Alþýðublaðið - 16.06.1978, Qupperneq 14

Alþýðublaðið - 16.06.1978, Qupperneq 14
14 Föstudagur 16. júní 1978 í hreinskilni 19 eru okkar möguleikar, aö vinna karfann i mannamat — full- vinna hann. Hversu mörg af frystihúsum okkar eru i stakk búin til þess? Og meö hliösjón af rekstrar- afkomu fiskvinnslustööva, má læöast aö mönnum grunur um, aö ekki létti þaö baggann, aö hækka stórlega verö á hráefni, sem aöverulegu leytier unniö I skepnufóöur! Á þessa og þvilika lund voru flestar vangaveltur rdöherrans um þjóömálin, svo heldúr litiö var á aö græöa. Athyglisvert var, aö Framsóknarmenn tefldu fram tveim afar llklegum fali- kandidötum I næstu kosningum, þeim Einari Agústssyni og Inga Tryggvasyni. Þaö var næsta ömurlegt aö heyra „útskyringar” utanrikis- ráöherrans á tiöum feröum til Washington, til þess aö segja fyrirmönnum þar sitt á hverri stundinni, bera þaö til baka, sem hann sagöi slöast! Slfkt getur tæplega heyrt undir mannlega eöa pólitiska reisn, en áorkar þvl einu, aö hræra strengi meöaumkunar 1 brjósti hjartagóöra manna! Máske þaö hafi llka veriö erind- iö I þáttinn! Algert kunnáttuleysi I fjár- hags- og efnahagsmálum lands- ins hnoöaöi manninn beinllnis 1 heldur óviröulega köku ámóta og þær, sem krakkar iöka aö ,,baka” I rigningatlö! Frammistaöa hins nauö- stadda bændafulltrúa um land- búnaöarmál og forsögn og handleiöslu flokksins I þeim efn- um á liönum áratugum, mun ekki hafa aukiö miklu viö hæö hans eöa brádd. Aö vísu viöurkenndi hann, aö ýmsu þyrfti aö breyta I málefn- um og skipulagi landbúnaöar- ins. En honum láöist alveg aö skýra út, hvernig breyta! Þaö myndi þó skipta drjúgum meira máli en annaö almennt snakk, sem engar hendur veröa festar á. Auglýsing Staða varaskattstjóra Skattstofu Reykja- vikur er laus til umsóknar. Varaskattstjóri er staðgengill skattstjóra og gegnir jafnframt störfum skrifstofu- stjóra. Umsóknafrestur er til 9. júli 1978.., Fjármálaráðuneytið, 15. júni 1978 ...... $ Kaupfélagsstjóri Starf kaupfélagsstjóra við Kaupfélag önfirðinga er laust til umsóknar. Umsóknarfrestur er til 30. þ.mán. Skrif- legar umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf, sendist Baldvini Einarssyni, starfsmannastjóra Sambandsins, sem gefur nánari upplýsingar. Kaupfélag Önfirðinga Flateyri ^ SAMBÁND ÍSLENZKRA SAMVINNUFÉLAGA Ótrúlegt er, aö frammistaöan hafi rekiö nokkurn slagbrand 1 dyr þess flótta, sem hafinn er og vex hraöfara úr liöi þessara þriggja flokka. Atvinnulýðræði 10 og fá útrás fyrir sköpunargleöi. — Þaö erubara til fáeinir útvaldir I Alþýöubandaiaginu sem allt vita. Atökin um atvinnulýöræöi spegla enn þann grundvallarmun sem er á stefnum þessara þriggja flokka, þ.e. Alþýöuflokks, Sjálf- stæöisflokks og Alþýöubandalags. 1' Alþýöuflokknum ráöa þau sjónarmiö aö mannleg reisn — sjálfsviröing þegnanna sé for- senda góös þjóöfélags, lýöræöiö er erfitt stjórnarform en sé þvi sýnd þolinmæöi má uppskera margfalt á viö árangur valdboös og einræöis. Sjálfstæöismenn láta sér nægja aö skilgreina lýöræöiö þannig aö þaö sé aö kjósa á fjög- urra ára fresti en þess i milli hugsa þeir nákvæmlega eins og Alþýöubandalagsmenn — fólkiö i landinu er ófært um aö hugsa sjálfstætt, valdiö skal því vera I höndum fárra útvaldra. Stuöningur viö Alþýöuflokkinn nú I þessum kosningum getur ráöiö úrslitum um þaö hvort eina vopn launþega gegn vonlitlu efna- hagskerfi eigi aö vera atkvæöa- seöillinn eins og Alþýöubandalag- iö og Sjálfstæöisf lokkur hugsa sér lýöræöiö eöa hvort koma eigi á efnahagskerfi sem stööugt sé lif- andi og nýti alla slna krafta til fullnustu. Spurningin er hvort fólk eigi aö skoöast sem tæki auö- valds og kommúnisma eöa sem sjálfstæöir hugsandi einstakling- ar. BPM Pétur 5 veröi á vinnulöggjöfina og rétt- indi okkar, launafólks, veröi skert. Gegn þessu veröum viö aö vinna — gegn þessu vinnur Al- þýöuflokkurinn og — gegn þessu vinnur þaö fólk sem kýs oldcur i Alþingiskosningunum. A hvern hátt telur þú aö bezt sé að ráöast gegn veröbólgunni? — Ég tel aö ekki sé hægt aö ráöast gegn veröbólgunni nema I samráöi viö verkalýöshreyf- inguna og þar held ég aö kjara- sáttmáli gegni miklu hlutverki svo hægt sé aö leysa vandann á farsælan hátt. Hvernig Htur þú á þróun mála út frá þinu starfi? — Sú þróun sem átt hefur sér staö f lánamálum undanfarin ár hefur leitt til þess aö bygging ibúöahúsnæöis hefur dregist sam- an siöustu árin og þar með hefur vinna byggingarmanna minnkaö verulega. 1 þvi sambandi má nefna aö viö I verkalýöshreyfing- Verslum i kaupfélögum okkar eigin búðum KAUPFÉLAG STÖÐFIRÐINGA Verslum með allar inn- lendar og erlendar vöru- tegundir. Það er hagur fólksins að versla i eigin búðum. KAUPFÉLAG STEINGRÍMSFJARÐAR, Hólmavík Sendum landsmönnum kveðjur á Þjóðhátíðar daginn Helgi Skúli Kjartansson9. maðurá A-lista i Reykjavík: „Jafnréttismálin eru mér hugleikin” „Jafnréttismál og á ég þar viö jafnrétti karla og kvenna hafa löngumveriö mér hugleikin, ekki sizt nú er einskonar millibils- ástand rikir I þessum málum'! Þessi voru m.a. orö Helga Skúla Kjartanssonar sagnfræðings, 9. | manns á lista Alþýöuflokksins I Reykjavik viö komandi Alþingis- kosningar, er blaöamaöur vék aö honum nokkrum spurningum. Helgikvað þaö vera álit sitt aö nú er millibilsástand þetta væri viö lýði yrði aö koma tU kasta stjórn- valda sem knýja skyldu á og koma jafnréttismálum kynjanna í heila höfn. . Helgi sagöi þaö skoöun slna aö væri vandinn enn fyrir hatdi. framvinda kosningabaráttunnar Aö áliti Helga er samstarf rlkis- heföi veriö ánægjuleg, ekki hvaö valds °S launþegasamtaka nokk- slzt fýrir Alþýöuflokkinn. Aö hinu sem Þun6t mun vega á metum leytinu væri þaö athygUsvert tU næsta kjörtimabil, en þaö sam- hverra neyöarráöstafana Sjálf- starf myndi vissulega velta á stæöisflokkurinn gripi á flótta kosningaúrslitunum þann 25.júnl undan umræöum um efnahags- næst komandi. máUn. þ.e. til utanrUcismálanna. Aðlokum var Helgi inntur eftir Efnahagsmál þjóöarinnar þvi hvort hann teldi úrslit köUuöu á úrlausn nú þegar. Þetta Alþingiskosninganna myndu væri flestum ljóst, þó þeir væru verða söguleg og þá væntanlega slöan misvUjugir aö viöurkenna meö tUlit til starfs hans sem þaö sem staöreynd. Þótt kosning- sagnfræðings. Helgi kvaöst ekki arnar væru vissulega mikilvægur geta svaraö þessari spurningu þáttur f lausn efnahagsvandans, sem sagnfræöingur á þessu stigi sagöi Helgi, þá yröu þau eigi aö málsins, eftUviUaö nokkrum ára- siöur ekki leyst viö kjörboröiö. tugum liönum. En hann væri Þrátt fyrir aö þeir er alþýöa reyndar nokkuö meira en bara manna bæri traust til, hvaö lausn sagnfræöingur og þvikvaösthann efnahagsvandans varöaöi, vonast tU þess aö úrslitin yröu veittist fylgi hennar á kjördegi, söguleg. unni höfum sföustu tvo heildar- kjarasamninga samið um ibúöir, byggöar á félagslegum grundveUi og lagt til þess fé úr lifeyrissjóö- um og eins meö samningum I gegnum launaskatt sem rennur til húsnæðismála, en rUcisstjórnin hefur ekki staöiö viö sinn hlut samninganna. Hverju vilt þú spá um úrslit kosninganna? — Ég trúi þvl eftir úrslit slö- ustu sveitastjórnakosninga aö Al- þýðuflokkurinn eigi eftir aö stór- eflast á Alþingi og uppskeri laun erfiöis sins fyrir málefnalega af- stööu i slnum málflutningi. gk. SKEMMTANIR — SKEMMTANIR HÓTEL LOFTLEIÐIR Cafeteria, veitingasalur meö sjálfsafgreiöslu opin alla daga. HÓTEL LOFTLEIÐIR Blómasalur, opinn alla daga vikunnar. HÓTEL SAGA Grilliö opiö alla daga. Mimisbar og Astrabar, opiö alla daga nema miövikudaga. Simi 20890. INGÓLFS CAFÉ viö Hverfisgötu. — Gömlu og nýju dansarnir. Slmi 12826. SKEMMTANIR — SKEMMTANIR Ingólfs-Café Gömlu dansarnir í kvöld kl. 9 Hljómsveit Garðars Jóhannessonar. Söngvari Björn Þorgeirsson. Aðgöngumiðasala frá kl. 8. — Simi 12826. Ritari - Heyrnartæknir Ritari óskast á heyrnardeild Heilsu- verndarstöðvar Reykjavikur nú þegar. Einnig vantar fóstru eða þroskaþjálfa i heyrnarmælingar, i hálft starf, frá 1. sept 1978. Skriflegar umsóknir berist fyrir 26. júni. Upplýsingar veitir forstöðumaður heyrnardeildar, Birgir Ás. Guðmundsson.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.