uppvisir aö
óleyfilegum kosningaáróöri eöa
kosningaspjöllum.