Alþýðublaðið - 07.04.1978, Side 4
4
Föstudagur 7. apríl 1978 SSaSST*
alþýðu-
blaðið
Otgefandi: Alþýðuflokkurinn.
Rekstur: Reykjaprent h.f. Ritstjóri og ábyrgöarmaður: Arni Gunnarsson. Fréttastjóri: Einar Sigurðs-
son. Aðsetur ritstjórnar er i Siðumúla 11, simi 81866. Kvöldsimi fréttavaktar: 81976. Auglýsingadeild,
Alþýðuhúsinu Hverfisgötu 10 — simi 14906. Askriftar-og kvartanasimi: 14900. Prentun: Blaðaprent h.f.
Askriftaverð 1500krónur á mánuði og 80 krónur Ilausasölu.
Tillögur Alþýduflokksins
um gerbreytta efnahags-
stefnu og úrbætur til f ram
búðar
Áiyktun flokksstjórnar Alþyðuflokksins:
Gerbreytt efnahagsstefna
— úrbætur til frambúðar
I AIMiafUkkm Wfur it mttiHnm itríð fjitlil m Itilir tð it ritiit |tg» tfiaka|ttuði bjllarittir.
Mklil ktfr ttril ratt i jmn ttifima fltkki'm, fjilaar(ir ktitir kuialir, kitit llrti lértrélri aaiia
•| tillðcir flakktiit Irtfiar taaai I ályktai ta iýrtflar- if efiakaftail t| luti I þeia vuðaallia I
■aiti iria.
kttti iljktia btfr ié vtríl taaþjkkt I flokktttjén Hkýlifltkktiit t| ftr kér á tftir:
Flokksst|órn Alþýðuf lokkslns hef ur gert eftlrf arandl élykf-
un um dýrtlðar og efnahagsmél og lausn é þelm vandamél
um é ncstu érum:
Alþyöuf lokkurinn telur Iðngutlmalwert að haldlltlum bréða
blrgðaréðstðfunum llnnl. en vlð tékl glörbreyllng efnahags
kerflslns og markvlss uppbygglng efnahags og atvinnullfs.
St|örrr efnahagsméla é að byggjast é skynsamlegu mati é
framlelðslugetu þjóðarbúslns og þelm markmlðum. sem
þjððln vill né tll frambóðar. Þetta verður ekkl gert nema é
grundvelli éíetlunarbuskapar. þar sem markað er hlutverk at
vlnnugreina I framtlðarmynd þjððarbúsins. F jérf estingu é að
sklpulegg|a til að auka framieiðslu og afrakstur og tryggja
atvlnnu. en hún é ekkl að réðast af fyrirgrelðslu. forréttind
um eða pólltlskum metnaðl
H*f llegur vlnnudagur é aðskila gððum tek|um. en ekki é að
vera þörf é óbærllegu vlnnuframlagl til að geta llfað mann
sæmandi llfi. Búa verður fðlki framtlðaröryggi um kaup sltt
og kjör. svo að það þurfl ekki að lifa I slfelldri ðvissu um
afkomuslna. Byggja verður upp sterkt atvinnullf. sem trygg
ir auknlngu kaupméttar og stöðugleika I verðlagl.
Til þess að né þessu takmarki þarf samstlllt og skipulegt
étak með einbeittum ésetningi. Þjóðin verður að taka é sig
nauðsynlegar fðrnlr. en mest ber að leggja é þé nýju forrétt-
Indastétl, sem hefur dregið að sér verðbólgugröða með að
stöðu I lénastofnunum og sérréttindum.
Alþýðuflokkurlnn telur, að ncsta kjörtlmabil eigi að beita
eftirfarandi úrræðum til að endurreisa efnahagsllflð:
1. Akveðaþarf h*f lleg helldarumsvlf lþ|ððfélaglnuog belna
f jérfestingu I þau verkefni. sem skila mestu I þjððarbúið.
Fjérfestlngars|öðlr verðl samh*fðlr undlr stjðrn ríkls-
valdslns og aðila vinnumarkaðarlns. og þarfir allra at
vlnnuvega þar með tallð Iðnaðar verðl metnar é sama
grundvelli. Virkt og ðhéð eftirlit verðl teklð upp með þvl.
aðlénsféfarilþað. semtil varsfofnað.
2. Komaþarf é kjaraséttméla mllli verkalýðshreyf Ingarlnn .
ar og rlklsvaldtins tll að tryggja jaf na og varanlaga kaup-
méttarauknlngu. launajöfnuð, og atvlnnulýðrcði. I þessu
skyni verði komlð upp samstarfsnefnd rlklsvaldslns oo
]. Verðiöfnunarslóður fIskiðnaðarlns verðl endurrelstur tll
upphaflegs hlutverks slns tll að vlnna gegn verðbðlgu
éhrlfum af sveiflum I sjévarútvegi. Riklsvaldið hafi
f rumkvcði að þvl að belna sðkn I þé f Isklstof na, sem ekki
eru ofvelddir.
4. Fjérhags og framleiðslumét landbúnaðarins verði endur
skipulögð þannlg að h*tt verði ðarðb*rum útflutningi.
5. Lénskjör tll fjérfestingar taki mlð af verðbðlgustigi é
hverjum tima. svo að raunvextir komist é og auðsöfnun
stórskuldara sé hindruð.
i. Tekjuskattur al almennum launatekjum verði lagður nið
ur. en haldið é h*stu tekjum. Virðisaukaskattur komi I
stað söluskatts og lögtekinn verðl verðaukaskattur af
verðbðlgugrðða stðrelgnamanna. Tekin verði upp raunhcf
skattlagning fyrlrt*k|a og afskrif tareglur endurskoðað
ar. Sérstakar réðslafanir verðl gerðar tll að koma I veg
f yrir að elnkaneysla sé fcrð é reiknlng f yrlrt*k|a. Dregið
verði úr lögbundnum útgjöldum rlklslns og hagstjórnar
mðguleikar þannig auknir. Tryggður verði hallalaus
rekstur rlklss|óðs.
7. Almannatrygglngarkerfið. sem að stofnl til er X) 50 éra
gamalt. verði endurskoðað fré grunnl með tlllitl tll núver
andi þjöðfélagsaðstcðna. þannig að tek|u|öfnunaréhrif
þess auklst og það nýtist sem best fyrlr þé. sem mest
þurfa é að halda. Komlð verðl é fót elnum llfeyrlssjóði
fyrir alla landsmenn með verðtryggðum llfeyrl.
S. Húsncðislén verði aukln og lénstlml lengdur þannig að
fðlk geti elgnast Ibúðlr é eðlllegum kjörum og én óbcrilegs
vinnuframlags og verðbölguforsendna Lén til kaupa é
eldri Ibúðum verði stóraukin Komið verði skipulagi á
Ibúðabyggingar þannig að nútlma t*knl nýtlst tll að draga
ur byggingakostneði og auka ibúðarhúsncði I tamrcml við
húsncðisþarfir. Þrlðjungur nýrra Ibúða verðl félagslegt
húsnaeði Spornað verði gegn braskl með Ibúðarhúsncðl
með öllum tlltckum réðum.
*. Erlendar léntökur takmarklst að lafnaðl vlð erlendan
kostnaðarþétt I arðbcrrl f jérfestlngu og þannlg verðl ekkl
stofnað tll eyðsluskulda elns og nú tlðkast.
Alþýðuf lokkurinn
hefur nú fullunnið og
samþykkt ályktun um
gerbreytta efnahags-
stefnu, úrbætur til fram-
búðar. AAikiI vinna liggur
að baki þessari ályktun,
málið rætt í ýmsum
stofnunum flokksins,
f jölmargir kostir kannað-
ir og leitað álits sérf róðra
manna. í ályktuninni eru
tillögur Alþýðuf lokksins
dregnar saman, í nokkra
þætti, einfalda og skýra.
Alþýðuf lokkurinn er
ekki að gera tillögur um
skammtíma-úrlausnir.
Hann telur löngu tíma-
bært að haldlitlum
bráðabirgðaráðstöf unum
linni, og þess vegna eru
tillögur hans miðaðar við
nokkurra ára þróun.
Stjórn efnahagsmálanna
verður að byggjast á
skynsamlegu mati á
framleiðslugetu þjóðar-
búsins og þeim markmið-
um, sem þjóðin vill ná til
frambúðar.
Árangri verður ekki
náð nema á grundvelli
áætlunarbúskapar, þar
sem markað er hlutverk
atvinnugreina í fram-
tíðarmynd þjóðarbúsins.
Fjárfestingu á að skipu-
leggja til að auka fram-
leiðslu og afrakstur og
tryggja atvinnu, en hún á
ekki að ráðast af fyrir-
greiðslu, forréttindum
eða pólitískum metnaði.
Eitt af grundvallaratrið-
unum er, að hæfilegur
vinnudagur skili góðum
tekjum.
Alþýðuflokkurinn gerir
sér grein fyrir því, að til-
lögum hans verður ekki
hrundið í framkvæmd
nema með samstilltu og
skipulögðu átaki og ein-
beittum ásetningi. Þjóðin
verður aðtaka á sig nauð-
synlegar fórnir, en mest
ber að leggja á þá nýju
forréttindastétt, sem
hefur dregið að sér verð-
bólgugróða með aðstöðu í
lánastofnunum og sér-
réttindum.
Alþýðuf lokkurinn vill,
að f járf estingasjóðir
verði samhæfðir undir
stjórn ríkisvaldsins og
aðila vinnumarkaðarins,
og þarfir allra atvinnu-
vega, þar með talið iðn-
aðar, verði metnar á
sama grundvelli.
Alþýðuf lokkurinn vill,
að virkt og óháð eftirlit
verði tekið upp með því,
að lánsfé fari til þeirra
f ramkvæmda, sem til var
stof nað.
Alþýðuf lokkurinn tel-
ur, að koma þurfi á
kjarasáttmála milli
verkalýðshreyf ingar-
innar og rikisvaldsins til
að tryggja jafna og
varanlega kaupmáttar-
aukningu, launajöfnuð og
atvinnulýðræði. Með við-
miðun af þjóðhagsvisi-
tölu verði tryggt, að
auknar þjóðartekjur skili
sér ævinlega í auknum
kaupmætti launatekna.
Alþýðuflokkurinn vill,
að Verðjöfnunarsjóður
f iskiðnaðarins verði
endurreistur til upphaf-
legs hlutverks síns til að
vinna gegn verðbólgu-
áhrifum af sveiflum í
sjávarútvegi.
Alþýðuf lokkurinn vill,
að fjárhags- og fram-
leiðslumál landbúnaðar-
ins verði endurskipulögð
þannia, að hætt verði
óarðbærum útflutningi.
Alþýðuf lokkurinn vill,
að lánskjör til fjárfest-
inga taki mið af verð-
bólgustigi á hverjum
tíma, svo að raunvextir
komist á og auðsöfnun
stórskuldara sé hindruð.
Alþýðuflokkurinn vill,
að tekjuskattur af
almennum launatekjum
verði lagður niður, en
haldið á hæstu tekjum.
Virðisaukaskattur komi í
stað söluskatts og lögtek-
inn verði verðaukaskatt-
ur af verðbólgugróða
stóreignamanna. Einnig,
að sérstakar ráðstafanir
verði gerðartil að koma í
veg fyrir að einkaneyzla
sé færð á reikning fyrir-
tækja.
Alþýðuf lokkurinn vill,
að almannatrygginga-
kerf ið, sem aðstofni til er
30 til 50 ára gamalt, verði
endurskoðað frá grunni
þannig að tekjujöfnunar-
áhrif þess aukist. Einnig
að komið verði á fót ein-
um lífeyrissjóði fyrir alla
landsmenn með verð-
tryggðum lífeyri.
Alþýðuf lokkurinn vill,
að húsnæðislán verði auk-
in og lánstími lengdur.
Lán til kaupa á eldri ibúð-
um verði stóraukin.
Þriðjungur íbúða verði
félagslegt húsnæði og nú-
tíma tækni beitt til að
draga úr byggingakostn-
aði.
Alþýðuf lokkurinn vill,
að erlendar lántökur tak-
markist að jafnaði við
eriendan kostnaðarþátt í
arðbærri f járfestingu og
ekki stofnað til eyðslu-
skulda eins og nú tíðkast.
Alþýðuf lokkurinn vill,
að strax og aðstæður
leyfa verði tekin upp ný
og verðmeiri mynt, sem
endurnýi virðingu fyrir
gjaldmiðlinum og auki
ráðdeild og sparnað.
Hér hafa verið rakin
nokkur atriði úr tillögum
Alþýðuf lokksins um
gerbreytta efnahags-
stefnu, úrbætur til fram-
búðar. Með þessu hefur
flokkurinn lagt fyrir
þjóðina tillögur sínar til
úrbóta i mesta vanda,
sem nú er við að stríða.
Það er allra að meta og
vega þessar tillögur og
bera þær saman við nú-
verandi ástand og hug-
myndir annarra. —ÁG—
Úr ýmsum áttum
Glistrup-
isminn á
íslandi
NORDISK KONTAKT heitir
rit sem gefiö er út af Noröur-
landaráöi og fjallar mest um
stjórnmálalif Noröurlandanna.
Aftast i hverju tölublaöi er
„portrattet”, en þaö er kynning
á einum stjórnmálamanni frá
einhverju Noröurlandanna.
Fyrir ekki all-löngu var Jón Sól-
nes, Kröflugoöi, kynntur lýön-
um og nú er þaö Halldór
Asgrimsson, Framsóknarþing-
seti, sem tekinn er i bakariiö.
Svo óheppilega vill til aö Fram-
sóknarflokkurinn er nefndur
„fremskrittspartiet” á skandi-
navisku, en þaö er einmitt nafn
Framfaraflokks Glistrups I
Danmörku. Vitaö er aö margir
lesendur Nordisk kontakt úti i
löndum hafa mjög velt vöngum
yfir ótrúlegum styrk Glistrup-
ista i fslenskri pólitik og aö þeim
sé meira aö segja trúaö fyrir þvl
j aö sitja I rikisstjórn og hafa til-
heyrandi toppstööur. Hafa ýms-
ir sagt sem svo, að ekki sé furöa
þó aö allt sé I kaldakoli þarna
uppi á íslandi, þegar glundroöa-
pólitik glistrupismans riöi þar
húsum!
jymmm 9Ö S©ll“
ast á ská”
Eins og kunnugt er hefur
jaröborinn Jötunn nú stöðvast
og ýmsar blikur munu á lofti
um, hvort framhald veröur
siðar á starfrækslu hans. Ýmis-
legt hefur gengiö bögsulega um
starfræksluna, og er þó bor-
mönnum á engan hátt um það
kennt. Gárungarnir — og þeir
eru alltaf sjálfum sér likir — eru
farnir að henda þvi á milli sin,
að haldbærar skýringar séu á
ýmsum skekkjum I borununum.
Vitað er, að ýmsir oliuleitar-
menn liggja á þvi lúasargi, að
bora eftir oliu þannig, aö seilast
á ská inn á lendur þar sem meiri
von er um árangur en á þeirra
eigin lóðum. Jötunn sé nefnilega
sérhannaður til að bora á ská og
alls ekki endilega beint á ská!
Þar af spretti margskonar
armæða, sem hellzt hefur yfir
okkar ágæta lið, sem hafi ekki
áttað sig á klækjunum!
Höskuldur Jónsson, ráöu-
neytisstjóri getur haft þaö til að
vera svolitiö gráglettinn, eins og
þeir vita, sem gerzt þekkja til. 1
athugasemd, sem hann sendi
Alþýðublaðinu og birtist I gær,
kemst hann svo að orði: „Ein-
hvern veginn virðist svo, aö til
lengdar gangi ekki að kaupa
verk né vinna án þess aö vera
borgunarmaöur.”! Aöur hefur
hann i sömu athugasemd lýst
þvi sem embættisafglöpum, ef
menn fái greiðslur nema sam-
kvæmt skriflegum gerningi,
sem gera beri við starfsmenn I
þjónustu rikisins.
Menn velta þvi nú fyrir sér,
hvort iönaðarráöherra eigi fyrri
sneiðina, vegna skuldamála
Rarik, sem illfræg eru, og þá
fjármálaráðherrann fyrir allt
huldufólkið i ráðuneytunum —
sem skipta ku hundruöum og
trúlega hefur ekki verið ráöið
meö „skriflegum gerningi”, þar
sem engin heimild var fyrir til-
vist þess þar! Já, ráðuneytis-
stjórinn getur vissulega verið
gamansamur!
Sykurinn er
líka bölvadur
1 Heilsuvernd, timariti
Náttúrulækningafélags Islands,
er stutt grein eftir Björn L.
Jónsson, lækni, sem nefnist:
„Læknar skeri upp herör gegn
sykri og sælgæti, mesta mein-
vætti islenskrar æsku”. Þar
segir Björn:
„I 5. hefti Heilsuverndar 1976
var frá þvi sagt, aö á aöalfundi
Læknafélags Islands þaö ár
hefði veriö samþykkt tillaga frá
Bjarna Bjarnasyni lækni um
ráðstafanir gegn reykingum,
meö áskorun til ýmissa aðila i
sjúkrahúsum, skólum, sjón-
varpi, útvarpi og til foreldra
varöandi takmörkun reykinga.
Nú nýlega hefir stjórn Lækna-
félags Islands fylgt þessu eftir
með auglýsingum I útvarpi.
Þetta er mjög lofsvert, og
læknum sjálfum má segja það
til hróss, aö meöal þeirra hefir
dregiö mjög úr reykingum, eins
og m.a. má sjá á fundum þeirra
og ráöstefnum.
En I þessu sambandi vaknar
sú spurning, hversvegna læknar
hefja ekki samskonar áróöur
gegn öörum heilsuspillandi
venjum? A ég þar sérstaklega
viö sykur- og sælgætisát barna
og fulloröinna. Þar hafa tann-
læknar aö visu haldiö uppi
fræöslustarfsemi um margra
ára skeiö, og vafalaust hefir hún
einhvern árangur boriö. En ekki
veröur séö, aö dregiö hafi úr
sykurneyslu hér á landi, eins og
greinilegt er um neyslu tóbaks.
Það þykir kannski tekiö djúpt
i árinni aö fullyröa, aö þjóöinni
stafi meiri hætta af sykrinum en
tóbakinu. En litum á nokkrar
staöreyndir.
1. Sykurinn er aöalorsök tann-
skemmda, sem þekktust ekki
fyrr en fariö var aö flytja inn
sykur. I kjölfar tannátu koma
fleiri sjúkdómar.
2. Sykur er einhæfasta fæðu-
tegund sem til er, um 100%
kolvetni. Sykurneysla hér á
landi nemur einum fimmta af
allri fæöutekju landsmanna.
Afleiöingin veröur vöntun
vitamina og fleiri næringarefna.
Ennfremur tregar hægöir, of-
fita, sykursýki og fleiri sjúk-
dómar.
3. Neysla tóbaks byrjar ekki
fyrr en á unglings- eöa fullorö-
Frh. á 10. síöu