Alþýðublaðið - 16.06.1978, Side 13

Alþýðublaðið - 16.06.1978, Side 13
Föstudagur 16. júní 1978 13 j norsku nazistahreyfingarinnar snýr baki við fortíð sinni: Front” álítur þróun nna mjög jákvæða” Erik Bliicher, leiðtogi norskra nazista. erlent vinnuafP’.o.fl. líKt og „National Front”. 1 eftirtöldum löndum er lika aö finna nazistahreyfingar: Sviþjóö, Noregi, Danmörku, Þýzkalandi, Belgiu, Frakklandi, Spáni, Banda- rikjunum og Júgóslaviu. 1 Noregi er til hreyfingin „Norsk front”. í henni eru bæöi gamlir og nýir nazistar og hún hefur staöiö aö sprengjuhótunum gagnvart sam- komum róttæklinga, kasti á tára- gassprengjum og reyksprengjum á 1. mai -göngur, grjótkasti á ræöu- mann á útifundi i Asker 1. mai s.l., sendingu hótunarbréfa til baráttu- manna gegn fasismanum i Noregi, upplimingu veggblaöa meö subbu- legum áróðri „Norsk Front”, skrásetningu á framsæknu fólki á sporvögnunum i Osló o.s.frv. Arne Flatland hættir A dögunum geröist svo það, aö Arne Flatland, einn af kunnustu leiötogum nazistanna i Noregi lýsti yfir opinberlega aö hann heföi sagt skilið við „Norsk Front”. Jafn- framt kom hann fram i blabaviötali og lagöi spil sin á borðið og dró ekkert undan. Hann lýsti innihaldi hinnar nazisku og fasisku hug- myndafræöi, innra starfi „Norsk Front”, hverjir væru leiötogar hreyfingarinnar, hvaö hún starfaði og hvernig o.fl. Arne Flatland veit um hvaö hann talar, þar sem hann hóf störf meö nazistahreyfingunni fyrir 10 árum og var kominn upp i alrikisstjórn hreyfingarinnar þeg- ar hann sagöi skilið við hana. Flat- land var einn þekktasti nazisti Noregs og uppljóstranir hans hafa vakið gifurlega athygli um allan Noreg. Flatland hefur staðfest þátt „Norsk Front” i ýmsum glæpa- verkum i Noregi siðustu árin og þáttsinn I þeim.Hann lýsir nú viö- bjóði á fyrri gerðum sinum og hvet- ur aöra meðlimi„Norsk Front” til aö fara að dæmi sinu: „Viö verðum að grafa fasismanum gröf”. Norsk t Froiit Sýnishorn af áróöri „Norsk Front” Velþóknun á Sovétrikjun- um! Margt athyglisvert kemur fram i uppgjöri Flatlands viö „Norsk Front”. Til dæmis segist hann hafa verið mikill aödáandi jazztónlistar þegar hann gekk I nazista- hreyfinguna, en þegar þaö vitnaö- ist fékk hann á sig mikla gagnrýni, sérstaklega frá Erik Blucher, for- manni „Norsk Front”, fyrir aö dá þessa „negratónlist”. Flatland var neyddur til aö eyöileggja allt jazzplötusafn sitt og „þaö fór heilt helviti i taugarnar á mér”! Um hugmyndafræöi forystu „Norsk Front” segir hann: — Aöur var hún frjálslyndari, en nú eru bara teknir inn yfirlýstir „þjóðlegir sósialistar” — nazistar. öll forysta „Norsk Front” dáir Hitlers-nazismann. A yfirboröinu er stefna þeirra þjóðernisleg og andkommúnisk, en að innihaldinu hreinn nazismi og fasismi. Allir i forystunni viðurkenna i einu og öllu pólitískan stefnugrundvöll nazista- flokks Hitlers. Þá var Arne Flatland spuröur um álit forystunnar á morðum Hitlers-nazismans á 6 milljónum gyðinga: — Annars vegar er viökvæðið það aö þetta geti ekki hafa gerst. Hins vegar er sagt aö ef þetta hafi gerst, þá geri þaö hreint ekkert til. Aö lokum var Arne Flatland spurður um álit „Norsk Front” á heimsmálunum og vlsaöi hann þá til ræöu eftir Blticher, leiötogann, sem haldinn var á landsfundi hreyfingarinnar i desember í fyrra. Þar er hvergi skafiö af hlutunum og hreinn nazismi skín alls staöar i gegn. Blucher talar um „heims- valdastefnu litaös fólks”, „þau örlög arianna i Indlandi, Persiu, ttaliu og Grikklandi að drukkna I mannhafi litaöra”, o.s.frv. „Ef norræni kynstofninn deyr út, þá deyr öll siömenningin.” En einna athyglisveröast i ræðunni er þó þaö, aö Blúcher litur meö velþókn- un á þróun Sovétrikjanna. Flat- land var spuröur um þetta atriöi og hann svaraði: — Nú verðið þið ef til vill hissa. Þaö hefur aldrei veriö skrifað eitt orð I útgáfuefni „Norsk Front” um þau (þ.e. Sovétrikin og Bandarikin). En staðreyndin er aö forystan leit Sovétrikin hýrari auga en Bandarikin. Bandarikin eru álit- in hreint og klárt „júöariki”, en „Norsk Front” álitur meöferö Sovétrikjanna á gyðingum jákvæða, svo og afstööu Sovét til sionismans. Að auki finnst þeim koma mikiö til um agann og kyrrö- ina I Sovét.... Blúcher sagöi einu sinni aö hann myndi klæba sig i KGB-búning ef nauðsyn kreföi til að berjast gegn „svartri hersetu”. „Norsk Front” litur ekki á Sovétrikin sem kommúnískt riki, heldur sem i upphafi hafi veriö kommúniskt, en sem nú nálgist æ meir „þjóðlegan sósialisma” (nazisma). —ARH Arne Flatland, fyrrum meölimur I landsstjórn „Norsk Front”. Með kmkkaiia tíl bm. SPfe Fáar borgir bjóða jafn marga möguleika á skemmtun fyrir alla fjöl- skylduna. Tívolí — dýragarður — sjódýrasafn — sirkus — strönd — skemmtigarður á Bakkanum — og svo er líka hægt að skreppa og skoða Legoland — eða yílr til Svíþjóðar. Kaupmannahöfn — einn fjölmargra staöa í áætlunarflugi okkar. FLUGFÉLAC /SLAJVDS

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.