Alþýðublaðið - 16.12.1978, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 16.12.1978, Blaðsíða 5
Laugardagur 16. ^ ung áhuga. Og sama gildir um önnur lönd, þar sem menn munu fylgj- ast meö árangri þessara til- rauna, og munu nota séf þá reynslu, sem fæst út Ur tilraun- um og áætlunum Finns Héxens. Jafnframt rannsóknum og til- raunum i sambandi viö áætlanir Rexens er unniö aö þvi aö fá raunhæfa lausn á flutningunum. Þar er um aö ræöa, ýmsa mögu- leika aö saxa hálminn og pressa saman. í samþjöppuöum ein- ingum á aö vera hægt aö flytja 7 — 8 falt magn miöaö viö þaö sem annars væri. Allt útlit er fyrir aö þetta hvort tveggja muni takast, og aö i framtiö megi nota þetta hráefni sem endurnýjast árlega á ökrunum, en hefur til þessa veriö ónotaö, og skapa megi á þennan hátt mjög verömætt hráefni. Þarna vinnst allt i senn: mikiö verömæti, gjald- eyrissparnaöur, auknir mögu- leikar á atvinnu og jafnframt er leyst þaö vandamál, sem nú er, aö losna viö hálminn, en þaö veldur bæöi óþægindum og mengun aö brenna hann á ökr- unum. Varla er hægt aö búast viö, aö fleiri og þýöingarmeiri mál séu leyst á einu bretti. GANGANDIOG TALANDI DOKKUR MJCKAR DÚKKUR SEBINO po 91 D r u PISSUDOKKUR K t K U R GRATANDI DOKKUR (FYLGIHLUTIR FAANLEGIR TÓmSTUnDflHÚSIÐ HF Póstsendum samdœgurs Laugouegi 164-Reiitiauil: 8=21301 m Snilldarverk nútíma heimsbókmennta í afbragðsþýðingum Fjandinn hleypur í Gamalíel Smásagnasafn Williams Heinesen Þar segir frá Atlöntu Mlrmanns og Ribolt lækni — islendingunum Baltazar Njálssyni, Einari Ben og jómfrú Mariu — Leó og stúlkunni hans — Gamaiiei og konunni hans, Sexu — þar segir frá miöpunkti heimsins og Paradlsarlundum — garöinum brjálæöingsins og mánagyöjunni Astarte — Kaupmannahöfn,: Leith, Vancouver og furöuheimi bernskunnar I Tfngisalandi þar sem Talalok konungur ræöur löndum I krafti skáldgáfu sinnar. Og mörgu ööru. Þaö er William Heinesen sem segir frá og Þor- geir Þorgeirsson sem þýöir. WiOrtmi Hnnt’sni i J' Hundrað ára einsemd Skáldsaga eftir kólumbíska rithöfundinn f Gabriel Garcia - \ Marquez v - \Y V-M Gabriel Garcia Marques í þýðingu Guðbergs Bergssonar Hundraö ára einsemd er ættarsaga sem tekur yfir heila öld, frá þvi nýr heimur er numinn og þangaö til hann liöur undir lok. Lif þjóöanna er brætt inn I athafnir þessarar fjölskyldu, hug- sjónir hennar, afrek og spaugilegir hættir þeyt- ast um spjöld sögunnar I sögulegum harmleik byltinga, bjargráöa kanans á bananavöllum og syndafióöi ástarinnar. Hundraö ára einsemd hefur veriö nefnd mesta stórvirki rómanskra bókmennta á þessari öld. Mál og menning

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.