Alþýðublaðið - 29.10.1980, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 29.10.1980, Blaðsíða 1
alþýöu blaðiö •41* C0I! Miðvikudagur 29. október 1980 Stefán Jóhann — sjá leiðara bls. 3 Schmidt kanzlari ræðir um verkalýðshreyfingu og menntamenn — sjá bls. 3 162. tölublað — 61. gangur Samningarnir loksins undirritaðir — fjarri því að gengið hafi verið að félagslegum kröfum verkalýðshreyfingarinnar iö hafa miöaö og útkoman úi Samningar ASt og VSl voru endanlega undirritaöir rétt fyrir miönætti i fyrrakvöld. Lauk þar meö tlu mánaöa samningaþófi aöila vinnumarkaöarins. Launa- hækkun samkvæmt þessum samningum liggur einhvers staö- ar á bilinu 9—11% og meö samn- ingunum hefur ASl samþykkt aö mestu kjarnasamning þann sem VSt lagöi fram snemma i umræöunum. Þaö sem helzt veröur taliö til nýmælis I þessum samningum er sú staöreynd, aö ASl og VSl hafa nú komiö sér saman um sam- ræmdan launastiga og er þetta i fyrsta skipti sem samiö er um samræmdan launastiga, eöa kjarnasamning. Annaö er, að. sögn forystumanna verkalýös- hreyfingarinnar, vert aö taka fram, en þaö er sú staðreynd aö láglaunahóparnir eiga aö hafa fengiö meiri kjarabætur, hlut- fallslega, en þeir sem hærra eru launaðir. Tölulega liggur ekki fyrir samanburöur þannig aö ekki skal fullyrt hér hvort svo er. Þá má og nefna, aö lágmarksaldurs- hækkanir er aö finna I samningunum. Eftir eitt ár I starfi veröur aldurshækkunin 1,75% minnst og eftir fimm ár i starfi 5,0%. Þetta ákvæöi mun koma félögum f Verkamanna- sambandi Islands sérstaklega vel. Þrátt fyrir þaö, aö nú hafi samningaviöræðurnar staö- þessum samnmgum i engu frá- brugöin öörum samningum sem þessir aöilar hafa áöur gert. Þaö er fyrirsjáanlegt aö veröbólga muni aukast verulega þegar áhrifa samninganna fer aö gæta. Þá má gera ráö fyrir þvi fljót- lega, aö hraöara gengissig veröi fyrirskipaö, til þess aö „rétta stööu frystiiönaöarins” eins og þaö er kallaö á pólitisku máli stjórnvalda. Þessa stööu hafa stjórnvöld veriö aö reyna aö rétta siöan núverandi rikisstjórn tók viö fyrir niu mánuöum siöan og litiö miöaö. Róðurinn veröur væntanlega erfiöari nú eftir aö veröbólgusamningar hafa veriö geröir. rJV Vegna samninganna er j * j rétt'aö Ly ÚTFÖR STEFÁNS JÓHANNS VERÐUR GERÐ í DAG Útför Stefáns Jóhanns Stefánssonar, fyrrverandi forsætisráðherra og formanns Alþýðuf lokksins, fer fram á vegum íslenzka rikisins í dag, miðvikudaginn 29. október kl. 13:30. Útförin verður gerð frá Dóm- kirkjunni í Reykjavík. Útvarpað verður frá athöfn- inni. I opnu Alþýðublaðsins í dag birtast minningargrein- ar um Stefán Jóhann og skrifa eftirtaldir menn minn- ingarorð: Benedikt Gröndal, formaður Alþýðuf lokks ins, Emil Jónsson fyrrverandi ráðherra og formaður Alþýðuflokksins, Gylfi Þ. Gíslason, fyrrverandi ráð- herra og formaður Alþýðuf lokksins, Árni Gunnars- son, alþingismaður, Vilmundur Gylfason, alþingis- maður, Baldvin Jónsson lögfræðingur. Þá er og kveðjafrá Brunabótafélagi (slandsog Norrænu félög- unum. Flugleiðamálið vefst fyrir ríkisstjórninni: Erfitt að verja þá ákvörðun að hafa þröngvað fyrirtækinu til áframhaldandi Ameríkuflugs Niðurgreiðslur og útflutningabætur: Vilmundur spyr Ragnar Arnalds Ejns og flestir muna var rlkis- stjórn Gunnars Thoroddsens m.a. mynduö til aö halda óbreyttu ástandi i landbúnaöar- málum Stórauknar niöur- greiðslur og áframhald þeirrar offramleiðslustefnu I land- búnaði. sem rikt hefur undan- farin ár bera þess glögg merki. Vilmundur Gylfason hefur vakiö athygli á þessari stefnu rikisstjórnarinnar og sett fram eftirfarandi spurningar til fjár- málaráöherra, Ragnars Arnalds. 1. Hversu miklar niöurgreiöslur á landbðnaöarafuröir voru greiddar úr rlkissjóöi á fyrstu niu mánuöum árins 1980 (jan- dar—september)? 2. Hversu miklar útflutnings- bætur á landbúnaöarafuröir voru greiddar úr rikissjóöi á sama tima? 3. Hver er ferill þessara fjár- muna? Hver tekur viö þess- um greiöslum, hve oft og hvenær? Um hvaöa hendur fara þessir fjármunir, hversu lengi eru þeir á hverjum staö, og hvenær koma þeir I hendur endanlegra viötakenda? Sundurliöaöra svara er óskaö. óskað er skriflegs svars. Umræðan um Flugleiðamáiið heidur áfram i sölum Alþingis Ólafur Ragnar Grimsson fjailaði um máliö á dögunum og tilkynnti þjóðinni, aö Aiþingi myndi ekki samþykkja stuöning við fyrir- tækiö i blindni. Það er sitthvað i umræöunni um málefni Flugleiöa sem hefur dottiö upp fyrir og þvl ekki úr vegi aö rifja upp kafla úr skýrslu samgönguráöherra, Steingrims Hermannssonar, sem varpa skýrara ljósi á málflutning stjórnarliða. I fyrsta lagi ber aö taka þaö fram, og viröist þaö ekki of oft endurtekiö, aö stjórn fyrirtækis- ins tók þá ákvöröun , á sínum tima, aö hætta öllu flugi á Noröur- Atlantshafsleiöinni. Til aö mæta breytingum á starfssemi sinni sagöi fyrirtækiö m.a. upp starfs- fólki i stórum stil. Segja má, að þessi ákvöröun sé I samræmi við þá niöurstööu sem Ólafur Ragnar komst að i ræðunni sem hann hélt um málefni Noröur-Atlants- hafsflugs fyrirtækisins og flug- félaga yfirleitt fyrir um tveim árum. Upplýsingar um þá ákvöröun stjórnar félagsins um aö hætta flugiá Noröur-Atlantshafsleiöinni er aö finna i ræöu forstjóra félagsins sem haldin var á hlut- hafafundi fyrir stuttu siöan. Samgönguráöu.neytiö spuröist fyrir um þaö bréflega hvort fyrir- tækiö myndi geta hugsað sér aö endurskoöa þessa afstööu sina. Þetta bréf ráöuneytisins var dag- sett 24. september. Þetta bréf er sent eftir að samgönguráðherra hefur gert tillögu um þaö til rikis- stjórnarinnar aö hún veiti félag- inu stuðning svo halda megi þessu flugi áfram. Þaö er þvi fyrir þrýsting frá rikisstjórn Islands og Luxem- borgar, sem stjórn fyrirtækisins- samþykkir aö endurskoöa fyrri ákvöröun sina og mælir meö þvi viö hluthafafund, aö halda flugi áfram á Noröur-Atlantshafsleiö- inni. Um þetta segir i skýrslu samgönguráðherra orörétt: „Meö hliösjón af þeirri aöstoð sem boöin hefur veriö af rikis- stjórnum tslands og Luxem- borgar, mun stjórnin mæla meö þvi viðhluthafafund, sem haldinn veröur i félaginu 8. október n.k. aö áframhald veröi á Noröur- Atlantshafsflugi félagsins milli endastööva i Luxemborg og Bandarikjunum, enda liggi þá fyrir svör um þau fjárhagslegu atriði, sem til umræöu eru milli félagsins og izlensku rikisstjórn- arinnar.”(úr bréíi Flugleiöa til rikisstj.) Hérna kemur fram, aö fyrir- tækiö er tilbúið aö halda fluginu áfram, enda liggi þá fyrir svör um fjárhagsleg atriöi, sem 1 stuttu máli eru þau aö rikiö greiði tapiö af fluginu I þrjú ár. Um framhald Norður-Atlants- hafsflugsins segir svo i skýrslu Steingrims orörétt: Samgönguráöherra greindi rikisstjórninni þegar frá þvi al- varlega ástandi, sem skapast haföi. Eftir itarlegar umræöur komst rikisstjórnin að þeirri niöurstööu að kanna bæri allar leiöir til þess aö halda mætti áfram flugi yfir Noröur-Atlants- hafiö, a.m.k á meðan framtiö þess væri skoöuö nánar. Noröur- Atlantshafsflugiö er á þeim 25 árum, sem þaö hefur veriö rekiö, oröinn rikur þáttur I Islenskum þjóöarbúskap. A þvi byggja fjöl- margir Islendingar afkomu sina og þaö hefur fært mikinn auö i Islenskt þjóöarbú. Rikisstjórninni er ljóst aö vonlaust kann aö vera aöhalda þvi flugi áfram til fram- búöar viö núverandi aöstæöur, en meö tilvisun til þeirra staö- reynda sem aö ofan eru raktar, var rikisstjórnin sammála um þaö aö tilraun bæri aö gera til þessaöhalda Noröur-Atlantshafs- fluginu áfram fyrst um sinn. 1 þvi skyni var meðal annars ákveðið aö fara fram á annan fund meö samgönguráöherrum Islands og Luxemborgar. Til undirbúnings þeim fundi, lagöi samgönguráöherra fram i rlkisstjórninni, hinn 9. septem- ber, tillögur um aðstoö viö félagiö til áframhaldandi starfsemi á Noröur-Atlantshafinu. Tillögur þessar voru ræddar á fundum rikisstjórnarinnar þann 11. 15. og 16. september s.l. Var ráöherra- nefnd faliö aö fjalla um máliö. Þar varö samkomulag um tiÞ-w lögur, sem samþykktar voru 16. september. Fylgja þær hér I 2 meö, sem fylgiskjal nr. 5. Ly

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.