Alþýðublaðið - 19.04.1978, Qupperneq 12

Alþýðublaðið - 19.04.1978, Qupperneq 12
12 Miðvikudagur 19. apríl 1978 FMfksstajrfl* Sími flokks- skrifstof- unnar i Reykjavik er 2-92-44 Kópavogsbúar. Alþýöuflokksfélögin i Kópavogi hafa opiö hús öll miöviku- dagskvöld, frá klukkan 20.30, aö Hamraborg 1. Umræður um landsmál og bæjarmál. Maetið — verið virk — komiö ykkar skoöunum.á framfæri. Alþýðuf lokksf ólk! Viötalstimi framkvæmdastjóra Alþýöuflokksins er á þriöjudögum, miövikudögum og fimmtudögum kl. 4-6 e.hd. jVmislegt I.O.G.T. — St. Einingin nr. 14 Fundur i kvöld kl. 20.30 Dagskrá i umsjá málefnanefndar. Gestur fundarins er Pétur Pétursson, út- varpsþulur. Kosning fulltrúa á umdæmis- og stórstúkuþing. — Æ.T. Arbæjarprestakall: , Sumardagurinn fyrsti, 20 april: Fermingarguösþjónusta i Dóm- kirkjunni kl. 11 árdegis. Séra Gumundur Þorsteinsson. Fella og Hólasókn: Fermingarguösþjónustur i Bú- staöakirkju sumardaginn fyrsta, 20. april kl. 10:30ogkl. 13:30. Séra Hreinn Hjartarson. Aöalfundur MÍR 1978 Aöalfundur MIR, Menningar- tengsla Islands og Ráðstjórnar- rikjanna verður haldinn i MÍR- salnum, Laugavegi 178, á sumar- daginn fyrsta, fimmtudaginn 20. april kl. 15, klukkan þrjú siðdegis Fundur i Alþýðuflokksfélagi Hveragerðis verður haldinn miövikudaginn 19. aprll kl. 20.30 aö Breiöu- mörk 17. Fundarefni: Rætt um framboö til sveitarstjórnarkosn- inga. Stjórnin í Byggung Kópavogi Aöalfundur félagsins verður haldinn i félagsheimili Kópavogs, laugardaginn 22. april, kl. 14. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörí. 2. Lagðir fram reikningar 1., 2., 3. og 4. by ggingaráfanga. 3. Rætt um byggingarframkvæmdir j'élagsins. 4. önnur mál. Minningarkort Barnaspitalasjóös Hringsins fást á eftirtöldum stöö- um: Bókaverslun Snæbjarnar,Hafnar- stræti 4 og 9, Bókabúð Glæsibæj- ar, Bókabúð Olivers Steins, Hafnarfirði, Versl, Geysi, Aðal- stræti, Þorsteinsbúð, v/Snorra- braut, Versl. Jóh. Norðfjörð hf., Laugavegi og Hverfisgötu, Versl. Ó. Ellingsen, Grandagarði, Lyfjabúð Breiðholts, Arnarbakka 6, Háaleitisapóteki, Garðsapó- teki, Vesturbæjarapóteki, Apó- teki Kópavogs, Hamraborg 11, Landspítalanum, hjá forstöðu- konu, Geðdeild Barnaspitala Hringsins, v/Dalbraut. SIMAfi. 11 798 OG 19533. Stjórnin. ORÐSENDING EIE FORELDRA. í dag fá nemendur grunnskóla í hendur bæklinginn „Sumarstarf fyrir börn og unglinga 1978“, meö upplýsingum um framboö á sumarstarfi neöangreindra stofnana. Foreldrar eru hvattir til þess að skoða bæklinginn vandlega með börnum sínum. íþróttaráð Reykjavíkur Tjarnargötu 20 Leikvallarnefnd Reykjavíkur Skúlatúni 2 Skólagarðar Reykjavíkur Vinnuskóli Reykjavíkur Æskulýðsráð Reykjavíkur Skúlatúni 2 Borgartúni 1 Fríkirkjuvegi 11 s. 28544 S. 18000 s. 18000 s. 18800 s. 15937 ÆSKULÝÐSRAÐ REYKJAVÍKUR SIMI 15937 Sumardagurinn fyrsti 20. april. 1. kl. 10.00 Gönguferð á Esju (Kerhólakamb 852 m.) Farar- stjórar: Þórsteinn Bjarnar og Tryggvi Halldórsson. Verð kr. 1500 gr. v/bilinn. 2. kl. 13.00 Blikdalur. Létt göngu- ferð. Fararstjóri: Einar Hall- dórsson. Verð kr. 1500 gr. v/bíl- inn. Ferðirnar eru farnar frá Umferðamiðstöðinni að austan- verðu. Laugardagur 22. april kl. 13.00 Reykjanes. Söguskoðunarferð. Fararstjóri: séra Gisli Bryn- jólfsson, Verð kr. 2500 gr. v/bil- inn. Árbókin 1978 er komin út. — Ferðafélag íslands. U Sumard. fyrsti: kl. 10 Skarðsheiði, gengið á Skarðshyrnu 946 m og Heiðarhorn 1053 m. Fararstj. Kristján M. Baldursson. Verð 2500 kr. kl. 13 Þyrill eða Þyrilsnes. Fararstj. Þorleifur Guömundsson og Sólveig Kristjánsdóttir. Verð 2000 kr., fritt f. börn m. fullorðn- um. Farið frá B.S.Í. benzinsölu. — Utivist. Laugard. 22/4 kl. 13 Skálafell á Hellisheiði, 574 m, mjög gott útsýnisfjall. Fararstj. Kristján M. Baldursson. Verð 1500 kr. Sunnud. 23/4. kl. 10.30 Móskarðshnjúkar, 807 m, Trana, 743 m. Fararstj. Pétur Sigurðsson. Verð 1800 kr. kl. 13 Kræklingafjara v. Hval- fjörö. Steikt á staðnum. Fararstj. Þorleifur Guðmundsson og Sól- veig Kristjánsdóttir. Verð 1800 kr. fritt f. börn m. fyllorðnum. Farið frá B.S.l. benzmsölu. — Utivist UTIVISTARFERÐIR Ferðafélag Islands 50 ára 1927—1977 Ferðafélagið gefur út árbók,sem er inni- falin i árgjaldinu. Arbækurnar eru itar- legasta lýsing á Islandi, sem til er. Ferðafélagið gefur út kort af íslandi i mælikvarða 1:750.000. Ferðafélagið skipuleggur ferðir um ísland. r Ferðafélagið og deildir þess eiga nú 20 sæluhús i óbyggðum. Ferðafélag íslands er félag allra lands- manna. Gangið i Ferðafélagið og takið virkan þátt i ströfum þess. (gp Aðalfundur Samvinnu- trygginga g.t., Liftryggingafélagsins Andvöku og Endur- tryggingafélags Samvinnutrygginga h.f., verða haldnir fimmtudaginn 1. júni n.k. að Bifröst i Borgarfirði, og hefjast kl. 10 f.h.. Dagskrá samkvæmt samþykktum félaganna. Stjórnir félaganna. Framboðslistum Til bæjarstjórnarkosninga i Hafnarfirði, sem fram eiga að fara sunnudaginn 28. mai 1978, ber að skila til oddvita yfirkjör- stjórnar Hafnarfjarðar að Tjarnarbraut 11, Hafnarfirði i siðasta lagi miðviku- daginn 26. april n.k. í yfirkjörstjórn Hafnarfjarðarkaupstaðar, Guðjón Steingrimsson, Jón Finnsson, Ólafur Þ. Kristjánsson, oddviti. , o*0 vV On Skartgripir jlolMHUfS í.fll590U 1L .UIQ.lDfQI 30 spiim 10 200 DUflA Síðumúla 23 /ími 14900 Steypustððin hf **t,ii\* Skrifstofan 33600 Afgreiðslan 36470 Loftpressur og traktorsgröfur til leigu. Véltœkni h/f Sími á daginn 84911 á kvöldin 27-9-24

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.