Alþýðublaðið - 16.06.1978, Qupperneq 8
8
Föstudagur 16. júní 1978
Kosningagetraun A-listans
Kosningagetraun , , Fylla skal út ágiskun um atkvæðatölur í Alþingiskosningunum 1978
ALLT LANDIÐ REYKJAVIKURKJÖRDÆMI
Á kjörskrá voru 126.280 Á kjörskrá eru nú 139.267 Úrslit 1974 Spá 1978 Á kjörskrá voru 53.062 Á kjörskrá eru nú 56.312 Orslit 1974 Spá 1978
B-listinn 28381 B- B-listinn 8014 B-
D-listinn 24023 D-
G-listinn 9874 G-
Aðrir fl. 1987
Hver tniði tt Ivœr ijálfitaðar gttraunir. 30% af andvirði seldra miða er varið til vinninga. Vinningifjárhaðin
skipliu l tvo jafna hluta. þonnig: Landið allt, einn vinningur. Kjördœmin, átta jafnir vinningar. Frumrit btr að
tkila I kosningagetraunakassa fyrir kl. 16.00 & kosningadag. Vinningmúmer vetða auglýsl i fjólmiðlum og vinn- Kr. 1000.-
ingar gteiddir gtgn framvisun afrits. Uþþlýsingar t slma 27911. GUMI
Látið draumim rætast...
Til suðurs með SUNNU
A-listi Alþýðuf lokksins
efnir í tilefni Alþingiskosn-
inganna sunnudaginn 25.
þ.m. til kosningagetraun-
ar. Kosningagetraun þessi
er fólgin í því að getandi
skráir inn á miöa, sam-
hljóða þeim er meðfylgj-
andi mynd er af, atkvæða-
tölur þær er hann álitur
framboðslistana munu
hljóta þ.e. A,B,Dog G-lista
auk annarra: i Alþingis
kosningunum bæði yfir
landið allt, sem og í ein-
stökum kjördæmum. Hér
er þvi um samtals niu
möguleika að ræða. Þeir
sem siðan komast næst
þeim atkvæðatölum er
flokkarnir munu fá í kosn-
ingunum hljóta vinninga
að launum.
Sem sjá má er miðinn tviskipt-
ur, annars vegar er rúm til ágisk-
unar um fjölda atkvæða flokk-
anna á landinu öllu, hins vegar
um fjöldann i Reykjavikurkjör-
dæmi. Sams konar miðar fást til
ágiskunar um atkvæðafjölda i
hinum kjördæmunum, auk á
landinu öllu. Meðfylgjandi er
sams konar miði, fyrir þátttak-
endur i getrauninni, að halda eftir
sem afriti.
Ath. Hver miði er tvær sjálf-
stæðar getraunir. 30% af andvirði
seldra miða er varið til vinninga.
Vinningsfjárhæðin skiptist i tvo
jafna hluta. Þannig: Landið allt
einn vinningur. Kjördæmin: Atta
jafnir vinningar. Frumritum ber
að skila i kosningagetraunakassa
fyrir kl. 16.00 á kosningadag.
Vinningsnúmer verða auglýst i
fjölmiðlum og vinningar greiddir
gegn framvisun afrits. Nánari
upplýsinga geta menn aflað sér
um getraun þessa i sima 27911.
Miðarnir fást á kosningaskrif-
stofum Alþýðuflokksins um land
allt og hjá stuðningsfólki A-list-
ans. Hvar kosningagetrauna-
kassana má nálgast munu menn
geta fræðzt um i auglýsingum
fjölmiðla. Hér er i raun og veru
ekki um kassa að ræða heldur föt-
ur, hvitar að lit ogmánúfinna þær
á 20 stöðum i Reykjavik þar sem
auðvelt mun að komast að þeim.
VBE) KYNNUM ENN EINN NYJAN FRA RENAULT
HVORKIOF STÓR
NÉ OF LÍTILL
Þessi nýji bíll frá Renault hefur framhjóladrifog sjálfstæða fjöðrun á öllum hjólum
sem gefur mjög góða aksturseiginleika. Hann er rúmgóður og einstaklega
sparneytinn, eyðir aðeins 6,3 1 á 100 km.
Renault 14 er bíllinn sem hentar í öllum tilvikum.
RENAULT
Renault mest seldi bíllinn í Evrópu 1976
KRISTINN GUÐNAS0N HF.
SUÐURLANDSBRAUT 20, SÍMI 86633
Blaðamenn Alþýðublaðsins útfylla kosningagetraunaseðla A-list-
ans. Þegar seðillinn er útfyiltur ber þess vel að gæta, að menn láti
ekki óskhyggju um atkvæðatölu einstakra flokka ráða ferðinni, en
beiti kaldri rökhyggju og láti raunsæi ráða.þ.e. eigi að vera einhver
von um vinning. Þetta á þó sérstaklega við um þá fáu sem enn binda
traust sitt við Framsóknarflokkinn (!) en vænta má að sá flokkur
biði verulegt afhroð i kosningunum þann 25. júni, a.m.k. hvaö at-
kvæðafjöldann varðar, jafnvel þótt honum takist eftilvili að halda
nokkrum þingmönnum inni sakir óréttiátrar kjördæmaskipunar.
Hver miði kostar kr. 1000. kosningagetraun, þar sem úrslit-
Látið ekki happ úr hendi in munu ráðast á kosninganótt-
sleppa, en takið þátt i spennandi ina.
Framsókn situr
fyrir svörum
I spurningaþætti sjónvarpsins
þar semforsvarsmennFramsókn-
arflokksins sátu fyrir svörum
kom margt einkennilegt fram.
Einar Agústsson taldi lág-
launafóik hafa fengið kaupmátt-
araukningu meö kaupskerðingar-
lögunum i febrúar. Skýrði þaö
nánar þannig, að um hafi verið aö
ræða aukningu frá þeim kaup-
mætti, sem af hefði hlotizt, ef
helmingur visitölubóta heföi
gengið jafnt yfir alla. Er það
m.ö.o. kjara bót (og þakkarvert)
að fá minni kjaraskerðingu en
rikisstjórninni datt fyrst i hug?
Ingi Tryggvason vildi leysa
markaðsvanda (offramleiðslu-
vanda) landbúnaðarins með fjár-
framlögum, i þeirri von að hann
reynist timabundinn, en mælti
ekki með breytingum á skipulagi
eða meginstefnu i Jandbúnaðar-
málum. Þó skýrði hann frá þvi i
sama þætti, að það liggi beinlinis
i skipan verðlagsmála landbún-
aðarins, að bændur geti ekki náð
eðlilegum kjörum á verðbólgu-
tima.
Einar Agústsson upplýsti að
Bandarikjastjórn fái borgað fyrir
framlag sitt til flugstöðvarbygg-
ingar á Keflavikurflugvelli með
þvi, að henni verði afhent gamla
(ófullnægjandi) flugstööin. Hún
má vera fegin! (Er hún betri en
Viðishúsið? Ætli Kananum finnist
hann vera að gera roknabissniss?)
Einar kvað rikisstjórnina hafa
býggt kaupránslögin á upplýsing-
um, sem „okkur var talið trú
um”.
Verzlið við
eigin samtök!
Það tryggir sannvirði að versla i kaupfé-
laginu, — þinni eigin verslun. Verslum i
kaupfélaginu—eflumeigin hag og byggð-
arlagsins.
KAUPFÉLAG
KJALARNESÞINGS
sendir landsmönnum þjóðhátiðarkveðjur.