Alþýðublaðið - 16.06.1978, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 16.06.1978, Blaðsíða 4
4 Föstudagur 16. júní 1978 alþyðu- Útgefandi: AlþýOuflokkurinn. Rekstur: Reykjaprent h.f. Ritstjóri og ábyrgftarmaöur: Arni Gunnarsson. Fréttastjóri: Einar Sigurftsson. Aftsetur ritstjórnar er I Siftumúla 11, simi 81866. Prentun: Blaftaprent h.f. Askriftaverft 2000 krónur á mán- ufti og 100 krónur i lausasölu. Afangasigur launþega Þau merku tiðindi hafa nú gerst að borgar- stjórnar meirihlutinn i Reykjavik hefur ákveð- ið að skila aftur til launþega þvi sem rikis- stjórn Sjálfstæðisflokks og Framsóknar rændi af þeim með ógildingu samninganna. Að visu' skeður þetta i áföngum en megin málið er það að samningar ASl og BSRB verða innan tiðar komnir i fullt gildi. Akvörðun meirihlutans er einstök fyrir það að nú ná launþegar til baka kjaraskerðingu með pólitisku valdi. Afarsjald- an hefur það skeð að bæjarfélög hafa gengið fram fyrir skjöldu til liðsinnis við launþega með þvi að hafa forustu um að gengið sé til móts við kröfur þeirra. Slikt hefur að minnsta kosti aldrei skeð i Reykjavik fyrr. Upphrópanir stjórnarblaðanna um að nú sé verið að svikja kosningaloforð er fjarstæða. Það að endur- heimt samninganna skuli ske i áföngum eru engin svik við launþega af hálfu meirihlutans, hann er að kippa i liðinn þvisem rikisstjórnin rifti. Meirihluti borgarstjórnar tekur af fyllstu ábyrgð á þeim málum sem honum er trúað fyr- ir. Viðskilnaður Sjálfstæðisflokksins i Reykja- vik er langt frá þvi að vera jafngóður og þeir vildu vera láta. Þeir stóðu ekki upp frá blóm- legu búi hvað fjármál borgarsjóðs snertir. Kjarni þessa máls er að nú horfa launþegar fram á að samningarnir verða aftur i fullu gildi hjá Reykjavikurborg og kjararánsstefna riki- stjórnarinnar mun hrynja stig af stigi. Nú treysta æ fleiri á Alþýðuflokkinn í umræðum manna á meðal nú siðustu daga hefur komið greinilega i ljós að mjög er horft til frambjóðenda Alþýðuflokksins vegna • trausts og greinargóðs málflutnings þeirra. Fólki er að verða æ betur ljóst að Alþýðuflokk- urinn býður upp á leiðir til úrlausna þeim vandamálum sem við blasa. Leiðir Alþýðu- flokksins eru miðaðar við nútimaþjóðfélag og vandamál þess. Þær miða að framtiðar lausn- um og umbótum en ekki þvi einu að staga i göt- in. Frambjóðendur flokksins hafa verið óragir að gagnrýna en jafnframt bent á raunhæfar leiðir til að komast út úr vandanum. Þetta kann fólk að meta. Þess vegna verða nú Al- þýðuflokksmenn um allt land varir við stór- aukin stuðning við stefnu Alþýðuflokksins. Fólk treystir á raunsæi en ekki á yfirboð, fólk treystir á ákveðni en ekki á fum og fát. Jóhanna Sigurðardóttir 3. maður á lista Alþýðuflokksins í Reykjavík Vandamál þroskaheftra eru vandamál alls samfélagsins Um hvaft snýst þessi kosninga- barátta aft þinu mati? — Hún snýst ööru fremur um þá óábyrgu og taumlausu efnahags- stefnu sem vifthöfum þurft aft búa vift um langt skeiö og þá gróflegu árás sem gerft var á kjör laun- þega. A hinn bóginn snýst hún lika um hvor verkalýftsflokkanna verfti forystuafl launþega eöa i stuttu máli sagt, — hvort raunhæf og ábyrg stefna Alþýftuflokksins I kjara- og baráttumálum launa- fólks muni fá aft ráfta feröinni i framtiftinni. Hvaft leggur þú megináherslu á í þessum kosningum? — Við höfum þurft aö búa vift haldlausar bráftabirgöaráftstafan- ir f alltof langan tima en aldrei er leitast vift aft ráöast gegn raun- verulegum orsökum og rótum vandans. Vift verftum m.a. aö byggja upp langtimastefnu í at- vinnumálum sem miöar aft þvi aft tengja betur saman stjórn fjár- festingar og langtimastefnu i at- vinnumálum. Einnig verftum vift aft beina mun meira fjármagni til uppbyggingar iönaöar en gert hefur veriö,þvi hann hlýtur aö vera sú atvinnugrein sem mun taka vift auknum vinnukrafti I framtiöinni. bað er lika brýnt verkefni aft vinna skipulega aft þvi aö gera áætlun til nokkurra ára um vinnuaflsþörf hinna ýmsu at- vinnugreina til hagræftingar og upplýsingar fyrir ungt fólk sem er aft leggja út á menntabrautina efta atvinnulifift og einnig til þess aft jafnvægi skapist milli menntunar og eftlilegra þarfa at- vinnuveganna. Eru efnahagsmáiin sá mála- flokkur sem þú hefur mestan áhuga á? — Þaft er auövitaö undirstaöan fyrir félagslegum umbótum aö þau séu rekin af festu og ábyrgft. öftruvisi verftur litift afgangs til hinna ýmsu þátta i félagslegri uppbyggingu sem ég hef hvaö mestan áhuga á. Hvaft leggur þú áherslu á I félagsmálum? — Þar er af mörgu aft taka. Vift þurfum aft hlúa mun betur aö gamla fólkinu. T.d. skiptir þaö geysimiklu máli um efnahagslegt öryggi aldraöra aö lifeyrissjóös- málunum verfti komiö i betra horf, þvi þar rikir enn mikiö mis- rétti og aðstööumunur. Samein- ing lífeyrissjóftanna og full verft- trygging þeirra er þvi brýnt verk- efni til þess aö allir hafi sama rétt til fullnægjandi ellilifeyristrygg- inga. Ég held lika aö aldrei hafi veriö nauftsynlegra en nú aft efla til muna Neytendasamtökin sér- staklega eftir aft lögin um frjálsa verftmyndun taka gildi. Þaft þarf aö koma á lögum um neytenda- vernd og öflugu fræftslustarfi. Neytendasamtökin þurfa lika aft vinna i mjög nánu samstarfi viö verftlagseftirlitiö. Auka þarf einnig tiímuna lána- fyrirgreiftslu til unga fólksins og stefna aft þvi meft hagræöingu i byggingaframkvæmdum aö a.m.k. þriöjungur ibúfta sem reistur veröi i framtlðinni verfti reistur á félagslegum grunni. Siöast en ekki sist vil ég nefna málefni þroskaheftra. Þaö er löngu oröiö timabært aft málefni þeirra hafi meiri forgang i þjóö- félaginu. Þjóöfélaginu ber skylda til aö skapa þeim þau skilyröi aö þeir geti haft jafna aftstöftu og þeir heilbrigöu eftir þvi sem geta þeirra og þroski leyfir. Vandamál þeirra eiga aö vera vandamál alls samfélagsins en ekki eingöngu þeirra þroskaheftu og fjölskyldna þeirra. Nokkuö aö lokum? — Ég held aö ef allir þeir sem afthyllast framgang jafnaftar- stefnunnar sameinist um aö gera sigur Alþýöuflokksins sem stærstan i komandi kosningum og herði lokasóknina, þá geti það orftift lykillinn aö betra og réttlát- ara þjóöfélagi. Jón H. Karlsson 7. maður á A-lista í Reykjavík: „Auka þarf launajöfnuð” „Launamisrétti er mikiö hér- lendis, þvi hlýtur meiri launa- jöfnuöur aft vera eitt mikilvæg- asta baráttumál jafnaftarmanna" Sagfti Jón H. Karlsson viftskipta- fræftingur, en hann er 7. maftur á lista Alþýöuflokksins i komandi Alþingiskosningum, er hann var spurður hvert mál honum væri efst i huga nú er liður aft kjördegi. „Þaft eru fyrst og fremst efna- hagsmálin sem koma til meft aft ráfta úrslitum kosninganna. Sú óstjórn er rikt hefur á þvi sviði i höndum núverandi rikisstjórnar fær fólk til þess aft snúa baki vift stjórnarflokkunum. Aft visu hafa flokkar þessir reynt aft slá ryki i augu fólks meö þvi aft leggja megináherzlu á löngu liftna atburfti og taka til umræftu mál- efni og blása upp, sem i rauninni eru aukaatrifti. Reynt er aft dreifa athygli almennings og sniftgengin aftalatriöin, ekki hvaft sizt efna-! hagsmálin”. Og Jón heldur áfram: „óftaverðbólgan, sem núver- andi ríkisstjórn hefur meft aftgerftum sinum, efta kannski réttara sagt aftgerftarleysi, sýnt og sannaft aft hún hefur engan hemil á, er aö minu áliti nokkuö sem kalla mætti óheilbrigt ástand i efnahagsmálum þjóftarinnar. Fólk er i sifelldu kapphlaupi vift verftbólguna, spenna liggur i loft- inu og rót kemst á efnahagslifiö, en aft lokum hlýtur fólk hreinlega aft gefast upp i þessu kapphlaupi. baft er þess vegna mjög mikil- vægt aft sigur vinnist i baráttunni vift verftbólguna sem fyrst. Þær leiöir sem skulu farnar i þessu augnamifti má ekki velja af handahófi, þvi ekki er sama hvafta meftulum er beitt, jafnvel þótt tilganginum sé náö. Benda má á að i Bandarikjunum beita menn m.a. þeirri leift i baráttunni gegn vaxandi verðbólgu þar i landi er kalla mætti refsileift gegnum skattakerfift”. Jón var þvi næst spuröur hvaö honum fyndist um kosninga- baráttuna hingaft til: „Kosninga- baráttan hefur, aft mér finnst, verift fremur dauf, en maður von- ar þó aft nokkurt lif muni færast i tuskurnar á næstu dögum. Aft visu þekki ég ekki til þess hvernig þessir sameiginlegu frambofts- fundir hafa verift, sem efnt hefur verið til vifta um land, má vera aft þar hafi verift nokkur hiti i um- ræöum. Annars heffti vel mátt efna til sliks fundar i sjónvarpssal og er ég óánægftur meft afstöftu útvarpsráfts I þvi máli”. Þá var Jón inntur eftir hver hann áliti aö úrslit kosninganna yrftu. Hann kvaftst vonast til þess aft Alþýftuflokkurinn fengi 3 menn inn i Reykjavik og allt aft llOOGi atkvæöum. Framsóknarflokkur- inn yrfti væntanlega minnsti þing- flokkurinn aft kosningum loknum, en Alþýöuflokkurinn myndi sækja mest á, jafnvel þótt sumum hverjum heffti brugftiö, þá er þeim urftu ljós úrslit bæjar- og sveitarstjórnakosninganna. Aft lokum sagftist Jón vilja skora á kjósendur aft skoöa nú vei hug sinn á kjördag og ljá Alþýftu- flokknum atkvæöi sitt. Þaft vært deginum ljósara aft sú stefna er Alþýftuflokkurinn heffti, væri sú er lyti aft bættum lifskjörum al- mennings fyrst og fremst, en jafnframt aft til grundvallar at- vinnuvegunum yrftu lögft arft- semissjónarmift. Emelía Samúelsdóttir 10. maður á] Gleymum ekki gamla fólkinu Hver verftur framvinda kosn- ingabaráttunnar? — Nú, þaö verfta þessi klassisku mál sem verfta efst á baugi eins og til dæmis efnahags- mál, atvinnumál og fleiri. Vift vit- um ósköp vel hvernig ástandi þessara mála er háttaft. Þaö veröur þvi viö kjörboröift sem úrslitin veröa ráöin. Eru einhver sérstök mál sem þú vilt leggja áherslu á? — Jú. Þaft er ekki laust viö aft mér finnist sem gamla fólkiö hafi gleymst i allri þeirri orrahrift sem nú stendur yfir. Þaft verftur aft búa öldruftum öryggi i ellinni, og leyfa þeim aft búa heima hjá sér svo lengi sem unnt er. En til þess aft sVo megi verfta þarf aukna félagslega aftstoö. Hverju viltu spá um úrslit kosninganna?

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.