Alþýðublaðið - 14.12.1979, Side 15
Hlaupa, kaupa gefa, þiggja
éta, drekka og sofa. Þaö er
nokkuö kaldhæönislegt aö þaö
skuli einmitt vera i nafni JesU
Krists sem viö látum Mammon
konung draga okkur á asnaeyr-
unum milli kauphallanna, eyö-
andi tugum þúsunda i glingur og
dót. En eru þá ekki jólin aö
ganga sér til hUöar sem fagnaö-
arhátiö kristinna manna? Er
þetta ekki bara oröin árleg
fagnaöarhátfö kaupmanna?
Viö Islendingar tilheyrum
þeim fimmtungi mannkyns sem
lifir i velmegun. Rlkidæmi okk-
ar grundvallast aö meira eöa
minna á auölindum þeirra þjóöa
sem lifa viö sultarkjör. Viö,
þessi fimmtungur, höfum sank-
aö aö okkur meira en helmingi
þess sem mannkyniö hefur til
skiptanna. Ýmist er hér um aö
tala náttúruauöæfi, fæöu eöa
nautnalyf.
Þaö væri sök sér ef menn
gengjust almennt viö þvf aö jól-
in séu fyrir löngu oröin sölu-
varningur. Þvi er hinsvegar
ekki aö heilsa. Þótt menn kann-
ist betur viö diskó en sálma, þá
hunskast þeir enn I kirkjuna. Og
þótt börnin þekki strumpana
betur en guöina, þá fara þau
hispurslaust meö trúarjátning-
una. Svo ljúgum viö þvi aö okk-
ur edrú aö viö séum einhvers-
konar útsendarar kærleikans
sem þekkjum gleggst muninn á
réttu og röngu. Inni í kirkjunni
fylli’.mst viö dýpstu samiiö
þegár klerkurinn minnir okkur
á milljónir striöshrjáöra og
vannæröra barna annarsstaöar
á jöröinni. Til aö friöa samvisk-
una gefum viö svo þúsundkall til
hjálpar bágstöddum, og eftir þá
miskunn getum viö meö góöri
samvisku haldiö áfram aö full-
nægja gerviþörfunum.
1 morgunútvarpi fyrir
skömmu fór klerkur einn meö
hugvekju, dag eftir dag, og baö
heilagan guö aö gefa ráöamönn-
um þjóöarinnar heilsu, þrdc,
kjark og guö má vita hvaö, til
þess eins aö minnka veröþensl-
una i þjóöfélaginu. Heldur þótti
undirrituöum þaö ömurlegt
hlutskipti. — Hvernig er ástatt
fyrirhinum almenna leikmanni
þegar guösmennirnir hafa
mestar áhyggjur af hagsæld
þessa velferöarrikis. Þetta er
sagt meö hliösjón af þeirri staö-
reynd aö þrátt fyrir aukinn hag-
vöxt ríku landanna, miöar þeim
fátæku ekkert — nema siöur sé.
Þaö kann aö vera erfitt aö
sööla um þegar menn hafa tam-
iö sér tryllingslegan lifsstíl. Viö
höldum stöðugt áfram aö bera
okkur saman við þá sem ,,bet-
ur” mega sin, i staö þess aö
gera hinn samanburöinn. En
hvaö hefur velferðin fært okk-
ur? Hún hefurt.a.m. fært okkur
munaöarvörur, stórspillta nátt-
úru, óheilnæma fæöu, aukin
dauösföll vegna hjarta- og
krabbameinssjúkdóma, vax-
andi barnadauöa i umferðinni,
og eiröarleysi, gifurlega aukn-
ingu drykkjuskapar og ofbeld-
isglæpa, vaxandi samkeppni,
kvlöa og þunglyndi.
Sjálfur Jesú sagöi vfst ein-
hverntímann aö sá sem ætti
meira en einn kyrtil skyldi gefa
þeim sem engan ætti. En sam-
kvæmt upplýsingum Alþjóöa
matvælaráösins, frá þvf f janú-
ar á þessu ári, er matvælafram-
leiöslan f heiminum slik I dag,
aö ef rétt væri skipt heföu allir
nægan mat. Þetta er meö öörum
oröum aðeins spurning um hve
mikiö viö erum tilbúin aö leggja
f sölurnar.
Nei, skitt veri meö alþjóöa-
hyggjuna. I byrjun næstu viku
skal halda veglega veislu og
spara hvergi. Allt er þetta gert I
nafni þess manns sem örugg-
lega heföi ekki viljaö strumpast
meö okkur i hégóma diskó-lifs-
ins.
Veröiokkur svo öllum
aö góöu
—Garöar Sverrisson.
Í77T~
SKIPAUTGCRÐ RIKISINS
M.S. Coaster
Emmy
fer frá Reykjavfk f dag
þriöjudaginn 18. þ.m. vestur
um land fii Akureyrar og
tekur vörur á eftirtaldar
hafnir: tsafjörö, (Flateyri,
Súgandafjörö, og Bolungar-
vfk um tsafjörö) Siglufjörö,
Akureyri, Sauöárkrók og
Noröurfjörö.
M.S. Baldur
fer frá Reykjavik i dag,
þriöjudaginn 18. þ.m. og tek-
ur vörur á eftirtaldar hafnir:
Þingeyri, Patreksfjörö.
(Tálknafjörö og Bfldudaf um
Patreksfjörö) og Breiöa-
fjaröarhafnir.
Frá Fjölbrautaskól-
anum í Breidholti
Skólaslit haustannar verða i Bústaða-
kirkju fimmtudaginn 20. desember n.k. og
hefst skólaslitaathöfninkl. 14 (kl. 2 e.h.) Á
skólaslit eiga eftirtaldir hópar nemenda
að koma.
1. Allir er lokið hafa eins og tveggja ára
námsbrautum skólans.
2. Nemendur er lokið hafa bóknámi og
verkþjálfun sjúkraliða.
3. Nemendur er lokið hafa sérhæfðu versl-
unarprófi viðskiptasviðs.
4. Nemendur er lokið hafa sveinsprófum á
iðnfræðslusviðsbrautum.
5. Nemendur er lokið hafa stúdentsprófi.
Foreldrar nemenda og venslafólk svo og
aðrir velunnarar skólans eru velkomnir á
skólaslitin.
Skólameistari
________________________jólablad!5
Hvernig hrekkjalómurinn slapp 7
hann að sitja alla nóttina,
svo að Jakob léki ekki á
hann.
Undir miðnætti heyrði
kóngurinn rjálað við
gluggann og þegar hann
opnaði, sá hann þar stiga
og ofarlega i honum mann,
sem datt alla leið niður í
hallargarð, þegar kóngur-
inn opnaði gluggann.
Kóngurinn brá við er
hann sá þetta og skipaði
þjónum sinum að hjálpa
vesalings manninum. En á
meðan gat Jakob skotizt
inn til drottningar og segir:
,,Nú hef ég gengið full-
langt því manngarmurinn
er líklega dauður. Það er
bezt að þú farir að hátta
gullið mitt, en gefðu mér
fyrst giftingarhringinn
þinn, svo ég geti verið viss
um að Jakob nái ekki í
hann. ,, Drottningin gerði
það og Jakob hvarf.
Rétt á eftir kemur
kóngurinn og segir: Ég er
hræddur um að mann-
garmurinn sé dauður, en
ekki var það nú ætlun mín"
,,Já, ég veit það, en af
hverju segir þú mér þetta
tvisvar?"
„Tvísvar" hváði
kóngurinn, ,,hvernig veizt
þú það,ég er að koma
neðan úr garðinum."
Þú sagðir mér það áðan,
um leið og þú fékkst hring-
inn minn" segir drottning-
in.
„Nú, hrekkjalómurinn
hefur þá snúið á okkur
líka" sagði kóngurinn
gramur. Og nú kom þjónn
inn og sagði að þessi maður
í garðinum hefði verið
tuskubrúða. Þá skildi
kóngurinn hvernig Jakob
hafði undirbúið allt. Og
hann gafst alveg upp við
Jakob. Þegar Jakob kom
daginn eftir til að skila
hringnum, fékk hann ekki
aðeins f yrirgef ningu,
heldur rausnarlega gjöf og
var gerður að ráðherra.
Lausnir á skák og bridgeþrautum
1) Bridge:
Þegar vestur hafði tekiö fyrsta
slaginn á hjarta kóng spilaði hann
tigli. Ekki kóngi, eins og flestir
heföu gert, heldur ásnum. Þvi
næst lét hann út tigulgosa’. Og
suður gekk I gildruna, lagöi tiuna
at þar eö hann hélt austur hafa
kónginn, sem eðlilegt var. Vestur
fékk þannig þrjá tigulslagi.
Skák 1)
1. Kh2, h3, 2. Khl, h2, 3. Bf7, Kxh7
4. Dxh2 mát.
Lausn á krossgátu
Lárétt:
1. klofi, 5. prjál, 10. gnipa,
12.Tómas, 14. óraði, 15. sem, 17.
tanka, 19. fet, 20. notfæra, 23.
dis, 24. sitt, 26. grand, 27. asni
28. aðsig, 30. ýra, 31. kusan 32.
plóg, 34. sáöi, 35. þyrmir, 36.
skruma, 38. raus, 40. ánna, 42.
linur, 44. gám, 46. ansar, 48. ál-
un, 49. fægir, 51. strá, 52. Sám,
53. dálætis 55. joö 56. stela 58
att, 59. króna, 61. snóta, 63.
hjörs, 64. natna, 65. fláki.
Lóörétt:
I. knattspyrnumenn, 2. liö, 3.
opin, 4. fa, 6. RT, 7. Jóta, 8. áma,
9. landsimastjóri, 10. greiö,
II. þefari, 13. skina, 14. ofsar,
15. strý, 16. mæna, 18. ásinn, 21.
og, 22. RD, 25. tilraun, 27. Auö-
unns, 29. gómur, 31. kárna, 33.
gis, 34. ská, 37. pláss, 39. fá-
gætis, 41. gráöa, 43. Iláts, 44.
gæla, 45. mitt, 47. Arons, 49. FA,
50. RI, 53. datt, 54. skjá, 57. Lóa,
60. rök, 62. AN, 63. HL.
Lausar stöður
Umsóknarfrestur um nokkrar stööur viö Menntaskólann á
Isafiröi, sem auglýstar voru I Lögbirtingablaöi nr.
100/1979, er framlengdur til 20. desember n.k. Um er aö
ræöa störf dönskukennara, húsbónda og húsfreyju f
heimavistogbókavaröar,allthálfar stööur. Nánri upplýs-
ingar veitir skólameistari.
Menntamálaráöuneytiö,
13. desember 1979
Akranes-
kaupstadur
Gjaldabókari
Laust er til umsóknar hálft starf gjalda-
bókara o.fl. á bæjarskrifstofunni á Akra-
nesi frá n.k. áramótum að telja. Reynsla i
skrifstofustörfum er nauðsynleg.
Upplýsingar um starfið veitir bæjarritari i
sima 93-1211. Skriflegum umsóknum er
greini frá aldri, menntun og fyrri störfum
sé skilað á bæjarskrifstofuna i siðasta lagi
föstudaginn 21. desember n.k.
Akranesi 13. desember 1979
Bæjarstjóri
LAUS
Staða deildarverkfræöings viö Heilbrigöiseftirlit rikisins
er laus til umsóknar frá og meö 15. janúar 1980.
Laun skv. launakerfi starfsmanna rikisins.
Umsóknir meö upplýsingum um menntun og fyrri störf
sendist ráöuneytinu fyrir 13. janúar 1980.
I
i
Heilbrigöis- og tryggingamálaráöuneytiö
13. desember 1979.