Alþýðublaðið - 19.04.1980, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 19.04.1980, Qupperneq 1
Verkalýðsmálaráðstefna Alþýðuflokksins Nú um helgina, laugardaginn 19. aprtl og sunnudaginn 20. aprfl, verftur haldin ráftstefna um verka- lýftsmál á vegum Alþýðuflokkslns undlr heitinu „ALÞVÐUFLOKKURINN i VERKALÝÐSHREYF- INGUNNI.” DAGSKRA: LAUGARDAGURINN 19.APRÍL kl. 10.00 Ráftstefnan sett kl. 10.10 Framsögurœftur kl. 11.30 Umræftur kl. 12.45 Hlé SUNNUDAGURINN 20.APRÍL kl. 10.00 Starfshópastarf kl. 13.00 Matarhlé kl. 14.00 Nifturstöuur starfshópa, umræöur kl. 16.00 Ráftstefnuslit Frummælendur verfta þeir Jón Karlsspn KJartan Jóhannsson, Björn Björnsson og Karl Steinar Guftnason. Alþýðuflokkurinn knýr stjórnarliðið til undanhalds í skattamálum: SKATTATILLÖGUR ALÞÝÐUBANDA- LAGSINS BITNA ÞYNGST A LÁGLAUNA- FÓLKI OG EINSTÆÐUM FORELDRUM ^ Skattar LÆKKA við 6 milljóna markið Ragnar Arnalds treystir sér ekki til að verja gerðir sínar í útvarpsumræðum Kjartan Jóhannsson kvaddi sér hljófts utan dagskrár á Alþingi sl. fimmtudag. Tilefnift var, aft þingflokkur Alþýftuflokkslns haffti krafist útvarpsumræöna um skattastefnu rikisstjórnarinnar þá um kvöldift. Fjármáiaráftherra haffti þangaft tii lagt megináherslu á aft hraOa af- greiölsu málsins. A fimmtudagsmorgun urftu snögg sinnaskipti hjá stjórnarliöinu. Þá var allt I einu farift fram á frestun útvarpsumræftna fram yfir helgi. FjármálaráOherra bar þvi viO, aO misræmi í útreikn- ingum hafi komift I ljós þannig aft skattbyrOi væri öll önnur en til haföi verift ætlast! Kjartan Jóhannsson sýndi fram á, aft þetta er aDelns yflr- klór. Þegar vift aOra umræftu, haffti hann sýnt fram á aft skattbyröi ýmissa láglaunahópa, vegna tekjuskatts og útsvars, myndi aukast verulega. 1 ræftu sinni vift 2. umræOu sýndi hann fram á þetta meO dæmum, sem birt voru f ALÞYÐUBLAÐINU s.l. flmmtudag. NiOur- stöftur rikisskattstjóra I einstökum dæmum staftfestu afteins þaft sem þegar lá fyrir, og auöséö var af útreikningum Reiknistofnunar. Fjár- málaráöherra væri, þar meö einn af fáum, sem ekki hefði gert sér grein fyrir, hvaö i tillögum hans fólst. Kjarni málsins væri sá, aö niöur- staftan af tillögum AlþýOubandalagsins væri f hrópandi mótsögn viö allan málflutning flokksins fyrr og siOar, þar sem hann lýsti sjálfum sér sem hinum eina málsvara launþega og láglaunafólks sérstaklega. 1 upphafi ræftu sinnar sagfti Kjartan m.a.: „1 gærdag var fjármálaráft- herra ólmur f aft ljúka umræftum um skattstiga sem fyrst. Hann og fleiri stórnliftar reyndu aft þvæl- ast fyrir þeirri ósk Alþýftuflokks- manna um aft útvarpsumræftur færu fram. Þeir höfftu um þaft stór orft, aft útvarpsumræöur teföu fyrir afgreiftslu málsins. Nú hafa orftift skyndileg sinnaskipti. Þingheimur krefst skýringa á þvi. Um leift er sjálfsagt aft skýra fyrir öllum þingheimi, hvers vegna vift Alþýftuflokksmenn vilj- um útvarpsumræftur um skatta- málin. Dæmin lágu öll fyrir Þegar vift 2. umræftu í efri deild s. l. þriftjudag gerfti ég grein fyrir þvi bæfti I nefndaráliti og i ræftu, hvernig skattbyrftin ykist skv. til- lögum stjórnarflokkanna. Ég benti einnig á, aft vift seinustu meöferft stjórnarflokkanna hefði skattur lækkaft á einum hópi skattþegna, nefnilega þeim meft hæstu tekjurnar, hann hefur lækkaft á þeim um 85 þúsund krónur. Hins vegar myndi skatt- byrfti stóraukast á lægstu tekjur: sérstaklega hjá einhleypum, svo sem eins og ekkjum og ungu fólki, sem er aö byrja aö fara út I lifiö, svo og hjá einstæftum foreldrum t. d. einstæöum foreldrum meö eitt barn. Orö og efndir Alþýöu- bandalagsins Dæmin sem ég nefndi eru um himinhrópandi óréttlæti. Þau benda til þess, aft stjórnarliðar og fjármálaráðherra viti ekki sitt rjúkandi ráð — hafi ekki hug- mynd um hvað þeir eru að gera. Ég benti á það i ræðu s.l. þriftju- dag, að mér hefði ekki veriö þaö ljóst að það væri sérstakt mark- mið Alþýöubandalagsins aft auka skattbyrði á þessum hópum. Mig ræki ekki minni til þess að Alþýftubandalagift heffti fyrir kosningar boftaft sérstaka skattahækkun hjá einstæðum Kjartan Jóhannsson varaformaöur Alþýöu- flokksins. ViO umræöu utan dagskrár á Alþingi s.l. fimmtudag um skattamál var Alþingi um skeiö óstarfhæft, þar sem ráöherrar mættu ekki til þing- fundar. Kjartan neitaöi aO flytja ræöu sina fyrr en einhver fulltrúi rikisstjórnar- innar væri mættur i þingsal. Var þá gerö dauöaleit aö ráft- herrum, eftir háiftima leit kom forsætisráftherra i leitir- nar. Taldi Kjartan heimtur lé- legar hjá ráöherrum er 10% væru nú komnir eöa mætti e.t.v. kalla þaö 12.1% þar sem forsætisráöherra ætti i hlut! foreldrum og t.d. ekkjum með lágar tekjur. Það var ekki fyrr en eftir itrek- aftar tilraunir sem ráðherra fékkst til að standa fyrir máli sinu. Þá fullyrti hann að hvergi væri um ósanngjarnan mun að ræða á skattlagningu eftir nýja kerfinu. Allur munur væri óveru- legur og hvergi ósanngjarn. Hann sagðim.a. . aft einstæftir foreldr- ar hefðu notíð verulegra friðinda eftir gamla kerfinu. Helst var á honum að skilja aft þeir hafi verift einhver sérstakur forréttinda- hópur. Eg haffti ekki áður heyrt það 1 málflutningi Alþýðubanda- lagsins — t.d. ekki fyrir kosning- ar. Hrokafull svör Þegar þessi afstaða ráðherrans og stjórnarflokkanna var ljós, þótti okkur Aiþýðuflokksmönnum rétt að ráftherrann og stjórnarlift- ar gerftu grein fyrir máli sinu frammi fyrir alþjóft meft útvarps- umræbum. Þar skyldu þeir leyfa fólki aö heyra rök sin fyrir þess- ari skattastefnu og þá sérstakri hækkun á skatti hjá einhleypu fólki og einstæftum foreldrum með mjög lágar tekjur. Stjórnar- liöar fullyrtu að tillögur sinar væru mjög vel undirbúnar. Þeir höfðu haft tvo mánuði til þess að fjalla um skattstigana. Þeir sögð- ust vilja hrafta afgreiftslu máls- ins. Viö vildum ekki, Alþýöu- flokksmenn, aft þetta athæfi færi fram hjá þjóftinni: Stórkostlegar skattahækkanir á hina tekju- lægstu undir yfirvarpi skatta- lækkunar! Ekki veröur annaft séft, en stjórnarliftift hafi brostið kjark til þess aft verja athæfi sitt þegar það stóð frammi fyrir þvi, aö eiga að verja það frammi fyrir alþjóft. Vonandi næst sá árangur, af mál- flutningi okkar og gagnrýni aft stjórnarliftift sjái sig um hönd. Þá væri til einskis barist. Málin lágu ljós fyrir Viöbárur ráöherrans, um aö eitthvaö nýtt hafi komift fram á seinustu stundu, m.a. i sérstökum dæmum frá fikisskattsstjóra eru gersamlega út Ihött. Ráftherrann gefur I skyn aft útreikningar Reiknistofnunar sýni ekki rétta mynd. Þeir gera þaft nákvæm- lega. A þeim byggfti ég þau dæmi, sem ég gerfti sérstaklega að um- ræftuefni i efri deild á þriftjudag. Það er hægt aö vlsa á bls. 10 i út- reikningum Reiknistofnunar. Þar er tekift dæmi um einstæða foreldra með eitt barn Skattbyröi þessa hóps stór- eykst: Skv. gamla kerfinu væru um að ræða 20 milljónir i skatta. Skv. nýja kerfinu 200 milljónir. Þar sést að fyrir tekjuhóp á bilinu 2-3 milljónir hjá einstæðum foreldrum, þá er meðalauknig upp á 63 þúsund kr. A næsta bili fyrir ofan, tekjuhópur með 3-4 Framhald á bis. 2 Þessi upphæð 4- 278 þúsund krónur hefði farið til að mæta út- svari og til útgreiöslu til foreldris b. 2.850000 kr. nettótekjur, þá hefði samsvarandi tala oröiö 4- 248 þúsund krónur upp i útsvar og til útgreiöslu til foreldris. B. Samkvæmt tillögum rikisstjórnarinnar að skattstiga, eins og hann er afgreiddur af rikisstjórnarflokkunum úr nefnd, lltur dæmið fyrir einstætt foreldri þannig út: Tekjuskattur 25% -persónuafsláttur -barnabætur i allt 675 þúsund krónur 525 þúsund krónur 280 þúsund krónur 4- 130 þúsund krónur. Þetta er sú upphæð, sem einstætt foreldri fær til að láta ganga uppl útsvar og til útgreiöslu skv. frumvarpi stjórnarinnar. Mismunurinn miöað viö gamla skattkerfiö nemur heilum 148 þúsundum króna. Einsætt foreldri meö eitt barn á framfæri. Brúttótekjur 3 milljónir króna. A. Samkvæmt gamla skattkerfinu hefði þetta einstæðaforeldri fengið eftirtalda skatta: A. 2.700000 kr. nettótekjur Tekjuskattur 20% -Persónuafsláttur -barnabætur 1 allt: 540 þúsund krónur 672 þúsund krónur 146 þúsund krónur 4- 278 þúsund krónur. Breytingatillögur um framkvæmd eignarnáms: Eigendur lands fái greitt í sam ræmi við afrakstur af eigninni Allmiklar umræöur hafa aö undanförnu fariö fram um Fifu- hvammslandiö i nágrenni Kópa- vogs. Þaö er einkum hiö geysiháa verö, sem vakiö hefur athygli manna á málinu. Taiiö er, aö þaö verö, sem eigendur landsins vilja fá sé Kópavogskaupstaö ofviöa, en heyrst hefur aö einkaaöilar hugsi sér gott til glóöarinnar og hyggist kaupa landiö fyrir litinn milljarö. Staftreynd er þaft, aft mörg þétt- býlasvæöi hafa átt i erfiftleikum vegna ónógs lands, þeas. i sveitarfélögum þar sem þensla er mikil. í mörgum tilfellum hefur verift sett upp svo hátt verö fyrir landssvæði i nágrenni þéttbýlis- svæftanna, aft bæjarfélögunum hefur verift þaft ofviöa aö festa kaup á þessu landi. Hitt er einnig þekkt, að eftlilegur vöxtur þétt- býlisbyggðar hefur tafizt vegna samningaumleitana milli bæjar- yfirvalda annars vegar og eig- enda hins vegar. I Kópavogsmálinu, eöa Fifu- hvammsmálinu, hafa komift fram mörg sjónarmift. Alþýftuflokks- menn hafa lagt áherslu á, aft hraöaft yrfti lagasetningu á svifti eignarnáms, en nú hefur þaft gerzt, aö þrir þingmenn Alþýftu- flokksins hafa lagt fram i Efri deild breytingartillögu við lög frá 1973 um framkvæmd eignar- náms. Helstu breytingar við lög nr. Ilfrá6. april 1973 eru, aft fyrir aftan 11. grein verftur ný grein, nr. 12, sem hljóftar á þessa leift: — þegar fasteign er tekin eignar- námi skal mifta fjárhæft eignar- námsbóta vift þá notkun sem fast- eign er I, þegar beiftni um eignar- námsmathefur borist matsnefnd. Til grundvallar eignarnáms- bótum skal leggja söluverftmæti fastegnar og viö mat á þvi skal hafa söluverftmæti hliöstæftra fasteigna i viftkomandi lands- fjdrftungi efta landshluta. Verfti þvi ekki komift vift eöa notagildi fasteignar fyrir eignarnámsþola nemur meiru, skal mifta eignar- námsbætur vift þaft. Framhald á bls. 2 í HVAÐA FLOKKI ER FORSÆTISRÁÐHERRA? i umræöum utan dagskrár á Alþingi s.l. fimmtudag, um rök- þrot stjórnarliösins i skatta- máium, var vikiö aö stööu for- sætisráöherra og meöráöherra hans úr Sjálfstæöisflokknum viö útvarpsumræöur frá Alþingi. Þingsköp kveöa á um þaft, aö þingflokkar tilnefni menn fyrir sina hönd til slikra umræöna. Þingflokkur Sjálfstæöis- manna haffti tilnefnt tvo þing- menn úr meirihlutaliftinu til umræftunnar. Var þvi ljóst, aft forsætisráöherra gæti ekki tekift þátt i aft verja skattastefnu stjórnarinnar — enda tók hann fram, aft hann vildi það ekki. Hins vegar tók hann það fram, að við eldhúsdags- umræöurfyrir þinglok þyrfti að veita afbrigfti frá þingsköpum. Honum var þá á þaft bent, aft hann sjálfur og samráftherrar hans úr Sjálfstæftisflokknum legftu á þaö ofurkapp að þeir væru fullgildir aðilar aft þing- flokki Sjálfstæftisflokksins. Þetta væri þvi ekki málefni þingsins, heldur innanflokks- vandamál i Sjálfstæöis- flokknum. Engin lög væru til sem gerftu ráð fyrir þvi aö sami maöur væri hvort tveggja I senn, forsætisráðherra og leið- togi stjórnarandstöðunnar, — i forföllum! Aö sami maöur væri allt I senn i stjórn og á móti stjórn, I flokki og á móti flokki. Sjálfstæðisflokkurinn væri kominn i þá stöðu, að hann væri einsdæmi i stjórnmálasögunni i' samanlagðri kristni.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.