Alþýðublaðið - 21.03.1978, Blaðsíða 10
Þriðjudagur 21. marz 1978
Stórkostleg
útsala
á öllum vörum
Verzlunin Hof, ingoifsstræti 1
Bifreiðastillingin
Smiðjuvegi 38, Kópavogi
simi 76400.
Allar bifreiðastillingar og viðgerðir á
sama stað. Fljót og góð þjónusta.
Bif reiðastillíng
Smiðjuvegi 38, Kópavogi.
Simi 76400
Höggdeyfar að framan kr. 5.990 pr. st.
Höggdeyfar að aftan kr. 4.990 pr. st.
BÍLABORG HF.
SMIÐSHÖFÐA 23 - VARAHLUTAVERSLUNIN - SÍMI 81265
Úrifcils japanskír
höggdeyfar í allar gerðir
Mazda bifreiða
Ótrúlega lágt verð
Maöurinn minn, faðir okkar og stjúpfaöir, tengdafaöir og
afi,
Lúther Hróbjartsson
fyrrv. húsvöröur Austurbæjarskólans
er lézt 14. marz s.l., veröur jarösettur frá Fossvogskirkju
þriðjudaginn 28. marz n.k., kl. 10.30.
Sigriöur Kjartansdóttir
börn, stjúpbörn, tengdabörn, barnabörn og aörir aðstand-
endur.
Börn þurfa 9
morð, heldur hegning á föður og
systur, sem léku hann svo grátt i
leiknum. Verknaðurinn var
framinn me ra af hefndargirni
og frekju en þunglyndi.
En staðreyndin er að þannig
bregðast margir við, þ.e. sýna
mismunandi hliðar ögrunar. A
þetta einkum við um þá sem
aldrei hafa lært að tapa i lifinu.
Er talið fullvist, að stór hluti
ofbeldisverka eigi rætur að rekja
til ósigra viðkomandi á vinnu-
markaðinum eða i félagslegri
stöðu, ófara i hjónabandi eða
ósættis milli vina, meðal allra
hinna ókunnu i heiminum, sem
virðast fjandsamlegir þegar
maður hefur sjálfur verið of-
verndéöur, og dekrað við mann
á alla 1 md, — þegar maður hefur
aldrei .ært að tapa. Þá brjótast
viðbrögðin oft út i árásargirni og
ögrun.
Östjórnleg áfengisneyzla gefur
viðkomandi oft byr undir báða
vængi. Ofbeldið kemur oftast
niður á þeim saklausu, en auðvit-
að mest á afbrotamanninum
sjálfum.
Honum er refsað, vegna þess að
honum var aldrei kennt að keppa
og tapa.
2 kórar 2
samfundets orkester, er stofnuð
1910 og telur um 40 manns.
Hljómsveitin leikur aðallega
symfóniska músik, en einnig jazz
og gamla dansa. Stjórnandinn
heitir Stein Ratkje, og hefur sjálf-
ur spilað i hljómsveitinni i 15 ár.
Bogada Band (BB) á sér einnig
langa sögu, en 1934 mun fyrst
hafa verið stofnuð hljómsveit
með þessu nafni og siðan hafa
þær verið margar hljómsveitirn-
ar sem borið hafa nafnið, en nú-
verandi mannaskipan hljóm-
sveitarinnar komst á i fyrra.
BB hefur gefið út þrjár hljóm-
plötur, þá fyrstu árið 1973, aðra
haustið 1974 og þá þriðju siðast-
liðið sumar. Hljómsveitin hefur
skapað sér nafn sem frambærileg
jazzhljómsveit i Noregi og i april
fá Reykvikingar tækifæri til að
hlýöa á leik þeirra.
—ARH
Átök 1
aö sveit Árnesinga yfir-
gaf fundinn/ en Steinþór
flutti snarpa ræðu.
Ekki sem ánægðastur
Alþýðublaöið hafði tal af
Steinþóri Gestssyni i gærkvöldi
og innti hann nánar eftir tiðind-
um af þessari kosningu. Hvað
ræðunni viðvék, vildi Steinþór
ekki að efni hennar yrði rakið i
blöðum, en sagði vonlegt að
menn væru ekki sem ánægðast-
ir, þegar ekki næðist það sæti,
sem keppt væri að. A hinn bóg-
inn hefði hann setið i 3ja sætinu
allt frá 1967 og teldi það siöur en
svo neitt baráttusæti. Enn kvað
hann það orðum aukið að Arnes-
ingar hefðu yfirgefið fundinn,
þótt þeir hefðu gengið út i fyrra
lagi.
okaftfellingar studdu
Steinþór.
Sigurbjartur Jóhannesson,
sem skipar 7 sæti listans, vildi
ekki heldur fallast á söguna um
útgöngu Arnesinga. Þá taldi
hann oröum aukið að Skaftfell-
ingar hefðu brugðizt Steinþóri,
taldi að hann hefði átt stuðning
visan úr þeirri átt. Blaðið reyndi
einnig að ná tali af Óla Þ. Guð-
bjartssyni á Selfossi, en hann
var að heiman.
AM
Auc^vpenciur!
AUGLY Sl NGASlMI
BLADSINS ER
14906
Söluskattur
Vi&urlög falla á söluskatt fyrir febrúar-
mánuð 1978, hafi hann ekki verið greiddur
i siðasta lagi 28. þ.m.
Viðurlög eru 2% af vangreiddum sölu-
skatti fyrir hvern byrjaðan virkan dag eft-
ir eindaga uns þau eru orðin 10%, en siðan
eru viðurlögin 1 1/2% til viðbótar fyrir
hvern byrjaðan mánuð, talið frá og með
16. degi næsta mánaðar eftir eindaga.
Fjármálaráðuneytið, 20. mars 1978
Fulltrúastarf
Staða fulltrúa á innritunardeild er laus til
umsóknar, menntun og starfsreynsla á
félags- eða uppeldissviði æskileg.
Umsóknarfrestur er til 10. april, umsóknir
skilist til skrifstofu Dagvistunar, Forn-
haga 8, en þar eru veittar nánari upplýs-
ingar.
Félagsmálastofnun Reykjavíkurborgar
Vonarstræti 4 sími 25500
^^^—mmmmmm^^^^^^mmmmmmmmmá
Aðalfundur
Iðnaðarbanka
íslands hf.
Verður haldinn i Súlnasal Hótel Sögu i
Reykjavik, laugardaginn 1. april n.k., kl. 2
e.h.
Dagskrá:
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Hlutafjáraukning.
3. Önnur mál.
Aðgöngumiðar að fundinum verða af-
hentir hluthöfum og umboðsmönnum
þeirra i aðalbankanum, Lækjargötu 12,
dagana 28. mars til 31. mars, að báðum
dögum meðtöldum.
Reykjavik, 20. mars 1978
Gunnar J. Friðriksson
form. bankaráðs
Laus staða
Békari — gjaldkeri
Hjá Rafveitu Siglufjarðar er laus til um-
sóknar staða bókara — gjaldkera frá 20.
april 1978. Verzlunarskólamenntun eða
sambærileg starfsreynsla áskilin. Nánari
upplýsingar má fá hjá rafveitustjóra i
sima
96-71267.
Umsóknir sendist Rafveitu Siglufjarðar,
fyrir 1. april n.k.
Rafveitustjóri.
Ert þú fólagi í Rauöa krossinum r •
Deildír felagsins eru um land allt.
RAUÐI KROSS ÍSLANDS