Alþýðublaðið - 07.04.1978, Page 3

Alþýðublaðið - 07.04.1978, Page 3
SSSr Föstudagur 7. apríl 1978 3 ~ **' *ifi ‘M ■ —■ k Á-. Frá aöalfundi Iönaöarbankans aö Hótel Sögu Frá aóalfundi Idnadarbankans Heildarinnlán 4.842 millj. um sl. áramót Eru karlar jafnokar kvenna í skák? Mikiö hefur verið rætt og ritað um baráttu þá sem ýmist er köiluð jafnréttis- barátta eða kennd við konur og nefnd kven- réttindabarátta eða bara kvenna baratta. Ekki dettur mönnum i hug að kenna hana við karlmenn og kalla hana karla- baráttu. Hingað til hafa karlmönnum ekki þótt forréttindi kvenna, þ.e. heimilisstörf og barnaupp- eldi, neitt eftirsóknarverð. Alla vega hefur þeim ekki þótt ástæða til að leggja út í stríð til að svipta þær þeim. Nú gerðust þau undur og stór- merki að Högni Torfason skák- maður sótti um leyfi til að fá að tefla i kvennaflokki Skákþings tslands en keppni þeirra hefst nú um helgina. Stjórn skáksam- bandsins synjaði þessari beiðni Högna. Það var atkvæði Einars Einarssonar forseta Skáksam- bandsins sem réði úrslitum i málinu. Hann kvaðst þó ekki endilega vera hlynntur kynja- skiptingunni á þessu sviði, en vildi taka mið af aðstæðum á alþjóðavettvangi. Þar er keppt i flokkum karla og kvenna. ólympiuskákmót verður haldið i Argentinu i haust og ætla tslend- ingar þá að senda keppendur til mótsins bæði i karla- og kvenna- flokki. Fannst honum ómögulegt að fara að hætta á, að sendur yrði karlmaður utan til keppni i kvennaf lokknum . Meðan Alþjóðaskáksambandið heldur sig við kynjaskiptinguna, gera tslendingar það einnig. Högni sagði hins vegar i viðtali við blaðamann, að tslendingar hefðu komið fram með ýmsar nýjungar á skáksviðinu og væri ekkert þvi til fyrirstöðu að einmitt þeir gerðust brautryöj- endur i sambandi við jafnrétti kynjanna i skákheiminum. Konur hafa teflt við karlmenn og þykir engum i frásögur færandi en i fyrsta sinn sem karlmaður sækir formlega um það hér á landi að tefla i kvennaflokki, þá er honum neitað. Fannst Högna þetta megnasta óréttlæti og taldi kröfur kvenna um jafnrétti vera kröfur um sérréttindi þeim til handa. EI Plast í mjölinu? — sem Vestmannaeyingar Aöalfundur Iönaöarbanka ls- lands h.f. var haldinri s.l. laugar- dag, 1. april, á Hótel Sögu. Heildarinnlán i bankanum námu um s.l. áramót 4.842 millj. kr. og höföu aukist á árinu 1977 um 1.318 miilj. kr. eða 37.4%. Heildarútlán bankans voru i árslok 1977 alls 3.816 millj. kr. og höföu aukist á árinu um 986 millj. kr. eöa 34.8%. A aöalfundinum var ákveöiö aö auka hlutafé bankans i 500 millj. kr. Fundarstjóri á aðalfundinum var Davið Scheving Thorsteins- son, formaður Félags islenzkra iðnrekenda, og fundarritari var Gisli Benediktsson, útibússtjóri. Fundin sátu um 200 hluthafar. Formaður bankaráðsins, Gunnar J. Friðriksson, flutti skýrzlu bankaráðs um starfsemi bankans á s.l. ári. í upphafi ræðu sinnar fjallaði hann um þróun efnahagsmála árið 1977 og kjara- samningana, sem þá voru geröir. Enn ræddi hann um verðbólg- una og skaðvænleg áhrif hennar, um þróun peningamála á siðast liðnu ári og um þróun iðnaðar, um stöðu bankans gagnvart Seðla- bankanum og um hin nýju IB lán og IB veðlán. Enn fjallaði hann um tillögu bankaráðs um aukn- ingu hlutafjár, og skýrði frá að i byrjun þessa árs hefði verið ákveðið að taka upp nýtt raf- reiknikerfi, sem nefnt væri IBM- 3600. Að ræðu Gunnars J. Friðriks- sonar lokinni skýrði Pétur Sæmundsen bankastjóri reikn- inga bankans. I bankaráð voru kjörnir Gunnar J. Friðriksson, Sigurður Kristins- son og Haukur Eggertsson. Varamenn voru kjörnir Krist-' inn Guðjónsson, Þórður Gröndal og Sveinn S. Valfells. Iðnaðarráðherra skipaði þá Magnús Helgason og Pál Sigurðs- son sem aðalmenn i bankaráðið og Guðmund Guðmundsson og Runólf Pétursson sem varamenn. Hans G. Andersen, formaður sendinefndar tslands á 7. fundi hafréttarráðstefnunnar sem nú stendur yfir i Genf, kvað sér hljóðs i gærkvöldi i upphafi alls- herjarfundar ráðstefnunnar. Tók hann m.a. fram sem hér segir: „I dag er þrjátiu ára afmæli hinna islensku laga um visinda- lega verndun fiskimiða land- grunnsins sem sett voru hinn 5. april 1948. Ég tel viöeigandi að minnast þessa atburðar i annál- um hafréttarráðstefnunnar. Lögin frá 1948 voru mjög merk lagasetning og raunar boðberi nýrra tima á sinu sviði. I fyrsta lagi greindu þau milli landhelgi sem slikrar og lögsögu yfir lifrænum auðæfum sjávar einnig utan landhelgi. I öðru lagi var landhelgin sem slik ekki færð út en lögsaga yfir lifrænum auðævum utan land- helgi var færð út á hafinu ofan landgrunnsins. I þriðja lagi var lögð áherzla á visindalega verndun lifrænna auðæfa sjávar bæði með lands- lögum og alþjóðlegum ráðstöfun- um. í fjórða lagi geröu lögin ráð fyrir að þau yrðu framkvæmd i samræmi við þróun þjóðarréttar. Með hliðsjón af þvi lagöi fulltrúi Islands i laganefnd allsherjar- nefndarSameinuðu þjóðanna árið 1949 til að hinni nýstofnuöu þjóð- réttarnefnd Sameinuðu þjóðanna yrði falið að rannsaka reglur haf- fluttu út /,Ekki mál til að gera neitt veður út af", sagði Þorsteinn Sigurðsson framkvæmdastjóri Fiski- m'|ölsverksmiðju Vest- mannaeyja um nýja út- skipunaraðferð þeirra Fiskimjölsverksmiöju- manna. En svo óheppilega vildi til að plast úr plast- sekkjum þeim sem notaðir eru við útskipunina lenti með mjölinu niður i lest. I vetur var tekin upp sú ný- breytni við útskipun mjöls hjá réttarins i heild. Sú rannsókn leiddi siðan til hafréttarráðstefn- anna 1958, 1960 og þeirrar sem nú situr. Það var á grundvelli land- grunnslaganna frá 1948 sem fisk- veiðimörk tslands voru færð út fyrsti fjórar milur, siðan tólf mil- ur, fimmtiu milur og loks i tvö hundruð milur. Vissulega voru lögin frá 1948 undanfari efna- hagslögsöguhugtaksins, sem nú hefur hlotið alþjóðlega viður- kenningu”. Utanrikisráðuneytið, Reykjavik, 6. april 1978. Ragnar Björnsson ræöir um sovézkt tónlistarlff Næst komandi laugardag kl. 15.00, mun Ragnar Björnsson, dómorganisti og hljómsveitar- stjóri, halda erindi i MIR-salnum um kynni sin af sovézku tónlistar- lifi og um tónlistarlif i viðari skiiningi austur þar. A eftir mun Ragnar fús að svara áheyrend- um, sem kunna að vilja bera fram fyrirspurnir, og loks verður sýnd kvikmynd, sem tengist efni fyrir- lestursins. Er að vænta að margir vilji færa sér i nyt þetta tækifæri til að hlýöa á lýsingu Ragnars. Fiskimjölsverksmiðjunni 3ð i stað þess að skipa út mjölinu i bréfpokum þá er þvi skipað út eins og lausu mjöli. Mjölið er sett i tvöfalda plastsekki og siðan er skorið á þá og mjölið látið renna laust niður i lestina. 1 fyrsta sinn sem þessi aðferð var notuð vildi það brenna við að plastdruslur úr innri plastsekknum færu með mjölinu i lestina, að sögn Konráðs Einarssonar trúnaðarmanns Verkalýðsfélags Vestmannaeyia. Astæða þess að þessi nýja að- ferð var tekin upp var sú aö Fiski- mjölsverksmiðjunni hafi tekist að selja 1000 tonn af mjöli til Þýzka- lands, en Þjóðverja viljar vilja ekki sekkjað mjöl. Verksmiðjan hefði þvi orðið að losa mjölið úr sekkjunum á eigin kostnað, er- iendis. Þennan kostnað ætlaði hún að losna við með nýju útskipunar- aðgerðinni. Blaðið náði tali af Jóni Kjartanssyni formanni Verka- lýðsfélagsins i Vestmannaeyjum og var hann ekki sérlega hrifinn af þessari nýju tilhögun. Hún væri vinnufrekari og dýrari en gamla aðferðin. Ef verksmiðjan ætlar að flytja út laust mjöl verður að koma upp tönkum eða silóum til að geyma það i. Þaðan yrði þvi svo blásið niður i lestar flutninga- skipanna. Erlendis eru notaðar vélar við uppskipun á lausu mjöli, sem sjúga mjölið upp úr vörulest- unum. Framkvæmdastjóri Verk- smiðjunnar, Þorsteinn Sigurðs- son, vissi ekki til að plast hefði farið i mjölið. Hann kvað enga reynzlu vera komna á þessa að- ferð, þetta væri bara æfing út i loftiðeins og þegar krakkar fara i bæjarleik, og ekki mál til að gera neitt veður út af. E1 Álframleidsla og álverd: Markaðsverð lægra en skráð verð Stutt viötal viö Ragnar Hall- dórsson, framkvæmdastjóra framkvæmdastjóra ísal „Þaö hefur komiö i Ijós, Ragnar, að svo virö- ist sem álverð sé nokkru lægra á Evrópumarkaði en Bandaríkjamarkaði. Hvað veldur þvi, og hafið þið hjá Isal ekki náð að komast inn á Bandaríkja- markað?" „Hér er bezt aö upplýsa, aö markaðsverð er nokkru lægra en hið skráða verð, sem stafar af þvi, að álframleiðendur breyta ekki veröskráningu, þó litilsháttar lækkun verði á framleiðslunni. Þetta getur numið og nemur nú um 2 sentum á einingunni (1 lbs) jafnvel örlitlu meira. Vissulega höfum við lítillega reynt að komast inn á Bandarikja- markað, en þetta er ekki auðvelt. Þar er um að ræða nokkra innflutningstolla og flutningskostnaður er hærri en til Evrópulanda, svo verð- munurinn jafnast af þeim orsökum”. ,,Er hér um að ræða einhvers konar verndartolla i Banda- rikjunum?” „Eflaust má lita svo á, að um leifar af sliku sé að ræða. Efna- hagsbandalagslöndin eru hins- vegar að lækka tollmúra i áföngum og á þeim grundvelli færist verðlagið nær þvi, sem gildir vestra.” „Nú hafið þið selt nokkuð af áli til Kina og fregnir hafa borizt um framhald á þvi. Fæst sama verð þar og i Evrópulöndum?” „Þegar allt kemur til alls er það reyndin. Að visu er markaðsverð til Kina aðeins lægra, en þar á móti kemur, að við seljum þeim álið á Fob-verði og þeir sækja það hingað til okkar. Það gerir mikinn glóru- mun.” „En svo að öðru sé vikið. Telur þú réttmætt, aö gera ráð fyrir hækkandi álverði, svo sem til dæmis Time reiknar með i fréttum, sem birtust þar dags. 3. april? „Auðvitað lifum við i voninni um það, og eins og stendur virðist markaðurinn nokkuð öruggur. En mér skilst að þeir þar miði viö væntanlegt verðlag um 1980. Þó sveiflur á álmark- aðnum séu talsvert minni nú en sveiflur á verði ýmissa annarra málma, er erfitt aö slá nokkru alveg föstu um þetta. Hitt vitum við, að eftir þvi sem orkuskortur nálgast glima menn við að auka notkun léttmálma i iðnaðinum, svo sem t.d. í bifreiðafram- leiðslunni. Þar er stefnt að þvi að spara orku með léttari vögnum.” „En hvað svo um frekari úr- vinnslu álsins?” „Vitanlega hafa framleiö- endur fullan hug þar á, og veru- leg skref hafa verið stigin i átt til þess, þó aðeins sé komið skammt á leið eins og stendur.” „Nú virðist, samkvæmt um- ræddri grein i Time, hafa stöðv- azt i bili bygging nýrra álvera. Hvað viltu segja um það?” „Taliö er, að álverð þurfi að hækka verulega, eða allt i 60 sent fyrir enskt pund, til þess að skynsamlegt sé að auka við framleiöslugetuna. Hvort, eða hvenær það kann aö gerast er ekki i sjónmáli nú”, sagði Ragnar Halldórsson forstjóri tsals að lokum. Hans G. Andersen á H af rétta rráðstef n u: Minnst 30 ára afmælis vísindalegrar verndar fiskimiöa landgrunns

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.