Alþýðublaðið - 21.03.1978, Blaðsíða 8
8
Þriðjudagur 21. marz 1978
SSSm'
FtoHksstarfM
Simi
flokks-
skrifstof-
unnar
i Reykjavik
er 2-92-44
Hafnarfjörður:
Kvenfélag Alþýöuflokksins I Hafnarfiröi hefur kökubazar
fimmtudaginn 23. marz næstkomandi klukkan 14.00 i Al-
þýöuhúsinu. Konur, sem vilja gefa kökur á bazarinn, eru
vinsamlega beönar aö koma þeim I Aiþýöuhúsiö milli
klukkan 10 og 12 þann dag.
Kópavogsbúar.
Alþýöuflokksfélögin i Kópavogi hafa opiö hús öll miöviku-
dagskvöld, frá klukkan 20.30, aö Hamraborg 1.
Umræöur um landsmál og bæjarmál.
Mætiö — veriö virk — komiö ykkar skoöunum á framfæri.
Seltjarnarnes
Vegna væntanlegra bæjarstjórnarkosninga er Alþýöu-
flokksfólk á Seltjarnarnesi vinsamlega beðiö að hafa sam-
band við skrifstofu félagsins í sima 25656 milli kl. 7 og 8 á
kvöldin.
Alþýðuflokksfólk!
Viðtalstimi framkvæmdastjóra Alþýöuflokksins er á
þriöjudögum og fimmtudögum kl. 3-6 e.hd.
Stykkishólmur
ALMENNUR FUNDUR UM STJÓRNMALAVIÐHORFIÐ
Alþýöuflokkurinn býöur ibúum Stykkishólms til almenns
fundar um stjórnmálaviöhorfiö. Fundurinn veröur hald-
inn i Lionshúsinu miövikudaginn 22. mars og hefst klukk-
an 21.00.
Þrlr efstu menn á lista Alþýöuflokksins I Vesturlandskjör-
dæmi, þeir Eiöur Guönason, Bragi Nfelsson og Gunnar
Már Kristófersson flytja stuttar framsöguræöur. Þaö ger-
ir einnig gestur fundarins, sem veröur Vilmundur Gylfa-
son.
Fundargestum gefst siöan tækifæri til aö spyrja fram-
sögumena að yild.
Komiö og kynnist sjónarmiöum frambjóöénua ASþýða-
flokksins.
Ólafsvik
Almennur fundur um stjórnmálaviöhorfiö
Alþýðuflokkurinn boöar til almenns fundar um stjórn-
málaviöhorfiö. Fundurinn veröur haldinn I Félagsheimil-
inu kl. 21.00 þriöjudaginn 28. mars. (A þriöja f páskum)
Þrír efstu menn á lista Alþýöuflokksins I Vesturlands-
kjördæmi, þeir Eiöur Guönason, Bragi Nfelsson og Gunn-
ar Már Kristófersson flytja stuttar framsöguræöur. Þaö
gerir einnig gestur fundarins Vilmundur Gylfason.
Sfðan gefst fundarmönnum tækifæri til aö spyrja fram-
sögumenn aö vild.
Komiö og kynnist sjónarmiöum frambjóöenda Alþýöu-
flokksins.
Auglýsing um styrk til framhalds-
náms i hjúkrunarfræði
Alþjóöaheilbrigöísmálastofnunin (WHO) býöur fram
styrk handa Islenskum hjúkrunarfræöingi til aö ljúka
M .Sc.gráöu i hjÚKi unarfræöi við erlendan haskóla. Styrk-
urinn er veittur til tveggja ára frá haustinu 1978.
Umsóknareyðublöð og nánari upplysingar fást i mennía-
málaráöuneytinu.
Umsóknir þurfa að hafa borist menntamálaráðuneytinu,
Hverfisgötu 6, Reykjavik fyrir 14. april n.k.
Menntamálaráðuneytið 15. mars 1978.
Bifreiðaeigendur
Athygli er vakin á, að eindagi bifreiða-
gjalda er 1. april n.k. Dráttarvextir leggj-
ast á ógreidd gjöld frá gjalddaga sem var
1. janúar s.l. hafi þau ekki verið greidd að
fullu fyrir 1. april.
Fjármálaráðuneytið
Skartgripir
jloli.murs Hnisson
t.uifl.ibrgi 30
íp>imi 10 200
HEYRT,
HLERAÐ
Tekiö eftir: Eftirfarandi fyrir-
sögn i Þjóöólfi: „Með gott
hljóðfæri á milli handanna.”
Siðan kemur i ljós, að hljóð-
færið er Samkðr Selfoss. Þá
kemur texti undir mynd af
syngjandi körlum, þar sem
segir: „Karlaraddirnar sem
breyttu kvennakór SeTfos”s 1
Samkór Selfoss”.
Lesiö: Aö itölsk kona hafi
hagnazt um liðlega hálfa
milljón islenzkra króna á þvi
að fara út að borða. Hún fór á
veitingahús, sem Dabrunen
nefnist og borðaði þar ostrur. I
einni ostrunni fann hún perlu,
15 millimetra i þvermál, og
var hún metin á liölega hálfa
milljón króna. Þetta var i
þriðja skipti að gestur fékk
slikan „aukaskammt.”
Heyrt: Að Allaballarnir á
Austurlandi séu hvinandi
hræddir við framboð Bjarna
Guðnasonar. Þeir vita sem er,
að Bjarni er óragur við að
reka vitleysuna ofan i Lúðvik
og getur orðið harður keppi-
nautur fleiri frambjóðenda i
kjördæminu.
Frétt: Að Allaballarnir i
Reykjavik séu reiðir Aðalheiði
Bjarnfreðsdóttur fyrir stuðn-
inginn við Magnús Torfa, en
hún er i öðru sæti á lista hans i
Reykjavik. Allaballarnir hafa
alltaf verið að vona, að Aðal-
heiður myndi ganga á mála
hjá þeim. Aöalheiöur hefur
hreinan skjöld i stjórnmál-
unum og þvi erfitt um vik að
ráðast á hana opinberlega. En
þá verður bara notuö gamla
aðferðin: rógurinn.
Tekið eftir: Að Ólafur Ragnar
Grimsson hefur nú allt á
hornum sér. Astæðan virðist
augljós: Honum er ekki ætlað
„gott,, framboð hjá komm-
unum að þessu sinni. Mikið er
hann þó búinn að reyna, bless-
aður drengurinn, og viða
komið við.
SIMAR. 11798 oc 19533.
Þáskaferöir F.t. 23.-27. marz.
1. Þórsmörk. 5 dagar og 3 dagar.
Fararstjórar: Þórsteinn Bjarnar
og Tryggvi Halldórsson, Farnar
verða gönguferöir alla dagana
eftir þvi sem veður leyfir.
2. Landmannalaugar. Gengið á
skiðum frá Sigöldu. Fararstjóri:
Kristinn Zophoniasson.
3. Snæfellsnes.Gist i Lindartungu
i upphituðu húsi. Farnar verða
gönguferöir alla dagana. Gott
skiðaland i Hnappadalnum. Far-
arstjóri: Sigurður Kristjánsson.
Nánari upplýsingar og farmiða-
sala á skrifstofunni öldugötu 3.
Feröafélag tslands.
UTIVISTARFERÐiR
Páskar 5 dagar
Snæfellsnes fjöll og strönd, eitt-
hvað fyrir alla. Gist i mjög góðu
húsi á Lýsuhóli, ölkeldur sund-
laug. Kvöldgöngur. Fararstj.,
Jón I. Bjarnason, Pétur Sigurðs-
son ofl. Farseðlar á skrifst.
Lækjarg. 6, simi 14606. Útivist.
Norðurlandskjördæmi-
vestra
Fundur kjördæmaráðs verður haldinn á
Sauðárkróki fimmtudaginn 23. marz,
Skirdag, oghefstkl. 14.00 að Skagfirðinga-
braut 45.
Stjórn Kjördæmisráðs
Lyfsöluleyfi
sem Forseti ísiands veitir
Lyfsöluleyfi i Mosfellshreppi er laust til
umsóknar. Umsóknarfrestur er til 20.
april 1978.
Umsóknir sendist landlækni.
Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið
20. mars 1978.
Útboð — Raflagnir
Stjórn verkamannabústaða i Reykjavik
óskar eftir tilboðum i raflögn i 18 f jölbýlis-
hús 216 ibúðir i Hólahverfi. tJtboðsgögn
verða afhent á skrifstofu V.B. Mávahlið 4,
Reykjavik gegn 20.000.- kr. skilatrygg-
ingu. Tilboðsfrestur til 11. april n.k.
® Útboð
Tilboö óskast I aö leggja dreifikerfi I örfirisey fyrir hita-
veitu Reykjavfkur. Útboösgögn eru afhent á skrifstofu
vorri, Frikirkjuvegi 3, Reykjavík, gegn 10 þús. kr.
skilatryggingu.
Tilboöin veröa opnuð á sama staö, fimmtudaginn 13. aprfl
1978 kl. 11.00 f.h.
INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR
Fríkirkjuvegj 3 — Sími 2S800
Atvinnurekendur
Að gefnu tilefni skal vakin athygli á, að
samkvæmt ákvæðum heilbrigðisreglu-
gerðar þarf samþykki heilbrigðismála-
ráðs á húsakynnum, sem ætluð eru til:
Iðju og iðnaðar, svo og hvers konar verk-
smiðjureksturs, úti sem inni.
Umsóknir skulu sendar heilbrigðismála-
ráði áður en starfrækslan hefst, og er til
þess mælst, að hlutaðeigendur hafi þegar i
upphafi samráð við heilbrigðiseftirlitið
um undirbúning og tilhögun starfseminn-
ar um allt er varðar hreinlæti og holl-
ustuhætti. Þeir atvinnurekendur, sem
ekki hafa þegar tilskilin leyfi, eru áminnt-
ir um að senda ráðinu umsókn. Ekki mun
verða hjá þvi komist að óska eftir að
rekstur án leyfis verði stöðvaður.
Athygli er vakin á að heimilt er að stöðva
rekstur án leyfis.
Reykjavík, 17. marz 1978.
Heilbrigðismálaráð Reykjavikurborgar
Ðúnn Steypustoðin tif!
Síðumúla 23
1 ! /íml 94900 Skrifstofan 33600
Afgreiðslan 36470
Loftpressur og
traktorsgröfur
til leigu.
Véltœkni h/f
Sími á daginn 84911
á kvöldin 27-9-24