Alþýðublaðið - 16.06.1978, Side 20

Alþýðublaðið - 16.06.1978, Side 20
alþýdu- blaðið Útgefandi Alþýðuflokkurinn Ritstjórn Alþýóublaðsins er að Siðumúla 11, sími 81866. Auglýsingadeild blaðsins er að Hverf isgötu 10, sími 14906—.Áskriftarsími 14900. FÖSTUDAGUR R 16. JÚNÍ 1978 Benedikt REYKJAVÍKURHÁTÍÐ LISTANS verður haldin í Háskólabíói þriðjudaginn 20. júní, klukkan 20.30 Vilmundur Bragi Jón H. Karlsiion kl....... i i l DAGSKRÁ: Ávörp flytja: Benedikt Gröndal, Vilmundur Gylfason, Jóhanna Sigurðardóttir, Bragi Jósepsson Galdrakarlar, þekkt poppstjarna, Haukur Morthens og Þuríður Sigurðardóttir leika og syngja sígild Reykjavíkurlög Herdís Þorvaldsdóttir les úr Reykjavíkurbókmenntum Ómar Ragnarsson flytur gamanmál flsgeir Steingrímsson leikur á trompett sígild rósalög Lúðrasveitin Svanur, unglingadeild, leikur Kynnir er Jón H. Karlsson Galdrakarlar Haukur Herdis Asgeir ómar Þuriöur

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.