Alþýðublaðið - 19.04.1978, Side 16
alþýou-
blaðið
útgefandi Alþýðuflokkurinn MIÐVIKUDAGUR
Ritstjórn Alþýðublaðsins er að Síðumúla 11, sími 81866. Auglýsingadeild
blaðsinserað Hverfisgötu 10, sími 14906 —Áskriftarsími 14900. ] g ÁPRÍL 1978
Vatnsbúskapur Rvíkinga í sumar
Horfurnar ekki
— Ég get ekkert full-
yrt um, hvernig ástand-
ið verður hjá okkur i
sumar, enþað verður
vafalitið ekki alltof gott.
Frá þvi i fyrrasumar
hafa aðeins þrir mánuð-
ir verið yfir meðallagi
hvað úrkomumagn
snertir, en aðrir mánuð-
ir hafa allir verið undir
meðallagi. — Þannig
fórust vatnsveitustjóra,
Þóroddi Th. Sigurðssyni
orð, er hann var inntur
eftir þvi hvaða horfur
væru i vatnsbúskap
Reykvikinga á komandi
sumri.
Eins og menn rekur eflaust
minni til, var hálfgert vandræða-
ástand i vatnsmálum höfuðborg-
Framhald á 14. siðu
Sex skip halda til
kolmunaveiða við
Færeyjar í vikunni
Sigla til heimahafna med aflann
í gær var haldinn i
Sjávarútvegsráðuneyt-
inu tveggja klukku-
stunda fundur með full-
trúum ráðuneytisins og
útvegsmönnum, sem
standa að þeim sex bát-
um, sem sótt hafa um
heimild til ráðuneytis
um leyfi til þess að
stunda kolmunnaveiðar
við Færeyjar i sumar.
Blaðið átti tal af Þórði Ásgeirs-
Framhald á 14. siðu
Trefjaplastbáturinn Darri fyrir
2.3 milljónir
Blaðamenn brugöu sér i gær um borð í þennan bát, sem stendur á stalli fyrir
utan bílasýningarsalinn að Bíldshöfða. Farkosturinn heitir DARRI og er
steyptur úrtref japlasti hjá Mótun hf. Helluhrauni 6 í Hafnarfirði. Verð er 2.3
mílljónir án vélar, en með talstöð, dýptarmæli, áttavita og fleiri tækjum, og
loks vél, mun verðið vera rúmar 3 milljónir. Fyrirtækið hefur framleitt um
það bil 40 báta þessarar tegundaroger eftirspurn mikil.
Tilboð í fyrri áfanga þróar Kfsiliðjunnar opnað
Verktakafyrirtæki í Mývatns-
sveit með iægsta tilboðið
— Þróin skal vera endanlega tilbúin 21. júlí n.k.
í gær voru opnuð i
Reykjavik tilboð í
fyrri áfanga þróar-
gerðar fyrir Kisiliðjuna
i Mývatnssveit. í þess-
um áfanga felst nær
eingöngu jarðvinna við
þróargerðina, en ráð-
gert er að seinni hluti
framkvaimdanna
þ.e.a.s. vinna við pipu-
lagnir, byggingu dælu-
húss o.sv.frv., verði
boðinn út innan tiðar.
Alls bárust 5 tilboð i
verkið, en kostnaðar-
áætlun viðþann áfanga
sem nú var boðið i,
hljóðaði upp á lllmillj.
669 þúsund krónur.
Lægsta tilboðið kom
frá verktakafyrirtæki i
Mývatnssveit, Sniðli
hf. og hljóðaði það upp
á 88 millj. 810 þús.
krónur. Næst lægsta
tilboðið áttu Gunnar og
Kjartan sf. á Egilsstöð-
um, það hljóðaði upp á
98 millj. 617 þúsund kr.
Þá kom tilboð frá
Sverri Þórólfssyni upp
á 113 millj. 285 þúsund
krónur. Frá istaki og
BJG (Björn Jón
Guðmundsson, verk-
takaaðili i Reykjadal)
kom sameiginlegt til-
lioð sem hljóðaði upp á
124 millj. 974 þúsund
krónur. Fimmta og
hæsta tilboðið var siðan
frá Ýtutækni, en þeir
buðust til að vinna
verkið fyrir 147 millj.
537 þúsund krónur.
Þess skal getið að i
þessum tölum er ein-
göngu falin vinna við
verkið, en engin efnis-
kaup.
í samtali viö Þorstein ólafs-
son annan af framkvæmda-
stjórum Kisiliðjunnar kom
fram, að tekin verður afstaða til
tilboðanna mjög fljótlega, ann-
að hvort um næstu helgi eða þá
fljótlega i næstu viku.
Að sögn Þorsteins er áætlað
að verkið hefjist i byr jun maí og
að þvi verði endanlega lokið 21.
júh' nk. en hann gat þess jafn-
framt, að stefnt væri að þvi að
byrja að dæla i þróna nokkuð
fyrr, eða þann 1. júli.
—GEK
Framboðslistinn
á Sifglufirði
Framboðslisti
Alþýðuflokksins i Siglu-
firði við bæjarstjórnar-
kosningarnar 28. maí
1978.
1. Jóhann G. Möller
bæjarfulltrúi
2. Jón Dýrfjörð, vélvirki.
3. Viktor Þorkelsson,
verslunarm.
4. Anton Jóhannsson, kennar-i
5. Arnar ólafsson,
rafm. eftirlitsm.
6. Hörður Hannesson,
sjómaður.
7. Björn Þór Haraldsson,
verkstj.
8. SigíUs Steingrimsson,
verkam.
9. Erla ólafsdóttir,
hUsfrú
10. Erling Jónsson,
vélvirki.
11. Birgir Guðlaugsson,
byggingam.
12. Ragnar Hanson, rafvirki.
13. Óli Geir Þorgeirsson,
verkam.
14. Asta Kristjánsdóttir,
fóstra.
15. Páll Gislason,
Utgerðam.
16. Sigurgeir Þórarinsson,
verkíim.
17. Þórarinn Vilbergsson,
byggingam.
18. Friðrik Márusson, verkstj.
Ný símaskrá
Simaskráin 1978 verður afhent
til simnotenda i Reykjavik, Kópa-i
vogi og Hafnarfirði, frá og með
mánudeginum 24. april n.k. og
gengurhUn i gildi sunnudaginn 7.
mai 1978.
Upplag simaskrárinnar er um
100 þUsund eintök. Brot skrár-
innar er óbreytt frá 1977.
Athygli skaí vakin á skrá yfir
nUmer neyðar- og öryggissima,
sem birt er á forsiðu kápunnar
innanverðri, einnig á baksiðu.
Simaskráin verður send út um
land næstu daga.