Alþýðublaðið - 19.04.1978, Síða 3

Alþýðublaðið - 19.04.1978, Síða 3
Miðvikudagur 19. april 1978 PÆS}<ll25p Lúðraþytur í Háskólabíói til styrktar Foreídra-og vinafélagi Kópavogshælis Fjórar lúðrasveitir úr Reykjavík og nágrenni munu næstkomandi laugardag kl. 14:00 spila á sérstökum styrktartón- leikum Foreldra- og vina- félags Kópavogshælis í Háskólabiói. Þessir tón- leikar eru haldnir að frum- kvæði lúðrasveitanna i þeim tilgangi að styrkja Foreldra- og vinafélagið f járhagslega. Lúðrasveitirnar sem leika á hljómleikum þessum eru LUðra- sveitin Svanur, stjórnandi: Sæbjörn Jónasson, LUðrasveit Heykjavikur, stjórnandi: Brian Carlisle,. Skólahljómsveit Kópa- vogs, stjórnandi: Björn Guðjónsson og LUðrasveit Hafnarfjarðar, stjórnandi: Hans Ploder Hansson. Kynnir tónleik- anna verður Jón MUli Arnason. A tónleikunum verður leikin tónlist við allra hæfi og er ekki að efa að fólk fjölmennir enda mál- efnið gott. Foreldra- og vinafélag Kópa- vogshælis verður 2ja ára nU i vor. Hlutverk félagsins er fyrst og fremst að létta vistmönnum hælisins lifið meö skemmtunum, ferðalögum og öðru i þeim dUr. BÚLGÖRSIi shemmlihvöld 17.-23. apríl 1978 Á Hótel LofdeiðumVíkingasal, Kvöldverður - Búlgarskur matseðill, bulgörsk vín, búlgarskir skemmtikraftar Dansað á hverju kvöldi Borðapantanir hjá veitingastjóra í síma 22321 eða 22322 Samdráttur hjá SIS verk smiðjunum á Akureyri — markaðsörðugleikar í Sovétríkjunum i febrUar og mars var nokkru af fólki sagt upp i verksmiðjunum á Akureyri. 19 manns var sagt upp störfum i Gefjun. Einnig hefur yfirvinna verið minnkuð og ýmis önnur merki samdráttar komið i ljós. Blaðið hafði samband við Jón Ingimarsson formann Iðju á Akureyri vegna þessa máls. „Viö getum ekkert gert i þessu máli, það er verið að rýma fyrir yngra fólki, þetta fólk var orðið gamalt, komið yfir sjötugt.” Jón sagði þó, að sumt af fólkinu hefði fengið vinnu aftur, en flestir lifðu nU á ellistyrk. Hann kvað upp- sagnirmynduekki verða fleiri, og vonast væri eftir þvi að ráðið yrði aftur i þessar stöður, þá yngra fólk. Vegna þessa hafði blaðið sam- band við Ófeig Hjaltested, rekstrarhagfræðing hjá SIS. Hann sagði að vegna kostnaðar- hækkana ínnanlands væri verð það sem SIS gæti boðið uppá of hátt fyrir RUsslandsmarkað. Þegar hefði verið samið um sölu á 40.000 ullarteppum, en sala á lopavörum og mokkavörum yrði liklega litil sem engin. Útlit væri fyrir að RUsslandsmarkaðurinn væri að lokast. Ófeigur sagöi að undanfarið hefði verið reynt að komast inn ávestræna markaði, en markaðsathuganir væru ennþá i gangi og alls óvist hvað kæmi Ut Ur þeim. RUsslandsmarkaðurinn væri það stór, að erfitt yrði að finnan annan slikan. Hann sagði þó, að ekki væri Utséð um það hvernig þetta mál færi, en það myndi skýrast i næstu viku. „Afleiðingarnar af þessu yrðu þá þær, að draga yrði Ur fram- og meiri en hár aldur starfs- leiðslu StS-verksmiðjanna á fólksins. Ef svo fer sem horfir, er Akureyri”, sagði Ófeigur að þarna um að ræöa alvarlega lokum. ógnun við atvinnuöryggi fjölda Ljóst er þvi að ástæður fyrir Akureyringa. uppsögnunum á Gefjun eru aðrar ADJ UTBOÐ Umbúðamiðstöðin h/f óskar eftir tilboðum i jarðvinnufram- kvæmdir að Héðinsgötu 2 i Reykjavik. útboðsgögn verða afhent á Verkfræði- stofu Stefáns Ólafssonar h/f, Suðurlands-' braut 4, gegn 10 þús. kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á Verkfræðistofu Stefáns Ólafssonár kl. ll:00 þann 28 aDril 1978. - Allt þetta fyrir 1.71Ó.000 Til öryrkia 1.365.000 Station 1.930.000 Til öryrkia 1.510.000 namdrKsnraoi isa Km— uensinæyosia um 10 lltr-. ar per 100 km — Kraftbremsur með diskum á öllum hjólum — Radial-dekk — Tvöföld framljós með stillingu— Læst bensinlok— Bakkljós— Rautt Ijós í öllum hurðum — Teppalagður— Loftræstikerfi — öryggisgler— 2ja hraða miðstöð — 2ja hraða rúðu- þurrkur— Rafmagnsrúðusprauta — Hanzkahólf og hilla — Kveikjari — Litaður baksýnisspegill — Verkfærataska — Gljábrennt lakk — Ljós í farang- ursgeymslu — 2ja hólfa kaborator — Synkronester- aður gírkassi — Hituð afturrúða — Hallanleg sætis- bök — Höf uðpúðar. FIAT EINKAUMBOD Á ÍSLANDI Davíð Sigurðsson h.f. Sídumúla 35 Símar 38845 — 38888 rUmboðsmaður okkar á Akureyri er VAGNINN S.F. Furuvöllum 9, sími (96) 1-14-67

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.