Alþýðublaðið - 16.12.1978, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 16.12.1978, Blaðsíða 8
8 Laugardagur 16. desember 1978 SS32T Flugvirkjar Almennur félagsfundur Flugvirkjafélags Islands verður haldinn að Brautarholti 6 i dag, laugardaginn 16. desember ’78 kl. 16. Dagskrá: Skoðanir B-727 flugvéla Flugleiða h/f i Portúgal. Félagar fjölmennið. Jólatré Laugardaginn 16. desember kl. 16.30 verð- ur kveikt á jólatrénu i Keflavik, en tré þetta er gjöf frá vinabæ Keflavikur, Kristiansand i Noregi. Fulltrúi norska sendiráðsins mun afhenda tréð og barna- kór Barnaskólans i Keflavik mun syngja undir stjórn Sveins Lindals. Jólasveinar koma i heimsókn. -'v, Stjórnin TS?. Rafmagnsveitur ríkisins auglýsa laust til umsóknar starf skrif- stofustjóra I að svæðisskrifstofu Raf- magnsveitnanna á Egilsstöðum. Umsóknir með upplýsingum um menntun, aldur og fyrri störf sendist rafveitustjóraá Egilsstöðum eða starfsmannastjóra i Reykjavik. Rafmagnsveitur rikisins Laugavegi 116, 105 Reykjavik Ritari óskast Hafrannsóknarstofnunin óskar að ráða ritara til að minnsta kosti eins ár. Vélrit- unarkunnátta og vald á ensku og norður- landamálum nauðsynlegt. Skriflegar umsóknir um menntun og fyrri störf send- ist Hafrannsóknarstofnuninni, Skúlagötu 4, fyrir n.k. mánaðamót. Nánari upp- lýsingar i sima 20240. Opal hjf. Skipholti 29 Kína er Að koma til Kina er eins og að koma inn i annan heim. Nú hafa landamæri þessa mikla lands verið opnuð eftir áratuga lokun. Kin- verjar eru jafn forvitn- ir að kynnast út- lendingum og ferða- menn eru forvitnir að kynnast lifi og háttum Kinverja. Einn á gangi um götur i Kanton. Ég haföi nægan tfma fram- undan.Viö komum i áætlunar- bifreiö til bændaskólans i Kant- on, þar sem Mao Tse-tung var kennari á árunum i kringum 1920. Feröafélagarnir eltu kin- verska leiösögumanninn, en ég var ekki meö, ég stakk af og lagöi leiö mína gangandi út I borgina upp á eigin spýtur. Ég haföi undirbúiö mig vel, tekiö meö mér pappirsblaö meö nafni hótelsins rituöu á kin- versku. Þaö gat veriö gott aö hafa þaö meö, ef ég skyldi vill- ast. Þaö vantaöi öll götuskilti, en þaö var sama. Ég heföi hvort sem er ekki getaö lesiö skrift- ina. 1 vasanum haföi ég pappfrsörkina, sem sýndi aö ég bjó á hóteli, sem hét „Austriö er rautt”. Rétt fyrir utan hliöiö á bænda- skólanum voru nokkrar konur meö stóra sópa. Þær sópuöu saman rusli ogskrani af götunni og söfnuöu þvi i vagn, sem þær drógu sjálfar. Maöur sat á gangstéttinni meö sofandibarn f fanginu. Lengra niöur meö göt- unnistóöu nokkrir rnenn saman i hnapp fyrir utan op á múr- vegg. Ég gekk þángaö til þess aö sjá hvaö um væri aö vera. Þetta voruKfnverjar, sem biöu eftir þvi aö komast aö sima. Ilitlum búöum, sem opnuöust út aö götunni gekk verzlunin óaö finnanlega. Þar var selt kjöt, flesk, nýlenduvara, fatnaöur og skór. A nokkrum stööum haföi fólk setti sig niöur á gangstétt- um, þar sem þaö vó grænmeti og seldi fólki, sem fram hjá gekk og vildi kaupa. Varning sinnhaföi þaökomiö meö á reiö-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.