Alþýðublaðið - 07.04.1978, Side 8

Alþýðublaðið - 07.04.1978, Side 8
8 Föstudagur 7. apríl 1978 aiþýðu" blaðið FlokksstarfM Simi flokks- skrifstof- unnar i Reykjavik er 2-92-44 Alþýðuflokksfélag Húsavikur. Alþýðuflokksfclag Húsavikur boðar til aðalfundar i Fé- lagsheimilinu mánudaginn 10. aprii klukkan 20:30. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Tillaga uppstillinganefndar um framboðsiista vegna bæjarstjórnarkosninganna. 3. önnur mál. Stjórnin Seltjarnarnes Aðalfundur Alþýðuflokksfélags Seltjarnarness verður haldinn að Vallarbraut 14 mánudaginn 10. aprfl kl. 20.30 Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin Aðalfundur Kvenfélags Alþýðuflokksins i Reykjavik verður haldinn 13. apríl nk. i Alþýðuhúsinu við Hverfis- götu. Dagskrá: Venjuleg Aðalfundarstörf önnur mál. Stiórnin __________________________________________________L 111 FREEPORTKLÚBBURINN boðar til RAÐSTÉFNU með DR. FRANK HERZLIN eiganda og yfirlækni FREEPORT HOSPITAL um efnið THE FREEPORT PHILOSOI’HY FOR SUCCESSFUL LIVING að HÓTEL SÖGU o laugardaginn 8. og sunnudaginn 9. apríl 1978 kl.^10-12 og 13.30-16.00 báða dagana Ráðstefnan er öllum opin Þátttökugjald kr. 3.000.00 greiðist við innganginn Laus staða Staða skólameistara við Menntaskólann á Egilsstöðum er laus til umsóknar. Laun samkvæmt launakerfi starfs- manna rikisins. Umsóknir með ýtarlegum upplýsing- um um námsferil og störf skulu hafa bor- ist menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, Reykjavik fyrir 5. mai n.k. Menntamálaráðuneytinu, 4. apríl 1978. Benedikt Kristjánsson hreyfingarinnar horta fram hjá staðreyndum auðvaldsskipu- lagsins,hefur m.a. leitt til þess að gefin hefur verið upp á bátinn . krafan um lifvænleg laun fyrir 8 stunda vinnudag. Þetta hefur verið gert með tilliti til auðmagnsins.” Allir í stjórn Dagsbrúnar félagar í Alþýðubanda- laginu " — Atvinnurek- endur i trúnaðarráði Benedikt segir alla þá er sitja i stjórn Dagsbrúnar, en þeir munu vera 7 að tölu, vera félaga i Alþýðubandalaginu. t trúnaðar- ráði sitja 100 manns. Benedikt segir marga þeirra er þar sitja ekki hafa atvinnu á félagssvæði Dagsbrúnar þ.e. i Reykjavik og Kópavogi heldur vinni þeir utan þess. Þá mun stjórn Dagsbrúnar og hafa skipað menn i trúnaðar- ráð þó vissulega sé það verkefni uppstillinganefndar er kosin sé af ráðinu og aðalfundi. Hefur það jafnvel átt sér stað að smá- atvinnurekendur hafi verið skipaðir I trúnaðarráð af stjórn Dagsbrúnar. Mikinn misbrest segir Benedikt vera á trúnaðar- mannakerfi Dagsbrúnar, enda virðist vilji ekki vera mikill af hálfu forystu félagsins að byggja á trúnaðarmönnum, reyndar sumir hverjir í trúnaðarráði ekki trúnaðarmenn. Fjöldi manna i trúnaðarráði sé þó takmarkaður og þar skuli eiga sæti sem flestir trúnaðarmanna. Benedikt segir „liðinu kringum stjórnina” vera safnað saman i trúnaðarráði. Trúnaðarráð ætti undir eðli- legum kringumstæðum að sögn Benedikts að vera ákaflega valdamikið um alla stjórn félags- ins. En i þeim tilgangi að gera hið áhrifalitla trúnaðarráð nær áhrifalaust hafi verið komið á svokölluðu ráði innan trúnaðar- ráðs, um það sé reyndar ekkert getið i lögum félagsins. Þetta mun enn ein aðgerðin af hálfu stjórnar Dagsbrúnar i þeim til- gangi að þrengja þar kosti lýðræðisins, segja Benedikt og félagar. Annars segja þeir forystu félagsins ekki hafa meira fyrir þvi að brjóta lög þess en að 7 drekka vatn t.d. sé aðalfundur venjulega ekki haldinn fyrr en u.þ.b. mánuði siðar en um er getið i lögunum. Hafa kært ákvöröun kjörnefndar til A.S.I. Benedikt rakti nokkuð fyrir blaðamanni kosningar innan Dagsbrúnar jafnframt þvi sem hann veitti upplýsingar um til- raunirnar til mótframboðs fyrr i vetur. Hann segir það meira mál að bjóða fram i Dagsbrún en til Alþingis, 144 nöfn skuli vera á framboðslista þ.e. til stjórnai; stjórna ýmissa sjóða, endurskoð- endur og svo trúnaðarráðs, en trúnaðarráðsmenn eru 100 og 20 til vara. t Dagsbrún eru nú um 5000 félagar. Þá er Benedikt og félagar hófu undirbúning framboðs síns var fremur skammur timi til stefnu. En brátt urðu þeir þó þess varir að tilraun þeirra naut mikils fylgis meðal verkamanna og gekk vel að fá menn til þess að gefa kost á sér. Fyrst mun ætlunin hafa verið að bjóða einungis fram gegn stjórninni segir Benedikt, en það kom þá i ljós að ætli menn sér að bjóða fram á annað borð verður það einnig að vera til trún- aðarráðs. Leituðu því mótfram- boðsmenn hófanna á nýjan leik meðal félagsmanna. Veitti kjör- stjórn þeim stuttan frest til þess að skila framboði meðan leitað var frambjóðenda. Áður en frestur rann út höfðu mótfram- boðsmenn skilað til kjörstjórnar framboðslista til stjórnar, trúnaðarráðs sem og annarra stofnana félagsins, ásamt með lista yfir 100 stuðningsmenn. Kjörstjórn dæmdi siðan fram- boðið ógilt á þeim forsendum að hluti frambjóðenda og stuðnings- manna uppfylltu ekki þau skilyrði er lög félagsins setja. Hafði hluti frambjóðenda og stuðningsmanna að áliti kjör- nefndar (formaður Dagsbrúnar á þar einnig sæti) ekki greitt félagsgjöld. Benedikt og félagar telja þetta rangfærslur og útúr- snúninga, enda hafa þeir kært málið til miðstjórnar A.S.l. Bene- dikt segir viðkomandi frambjóð- endur og stuðningsmenn hafa (IR DG SKARTGRIPIR- KORNELÍUS JONSSON SKÖLAVÖRÐUSTÍG 8 BANKASTRÆTI6 ^^18588-18600 Til fermingargjafa Svissnesk úr^öll þekktustu merkin. Gull- og silfurskartgripir, skartgripaskrín, mansettuhnappar, silfurborðklukkur, bókahnífar og margt fleira. — allt vandaðar vörur. — greitt félagagjöld en það hafi verið atvinnurekendur sem ekki hafi staðið i skilum. En áður en sá háttur var upptekinn að félaga- gjöld verkalýðsfélaganna greidd- ust i gegnum lifeyrissjóöi höfðu atvinnurekendur það verkefni að greiða þau fyrir hönd verka- manna. Mun það og hafa, að sögn Benedikts, verið svo að viðkom- andi frambjóðendur og stuðningsmenn höfðu greitt félagagjöld 1977, en atvinnurek- endur hinsvegar ekki fyrir 1976 þá þeir skyldu enn inna sllkt af hendi. Sumir hverjir frambjóð- enda sem stuðningsmanna fundust ekki á félagaskrá sam- kvæmt upplýsingum kjörnefndar, þrátt fyrir að þeir hefðu verið félagar um áratugi. Benedikt segir engar fréttir enn hafa borist frá A.S.l. varðandi kæru þá er hann og samstarfs- menn hans sendu til miðstjórnar sambandsins. Halda þeir að verið sé að reyna að eyða málinu. Ekki vita þeir fordæmi slikrar kæru. Munu bjóða fram á næsta ári Varðandi þá spurningu hver úr- slit kosninganna hefðu orðið ef boðið hefði verið fram gegn núverandi stjórn má visa til „mótframboðs” Fylkingarinnar 1972, en listi Fylkingarinnar hlaut þá 300 atkvæði á móti 1400 at- kvæðum stjórnarinnar. Að sögn Benedikts sat þá lik stjórn að völdum i Dagsbrún og nú. En i félaginu náði forveri Alþýðu- bandalagsins þ.e. Sameiningar- flokkur Alþýðu — Sósialistaflokk- urinn yfirtökunum þegar i byrjun seinni heimsstyrjaldarinnar. Hvað framboði viðkemur á næsta ári sagði Benedikt: „Það er öruggt mál að við munum ekki sliðra vopnin heldur bjóða fram við næsta tækifæri þ.e. i janúar á næsta ári. Það framboð mun verða miklu viðtækara en sú framboðstilraun sem við gerðum fyrr i vetur, enda erum við þegar byrjaðir að ræða við menn. Það að stefnumið og skoðanir okkar nái fram að ganga er grundvöllur þess að félagið megi verða gert að öflugu baráttutæki i höndum Dagsbrúnarverkamanna.” J.A. VIPPU - BltSKÚRSHURÐlN Lagerstærðir miðað við múrop: Hæð: 210 sm x breidd: 240 sm 210 - x - 270sm Aðrar slærðir. smíOaðar eftir beiðni. GLUGGAS NIIÐJAN Síðumúlo 12 - Sími 38220 Skartgripir jloh.mnts Ititsson l.niS.iOrai 30 «-11111 10 200 Dúnn i Steypustððin hf Síðumúla 23 /ími 04100 Skrifstofan 33600 Afgreiðslan 36470 Loftpressur og traktorsgröfur til leigu. Véltœkni h/f Sími ó daginn 84911 á kvöldin 27-9-24

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.