Alþýðublaðið - 16.06.1978, Side 9
sœr Föstudagur 16. júní 1978
9
að TePPRLRNO
er stærsta gólfteppasérverzlun
i landsins
að TePPHLRND
er staðsett í verzlunarhjarta
borgarinnar við Grensásveg
að Tepphlrnd
teflir fram sérhæfðu starfsliði við
sölu og lögn gólfteppa
að TePPRLRND
flytur teppin inn milliliðalaust frá
helstu framleiðendum Evrópu
að TePPRLRNO
býður hagstætt verð og hagstæð
kjör á teppum
Veljið úr rúmlega 100
breiðum rúllurn
1ÉPPRLRND
Stærsta sérverz/un /andsins með
gó/fteppi
Grensásvegi13
AUGLÝSINGASTOFA SAMBANDSINS
GMG VANDURA
OG GMC RALLY VAN
Endingarmiklir sendi- og fólksflutn-
ingabílar á mjög hagstæðu verði. Hafa
náð miklum vinsældum á undanförnum
árum vegna lipurðar, þæginda í akstri og
mikillar burðargetu.
Bílar, sem ryðja sér til rúms hjá einka-
aðilum sem sportbíll og ferðabíll.
Höfum ávallt fyrirliggjandi í miklu
úrvali eftirtaldar gerðir:
GMC VANDURA 25, burðargeta 1.600
kg, sjálfskiptur með vökvastýri o.m.fl. en
án hliðarglugga.
GMC RALLY VAN 35, burðargeta 2.400
kg, sjálfskiptur með vökvastýri o.m.fl.
með hliðargluggum og 12 sætum.
Símar 83577 og 83430
Á þjóðhátíðar-
daginn
sendum við félagsmönnum og öðrum við-
skiptavinum kveðjur og árnaðaróskir.
Treystum samvinnustarf — verslum i
kaupfélaginu.
KAUPFÉLAG
HAFNFIRÐINGA
KAUPFÉLAGIÐ FRAM,
Neskaupsstað
Þeir sem versla við kaupfélögin skíptá um leið við eigin fyrirtæki,
ÁA tryggja sinn hag og landsmanna allra. Kaupfélagið er bundið við
héraðið, það er i eigu hinna föstu viðskiptavina og verður ekki slit-
ið úr tengslum við þá.
Ef til vill má segja að kjörorðið sé:
,, Að hafa ekki af öðrum — en hjálpa hver öðrum”.
Um leið og Kaupfélagið Fram sendir landsmönnum öllum bestu
kveðjur i tilefni dagsins er minnt á þá staðreynd að samvinnu-
verslunin, m.a. kaupfélögin, erú einn stærsti hlekkurinn i hinu
daglega viðskiptalifi þjóðarinnar.