Alþýðublaðið - 16.06.1978, Síða 12

Alþýðublaðið - 16.06.1978, Síða 12
12 Föstudagur 16. júní 1978 £££« Þjóöhátífe Reykjavíkur DAGSKRÁ = I. DAGSKRÁIN HEFST: kl. 09.55 Samhljómur kirkjuklukkna í Reykjavík. kl. 10.00 Sigurjón Pétursson, forseti borgar- stjórnar.leggur blómsveig frá Reykvlk- ingum á leiði Jóns Siguróssonar f kirkjugarðinum v/Suðurgötu. Lúðrasveit Reykjavíkur leikur: Sjá roðann á hnjúkunum háu. Stjórandi Brian Carlile. II. VIÐ AUSTURVÖLL: Lúðrasveit Reykjavikur leikur ættjarö- arlög á Austurvelli. kl. 10.40 Hátíðinsett: Margrét S. Einarsdóttir, formaður þjóðhátíöarnefndar. Karlakórinn Fóstbræður syngur: Yfir voru ættarlandi. Söngstjóri Jónas Ingimundarson. Forseti Islands, dr. Kristján Eldjárn, leggur blómsveig frá íslensku þjóðinni að minnisvarða Jóns Sigurðssonar á Austurvelli. Karlakórinn Fóstbræður syngur þjóðsönginn. Ávarp forsætisráðherra, Geirs Hallgrímssonar. Karlakórinn Fóstbræður syngur: Island ögrum skorið. Ávarp Fjallkonunnar. Lúðrasveit Reykjavíkur leikur: Ég vil elska mitt land. Kynnir: Hinrik Bjarnason. kl. 11.15 Guðsþjónusta í Dómkirkjunni. prestur séra ÞórirStephensen. Einsöngvarakórinn syngur. Marteinn H. Friðriksson leikur á orgel. Einsöngvari: Ólöf Harðardóttir. III. SÖNGUR NORRÆNNA BARNA- OG UNGLINGAKÓRA: kl. 10.00 Við Hrafnistu. kl. 10.00 Við Elliheimilið Grund. kl. 10.00 Við Landakotsspítalann. kl. 10.00 Við Borgarspítalann. kl. 10.00 Við Landsspitalann. kl. 10.45 ViöHátún. Kórarnir syngja norræn lög. IV. SKRÚÐGÖNGUR: kl. 14.45 Safnast saman á Hlemmtorgi, Mikla- torgi og við Sundlaug Vesturbæjar. Frá Hlemmtorgi veröur gengið um Laugaveg, Bankastræti og Ingólfs- stræti á Arnarhól. Lúðrasveit verkalýðsins leikur, undir stjórn Ellerts Karlssonar. Frá Miklatorgi verður gengið um Hringbraut, Sóleyjargötu, Frikirkjuveg og Lækjargötu á Arnarhól. Lúðrasveit Reykjavíkur leikur, undir stjórn Brian Carlile. Frá Sundlaug Vesturbæjar veröur gengið um Hotsvallagötu, Túngötu, Garðastræti, Vesturgötu og Hafnar- stræti á Arnarhól. Lúðrasveitin Svanur leikur, undir stjórn Sæbjörns Jónssonar. Skátar ganga undir fánum fyrir skrúð- göngunum og stjórna þeim. V. BARNASKEMMTUN Á ARNARHÖLI: Lúðrasveit verkalýðsins leikur. kl. 15.30 Samfelld dagskrá. Stjórnandi: Klemens Jónsson. Kynnir: Gísli Alfreðsson. Kórsöngur: Norrænir barna- og ungl- ingakórar syngja norræn lög. „Brunaliðið” skemmtir. Magnús Kjartansson, Ragnhildur Gísladóttir, Magnús Eiríksson, Pálmi Gunnarsson, Siguröur Karlsson, Þórður Árnason, Þórhallur Sigurðs- son. Halli og Laddi bregða á leik. Leikþáttur: „Naglasúpan". Flytjendur: Guðrún Stephensen og Gísli Halldórsson. Leikþáttur: „Kalli kúla og Tralli". Flytjendur: Gísli Rúnar Jónsson og Júlíus Brjánsson. Ruth Reginalds syngur við undirleik Brunaliðsins. „Brunaliöið" leikur. VI. BIFREIÐAAKSTUR: kl. 17.00 Akstur gamalla bifreiða. Félagar úr Fornbílaklúbbi Islands aka bifreiðum sínum umhverfis tförnina og síðan að Melavelli. kl. 17.30 Akstursþrautakeppni á Melavelli í samvinnu við Bindindisfélag öku- manna. VII. LAUGARDALSLAUG: kl. 17.00 Sundmót. VIII. LAUGARDALSVÖLLUR: kl. 14.00 17. júní mótið í frjálsum íþróttum. IX. FJÖLSKYLDUSKEMMTUN Á ARNARHÓLI: Lúðrasveit Reykjavíkur leikur. kl. 20.30 Samfelld dagskrá. Stjórnandi: Klemens Jónsson. Kynnir: Vigdís Finnbogadóttir. Einsöngvarakvartettinn syngur. Sigurður Björnsson, Magnús Jónsson, Kristinn Hallsson, Guðmundur Jóns- son. Undirleikari Ölafur Vignir Albertsson. Þjóðdansar: Þjóödansafélag Reykja- víkur. „Símtal frá Bergþórshvoli". Flytjandi: Rúrik Haraldsson. „Gamlar góðar lummur". Lummurnar skemmta. Gunnar Þórðarson, Jóhann Helgason, Linda Gisladóttir, Ragnhildur Gisla- dóttir, Valur Einarsson. „Vor gamla borg". Flytjendur: Sigfús Halldórsson og Guðmundur Guðjónsson. „Einleikur á saxafón". Flytjandi: Rúrik Haraldsson. Vísa og Fiol. Sænskir söngvarar og fiöluleikarar skemmta. „Nú verður mjög snöggt bað". Halli og Laddi skemmta. Lög úr þekktum óperettum. Flytjendur: Siellinde Kahmann og Sig- urður Björnsson. Undirleikari Carl Billich. X. HÁTfÐAHÖLD I ÁRBÆJARHVERFI: kl. 13.30 Skrúðganga leggur af stað frá Árbæj- arsafni, eftir Rofabæ að Árbæjarskóla. Barna- og unglingalúðrasveit Árbæjar og Breiðholts leikur undir stjórn Ólafs L. Kristjánssonar. Fyrir göngunni fara skátar og íþrótta- fólk. kl. 14.00 Samfelld dagskrá við Árbæjarskóla. Kynnir: Ölafur Loftsson. Hátiöin sett: Halldóra Steinsdóttir for- maöur Kvenfélags Árbæjarsóknar. Hátíðarávarp: Séra Guðmundur Þor- steinsson, sóknarprestur. Leikþáttur: „Kalli kúla og Tralli". Flytjendur: Gísli Rúnar Jónsson og Júlíus Brjánsson. Kórsöngur: Norrænn barnakór syngur. Halli og Laddi bre'gða á leik. Á vegum iþróttafélagsins: Pokahlaup, naglaboöhlaup og Tvívolí. Knattspyrnukeppni milli (þróttafélags- ins Fylkis og Skátafélagsins Árbúa. kl. 22.00 Kvöldskemmtun: Dansað við Árbæjarskóla. Hljómsveitin Tívolí leikur fyrir dansi. Skemtuninni lýkur kl. 01.00 e.m. XI. HÁTlÐAHÖLD I BREIÐHOLTSHVERFUM: kl. 13.15 Skrúðgöngur: Safnast saman á Arnarbakka við Eyja- bakka, gengið upp Fálkabakka, suður Vesturberg og að Fellaskóla. Lúðrasveitin Svanur leikur fyrir göng- unni undir stjórn Sæbjörns Jónssonar. Safnast saman við Shellstöð við Norð- urfell, gengið austur Suðurfell, norður og vestur Norðurfell og að Fellaskóla. Lúðrasveit verkalýðsins leikur fyrir göngunni undir stjórn Ellerts Karls- sonar. Skátar og íþróttafólk fara fyrir göngun- um. kl. 14.00 Samfelld dagskrá vlð Fellaskóla. Kynnir: Hákon Waage. Hátíðin sett: Sigurður Bjarnason, for- maður Framfarafélags Breiðholts III. Hátíðarávarp: Magnús L. Sveinsson. Leikþáttur: „Naglasúpan". Flytjendur: Guðrún Stephensen og Gísli Halldórsson. Kórsöngur: Norrænn barnakórsyngur. Leikþáttur:„Kalli kúla og Tralli". Flytjendur: Gísli Rúnár Jónsson og Júlíus Brjánsson. Danssýning: Nemendur frá Dansskóla Heiöars Ástvaldssonar sýna táninga- dansa. Diskótek, plötusnúður Þór G. Þórar- insson. kl. 15.00 Vlð íþróttavölllnn f Brelðholti III: Skátaútilíf. kl. 15.15 fþróttavöllur í Breiðholtl III: íþróttahátíð í umsjá fþróttafélagsins Leiknis. kl. 22.00 Kvöldskemmlun: Dansað við Fellaskóla. Hljómsveitin Póker leikur fyrir dansi. Skemmtuninni lýkur kl. 01.00 e.m. XII. KVÖLDSKEMMTANIR: kl. 22.00 Dansaö verður á þrem stöðum í borg- inni til kl. 01.00 e.m. Við Árbæjarskóla leikur hljómsveitin Tívolí. Við Austurbæjarskóla leikur hljómsveitin Brunaliðiö. Við Fellaskóla-leikur hljómsveitin Póker. Utanlandsferðir Alþýðuflokksins Frá Grikklandi 18. júií til Grikklands 18. ágúst til Costa del Sol 21. september til Portúgals Upplýsingar f skrifstofu Afþýðuffokksins Sfmi 29-2-44 Costa del Sol Einn af leiðtogum „„Norsk Sovétríkja Norðmenn fengu að kenna rækilega á kruml- um þýzka nazismans i II. heimsstyrjöldinni og þekkja þvi af eigin raun hörmungar sem þessi afturhaldsama borgara- lega hugmyndafræði og stjórnmálastefna hefur leitt yfir verkalýð og al þýðu heimsins. Samhliða því sem Hitlers-þýzka- land reis á sinum tima, urðu til hópar og hreyfingar i iöndum um allan heim sem fluttu boðskap nazismans og færðu hann út i starfið. Á íslandi var til þjóðernis- hreyfing sem hyllti Hitl- er, en hún lagðist siðar niður og hluti hennar rann inn i Sjálfstæðis- flokkinn. Sumir gömlu islenzku nazistarnir hafa lagt á hilluna þjóðernisslagorð- in og nazistavaðalinn, en einstaka heldur sig við sama heygarðshornið enn þann dag i dag. Einn af forystumönnum gömlu nazistahreyfingarinnar skrifar til dæmis vikulega pistla i Morgunblaðið og hefur sýnilega engu gleymt. Ekki er vitað til þess að á íslandi sé fínnanlegur skipulagður hópur þjóð- ernissinna, a.m.k. enn sem komið er. Slíka hópa er hins vegar að finna i mörgum nágrannalönd- um og sums staðar eru þeir jafnvel tiltölulega áhrifamiklir og áberandi. Einna mest veður nazisminn uppi í Eng- landi. Þar hefur hreyfing- in „National Front” náð verulegum itökum og sums staðar slagar fylgi þeirra upp i stóru flokkana. „National Front” hamrar stöðugt á þvi að kreppan i Bret- landi sé að kenna ,,lituð- um innflytjendum” frá samveldislöndunum og berst gegn innflutningi á þeldökku fólki og brott- vísun þess fólks sem þeg- ar er komið. Stefna nazistanna hefur náð svo góðum hljómgrunni með- al yfir— og millistéttar- fólks að hún er jafnvel farin að setja greinilegt mark á málflutning leið- toga íhaldsflokksins. Þeir eru farnir að tala um nauðsyn á þvi að ,,loka á

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.