Alþýðublaðið - 29.10.1980, Blaðsíða 7
Miðvikudagur 29. október 1980
7
Yfirlýsing ríkisstjórnar íslands við af-
greiðslu kjarasamninga í október '80
Fæðingarorlof
1. Ríkisstjórnin mun stefna aö þvi
meö lagasetningu aö koma á
fæöingarorlofi fyrir öll foreldri
frá og meö 1. janúar 1981.
2. Foreldri sem eignast barn á
rétt á fæöingarorlofi sem
greiöist viö framvisun tilskil-
inna vottoröa úr lifeyrisdeild
Tryggingarstofnunar rikisins.
Lengd fæöingarorlofs og
greiöslu skal miöa við vinnu-
tima á eftirfarandi hátt:
Vinnutlmi I ársstundum’
2064 — 1032 st. á ári, full
viömiöunarlaun i 3 mán. eöa
................ 1320þús.kr.
1031 — 516 st. á ári, hálf
viðmiðunarlaun i 3 mán. eöa
................. 880þús.kr.
515 st. — og heimavinnandi,
þriðjungs viðmiðunarlaun, 3
mán. eöa
................. 440þús.kr.
Hefji kona störf að nýju áöur en
lokið er orlofsgreiöslutimabili
styttast bótagreiöslur sem
nemur þeim tima er hún
vinnur.
3. Fæöingarorlof miðast viö kr.
440.000 á maúuði m.v. 1. sept.
1980 og breytist ársfjórðungs-
lega i samræmi viö kaupbreyt-
ingar á hverjum tima (8.
flokkur Verkamannsamb. ís.,)
Á fæðingarorlof greiðist hvorki
orlof né lifeyrisgjald.
Við greiöslu fæöingarorlofs skal
framvisa læknisvottorði og
launagreiöslustaöfestingu at-
vinnurekenda.
4. Ekki skal heimilt að segja
barnshafandi konu upp starfi
eða konu i fæðingarorlofi.
5. Heimilt er móöur af heilsufars-
ástæöum aö hefja töku
fæðingarorlofs meira en einum
mánuöi fyrir áætlaöan
fæöingardag, og skal hún þá
eiga rétt á greiðslum skv. ofan-
skráöu til viöbótar þremur
mánuöum.
6. Ættleiöandi foreldri, uppeldis-
og fósturforeldri, skulu njóta
sem svarar tveggja mánaöa
orlofs vegna viðtöku
barna allt aö 5 ára aldri.
7. Þessi ákvæöi skeröa ekki þann
rétt sem verkalýðsfélög hafa
samiö um umfram það sem hér
er kveöið á um.
2. Almannatryggingar
Frumvarp til laga
um breyting á lögum um
almannatryggingar br. 67/1971,
með siöari breytingum.
l.gr.
Viö 12. gr. komi þrjár nýjar
málsgreinar, er veröi 6.-8. mgr.
og hljóði svo:
Hver, sem gert hefur sjó-
mennsku aö ævistarfi sinu og haft
hana sem aðalstarf ia.m.k. 25 ár,
skal eiga rétt til töku ellilifeyris
frá og meö 60 ára aldri, enda sé að
öðru leyti fullnægt skilyröum
þessarar greinar. Hækkun lif-
eyris vegna frestunar skv. 2. mgr.
skal þá miöast viö 60 ára aldur.
2. mgr. 12. gr. hljóði svo:
Heimilt er Tryggingastofn-
uninni aö veita örorkustyrk þeim,
sem skortir a.m.k. helming
starfsorku sinnar og uppfyllir
skilyrði 1. mgr. aö ööru leyti en
þvi, er örorkustig varöar. Hver
slikur örorkustyrkþegi, sem náö
hefur 62 ára aldri, skal njóta
örorkustyrks sem jafnan svarar
til fulls elli- og örorkulifeyris.
Ororkustyrk má ennfremur veita
þeim, sem stundar fullt starf ....
o.s.frv.. (Öbreytt frá gildandi
ákv.)
Meö reglugerö skal kveöa
nánar á um framkvæmd þessarar
greinar.
Athugaö veröi sérstaklega
hvort unnt er aö fengnu áliti
Tryggingarstofnunar að heimila
viö sérstakar aöstæöur greiðslu
örorkustyrks til þeirra sem ná
ekki helmingsskeröingu starfs-
orku.
3. Lífeyrismál
Viðræbunefnd ASl lagði fram
tillögur um lifeyrismál i sjö liöum
þann 6. október s.l..
Rikisstjórnin vill taka eftir-
farandi fram i þessu sambandi:
1. Hraöaö verði undirbúningi
samfellds lifeyriskerfis fyrir
alla landsmenn, sem verði
komiö á eigi siöar en á árinu
1982. Sú endurskoðun hafi þaö
að meginmarkmiði að lifeyris-
kerfittryggiöllu fólki á vinnu-
markaöi sömu lifeyrisréttindi
óháö þvi hjá hverjum þaö
starfar.
2. Breytt veröi lögum um eftir-
laun til aldrabra, eins og
nauðsynlegt kann aö reynast i
samræmi viö samkomulag
samningsaöila um breyttar
greiðslureglur. Einnig verði
heimilaöar þær breytingar á
reglugerðum lifeyrissjóöa, sem
nauösynlegar kunna aö vera
vegna samkomulags aöila.
3. Þann 1.7. s.l. hækkaði tekju-
trygging um 5%. Þetta hefur i
för með sér 1600 m.kr. á þessu
og næsta ári.
4. Rikisstjórnn mun hækka
tekjutryggingu aftur 1. júli n.k.
enn um 5.%. Þetta mun leiða til
aukaútgjalda fyrir rikissjóö aö
upphæö kr. 600 m.kr. á næsta
ári.
Rikisstjórnin hefur þannig
ákveöiö aö hækka tekjutrygg-
ungu um 10% alls á einu ári.
5. Rikisstjórnin er reiöubúin aö
aflétta öllum þeim útgjöldum
sem Atvinnuleysistrygginga-
sjóöur ber nú vegna fæðingar-
orlofs, sem gert er ráö fyrir aö
myndu nema um 1850 m.kr. á
næsta ári aö óbreyttu kerfi.
A móti þessu er rikisstjórnin
reiðubúin til aö beita sér fyrir
þviað hækka lifeyrisstig skv. 1.
kafla laganna um eftirlaun
aldraðra, þ.e. um 3 stig enda
veröi sú hækkun greidd úr
Atvinnuleysistryggingasjóbi.
Er þetta um 820 m.kr. upphæð.
Stefnt skal aö þvi aö aflétta
þessu af sjóönum i áföngum.
6. Rikisstjórnin mun beita sér
fyrir breytingum á fritekju-
marki, þannig aö sú hækkun á
eftirlaunum sem af þessu hlýst
valdi yfirleitt ekki skerðingu á
tekjutryggingu.
4. Dagvistunarmál
Rikisstjórnin áformar að á
fjárlögum ársins 1981 veröi 1100
milljónum kr. variö til byggingar
dagvistunarheimila. Er fram-
lagiö við þaö miöaö aö ekki þurfi
að standa á mótframlagi rikisins i
þessum málaflokki.
Rikisstjórnin mun i samvinnu
við sveitarfélögin beita sér fyrir
áætlun um uppbyggingu dag-
vistarhemila á næstu árum, með
það fyrir augum, aö fullnægt
veröi þörf fyrir dagvistunar-
þjónustu barna á næstu 10 árum.
Rikisstjórnin mun jafnframt
beita sér fyrir þvi að auknir verði
möguleikar ófaglæröra starfs-
manna dagvistarheimila til
menntunar meö námskeibahaldi.
5. At vinnuley sis-
tryggingar
Rikisstjórnin mun beita sér
fyrir lagasetningu á yfir-
standandi þingi um atvinnu-
leysistryggingar sem feli m.a. i
sér rýmkun bótaréttar, lengingu
bótatima, breytingar á atvinnu-
leysisskráningu og hækkun bóta.
6. Orlofsheimili
1. Byggingarleyfisgjald.
Félagsmálaráöherra mun að
höföu samráöi viö viðkomandi
sveitarfélög samræma og
lækka byggingarleyíisgjald af
orlofsheimilum verkalýðs-
félaganna frá og meö n.k. ára-
mótum.
2. Eftirlitsgjald.
Frá og meö næstu áramótum
mun félagsmálaráöherra
breyta gildandi ákvæöum
byggingarreglugerðar á þann
veg aö sveitarfélögum sé þvi
aöeins heimilt aö innheimta
eftirlitsgjald af orlofsheimilum
verkalýðsfélaganna aö eftirlits
sé óskað af verkalýösfélögum
eða brýna nauösyn beri til
eftirlits af sérstökum ástæöum.
3. Ábúðarlög, jaröalög.
Vegna endurskoðunar ábúöar-
og jaröalaga meö tilliti til hags-
muna orlofsbyggða verkalýös-
félaganna verbur skipuö 3ja
manna nefnd fulltrúa ASI,
bændasamtakanna og land-
búnaöarrábuneytisins.
4. Sýsluvegasjóösgjald.
Samgönguráöherra mun á
komandi þingi leggja fram
frumvarp til laga um breyting
á vegalögum þess efnis aö
orlofsheimili verkalýösfélag-
anna veröi undanþegin vega-
skatti.
5. Heimtaugagjöld rafveitu.
Kannaö veröi sérstaklega
hvernig gjaldtöku á orlofs-
heinúli er háttað. Komi i ljós að
um osanngjarna gjaldtöku sé
að ræöa skal málið tekiö upp á
nv.
7. Um vaxtakjör orlofs-
fjár
Rikisstjórnin mun leita leiöa til
þess að hækka vexti af orlofsfé
umfram almenna hækkun vaxta
þannig aö dregiö veröi úr þvi mis-
ræmi sem er milli vaxtakjara
orlofsþega og innlánsvaxta. I þvi
sambandi veröi sett á fót nefnd
meö fulltrúum frá Alþýöusam-
bandi tslands til þess aö ræöa viö
Seðlabankann um bætt vaxtakjör
Póstgiróstofunnar og athuga
nánar hagkvæmasta fyrirkomu-
lag orlofsfjárvörslu og innheimtu.
Nefndin skili niðurstööu fyrir 1.
mars 1981.
8. Heimild til handa
lifeyrissjóðum
Fjármálaráðuneytið mun
heimila nauðsynlegar breytingar
á reglugerð lifeyrissjóöa, þannig
að þeim verði heimilt að lána fé
til byggingar dvalarheimila aldr-
aðra eöa annarra sambærilegra
félagslegra verkefna skv. nánari
útfærslu.
9. Sjómannastofur og
fridagar sjómanna
Félagsmálaráðherra hefur sent
Sjómannasambandi Islands og
Farmanna- og fiskimannasam-
bandi Islands bréf vegna ofan-
greindra atriöa, þar sem óskað er
eftir nánari greinargerö annars
vegar um fridaga almennt hjá
sjómönnum samkvæmt núgild-
andi fyrirkomulagi og hvort krafa
um fri yfir jólin nái til allra veiða
og skipa.
Varðandi kröfugerð um gjó-
mannastofur var i bréfinu óskaö
eftir þvi að samtökin láti fára
fram könnun á þörf fyrir sjó-
mannastofur hringinn i kringum
landið og um leiö yröi gerö á þvi
athugun hvort ekki mætti koma -
þessum málum á án mikiis stofn-
kostnaðar, þ.e. hvort ekki megi
reka og stofnsetja sjómanna-
stofur i eldra húsnæði.
Þegar athugun liggur fyrir
munu viöræöur hefjast um þessa
málaflokka.
Verði niburstaðan sú, aö þvi er
varðar fridaga um jól, aö lög-
festing fridaga sé æskileg lausn
eöa lögfestur veröi réttur hvers
sjómanns til slikra fridaga, er
rlkisstjórnin reiöubúin að beita
sér fyrir þvi eftir nánara sam-
komulagi.
10. Lögskráningarmál
Rikisstjórnin mun beita sér
fyrir þvi aö rikissjóður greiöi sjó-
mannasamtökunum sem svarar
10 milljónum króna á árinu 1981
til könnunar á öryggisbúnaði
skipa, til erindreksturs og eftirlits
með lögskráningum.
11. Farandverkamenn
1 nefnd þeirri sem félagsmála-
ráöherra hefur skipaö um mál-
efni farandverkafólks liggur nú
fyrir frumvarp um rétt erlendra
manna til að stunda atvinnu á
Islandi. Rikisstjórnin mun beita
sér fyrir lagasetningu um þaö
efni aö loknu nefndarstarfi. Þá er
i nefndinni unnið að samningu
reglugeröar um aðbúnaö farand-
verkamanna þar sem stefnt er að
verulegum umbótum.
12. Verkfærapeningar
o.fl.
Fjármálaráðherra mun beita
sér fyrir þvi að lögum um tekju-
og eignarskatt veröi breytt á þá
lund aö kostnaður launþega i lög-
giltum iðngreinum vegna kaupa á
handverkfærum verði frádráttar-
bær frá tekjum eftir reglum sem
rikisskattstjóri setur.
Athugað verði sérstaklega um
útgjöld hljómlistarmanna við
hljóðfærakaup i þessu sambandi.
Guðjón B. Baldvinsson skrifar:
Launagreiðsla ríkisins í einkarekstri
,,Talið er t.d. að um 20 verst reknu frystihúsin í
landinu séu mælikvarðinn á það, hvað frystiiðnaður-
inn þurfi stórt eða mikið gengissig. Hefur ekki
samskonar mælikvarði verið notaður þegar litið er á
rekstur útgerðarinnar? Og er ekki útkoman í rekstri
landbúnaðarins reiknuð með meðaltali eins og annað,
þ.e. kotbúskapurinn látinn mæla uppbótarþörfina??
Sé þetta rangt væri nauðsynlegt að fá greinagóðar
upplýsingar um hvað sé hið rétta."
Hve mikinn þátt tekur rlkiö f i
launagreiöslum einkareksturs
ins? Ég veit þaö ekki og get því
ekki svaraö þessari spurningu,
en hún skaust i hugann þegar ég
sá Itrekaöa samþykkt Verka-
mannasamb. um aö bæta iaun
meö skattalækkunum og nei-
kvæöum tekjuskatti
Gripiö hefur veriö til þess
ráös I löndum, þar sem atvinnu-
leysi er mikiö aö greiöa at-
vinnurekendum ákveönar upp-
hæöir til þess aö þeir drægju
ekki saman reksturinn, — héldu
sama launþegafjölda í vinnu.
Forystumenn launþegasamtak-
anna hafa opnaö augu sin fyrir
þvl aö kröfur um launa-
hækkanir, eins og þær voru
fram lagðar, munu reynast of
háar, ef atvinnureksturinn á aö
haldast, án þess aö gengis-
lækkanir komi til eöa önnur vib-
lika örþrifaráö, sem ekki bæta
ástandiö, heldur hiö gagnstæöa.
Um hvaö snýst þetta mál i raun
og veru?
t fyrsta lagi viröist sam-
hyggja launþega ekki vera
komin á þaö stig aö unnt sé ab
bæta laun þeirra, sem hafa þau
lægst, án þess aö þeir sem hafa
talsvert hærri laun geri kröfu
um sömu launahækkun I
prósentum taliö. — Sé þetta
rangt væri eölilegt aö viö-
komandi leiöréttu þessa staö-
hæfingu. — Sannarlega væri
gleöiefni ef þetta reyndist
ofsagt. I ööru lagi veröur ekki
hopaö meö góöu móti frá öllum
stóru orðunum um láglauna-
bætur, nema unnt sé aö sýna
eitthvað i staðinn. Þess vegna
mun krafan sett fram um aö
skattþegnar Þjóöarinnar taki á
sig aö greiöa hluta af þeim
launum, sem iöjurekendur,
kaupmenn og aörir þeir inna af
hendi, sem láglaun greiöa.
Viö gætum hugsaö okkur að
hátekjufólkiö, ætti þá aö greiöa
meira til hins opinbera, þ.e. aö
launajöfnun ætti aö framkvæma
meö milligöngu rlkisins. Til -
lögur um þaövantar þó enn. En
er þaö rétt stefna aö rikiö taki á
þennan hátt þátt I atvinnu-
rekstrinum? Vissulega er
margurbagginnlagöur á lands-
menn fýrir óstjórn bankavalds
ins i landinu, sem á að gsta
hagsmuna heildarinnar, en sú
óráösia, sem hér um ræöir er
meö vitund og vilja ríkisvalds
ins. Ekki verður amk. séö aö
foröagæslumenn þegnanna á
þessum vettvangi hafi gert
athugasemd.
Taliö er t.d. aö um 20 verst
reknu frystihúsin I landinu séu
mælikvarðinn á þaö, hvaö
frystiiönaöurinn þurfi stórt eöa
mikið gengissig. Hefur ekki
samskonar mælikvaröi veriö
notaöur þegar litiö er á rekstur
útgeröarinnar? Og er ekki út-
koman I rekstri landbúnaöarins
reiknuö aö meöaltali eins og
annað, þ.e. kotbúskapurinn lát-
inn mæla uppbótaþörfina? Sé
þetta rangt væri nauösynlegt aö
fágreinargóöar upplýsingar um
hvaö sé hiö rétta.
En efri og neöri deildin á Al-
þingi götunnar, þ.e. bændur og
fiskiönaöurinn, — þeir sem fara
meö lánsfé almennings hafa séö
um að gróöi þeirra, sem stærri
ogbetri rekstur hafa skyldi auk-
inn meö þvi aö reka upp kvein-
stafi fyrir þá, sem þyrfti aö
hjálpa til aö losna viö áhyggjur
og umstang af rekstri.
Þetta er ritaö I þeirri von aö fá
umræöur um þessi mál.