Alþýðublaðið - 13.04.1978, Blaðsíða 4
4
Fimmtudagur 13. apríl 1978
alþýðu'
Útgefandi: Alþýðuflokkurinn.
Rekstur: Reykjaprent h.f. Ritstjóriog ábyrgðarmaður: Arni Gunnarsson. Fréttastjóri: Einar Sigurðs-
son. Aðsetur ritstjórnar er i Siðumúla 11, sími 81866. Kvöldsimi fréttavaktar: 81976. Auglýsingadeiid,
Alþýðuhúsinu Hverfisgötu 10 —simi 14906. Askriftar-og kvartanasimi: 14900. Prentun: Blaðaprent h.f.
Askriftaverð 1500krónur á mánuði og 80krónur i lausasölu.
Nauðsyn eflingar
Alþýðubankans
Alþýðubankinn hefur á
ný komið við sögu vegna
kæru saksóknara á hend-
ur þremur starfsmönnum
hans. Alþýðubankamálið
og afleiðingar þess urðu
þessum unga banka mik-
iðog alvarlegt áfall. Und-
ir stjórn nýs bankastjóra
og með aðstoð Alþýðu-
sambandsins og Seðla-
bankans tókst að bjarga
bankanum frá algjöru
hruni, nánast gjaldþroti.
Þeir atburðir, sem
gerðust í Alþýðubankan-
um, rýrðu mjög trú al-
mennings á rekstri hans
og tilveru. Traust bank-
ans varð nánast að engu.
Að reisa bankann úr rúst-
um hefur því verið erfitt
verk og vandasámt, en
þar hefur margt vel tek-
ist. Staða hans hefur nú
batnað mjög, og standa
vonir til að hann ef list að
mun á næstu árum.
Alþýðubankinn hefur
miklu hlutverki að gegna.
Nokkuð hefur skort á
samstöðu launþegasam-
takanna við ef lingu hans.
Verkalýðsfélög ættu und-
antekningalaust að beina
viðskiptum sínum til
bankans. AAörg þeirra
eiga gilda sjóði í öðrum
bönkum, til dæmis líf-
eyrissjóði og félagssjóði.
Það yrði Alþýðubankan-
um ómetanlegur styrkur,
ef þessir sjóðir yrðu
færðir til hans.
Á sama hátt ættu laun-
þegar að beina viðskipt-
Landsvirkjun undirbýr
nú veizlu fyrir á þriðja
hundrað manns, þar sem
fagna skal rafmagni frá
Sigölduvirkjun. Áður hef-
ur verið haldin hátíð. Það
var þegar stöðvarhúsið
hafði verið reist. Nú skal
enn gleðjast. Verði það
gert á svipaðan hátt og
áður, til dæmis þegar
Búrfellsvirkjun var fekin
um sinum til Alþýðu-
bankans. Hugmyndin að
stofnun hans er sú, að
hann geti orðið f járhags-
í notkun, verða upphæðir
á veizlureikningum tald-
ar í milljónum.
Þessi veizluhöld hafa
orðið fræg að endemum.
En hvað munar Lands-
virkjun um nokkrar
milljónir á sama tíma og
loka á fyrir rafmagn til
stærstu verstöðvar lands-
ins? Væri þó ekki rétt að
slá þessum veizluhöldum
legur bakhjarl alþýðu-
samtakanna og launþega
i landinu. Því hlutverki
getur hann ekki gegnt svo
nokkru nemi án aðstoðar
sömuaðila. Þeir atburðir,
sem urðu í bankanum
fyrir rúmum tveimur ár-
um mega ekki koma í veg
fyrir, að þessi merka
stofnun alþýðusamtak-
anna geti sinnt hlutverki
sinu.
á frest eða hætta alveg
við þau. Landsvirkjun og
þjóðin hefur nóg við aur-
ana að gera. Svona
veizluhöld hefðu ein-
hverntíma verið kölluð
f lottræfilsháttur. Þó má
vera að Landsvirkjun sé
staðráðin í því, að láta
ekki fátæktina buga sig.
—AG—
Flottræfilsháttur
Fundir Alþýduflokksins í Vestfjarðakjördæmi
Okkar lausn: Ykkar öryggi
- og arangur
i
Arni
Bjarni
Eiour
Kvedjum upplausn, óstjórn og öngþveiti. __ «
Fáum þjóðinni nýja forystu og nýja von.
Á vegum Alþýðuflokksins verða á næstunni haldnir almennir
stjórnmálafundir í Vestf jarðakjördæmi, sem hér segir:
Bolungarvik:
Laugardaginn 15. þ.m. kl. 4 e.h. í sjómannastofunni. Ræðu-
menn: Bjarni Guðnason, Jón Baldvin Hannibalsson, Sighvatur
Björgvinsson.
ísafirði:
Sunnudaginn 16. þ.m. kl. 4 e.h. að Uppsölum. Ræðumenn: Bjarni
Guðnason, Jón Baldvin Hannibalsson, Sighvatur Björgvinsson.
Flateyri:
Sunnudaginn 16. þ.m. kl. 20.30 í Brynjubæ. Ræðumenn: Bjarni
Guðnason, Jón Baldvin Hannibalsson, Sighvatur Björgvinsson.
Bildudal:
Laugardaginn 29. þ.m. í félagsheimilinu kl. 4 e.h. Ræðumenn:
Árni Gunnarsson, Jón Baldvin Hannibalsson, Sighvatur Björg-
vinsson.
Patreksfirði:
Sunnudaginn 30. þ.m. í félagsheimilinu kl. 4. e.h. Ræðumenn:
Árni Gunnarsson, Jón Baldvin Hannibalsson, Sighvatur Björg-
vinsson.
Súgandafirði:
Sunnudaginn 7. maí n.k. kl. 20.30 í félagsheimilinu. Ræðumenn:
Eiður Guðnason, Jón Baldvin Hannibalsson, Sighvatur
Björgvinsson.
ísafjörður:
Sunnudaginn 7. maí n.k. Fundartími og f undarstaður nánar aug-
lýst síðar. Ræðumenn: Eiður Guðnason og fleiri.
Aðrir fundir í kjördæminu auglýstir síðar.
öllum er heimill aðgangur að fundunum og að loknum fram-
söguræðum hefjast frjálsar umræöur.
Alþýðuf lokkurinn.
x Kjarasáttmála milli ríkisvalds og verkalýdshreyfingar. x Fjárfestingaáætlun
byggða á arðsemi. x Verdaukaskatt á verðbólgugróda. x Endurreisum
Verdjöfnunarsjód fiskiðnaðarins. x Einn lífeyrissjóð fyrir alla. x Lagasetningu
um erlendar lántökur. x Nýja og verðmeiri mynt.
Nú sækjum við fram til sigurs — verið með!