Alþýðublaðið - 16.12.1978, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 16.12.1978, Blaðsíða 10
10 Laugardagur 16. desember 1978 .: RÍKISSPÍTALARNIR lausar stöður KLEPPSPÍTALINN HJtJKRUNARFRÆÐINGAR óskast til starfa nú þegar eða eftir sam- komulagi. Möguleiki er á dagvistun barna á staðnum. Upplýsingar veitir hjúkrunarfor- stjóri i sima 38160. SKRIFSTOFA RÍKISSPÍTALANNA EIRÍKSGÖTU 5, SÍMI 29000 Borgarspítalinn Lausar stöður Röntgendeild Röntgenhjúkrunarfræöingur eöa röntgentæknir óskast til starfa nú þegar. Til greina kemur aö ráöa hjúkrunar- fræöing i námsstööu. Geðdeild — Arnarholti Staöa aöstoöardeildarstjöra er laus tii umsóknar strax, einnig staöa hjúkrunarfræÖings. Geöhjúkrunarmenntun æskiieg en ekki skilyröi. Daglegar feröir eru til og frá Reykjavik kvölds og morgna, annars eru 2ja herbergja fbúöir tii boöa á staðnum. Geðdeild — Hvitabandi Staöa aöstoöardeildarstjóra er iaus tii umsóknar strax, einnig staöa hjúkrunarfræöings. Geöhjúkrunarmenntun æskileg en ekki skilyröi. Hjúkrunar- og endurhæfingadeild v/Barónsstig Staöa hjúkrunarfræöings er laus til umsóknar strax. Nokkrar stööur sjúkraliöa eru lausar á ýmsum deildum spftalans. Nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu hjúkrunarfor- stjóra I sfma 81200. D . . Reykjavik, 15. des. 1978 Borgarspitalinn Gavin Lyali 1 Viðsigrumeða VIÐ SIGRUM EÐA DEYJUM Sekúndubrot ráða úr- slitum um líf eða dauða. Margfaldur metsöluhöfundur. FOTMAL DAUÐANS Hver drap nasistann? Snjöll njósnasaga eftir meistara Clifford HÖRPUÚTGÁFA Þaö ert |xi sem ég EG ÞRAI ÁST ÞÍNA ÞAÐ ERT ÞU SEM ÉG ELSKA Eldheit ástarsaga Magnþrungin bók um heitar ástríður, al- gleymi og unað. Hver var hinn óttalegi leyndardómur? HÖRPUÚTGÁFAN Kína 9 börnin þar höföu jafnmikla gleöi af leiknum og hin norsku börn. Börnin voru einlæg á svip, bros- mild og geisluöu af gleöi og vel- liöan. Klnverjar höföu undirbúiö viöamikla dagskrá fyrir okkur, sem komin voru langan veg alla leiöfrá Skandinavíu. Þeir sýndu okkur opinberar byggingar, leirkeragerö, sigldu meö okkur um Perlufljótiö, og fóru meö okkur á fyrirmyndar fólkvang. Þar voru alls konar leiktæki, kvikmyndasýningar undir ber- um himni, söngur hljóöfæra- leikur og leiksýningar á stóru leiksviöi. Fólk gekk þar um og naut llfsins og spjallaöi viö vini og kunningja. En um klukkan niu um kveld- iö var þessu lokiö. Menn settust á reiöhjólin og héldu heim um rökkvaöar götur. A morgun C ! \ Auglýsingas íminn er 8-18-66 V' _________J kæmi nýr dagur meö erfiöri vinnu. Daginn eftir fórum viö til Kweilin, sem er fallegasta borg- in i Suöur-KIna. Þar kynntist ég nokkrum Klnverjum. —pev. Athugasemdir 3 undirstaöa raunverulegra llfs- kjarabóta þjóöarinnar. UmVI.kafla. Um 24.-25. gr. Hér er gert ráö fyrir breyting- um á lögum nr. 72/1969 meö siö- ar á orönum breytingum. Gert er ráö fyrir, aö kostir Veröjöfnunarsjóös fiskiönaöar- ins veröi betur nýttir t'il vir'Krar hagstjórnar, en raun hefur á oröiö. UmVH.kafla Um 26. gr. Meö kafla þessum er gert ráö fyrir aögeröum til framgangs virkari mannaflastefnu I þjóö- arbúskapnum. Hér er gert ráö fyrir, aö komiö veröi á fót sér- stakri stofnun meö stjórnaraö- ild allra aöila vinnumarkaöár- ins, bæöi launþega og atvinnu- rekenda, samkvæmt nánári reglugerö, sem félagsmáiaráö- herra setur. Núgildandi löggjöf um þessi efni er frá árinu 1966 og þarfnast rækilegrar endur- skoöunar. Um VIII. kafla Um 27. gr. Hér er gert ráö fyrir heimild rlkisstjórnarinnar til setningar reglugeröar. Er kveöiö nánar á um framkvæmd þessara laga. Um IX kafla. Um 28. gr. Meö ákvæöum um aö ákveöin lagafyrirmæli falli úr gildi er stefnt aö þvl aö fella niöur skyldu rikissjóös til greiöslu ýmissa fjárframlaga sem ákvaröast meö sjálfvirkum hætti án tillits til ytri aöstæöna eöa arösemi. Þetta á viö þótt um markaöa tekjustofna sé aö ræöa. Samanber 10. gr. Um X. kafla. Um 29. gr. Þar sem I lögum þessum er kveöiö á um ýmsa þætti, er varöa afgreiöslu fjárlaga og lánsfjáráætlunar ársins 1979, er gert ráö fyrir, aö þau taki gildi 31. des. eöa eigi siöar en fyrir afgreiöslu fjárlaga 1979, hvor dagsetningin sem fyrr veröur. Instamatic myndavélar 3 gerðir EKTRA vasamyndavélar Yashica myndavélar Kvikmyndasýningarvélar Stórar myndavélatöskur Sýningartjöld, 3 gerðir Þrífætur Leifturljós, (Flösh) Braun og Metz Litskyggnuskoðarar Sjónaukar Mynda-albúm, afar mikið úrval. Og ekki má gleyma hinum vönduöu Dönsku myndarömmum frá Jyden, sem eru nú til í óvenju miklu úrvali. Framköllunarsett í gjafapakka. AUSTURVER S:36161 GLÆSIBÆ S:82590 S: 20313 -'Jí HJ \ DA

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.