Alþýðublaðið - 16.12.1978, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 16.12.1978, Blaðsíða 9
mSm Laugardagur 16. desember 1978 9 ei lengur lokað hjólum inn i borgina um morg- uninn. ReiBhjólin settu svip slnn á borgarliíiö. ÞUsundir svartra hjólhesta liBu áfram eftir götun- um milli flautandi vöru- flutningabifreiöa og strætis- vagna, sem burftu aB brióta sér leiB gegnum þessa þvögu hjól- reiBamanna. Einkabilar sáusthvergi, en ég sá nokkra leigub&a og einn svartan Mercedes Benz. Eg gat mérþess til, aB þar færi einhver háttsettur ilr flokknum. Ég gekk rösklega eina götu eftir aBra, beygBi inn á hliBar- stræti og virti þar fyrir mér menn, sem voru aB skipta um þak á húsi. Ungt par kom þar út úr einu húsanna meB lltinn strák, sem þau settu á böggla- berann á reiBhjóli. MeB pati og bendingum bab ég um aB fá aB taka mynd. Þau brostu og kink- uBu kolli, en sá litli á hjólinu byrjaBi aB öskra. Kannske var hannhræddur viB útlit mitt, þvi aB þaB er ekki á hverjum degi, aB Kfnverjar sjái útlendinga. Fólk nam staðar á götunni, þar sem ég fór og staröi á eftir mér. Já, sumir stigu jafn vel af hjól- unum til þess aö geta betur virt þennan furBufugl fyrir sér f rólegheitum. En á andlitum fólks sást hvorki merki um ó- vináttu né andúö — aöeins for- vitni. Nokkrar ungar stúlkur stungu saman nefjum og fliss- uöu. Þarna stóB ég, klæddur aö vestrænum siö meö myndavél á maganum, kafskeggjaöur. Mér fannst ég vera likastur apaketti á dýrasýningu. Flestir Kinverjar virtust svip- aö búnir. Karlmenn I hvitum skyrtum og svörtum buxum, og konur f jökkum og buxum meö svipuöu sniöi og lit. Ég sá enga kinverskakonu i pilsieöa i kjól. Þegar ég brosti til fólks eöa kinkaöi kofli til þessara forvitnu Kinverja, brostu flestir á móti. En.lyfti ég upp myndavélinni til þess aö taka mynd, þá snéru margir sér undan eöa hurfu á bak viö tré eöa fyrir húshorn. Þeir vildu ekki láta mynda sig. '500 miljón reiðhjól. Alda einkabila hefur ekki skolliö yfir Kina, og ef til vill veröur þaö aldrei. Yfirvöldin vilja aö fólkiB noti reiBhjól, og þaö er talsvert vit i þvi. Á þann hátt fær fólk góöa hreyfingu. ÞjóBin losnar viö aö eyöa dýrmætum gjaldeyri til kaupa á oliu og bensini, toftiö veröur ekki mengaö og dauöa- slys veröa vart, þótt hjólreiBa- menn lendi I árekstri. Annaö mál er þaö, aö á hjól- unum eru engar lugtir, en þaB hindrar Kinverjana ekki i aö hjóla um nætur. En þar sem vöruflutningabilar og strætis- vagnar aka aöeins meö stöBu- ljósum á nóttunni, af hvaöa á- stæöum þaö kann nú aö vera, skapar þetta hættulegar aö- stæöur á götunum. Ég skildi nú ekki hversvegna bilarnir höfBu svona léleg ljós, ætli þeir séu aö spara ljósaperurnar? Menn áætla, aö þaB séu um 500 miljón reiöhjól 1 daglegri notkun I Kina. Þetta eru ágætis fartæki til þess aö komast á i eöaúrvinnu.eöaþáibúBir. Ætli þeir í lengri ferBir, þá er fariö meö lest eöa flugvél. En Kínverjar fara saldan langan veg, af þeirri einföldu á- stæöu, aö þeir hafa ekki fri til þess. Þab er unniö sex daga vik- unnar, átta stundir á dag. Þess vegna veröur ekki mikill Umi til ferBalaga. Þó geta menn fariö fram á fri til þess aö heimsækja ættingja, sem búa I fjarlægB. Þá er gefiBfn meö fullu kaupi og ó- keypis ferB meö lestinni, — þaö er aö segja, ef menn hafa veriö duglegir aB vinna og áreiöan-, legir. Fyrir heimstyrjöldina siBari var Kanton mikil hafnarborg og fræg á margan hátt. Þaö var sagt aö borgin væri byggö af bófum og hórum. Nú er þaö liöin tiö. Vændishúsum hefur veriö rýmt úr Kina, og mér finnst full ástæöa til þess aö lofa heiöar- leika Kinverja og mikiö siögæBi. A hinu fyrr nefnda hóteli, „Austriö er rautt”, sá ég aldrei lykil aB herberginu, sem ég bjó I, meöan ég dvaldi þar. Peningar og önnur verömæti gátu legiö á boröum eöa hér og þar. Ég þurfti ekki aö óttast aö neitt hyrfi, þess vegna var þaö bara óþarft pjatt aB læsa her- berginu. Kinverjar vildu heldur ekki þiggja neinar aukagreiBslur fyrir smávegis viövik og þjón- ustu, eins og siöur er viöa ann- ars staöar. Þeir áttu þaö til aB verja löngum tima til ab finna út, ef einhver haföi skiliB eftir smáupphæö, sem greidd var til baka viB kaup á einni ölflösku. Þeir gátu veriö lengi aö leita aö manni, sem skiliö haföi eftir smápeninga, fimm til tiu króna viröi. land Ég get vottaB þaö, af þvi sem ég sá til, aö i Kanton eru engir betlarar lengur. Og ég hefi hvergi fundiö mig jafn öruggan I ókunnri borg eins og þennan morgun i Kanton. En þarna er ekki um neinn smástab aö ræba — tveggja miljóna borg. Fangelsi — Nei. En hvaB er orBiö af glæpa- lýönum? ErbúiöaB snúa honum til betra lffs? Þannig má spyr ja og svariö er til rei&u. Leiösögumaburinn i Kanton gaf mér svariö, og sama svariö fékk ég i Kweilin hjá leiBsögumanninum þar. Ég slæ þvi þess vegna föstu, aö þannig hafi glæpum veriö útrýmt I Klna. Maöur, sem hefur stoliö eöa brotiB eitthvaö annaB af sér, er kallaöur fyrir forustumann flokksins á staönum. ViBkomandi fær svo kröftuga áminninguogfyrirskipun um ab hætta sliku framferöi. Foreldr- ar og aörir i fjölskyldunni fá fyrirskipun um aö hafa auga meö sakborningum og reyna ab sjá um, aö hann haldi sig viB lög og reglur. Ef góöar aBvaranir duga ekki, er risskammturinn minnkaöur. Hinn brotlegi veröur aB fara svangur i rúmiö og finna hvaö slikt gildir. Dugi þetta ekki heldur, er hann sendur burtu I erfiöa vinnu. Þar er hann látinn þræla frá morgni og langt fram á kveld. Þegar svo er komiö hefur viökomandihvorki tima né þrek til aö brjóta lögin. Mjög einföld lausn. Fangelsi? Kinverjar hrista höfuöin. Þaö er á allan hátt úti- lokaÐ aö láta loka fólk inni i fangelsi, gefa þvi siöan mat án þess aö þaö vinni fyrir honum. Moröi er hegnt meö lifláti. Eftir tilheyrandi réttarhöld er moröinginn leiddur út og skot- inn. Svo er þaö annaö, aö I hinu kinverska samfélagi er ekkert, sem hvetur fólk til aö eiga mik- iö. Þess vegna hefur þaö ekki svo mikinn tilgang aö vera aö stela. Fólk fær þaö nauösynleg- asta: fæbi og klæöi. An annars er ósköp vel hægt aö vera. í Klna þekkist ekki kaupæöi. Þaö er ekki veriö aö auglýsa hluti til þess aö ginna menn til kaupa. En Kinverjar læsa hjólhestun- um, ef þeir skilja þá eftir á gangstéttum. Sultinum er útrýmt Samanboriö viö Noreg er llfs- afkoma fólksmjög léleg. En þaö þekkir ekki annaö og vinnur aö þvi baki brotnu aö gera Kina aö efnahagslegu stórveldi. En eru þeir ánægbir meö þró- unina? Vilja þeir annaö þjóö- skipulag? Hver veit sllkt, aö minnsta kosti ekki langferöa- maöur frá Noregi, sem fær aö- eins tækifæri til þess aö dvelja sex daga I Kina. Samanboriö viö ástandiö fyrir byltinguna 1949 er enginn efi á þvi, aö Kinverjar hafa þaö betra nú. Sultinum hefur veriö útrýmt- Oöalsbændur eru ekki lengur rikjandi, og fólk býr viö mann- sæmandi kjör. Menn ættu aö gera sér grein fyrir þvi, aö allt til I949kúguöu óöalseigendurnir leiguliöana alvegá sama hátt og fariö var meö norsku hjáleigu- bændurna á 17. öld. Bændur uröu aö greiöa afgjald af jörö- unum, háa vexti af lánum, vinna skylduvinnu hjá óöalseig- endunum og þar aö auki aö láta hluta af uppskerunni til þeirra. Þar sem ég gekk um götur i Kanton og hugöi aö umhverfinu, tók ég allt I einu eftir glaövær- um hlátri barna I graind. Ég gekk á hljóðiö og beygöi inn á opiö svæöi. Þar voru nokkur börn aö leik undir umsjá tveggja kvenna. Börnin stóðu i hring. Einn drengur hljóp i kring meö rautt flagg I hendinni. Hann sló i bak- iö á ööru barni og siöan var hlaupiö I hring til ab vita hvert væri fyrri aö komast i skaröiö, en hin börnin hrópuöu af kæti. Þetta var hiö kinverska af- brigöi af aö hlaupa i skaröiö. Og Framhald á 10. siöu. VIÐ STÆKKUM 0G BREYTUM NU bjódum vid flestar byggingavörur á sama stað í nýinnréttuðu húsnæði á 1. og 2. hæð, samtals 600 m2. Komið og skoðið. allt á sama stað. Það er hagkvœmtað verzla Útveggjasteinn Þakpappi Eldhúsinnréttingar Veggfóður Milliveggjaplötur Múrnet Plaströr & fittings Veggsfrigi Spönaplötur Rappnet Gluggaplast Gólfflisar Grindaefni Skrúfur Álpappír Veggtlísar Plasteinangrun Þakrennur Garðastál Lim Glerullareinangrun Hreinlætistæki Lamir & skrár Gólfdúkur Steinullareinangrun Blöndunartæki Rafmagnsverkfæri Korkflísar Glerullarhólkar Viöarþiljur Málningarvörur Saumur Þakjárn Baðskápar Verkfæri ALLT UNDIR EINU ÞAKI Opið til kl. 10 í kvöld í öllum deildum BYGGINGARVORUDEILD JÓN LOFTSSON HF. HRINGBRAUT121

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.