Alþýðublaðið - 13.04.1978, Blaðsíða 7
bíadfs)1 Fimmtudagur 13. apríl 1978
7
Frá eins árs
Þegar barniö byrjar aö ganga, hefur þaö mikla þörf fyrir aö
hreyfa sig. Þaö þarf einnig meira svigrúm.
Leikföng til aö ýta á undan sér, draga á eftir sér og aka á eru
vinsæl.
Barniö er nú óöum aö ná betra valdi á handahreyfingum sinum og
hefur gaman af aö setja hluti hvern ofan i annan.
Ath. aö barniö getur notaö áfram mörg af þeim leikföngum sem
getið hefur verið um áður.
Tillögur um leikföng sem nota má við hreyfileiki. Einfaldur og stööugur dúkkuvagn (úr tré). Skammel á hjólum, bill eða tréhjól til ao Boltar. Mismunandi stórir svamppúöar til að leika meö. Þaö má einnig nota þá i byggingaleik.
Byggingaleiki Tré- og ,,Lego”kubbar. Mismunandi stórar plastfötur og plast- bikarar.
Röðunarleiki Þræöa hringi á pinna (fáir hringir og stórir). Vagn meö 1 eöa fl. mönnum eöa sivaln- ingum i. Formkassar meö fáum götum. Einföld ifelluspil m/tökkum.
Bila- og dúkkul. Nú er gott aö hafa dúkku sem má baða, hægt er aö sýsla meö og búa um i dúkku- rúmi. Bflar: (sjá fyrri upptalningu um bila til aö aka á, fl. teg. af bilum og vögnum af smærri gerð til aö draga á eftir sér).
Ahöld til að slá takt meö Tromma, (þaö má lika nota vaskafat). Eitthvaö til að hrista.
Frá 2ja ára
Börn á þessum aldri eru mjög opin fyrir umhverfi sinu og farið er að örla á sjálfsvitund þeirra. Hreyfileikir eru áfram rikjandi i leikjum þeirra en smám saman eykst fjölbreytnin með aukinni reynslu. Leikir meö sand og vatn veita barninu mikla gleöi á þessum aldri. Eftirhermuleikir, sköpunar- og byggingaleikir koma til sögunnar. Mörg af þeim leikföngum sem áður hefur veri getiö um, halda áfram að vera vinsæl.
Klifra, hoppa, stökkva, renna sér. 1 hreyfileikjum nota börnin ýmsa hluti i umhverfinu t.d. tröppur, húsgögn, púöa, dýnur o.fl. 1 útileik, rennibrautir, vegasölt, klifur- grindur.
Byggingal. Kubbar af ýmsum gerðum
Til skapandi leikja. Fingramálning (þekjulitir), góöur leir (Plasticin), stórir penslar, oddlaus skæri, pappir, litir (stórir litir).
Eftirhermuleikir eru vinsælir, alvöruhlutir fengnir aö láni. Gömul föt fengin aö láni. Dúkkuleikur, búöarleikur. Nota má verðlaust efni.
Rööunarleikur Einfaldar myndkotrur (púsluspil). Flóknari ífelluspil m/ tökkum. Form- kassar. Einföld litaspil (grunnlitir). Einföld formbretti.
Myndirnar tók
ATA í verzluninni
Völuskrín
Frá 4ra ára
Imyndunar- og hlutverkaleikir eru rikjandi á þessum aldri og leikurinn er aö miklu leyti fólginn i þvi aö herma eftir atferli full- orðna fólksins. Leikföngin þurfa aö vera sem likust þeim hlutum sem notaöir eru i raunveruleikanum. Barniö hefur mikla þörf fyrir aö skapa sjálft t.d. úr „verölausum efnum”. Börn frá 4-5 ára aldri hafa mikla ánægju af aö spila. Mikiö úrval spila er á boðstólum, allt frá einföldum lita- og pörunarspilum til spila meö flóknum leikreglum. Hjá börnum er mikilvægara aö leik- reglum sé fylgt heldur en þaö hver vinnur leikinn. Uppeldislegt markmið spila er aö þjálfa flokkunarhæfni og rökhyggju, skerpa athygli, kenna að fara eftir settum leikreglum og að taka ósigri. Gleymiðekki leikföngunum sem áöur hafa verið talin upp.
Til hreyfileikja Boltar, sippubönd, góöar skóflur, hjól, skfði, skautar.
Byggingaleikurinn heldur áfram að þróast Flóknari samsetningarkubbar, ýmsir tengivagnar og járnbrautarteinar. Litlir bflar, dýr o.fl. smáhlutír. Trémekkanó, bilar o.fl. hlutir sem hægt er að skrúfa saman.
Til skapandi leikja. Litir, skæri, leir, málning, lim pappir. Litlar perlur, veframmar, efnisbútar, javanálar og grófir þræöir. Hamar, naglar, spýtur.
Spil Samstæðuspil (Lotto) margar teg. Eltispil (Dominó) Ýmis lita og teningaspil.
Myndkotrur (púsluspil). Skýrar myndir, góöir litir.