Alþýðublaðið - 13.04.1978, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 13.04.1978, Blaðsíða 10
10 Fimmtudagur 13. apríl 197fl^fffT* £ „Innvikluðust” í kerfið, með 800-900 þúsund króna mánaðarlaun frá aðalfundi Verkalýðsfélags Akraness Aðalfundur Verkalýðsfélags Akraness, haldinn 8/4 1978, lýsir fyllsta stuðningi sinum við áframhaldandi aðgerðir sem boð- aðar hafa verið til þess að fá kjarasamningana i gildi á ný. Fundurinn heitir þvi á öll verka- Fundur i stjórn Sjómannafé - lags Reykja vikur, sem haldinn var fyrir skömmu, mótmælti mjög harðlega ummælum og ákvörðunum stjórnar Verka- mannasambands Islands að láta setja löndunarbann á Is- lensk fiskiskip erlendis. Stjórn félagsins samþykkti að fela starfsmönnum sinum að koma þvi á framfæri viö þá sem ekki virðast til þekkja að sigl- ingar togara á erlenda markaði hafi tiðkast frá þvi að slik út- gerð hófst hér á landi. 1 samþykkt stjórnarinnar er þess getið að slikar siglingar hafi þá einungis stöðvast er erlendir lýðsfélögin i landinu að taka þátt i boðun útflutningsverkfallsins sem fyrst og hrinda þeirri óhæfu sem lög rikisstjórnarinnar eru að skerða jafnt verðbætur þeirra sem hafa i dagvinnulaun innan við 115 þús. kr. á mánuði, en ofbeldismenn hafiætlað að kúga islenzka þjóð. Ennfremur að slikar siglingar séu nauðsyn fyrir útgerð skipa og skipshafn- ir fyrir það þjónustustarf sem margir þeirra vinna. Fundurinn samþykkti enn- fremur að gera þá kröfu til Sjómannasambands tslands, að það mótmæli öllum slikum ráð- stöfunum við Alþjóða samband flutningaverkamanna, sem sambandið er aðili að. Þess var og getið að fulltrúar Sjómanna- félags Rvikur hjá Sjómanna- sambandi Islands myndu fylgja þessu eftir með fullum þunga. verða að taka alla yfirvinnu sem tiltæk er til að framfleyta sér og sinum og þeirra hálaunamanna og forystumanna þjóðfélagsins sem svara þvi hlæjandi i sjón- varpinu, að þeir hafi þvi miður „innviklast” i kerfið með 800 — 900 þús. kr. mánaðarlaun. Öhætt hefði verið að ætla að þeir og fjöldi annarra hátekjumanna hefðu engar verðbætur þurft. Fundurinn heitir á samtaka- mátt verkalýðshreyfingarinnar enn sem fyrr að rétta hlut verka- fólksins i landinu og láta ekki á þennan hátt ræna umsömdu kaupi láglaunastéttanna. Bann 1 urnesjum f ráskildum er og enn eftir að boða bannið á Skagaströnd, Hofsósi, Djúpavogi, Stöðvarfirði og á Breiðdalsvík. Skipafélög hafa lýst yfir að þau muni reyna að láta skipa út frá þeim stöðum, þar sem enn er ekki gengið frá útflutningsbanninu, en þar þykjast bannmenn munu sjá við lekanum og telja verkamenn á þessum stöðum ekki skipa út varn- ingi frá svæðum, sem lög- gilt hafa bannið. Músagangur 8 stofuþrælanna. Hinn ýmsi út- búnaður músagildra var athug- aður og skráður vitaskuld, og tek- iðvartil viðaðtroða stálull iallar sprungur og rifur, sem gætu skýlt einni pinulitilli mús. — En árang- urinn varð sorglega lftill. „Varnarliðið” lagði aðeins eina mús að velli á fyrsta mánuði, 10 á öðrum, 38 á þriðja mánuði, en svo féll dánartalan aftur niður i 10 stk. Þá var brugðið á þaö ráð, að ráöast að óvininum utan dyra. Upp úr krafsinu hafðist ekkert nema þungar áhyggjur, þegar uppvist varð, að nokkrar rottur höfðu sést renna löngunarfullum augum til Hvita hússins. Var þá horfið aftur til þess að verjast innandyra. En nú fóru mýsnar að gera sig heimakomnari en áður. Potta- plöntur tóku að visna og dóu loks dauða sinum i gluggakistunum i Hvita húsinu. Þótti vist, að fóður- birgöir músanna væru farnar að minnka verulega, og þær þvi tek- iötil þess ráös, að naga plönturn- ar. Æstist nú enn leikurinn. 296 gildrur Eftir niu mánaða baráttu, til- kynnti „herráðið” að það hefði nú aöstæður á valdi sinu. A þeim tima voru taldar 296 gildrur I for- setahöllinni. Samkvæmt siðustu upplýsing- um, sem borist hafa af þessum hildarleik, er striðsmálaráðherra kominn með puttana I málið og er nú aö kynna sér allar aðstæður. Enn sem komið er telja heim- ildarmenn það þó fullvist, að ekki hafi veriö falast eftir aöstoö hjá CIA, hvað sem siðar kunni aö veröa. Aktuelt. Auö'ýsentiur! AUGLVSINGASIMI BLAÐSINS ER 14906 Hvaöa sjónvarpsþættir þykja yöur svo skemmti- legastir? St. Josepsspítali — Landakot HJÚKRUNARFRÆÐINGAR óskast i fullt starf á hinar ýmsu deildir spitalans. Hlutastarf kemur til greina. Einnig vant- ar hjúkrunarfræðinga i sumarafleysingar. Nokkrir hjúkrunarfræðingar geta enn komist að á upprifjunarnámskeið, sem hefst 8. mai og verður i 4 vikur. Upplýs- ingar veitir hjúkrunarforstjóri i sima: 19600. Reykjavik, 10 april 1978. St. Josepsspitali Starfsmannafélagið Sókn auglýsir orlofshús sin til leigu i ölfusborg- um og Svignaskarði fyrir félagsmenn, greiðsla fer fram um leið og húsin eru pöntuð. Stjórnin Sfiíkar siglingar nauðsyn fyrir útgerd og sltipsliafnir Til fermingargjafa Svissnesk úr, öll þekktustu merkin. Gull- og silfurskartgripir, skartgripaskrín, mansettuhnappar, silfurborðbúnaður, klukkur, bókahnífar og margt fleira. — allt vandaðar vörur. — ÚR QG SKARTGRIPIR: KORNELÍUS JONSSON SKÚLAVÖRÐUSTfG 8 BANKASTRÆTI6 ^••18588-18600 Framfarafélag Breiðholts III. Almennur fundur verður i kvöld, fimmtudag 13. april kl. 20.30 i Fellahelli. Fulltrúar allra flokka i borgarstjórn tala á fundinum. Ræðumað- ur Alþýðuflokksins verður Björgvin Guð- mundsson, borgarfulltrúi. Fundarboðendur.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.