Alþýðublaðið - 16.06.1978, Page 5
Föstudagur 16. júní 1978
5
lista Alþýðuflokksins í Reykjavík
— Þaðeraö sjálfsögöu erfitt aö
spá nokkru um úrslit kosning-
anna. Hinsvegar er ljóst aö þeir
lægst launuöu eru ekki búnir aö
gleyma riftun samninganna svo
og þeirri kjaraskeröingu sem átt
hefur sér staö. Viö megum heldur
ekki lofa og lofa og standa svo
ekki við gefin loforö. Alþýöu-
flokkurinn hefur hingaö til veriö
ábyrgur flokkur og staðið viö þaö
sem hann hefur lofaö. Ég treysti
þvi aö fólkið kjósi yfir sig ábyrga
stefnu.
Samuinnufélögin eru afl og
lyftistöng héraðanna. Þau tryggja
að fjármagn hverrar byggðar nýtist
heima fyrir. Ogframtíð landsbyggðar-
innar hlýtur ávallt mjög að vera undir
því komin, að fólkið sjálft vilji nota
þessi óviðjafnanlegu tæki sín til
síaukinna framkvæmda og hagsbóta
á hverjum stað.
Sjálfstæðisbaráttu þjóðar er
aldrei lokið, nema hún tapi henni og
gefist upp. Trú samvinnumanna á
landið, forysta þeirra í verslun og
athafnalífi, saga þeirra og hugsjónir
eru afl, sem allir íslendingar finna að
þeir hafa traust og hald af í œvar-
andi sjálfstæðisbaráttu þjóðarinnar,
hvort sem þeir játa samvinnustefnu
eða ekki.
SAMBAND ÍSLENZKRA SAMVINNUFÉLAGA
á. Sama gildir einnig um réttar-
kerfiö og dómsmálin. Þar þarf
einnig aö yta hressilega viö hlut-
unum.
— Þeir stefna aö þjóöfélagi
jafnaðarstefnunnar sem er reist
m.a. á frelsi einstaklingsins og
lýöræðislegum samskiptum
manna, þar sem allir njóta jafn-
réttis i lifi sinu og félagslegs
öryggis. Þvi eru málefni fatlaöra,
aldraðra og barnanna þau mál
sem sifellt verður fjallað um og
aldrei lokið við.
011 höfum viö börnin veritvflest
veröum við öldruð og guöi má
hver sá þakka sem ekki fatlast á
lifsleiö sinni. Þá sem minna mega
sin i lifsbaráttunni veröur aö
styöja og styrkja og réttlátara
þjóðlif byggist á þvi aö viö þeim
kröfum veröi brugöist af öllum
mætti.
Verum bjartsýn, vinnum vel,
kjósum rétt — kjósum A-listann
25. júni.
Við höfum ástæðu til að vera bjartsýn
Hvaö finnst þér um framvindu
kosningabaráttunnar?
— Úrslitin i sveitarstjórnar-
kosningunum bera þaö ótvirætt
meösér aðalmenningur er oröinn
óþolinmóöur að losna við rikis-
stjórnina. Stjórnarflokkarnir og
þá sérstaklega Sjálfstæöisflokk-
urinn, hafa gripiö til þess ráös aö
beina athygli kjósenda frá efna-
hagsástandinu i landinu og þeirri
fjárhags- og stjórnunaróreiöu
sem rikisstjórnin ber ábyrgð á.
Sjálfstæðisflokkurinn og Morg-
unblaöið leggja nú mesta áherslu
á varnarmálin og Timinn reynir
að nota landhelgismálið sem ein-
hverskonar privat kosninga-
bombu fyrir Einar Agústsson og
Framsóknarflokkinn. Viðbrögð
almennings gagnvart þessum
málflutningi stjórnarflokkanna
virðast öll á einn veg, sem sagt,
alger upplausn og ringulreiö.
Stjórnarliðiö er logandi hrætt um
herfilega útreið. Báðir stjórnar-
flokkarnir vita, aö þeir munu
tapa en óttiþeirra stafar af þvi að
þeir vita ekki hve mikið þetta tap
á eftir að verða.
Viö Alþýöuflokksmenn höfum
ástæöu til aö vera mjög b jartsýn-
ir, enda eru viðbrögö almennings
öll á þann veg, að Alþýðuflokkur-
inn muni verða hinn stóri sigur-
vegari i alþingiskosningunum
25. júni.
Hvaöa mál eru aö þfnu mati
mikilvægust í kosningabarátt-
unni?
— Efnahagsmálin og kjaramál
almennings sitja i algeru fyrir-
rúmi og þess vegna er fyrst og
fremst kosið um þessi mál. Þaö
hefur einnig komið i ljós að þessi
rikisstjórn með þennan stóra
meirihluta á bak við sig er mjög
veik stjórn og ráðvillt og þess
vegna er það stórmál útaf fyrir
sig, aötryggja þaöað Sjálfstæðis-
flokkur og Framsóknarflokkur
fái ekki tækifæri til að halda á-
fram stjórnarsamstarfi eftir
kosningar. Ég held að stjórnar-
flokkarnir ætli sér aö sitja áfram
Pétur R. Siguroddsson 12. maður á lista
Alþýðuflokksins í Reykjavík
„Byggðar
verði íbúðir
á félagsleg
um grunvelli”
Hvaöa mál telur þii mikilvæg-
ust i þessum kosningum og hvers
vegna?
— Þaö sem ég tel mikilvægast
er aö unniösé á þeirri miklu verö-
bólgu sem nú er og hefur veriö
undanfarin ár, og til aö sú kjara-
bót sem verkalýöshreyfingin
kann aö ná i náinni framtiö, veröi
til einhvers. Eins vil ég nefna þá
þróun mála aö ráöist sé á þau
réttindi sem verkalýöshreyfingin
hefur náö — ég vil nefna þá skerö-
ingu sem núverandi stjórnar-
flokkar hafa sett meö bráöa-
birgðarlögum, þar er ráöist á yf-
irvinnu og hún stórlega skert. —
Ég vil einnig nefna skert oriofs-
réttindi og skert lifeyrisréttindi.
Ennfremur vil ég nefna þá stefnu
aö taka út úr visitölu óbeina
skatta, sem núverandi stjórnar-
flokkar hafa boðað, og ráöist
Framhald á 14. siðu
og muni gera þaö ef þeir fá ekki
þeim mun harkalegri útreiö i
kosningunum.
Það er þvi óhætt aö segja aö i
þessum kosningum sé veriö að
kjósa rikisstjórn. Persónulega er
ég þeirrar skoðunar aö samstjórn
Alþýðuflokks, Alþýöubandalags
og Sjáifstæöisflokks yröi liklegust
til aðkoma einhverju lagi á fjár-
málastjórn rikisins og efnahags-
málin i heild. Ég sé ekki aö margt
annaö komi til greina burtséö frá
núverandi samstjórn Ihalds og
Framsóknar.
Er eitthvert sérstakt mál sem
þú vilt leggja áherslu á?
— Menntamálin eru aö sjálf-
sögðu mitt höfuð áhugamál, en
þar hefur rikt algert stjórnleysi
undanfariö. Skólakerfið er oröiö
að einni alsherjar tilraunastofu
þar sem peningum er sóað i allar
áttir án nokkurra skynsamlegra
takmarka. Þar sem vandamálin
eru alvarlegust er hinsvegar ekk-
ert eða litið aö gert. 1 þessum
málafbkki þarf aö taka verulega
til höndum og moka flórinn svo
um munar.
Þá erþaöstjórnkerfið. Þar þarf
aö gerameiriháttaruppskurö. Al-
þýðuflokkurinn leggur mikla á-
herslu á aö þarna veröi breyting
Helga Einarsdóttir 6. maður á lista
Alþýðuflokksins i Reykjavík
Allir njóti jafnréttis í
lífi sínu
og félagslegs öryggis
Hvernig gengur kosningabar-
áttan?
— Kosningabaráttan stendur
sem hæst þessa dagana. Þaö er
ánægjulegt að fylgjast meö þvi
starfi. Margar hendur eru fram
réttar og nær daglega koma sjálf-
boðaliðar og bjóöa aðstoð sina.
Mikiö er unnið og sleitulaust,
enda verkefniö stórt. Viö heitum
þvi á hvern þann er vill veg Al-
þýðuflokksins meiri aö duga nú i
baráttunni og undirbúningi
kosninganna.
Um hvaö verður kosiö?
— I þessum kosningum verður
kosiö um kjaramál og efnahags-
mál. I sveitarstjórnarkosningun-
um er Alþýöuflokkurinn jók fylgi
sitt svo um munaöi um nær allt
land, lét þjóöin vilja sinn I ljós á
þessum málum. „Auga fyrir auga
og tönn fyrir tönn” er sá
hugsunarháttur sem núverandi
rikisstjórn hefur alið með þjóö-
inni og kemur nú til meö aö súpa
seyðið af. Hún hefur svipt laun-
þega kjarabótum sinum, hún
hefur til viðbótar þvi dregiö af
launum með refsifrádrætti vegna
vinnustöðvana 1. og 2. marz og
hún hefur ekki tekiö á efnahags-
vandanum svo að allt ér i þvi
kaldakoli sem raun ber vitni.
Rikisstjórnin hefur grafiö sér
þá gröf sem hún mun nú sjálf
falla i og verður sungiö án sútar
og sorgar yfir moldum hennar.
Aö hverju stefna jafnaöar-
menn?
Bragi Jósefsson 5. maður á lista Alþýðuflokksins í Reykjavík