Alþýðublaðið - 22.03.1978, Side 4

Alþýðublaðið - 22.03.1978, Side 4
4 Miðvikudagur 22. marz 1978. gaær alþýdu' blaöió Útgefandi: Alþýðuflokkurinn. Rekstur: Revkjaprent h.f. Ritstjóri og ábyrgöarmaður: Arni Gunnarsson. Fréttastjóri: Einar Sigurös- son. Aðsetur ritstjórnar er í Siðumúla 11, sími 81866. Kvöldsimi fréttavaktar: 81976. Auglýsingadeild, Alþýðuhiisinu Hverfisgötu 10 — simi 14906. Askriftar- og kvartanasimi: 14900. Prentun: Blaðaprent h.f. Askriftaverö 1500 krónur á mánuði og 80 krónur I lausasölu. Sjálfstæðisflokkur til sölu Umræður stjórnmála- flokkanna hafa síðustu vikur snúist mjög inn á þær brautir að kanna, hvernig flokkarnir afli fjár til starfsemi sinnar. Þetta er tímabær könnun og snertir kjarna frjálsr- ar og lýðræðislegrar stjórnmálastarfsemi. " Kjósendur eiga heimt- ingu á að vita, hvort pen- ingaaðilar hafa jafn mik- il eða meiri áhrif i stjórn- málaflokki og atkvæðin, sem talin eru upp úr kjör- kössum í kosningum. Upphaf þessa máls er sú stefna Alþýðuflokks- ins að starfa fyrir opnum tjöldum og skýra opin- berlega frá fjármálum sinum. Alþýðubandalagið segist hafa safnað um 100 milljónum til að standa undir tapi Þjóðviljans síðustu tvö ár og byggja blaðhúsið við Síðumúla. Trúi því hver sem vill. Auðvitað fá þeir einnig erlenda aðstoð, öðru vísi gengur dæmið ekki upp nú f rekar en síð- ustu 40 ár. Þá er á allra vitorði, að samvinnu- hreyfingin heldur uppi Framsóknarflokknum og Tímanum og önnur fjár- af lastarf semi er þar varla mikil. Þóskortir al- gerlega skýringar á um- svifum húsbyggingasjóðs flokksins í Reykjavik, sem hafa verið ærið mik- il. Þá er Sjálfstæðisflokk- urinn eftir. Ekki fer á milli mála, að hann fylgir hinni gömlu reglu, að leita eftir f járhagslegum stuðningi frá þeim, sem flokkinn styðja, og flokk- urinn styður þá hina sömu dyggilega i staðinn. En hverjir eru þessir aðilar? Það eru f yrst og f remst fyrirtæki, aðallega í heildverslun, svo og fé- sterkir einstaklingar. Um langt árabil hefur flokk- urinn haft þann hátt að biðja ekki þessa aðila um árleg f ramlög, heldur eru þau lögð á fyrirtækin og einstaklingana, sem síð- Alger taugaveiklun virðist hafa gripið um sig á ritstjórnarskrifstofum hinna blaðanna við þá skoðanakönnun, sem Degblaðið hef ur birt, þótt varhugavert sé að taka slika athugun of alvar- lega. Að vonum gengur Þjóð- an greiða eins og óskað er. Þetta niðurjöfnunar- kerfi Sjálfstæðisf lokks- ins nær á hverju hausti hámarki, þegar flokkur- inn býður öllum þeim, sem greitt hafa sinn hlut, í heilmikið kokkteilboð, sem gengur undir nafn- inu ,„Thanksg i ving Partíið" eftir amerískri fyrirmynd. Heildsölufyrirtækin, sem fara með meiri hátt- ar umboð fyrir erlendar vörur, fá yfirleitt sér- stakar greiðslur erlendis frá til að standa undir auglýsingakostnaði við vörurnar. Þetta erlenda auglýsingafé hefur verið veigamikill hluti þeirra auglýsingatekna, sem hafa gert Morgunblaðið að stórveldi í blaðaheim- viljinn lengst i svívirðing- um um Alþýðuf lokkinn og segir, að nú séu nokkrir jafnaðarmenn á ferð I Þýskalandi, en það land haf i gert út togara við is- land. Þarna er beinlinis gefið í skyn, að Alþýðu- flokkurinn hafi verið hlynntur erlendum togur- um við ísland. inum og Sjálfstæðisf lokk- inn að umsvifamesta flokki landsins. Fyrir þetta fé heldur flokkur- inn fast við kenningar svokallaðrar frjálsrar verslunar, greiðir götu heildsölufyrirtækjanna í lánastofnunum og á opin- berum vettvangi og klæð- ir alla þessa hagsmuna- pólitík í búning nútíma í- haldsstef nu undir fögrum merkjum ,,frjálsræðis." Þetta er þó fyrst og fremst frjálsræði pening- anna — en ekki einstakl- inganna. Ármannsfellsmálið er aðeins brotið af ísjakan- um, sem sést upp fyrir sjávarborð. Þó var þetta í eðli sínu þvilíkt hneyksli, að það hefði kostað af- sagnir margra manna, ef Sannleikurinn er sá, að i landhelgisdeilunni sner- ist Alþýðuf lokkurinn gegn samningum við Breta og Þjóðverja. Flokkurinn sendi sérstök mótmæli beint til Harold Wilsonsog Helmut Schm- idts, ráðamanna togara- veldanna, og notaði nor- það hefði komið fyrir í höfuðborgum nágranna- landa okkar. Enda þótt þetta hafi verið dæmi um gamaldags spillingu, sem lengi tíðkaðist víða um lönd, hafa flestar menn- ingarþjóðir útrýmt þessu kerfi og gera nú strangar kröfur í þessum efnum. Fjárhagskerf i Sjálf- stæðisf lokksins byggir auðvitað einnig á happ- drættum og söfnun frá „litla 'fólkinu" — óbreytt- um kjósendum. En það eru hinir „stóru" í Thanksgiving kokkteiln- um, sem skipta máli. Þegar á heildina er litið, býður þetta kerfi upp á stjórnmálaflokk til sölu. Þetta er ástæða þess, að erlendis hafa verið sett lög um stjórnmála- f lokka og þeim hafa verið tryggðar tekjur úr opin- berum sjóðum, meira að segja í Bandaríkjunum, því að þar var þessi spill- ing mest til skamms tima — flokkar og menn til sölu. Það gengur ekki í lýðræðislegu ríki. ræn jafnaðarmannasam- tök til áróðurs og sam- þykkta íslendingum til stuðnings í landhegisdeil- unni. Þjóðviljinn er sýnilega í vandræðum með árásar- efni á Alþýðuf lokkinn, þegar hann seilist svona lágt. Óhádur Alþýduflokkur f SKOÐUN Oddur A. Sigurjónsson^) Félagsvis'indi eru eflaust nokkuB margbrotin fræðigrein þó þeir fáu, sem hafa lagt fyrir sig nám i henni á landi hér, hafi ekki oröið fræðimenn á breiðum grundvellif Telja má þvi til nokkurra nýmæla, þegar prófessor i félagsvísindum tekur sér fyrir hendur að skilgreina og útskýra á hvern hátt stjórnmálaskoðan- ir gangi i ættir. Almennt séð mun nú þetta ekki vera sérstak- lega torskiliö fyrir mönnum, né þarfnas.t „visind al egra r umf jöllunar”, þó prófessor Olafur Ragnar Grimsson virðist vera þar á annarri skoðun. En tilburðir hans viö að skýrgreina stjórnmálaskoðanir ungs fólks i Alþýðuflokknum, sýna aðeins, að hann er marg- hleyptari „visindamaður” en ýmsa mætti gruna, miðað viö hans áöur þekkta æði. Vissulega er það kunnugt og hefur lengi verið, að börn og unglingar feta alls ekki ætið i fótspor feöra eða mæðra. En þvi hafa menn þó almennt veitt athygli, að um brigð á þessu er helzt-að ræða þegar foreldrarn- ir-annað hvort eða bæöi-hafa aöhyllzt einhverskonar öfgar, hvort sem þær hafa verið stjórnmálalegs eðlis eða i einkalifi. Þannig er það alkunna, að af- komendur, hvort sem er harðvitugra bindindismanna eða vinneytenda, snúa oft þvert af leið feðra sinna. Svipað mun og gerast þegar um er aö ræða stjórnmálaöfgar, reyndar munu dæmi um það vera nokkuð auðfundin. Allt öðru máli gegnir, þegar stjórnmál eru rekin á hófsaman og skynsamlegan hátt og höfða til þess, sem leggja vill liö hinu máttarminna i þjóölifinu. Slik ættareigindi eru þvi lik- legri til góðra áhrifa, sem þau þróast lengur og þurfa vissulega engir að fyrirverða sig fyrir, þó skammsýnir vindhanar kalli það „pabba-pólitik”. Nú er það vitanlega vilji þeirra, sem nokkrar artir eru i að gerast ekki ættlerar og má hver sem vill lá það. Enþá kann auðvitaö aðskiptaöörumálium hina, sem eru öndverðir æði for- eldra, hvert svo sem það hefur verið. Þar kann ýmislegt til að koma. Afkomendur þeirra, sem hafa á einhvern hátt talizt verða úti, einhverra hluta vegna streitast við að rétta hag ættar- innar —veröa ættlaukar sem svo er kallað, aö minnsta kosti i eigin mati. Enn eru þeir sem þjást af van- metakennd af þviaðhafa hvorki treystu né getu, til þess að leggja á svipaðan bratta og for- eldrarnir hafa klifið. Vanmetakennd birtist auðvit- að í ýmisskonar ljósi, eða sú hefur reynslan orðiö i timanna rás hér sem annarsstaöar. Oft- ast mun þó vera áberandi i fari slikra manna, að skilja hvorki né viðurkenna hófsama skap- gerð og sizt þá sem miðar að ákveðnu marki. Hið mismunandi sterka „Sölvaeðli,” sem slikum er i brjósti lagin, leiðir þá venju- lega til að reka hornin i fóík, sem þeim innst inni þykir hafa farnast betur en þeim sjálfum heppnaðist, um leið og reynt er að ljúga sig i sátt við eigið auðnuleysi”. Svo aftur sé vikiö að fræöistörfum prófessors ólafs Ragnars Grimssonar um hvern- ig stjórnmálaskoðanir gangi i ættir i Alþýðuflokknum, má það vekja nokkra furðu, að prófessor i félagsvisindum, skuli telja það eitthvað undar- legt, að yfirveguð og hófsöm *™,,M Ekki við eina f jölina felldur! V i ———m* Vissulega má vera, að honum gangi illa að samsama slikt við eigin lifsreynslu. En það breytir ekki hinu, að mörgum má hafa verið þaö furðuefni, að einmitt hálærður maður i félagsvisind- um, skuli hafa veriö á svo miklu reiki i að mynda sér skoöanir, sem hafa verið örlög hans sjálfs. Trúlega mun það ekki verða tilþess aö auka viröingu ýmissa fyrir visindagrein hans, aö horfa á og fylgjast meö þeirri hrakhólagöngu. En svo kunna einnig þeir að finnast, sem minnast orða Jóns Vidalins: Asni verður aldrei hestur, þó lagður sé á hann gull- söðull.” lifsstefna hafi sin áhrif á ungt fólk.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.