Alþýðublaðið - 13.04.1978, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 13.04.1978, Blaðsíða 11
JJJjJJ1' Fimmtudagur 13. apríl 1978 11 LAllQARAe I O Sími32075 Páskamyndin 1978: Flugstöðin 77 Ný mynd i þessum vinsæla myndaflokki, tækni, spenna, harmleikur, fífldirfska, gleði, — flug 23 hefur hrapaö i Bermuda- þrihyrningnum, farþegar enn á iifi, — i neöansjávargildru. Aöalhlutverk: Jack Lcmmon, Lee Grant Brenda Vaccaro, ofi. ofl. ÍSLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 9. Hækkaö verö. American Graffity Endursýnd ■ vegna fjölda áskorana. Sýnd kl. 5, 7 og 11.10. Bíógestir athugiö aö bilastæöi bíósins eru viö Kieppsveg. Vindurinn og Ijónið Spennandi ný amerlsk stórmynd I litum og Cinema Scope. Leikstjóri: John Miiius Aöalhlutverk: Sean Connery, Candice Bergen, John Huston og Brian Keith. ISLENZKUR TEXTI Bönnuö innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7,10 og 9,15 Galvaskur sölumaður Bráöskemmtileg og djörf ný gamanmynd i litum, meö Brendan Price, Graham Stark, Sue Longhurst Bönnuö börnum Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11 Munió alþjóólegt hjálparstarf Kauón krossins RAUÐI KROSS tSLANDS Taumlaus bræði PETER FOnDR Hörkuspennandi ný bandarisk lit- mynd meö islenskum texta. Bönnuö innan 16 ára. Sýnd ki. 5, 7 og 9 Fólkið sem gleymdist Hörkuspennandi og atburöarik ný bandarisk ævintýramynd i litum, byggö á sögu eftir „Tarsan” höf- undinn Edgar Rice Burrough. Islenskur texti Bönnuö innan 14 ára Sýnd kl. 3-5-7-9 og &1. -------- salur P------------- iðrildaballið opoperan meft TONY ASHTON — F.LEN CHAPPELLE — DAVID OVERDALE — IAN GILLAN — OHN GUSTAESON o.m.fl. ýnd kl. 3.05-5.05-7.05-9.05-11.05 • salur' Dýra læknisraunir Gamanmyndin meó JOHN ALDERTON Sýnd kl. 3.10 Morö — min kæra Me& ROBERT MITCHUM — CHARLOTTE RAMPLING Sýndkl. 5.10-7.10-9.10- 11.10 - salur Hvitur dauði í bláum sjó Spennandi litmynd um ógnvald undirdjtípanna Sýnd kl. 3.15 — 5.15 — 7.15 — 9.15 — 11.15. Sími50249 The Deep isienzkur texti Spennandi ný amerísk stórmynd i litum og Cinema Scope. Leik- stjóri Peter Yates. Aöalhlutverk: Jaqueline Bisset, Nick Nolte, Robert Sþaw. Sýnd kl. 9. __ Bönnuö innan 12 ára Hækkaö verö Hinglataða æra Katrinar Blum Ahrifamikil og ágætlega leikin mynd, sem byggö er á sönnum at- buröi skv. sögu eftir Ilenrich Böll, sem var lesin i isl. útvarpinu i fyrra. Aöalhlutverk: Angela Winkler, Mario Adorf, Dieter Laser. ISLENZKUR TEXTI Bönnuö börnum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. TÓNABÍÓ •ZS* 3-1 1-82 Rocky ACADEMY AWARD WINNER BESTPICTURE 'W BEST i DIRECTOR *L BEST FILM ^EDITING ROCKY Kvikmyndin Rocky hlaut eftir- farandi öskarsverölaun áriö 1977: Besta mynd ársins Besti leikstjóri: John G. Avildsen Besta klipping: Richard Ilalsey Aöalhlutverk: Sylvester Stallone Talia Shire Burt Young Sýnd kl. 5, 7.30 og 10 Ilækkaö verö Bönnuö börnum innan 12 ára Hetjur Kellys (Kelly's Heroes) meö Clint Eastwood og Terry Savalas Endursýnd kl. 5 og 9 Bönnuö börnum. LKiKFf-;iA(;a2 22 REYKIAVlKUK wr WF REFIRNIR 11. sýn i kvöld kl. 20,30. 12. sýn. miövikudag kl. 20.30 SKALD-RÓSA Föstudag. Uppselt 40. sýn. þriöjudag kl. 20,30 SKJALDHAMRAR Laugardag kl. 20.30 örfáar sýningar eftir SAUM ASTOFAN Sunnudag kl. 20.30 Næst siöasta sinn Miöasala i Iönó kl. 14-20.30 SIpii 16620 BLESSAD BARNALAN MIÐNÆTURSÝNING 1 AUSTURBÆJARBIOI LAUGAR- DAG KL. 23.30 Miöasala i Austurbæjarblói kl. 16- 21. Simi 1-13-84 Útvarp/Sjónvarpl Maöurinn minn skilur mig ekki, Stjáni. Útvarp Fimmtudagur 13. april 7.00 M orgunútv^rp. Veður- fregnirkl. 7.00, 8.15og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30,8.13 (og forustugr. dagbl.). 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund barnanna kl. 9.15: Steinunn Bjarman les söguna „Jerutti bjargar Tuma og Tinnu" eftir Cecil Bödker (9). Tilkynningar kl. 9.30. Pingfréttir kl. 9.45. Létt lög m illi atr. Fæöingar- hjálp og foreidrafræösla kl. 10.25: Hulda Jensdóttir for- stöðukona Fæöingarheimil- is Reykjavikurborgar flytur fjórða og siðasta erindi sitt. Tónleikarkl. 10.40 Morgun- tónleikarkl. 11.00: Sinfóniu- hljómsveit sænska Utvarps- ins leikur hljómsveitarsvit- una „Gústav II Adolf" eftir Hugo Alfvén: Stig Wester- berg stj./ Sinfóniuhljóm- sveitin i Utah leikur ,,Hita- beltisnótt’,sinfóniu nr. 1 eft- ir Louis Moreau Gott- schalk: Maurice Abravanel stjórnar. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. A frlvaktinni Sigrún Siguröardóttir kynn- ir óskalög sjómanna. 14.30 „Spáö i spil og lófa. Upp- lýsingar i sima...” Asta Ragnheiður Jóhannesdóttir sér um þáttinn. 15.00 Miödegistónleikar. Karl Leister, Georg Donderer og Christoph Eschenbach leika Trió i a-moll fyrir klarin- ettu, selló og pianó op. 114 eftir Johannes Brahms. Jacqueline Eymar, Gunter Kehr, Werner Neuhaus, Er- ich Sichermann og Bern- hard Braunholz leika Pianó- kvintett I c-moll op. 115 eftir Gabriel Faure. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 17.30 Lagiö mitt Helga t>. Stephensen kynnir óskalög barna innan tólf ára aldurs. 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Daglegt mál Gisli Jóns- son flytur þáttinn. 19.40 íslenskir einsöngvarar og kórar syngja 20.10 Leikrit: „Meistarinn” . eftir Odd Björnsson Leik- stjóri: Benedikt Árnason. Persónur og leikendur: M eistarinn/Róbert Arn- finnsson, konan/Margrét Guðmundsdóttir 21.25 Tveir á tali Valgeir Sig- urðsson ræðir viö Guðmund Magnússon fræðslustjóra. 21.50 Frátónleikum i Bústaöa- kirkju i fyrra Sigurður I. Snorrason og Markl-straigjakvartettinn leika Kvintett i A-dúr fyrir klarinettu og strengi op. 146 eftir Max Reger. 22.30 Veöurfregnir. Fréttir. 22.50 Rætt til hlitar Alfheiður Ingadóttir blaöamaður stjórnar umræðum ungra frambjóöenda i borgar- st jórna rkosning um i Reykjavik. Þátttakendur: Bjarni P. Magnússon, Daviö Oddsson, Eirikur Tómasson og Siguröur Tómasson. Þátturinn stendur u.þ.b. klukkustund. Fréttir. Dag- skrárlok. Heilsugaesla Slysavar&stofan: slmi 81200 Sjúkrabifrcið: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnar- fjrö&ur simi 51100. -Reykjavik — Kópavogur Dagvakt: Kl. 08.00-17.00. Mánud. fostud. ef ekki næst i heimilis- lækni, simi 11510. Slysadeild Borgarspitalans. Simi 81200. Siminn er opinn allan sólarhringinn. Kvöld-, nætur- og helgidaga- varzla, sími 21230. læknar Tannlæknavakt i Heilsuverndar- stööinni. Sjúkrahús, Borgarspftalinn mánudaga tii föstud. kl 18.30-19.30 laugard. og sunnud. kl. 13.30-14.30 og 18.30- 19.30. Landspitalinn alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspitali llringsins k! 15-16 alla virka daga, laugardaga kl. 15-17, sunnudaga kl. 10-11.30 og 15-17. Fæ&ingarheimilið daglega kl 15.30-16.30. Hvltaband mánudaga til föstu- daga kl. 19-19.30, iaugardaga og sunnudaga ki. 15-16 og 19-19.30 Landakotsspltali mdnudaga og föstudaga kl. 18.30-19.30y laugar- daga og sunnudaga kl. 15-16. Barnadeildin: alla daga kl. 15-16. Kleppsspitalinn: Dagiega ki. 15- 16 og 18.30-19, einnig eftir sam- komulagi. tírensásdeild ki. 18.30-19.30, aila daga, Iaugardaga og sunnudaga kl 13-15 og 18.30-19.30. Hafnarf jörður Upplýsingar um afgrei&slu i apó- tekinu er i sima 51600. Neydarsímar Slökkvilið Slökkviliö og sjúkrabílar i Reykjavík — simi 11100 i Kópavogi— simi 11100 i Hafnarfir&i — Slökkviliöiö simi 51100 — Sjtíkrabill simi 51100 Lögreglan Lögreglan í Rvík — simi 11166 Lögreglan i Kópavogi — simi 41200 Lögreglan i Hafnarfiröi — simi 51166 Hitaveitubilarnirslmi 25520 (utan vinnutima simi 27311) Vatnsveitubilanir simi 85477 Simabilanir simi 05 Rafmagn. I Reykjavik og Kópa- vogi i sima 18230. i Hafnarfir&i isima 51336. Tekiö við tilkynningum um bilan- irá veitukerfum borgarinnar og i öörum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa a& fá aðstoð borg- arstofnana Ney&arvakt tanniækna er i Heilsuverndarstö&inni viö Barónssttg og er opin alla laugar- daga og sunnudaga frá kl. 17-18. Kvöld- og næturvakt: kl. 17.00- 08.00 á mánudag-íimmtud. Simi 21230. A laugardögum og helgi- dögum eru læknastofur iokaöar en læknir er til viðtals á göngu- deild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfja- btíðaþjónustu eru gefnar I slm- svara 18888. |Ýmislegt Fyrirlestur í MÍR-salnum laugardaginn 15. apríl kl. 15 A laugardag kl. 15.00 flytur dr. jur. Alexander M. Jakovléf erindi þar sem fjallað verður um dóms- mál i Sovétrikjunum. Dr. A.M. Jakovléf kemur til Islands i boöi MIR. — öllum heimill aögangur. Fundir AA-samtakanna í Reykjavík og Hafnarfirði. Tjarnargata 3c: Fundir eru á hverju kvöldi kl. 21. Einnig eru fundir sunnudaga kl. 11 f.h., laugardaga kl. 11 f.h. (kvennafundir), laugardag kl. 16 e.h. (sporfundir).) — Svaraö er I sima samtakanna, 16373, eina klukkustund fyrir hvern fund til upplýsingamiðlunar. Gæludýrasýning I Laugardals- höllinni 7. mai nk. óskaö er eftir sýningardýrum. Þeir sem hafa áhuga á aö sýna dýr sin eru vin- samlega beönir aö hringja i eitt- hvert eftirtalinna númera: 76620 — 42580 — 38675 — 25825 — 43286. Minningakort Sjúkrahússsjóös Höföakaupstaöar, Skagaströnd, fást á eftirtöldum stööum: Hjá Blindravinafélagi lslands, Ingólfsstræti 16, Reykjavik, Sig- riöi ólafsdóttur, simi 10915,} Reykjavlk, Birnu Sverrisdóttur, slmi 18433, Reykjavik, GuÖlaugi Óskarssyni skipstjóra, Túngötu 16,Grindavik, Onnu Aspar, Elisa- betu Arnadóttur, Soffiu Lárus- dóttur, Skagaströnd. Minningakort Styrktarfélags vangefinna fást i Bókabúö Braga, Verzlanahöllinni, bókaverzlun Snæbjarnar, Hafnarstræti, og I skrifstofu félagsins. Skrifstofan tekur á móti samúöarkveöjum simleiöis — I sima 15941 og getur þá innheimt upphæðina i giró. Minningarkort Félags einstæðra foreldra fást á eftirtöldum stöö- um: A skrifstofunni i Traöarkots- sundi 6, Bókabúö Blöndals, Vest- urveri, Bókabúð Olivers, Hafnar- firöi, Bókabúö Keflavikur, hjá stjórnarmönnum FEF Jóhönnu s. 14017, Þóru s. 17052, Agli s. 52236, Steindóri s. 30996,.Stellu s. 32601, Ingibjörgu s. 27441 og Margréti s. ’ 42724, svo og hjá stjórnarmönnum FEF á tsafirði. Sálarrannsóknarféiag tslands. F'élagsfundur veröur i félags- heimili Seltjarnarnes föstudagi’nn 14 n.k. kl. 20.30. Samúðarkort Styrktarfélags lam- aöra og fatlaðra eru á eftirtöldum stööum: Skrifstofunni aö Háaleitisbraut 13, BókabúÖ Braga Brynjólfsson- ar, Laugavegi 26, Skóbúö Steinars Waage, Domus Medica og i Hafn- arfirði, Bókabúö Oliver Steins. Frá Iivenféttindafélagi tslands og Menningar- og minningarsjóöi kvenna. Samúöarkort Minningarkort Menningar- og minningarsjóös kvenna fást á eft- irtöldum stööum: 1 Bókabúö Braga I Verzlunar- höllinni aö Laugavegi 26, 1 Lyfjabúö BreiÖholts aö Arnar- bakka 4-6, i Bókabúö Snorra, Þverholti, Mosfellssveit, á skrifstofu sjóösins aö Hall veigarstööum við Túngötu hvern fimmtudag kl. 15-17 (3-5), s. 18156 og hjá formanni sjóösins Else Miu Einarsdóttur, s. 24698. Minningarkort sjúkrahússsjóös Höföakaupsstaöar, Skagaströnd, fást hjá eftirtöldum aöilum. Reykjavik: Blindravinafélagi lslands, Ing- ólfsstræti 16, SigriÖi ólafsdóttur. Simi 10915. Grindavik: Birnu Sverrisdóttur. Simi 8433. Guðlaugi Óskarssyni skipstjóra, Túngötu 16. Skagaströnd: önnu Asper, Elisabetu Arnadótt- ur og Soffiu Lárusdóttur. Minningarkort Barnaspitalasjóös Hringsins fást á eftirtöldum stöö- um: Bókaverslun Snæbjarnar,Hafnar- stræti 4 og 9, BókabúÖ Glæsibæj- ar, Bókabúö Olivers Steins, Hafnarfiröi, Versl, Geysi, Aöal- stræti, Þorsteinsbúð, v/Snorra- braut, Versl. Jóh. Noröfjörð hf., Laugavegi og Hverfisgötu, Versl. Ó. Ellingsen, Grandagaröi, Lyfjabúö Breiöholts, Arnarbakka 6, Háaleitisapóteki, Garðsapó- teki, Vesturbæjarapóteki, Apó- teki Kópavogs, Hamraborg 11, Landspitalanum, hjá forstööu- konu, Geðdeild Barnaspitala Hringsins, v/Dalbraut. Minningarkortv Sambands dýra- verndunarfélaga lslands fást á eftirtöldum stööum: 1 Reykjavik: Verzl. Helga Ein- arssonar, Skólavöröustig 4. Verzl. Bella, Laugavegi 99. Bókaverzl. Ingibjargar Einars- dóttur, Kleppsvegi 150. I Kópavogi: Veda, Hamraborg 5. í Hafnarfirði: Bókabúö Olivers Steins, Strandgötu 31. A Akureyri: Bókabúö Jónasar Jó- hannssonar, llafnarstræti 107.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.