Alþýðublaðið - 19.04.1978, Page 1

Alþýðublaðið - 19.04.1978, Page 1
MIÐVIKUDAGUR 19.APRÍL 78 TBL:— 1918 — 59. ÁRG. Ritstjórn bladsins er til húsa í Síðumúla 11 — Sími (31)81866 — Kvöldsfmi frétta- vaktar (91)81976 Gleðl- legt sum- ar --------T------J Á morgun er sumar- dagurinn fyrsti. í tilefni af því birtum viö þessa mynd sem Ijósmyndari blaðsins KIE tók úti við Gróttuvita fyrir skömmu. í von um að mega njóta sem flestra sólskins- stunda á komandi sumri,. óskum við lesendum og landsmönnum öllum gleðilegs sumars. — mm fillfl 1; 1 I Starffsmenn vid Sigöldu mótmæla „veislunni f Árnesi” óþurftar-dekurbörn skattþegnanna! í Alþýðublaðinu mátti fyrir nokkrum dögum le§a uin furðulegt til- stand Landsvirkjunar, vegna mikillar veizlu, sem halda skal i Árnesi á Sumardaginn fyrsta. Þessi veizla mun eiga að verða með miklum og fyrirmannlegum brag og þótt höfðingjum ýms- um kunni að sýnast eitt um, hefur þetta vakið kurr meðal starfsmanna við Sigöldu, sem i gær sendu frá sér eftirfar- andi mótmæli: Stjórn Landsvirkjunar, hcfur boftiö þingmönnum ráöhcrrum og mökum þeirra, ásamt tilheyrandi emba'ttismannaliöi i vei/.lu að Sigöldu næstkoinandi fimmtudag. Veizlan er umfangsmikil og kostnaður skiptir inilljónum ki-óna. A sama tima og forráða- menn þjóðarinnar lögþvinga meginþorra landsmanna til að taka á sig launalækkun ætlar l.andsvirkjun, sein er að hálfu eigri rikisins og að hálfu Reykja- vikurborgar að sóa milljónum af rekstrarfé sinu i lúxus fyrir fámennan forréttindahóp. Við mótmæluin þvi harölega að standa undir kostnaði af veizlu- höldum si‘w þessum með skatti okkar. Við eigum nóg með að Á fundi framkvæmda- stjórnar Vinnuveitenda- sambands íslands i gær var ákveðið að senda Verkamannasambandi íslands boð um viðræður. Blaðið átti i gærkvöldi tal af Baldri Guðlaugssyni, fram- kvæmdastjóra VVSt, og sagði hannað send hefði verið orðsend- ing til Verkamannasambandsins, sem i megin atriðum var á þessa leið: 1 framhaldi af fundi fram- kvæmdastjórnar Vinnuveitenda- sambands tslands hefur Verka- mannasambandinu verið tilkynnt að Vinnuveitendasambandið sé vinna fyrir daglegu brauði, sem sifellt rýrnar þótt við séum ekki að hal'a óþurftar dekurbörn á framfæri okkar i ofanálag. Við krefjumst þess að stjórn Lands- virkjunar afboði fyrirhugaða veizlu. Veizluféð gæti gengið upp i reiðubúið til viðræðna um ástand efnahags- og atvinnumála og endurskoðunar á kaupliðum gild- andi kjarasamninga. Þá itrekar Sem alþjóð mun kunnugt sögðu af sér stjórnarmennsku fyrir u.þ.b. mánuði siðan nokkrir stjórnarmenn Rafmagnsveitna rikisins. Astæðan fyrir afsögn manna þessara mun hafa verið ágreiningur er upp kom vegna lagningar Vestfjarðalinu. En eins og máltækið segir: Einn kemur þá annar fer. Þá nafa nú nefni- lækkun á rafmagnsverði almenn- ings, eða að Landsvirkjun greiddi starfsmönnum sinum umsamdar vis itölubætur á laun. Meirihluti starfsfólks við Sigöldu. Þessskal getið að sá meirihluti sem hér er á minnzt mun vera 46 manna hópur af um 60 sem við Sigöldu starfa. sambandið að staða atvinnuveg- anna sé nú slik að þeir fái ekki staðið undir auknum útgjöldum. AM lega verið skipaðir nýir menn i stað þeirra er sögðu af sér. Samkvæmt fréttatilkynningu er Iðnaðarráöuneytið sendi frá sér i gær þ.e. 18. april, á þvi herrans ári 1978, þá hafa eftirtaldir menn verið skipaðir af iðnaðarráðherra i stjórn Rafmagnsveitna rikisins til næstu fiögurra ára: Pálmi Framhald á 14. siðu Þinghald lengt um eina viku Allar líkur benda nú til að störfum Alþingis ljúki um helgina 6.-7. maí, en áður hafði verið ráðgert að þing- störfum lyki i april- lok. Á fundi stjórnai' og stjórnarandstöðu sem haldinn var siðastliðinn mánudag kom fram, að rikis- stjórnin t a 1 d i nauðsynlegt að auka einni viku við áður ráðgerðan þingtima. Var tekið vel i þá hugmynd á fundinum. Fyrir þinginu liggja óaf- greidd um 50 stjórnarfrum- vörp auk fjölda þingmanna- frumvarpa sem óafgreidd eru. Hve mörgum þessara frum- varpa tekst að koma í höfn er ógerningur að spá um, en úti- lokað er að þau hljóti öll af- greiðslu þingsins. Ekki var á fundinum tekin endanleg ákvörðun um leng- ingu þinghaldsins, en sem fyrr segir eru allar likur sem benda til aö svo verði, enda virðast allir sammála um að ekki veiti af einni viku til við- bótar. —GEK Vinnuveitendasamband- ið reiðubúið til viðræðna Nýir menn f stjórn RARIK

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.