Alþýðublaðið - 14.03.1981, Qupperneq 2
2
Laugardagur 14. mars 1981
AÐ HAFA RÉTT FYRIR SÉR...
þa6 þótti nokkrum tiöindum sæta i sameinuöu þingi i vikunni,
þegarkrossfarinnmikliiFlugleiöamálinu sællar minningar, ólafur
Ragnar Grimsson, sté i ræöustól, og gerði þá játningu, aö i þessu
máli hefði Alþýðuflokkurinn haft rétt fyrir sér. Alþýöuflokkurinn
krafðist þess, aö skilyrði rikisvaldsins fyrir veittum fjárstuðningi
yrðu felld jnn i lögin, i staö þess aö Alþingi samþykkti „blank
tékka” til áðherra. Aö fenginni reynslu af léttúðugri meðferð
ýmissa ráðherra með almannafé sýndist þetta vera grundvallar-
atriöi. Ólafur Ragnar snerist gegn þessum tillögum Alþýðuflokks-
ins, þegar þær voru til afgreiðslu. Nú viðurkennir hann, að hann
hafði rangt fyrir sér. Alþýðuflokkurinn hafði rétt fyrir sér.
þetta kemur Alþýðuflokksmönnum satt að segja ekki á óvart. Al-
þýðuflokksmenn eru orðnir vanir þvi að hafa rétt fyrir sér, í deilum
um helstu ágreiningsefni islenskra stjórnmála. Eitt frægasta dæmi
þess, er stefnan i landbúnaðarmálum. Nú er liðið hátt á annan ára-
tug, frá þvi að Alþýðuflokksmenn vöruðu fyrst við þvi, að stefnt
væri út i hreinar ógöngur. Offramleiðsla hefðbundinna landbún-
aðarafurða,, sem enginn markaður væri fyrir erlendis, mundi kosta
þjóðina og skattgreiðendur offjár. Nú er löngu viðurkennt i reynd,
að Alþýðuflokkurinn hafði rétt fyrir sér. Allir hinir flokkarnir höfðu
rangt fyrir sér.
fl undanförnum árum hefur mikið verið deilt um stefnuna i
skattamálum. Alþýðuflokkurinn hefur lagt á það áherslu, að á sama
tima og versnandi viðskiptakjör rýra þjóðartekjur og kaupmátt
launa, væri rétta leiðin til að hlifa lifskjörum hinna verstsettu sú, að
létta á skattbyrði þeirra og draga sem þvi svarar úr rikisútgjöldum.
Ragnar Arnalds hefur iðulega farið hinum háðulegústu orðum um
þessa stefnu. Hinir flokkshollu og leiðitömu verkalýðsforingjar Al-
þýðubandalagsins voru ófáanlegir að setja skattalækkunarstefnuna
á oddinn. í staðinn beitti Ragnar Arnalds sér fyrir kjarasamningum
við BSRB, og mótaði þannig einnig samningsgerð ASl. Varla var
blekið þornaö á undirskriftum ráðherra og verkalýðsforingja,
þegar Ragnar, ásamt sem ráðherrum sinum, afnam þessa kjara-
samninga með einu pennastriki. Nú segist hann boða skattalækk-
anir, til þess að bæta hluta launþega upp kjaraskerðinguna. Skatt-
lækkunin er að visu sjónhverfing. Fyrst eru skattar hækkaðir veru-
lega. Þvi næst er dregið litils háttar úr skattahækkunum, og verka-
lýðsforingjar kallaðir á teppið til þess að segja já og amen og takk
fyrir. Enn sem fyrr var það stefna Alþýöuflokksins, sem reyndist
rétt. Stefna stjórnarliða er röng.
fl sama tima og einstakir þingmenn, kommissarar og ráðherrar
eru komnir i hár saman út af Þórshafnartogaranum frægaog hafa
helst við orð að leysa hver niður um annan flytur Alþýðuflokkurinn
fjögur frumvörp á Alþingi, um það hvernig framkvæma eigi fisk-
veiðistefnu, sem er i samræmi við afrakstursgetu fiskistofna. Og
hvaða reglur skuli gilda um endurnýjun fiskiflotans, jöfnun á hrá-
efnisframboði með miðlun afla, og stuðning við innlenda skipa-
smiði. í þessum ágreiningsmálum er það enn stefna Alþýðuflokks-
ins sem er rétt, stefna stjórnarliða röng.
í umræðum á Alþingi um virkjanamál og atinnustefnu lýsti
Kjartan Jóhannsson þvi yfir sem stefnu Alþýðuflokksins, að hraða
beri virkjanaframkvæmdum a.m.k. helming. Það þýðir að ráöast i
þrjár stórvirkjanir og stefna að þviað koma þeim i gagnið öllum
saman á 8— lOárum. Þvi aðeins að þessi leið verði farinn veröur nóg
orkuframboð til þess að efla orkufrekan iðnað, sem brýna nauðsyn
ber til, til þess að bægja frá hættu á orkuskorti, atvinnuleysi og
landflótta. Vegna tilfinningalegrar andúöar sinnar á orkufrekum
iðnaði, og vegna kjördæmishagsmuna, er iðnaðarráðherra hins
vegar i feluleik i orkumálum. Stefna hans er röng. Stefna Alþýðu-
flokksins er rétt.
Þannig mætti lengi telja. Sú stefna Alþýðuflokksins að tryggja
viðskiptahagsmuni okkar með inngöngu i EFTA árið 1970 reyndist
rétt. Andstaða Alþýðubandalags og Framsóknar reyndist röng. 1
þeim hatrömmu deilum sem risið hafa, einkum á s.l. þremur árum,
um samræmdar aðgerðir gegn verðbolgu, hefur Alþýðuflokkurinn
reynst hafa rétt fyrir sér. Alþýðubandalagið hefur ekki einungis
rangt fyrir sér. Það hefur beinlinis ekkert fyrir sér. Það hefur enga
stefnu i þeim málum. 1 málefnum verkalýðshreyfingarinnar, bæði
að þvi er varðar skipulag hreyfingarinnar sjálfrar og stefnuna i
kjarabaráttunni, hefur Alþýðuflokkurinn rétt fyrir sér. Kommarnir
hafa ýmist rangt fyrir sér eða ekkert fyrir sér. Sama máli gegnir
um hinar ástriðuþrungnu deilur sem uppi hafa verið um stefnuna i
utanrikis-og varnarmálum. 1 þeim málum, eins og reyndar i flest-
um öðrum, hefur stefna Alþýðubandalagsins, reynst vera byggð á
sandi. — JBH
... 0G HAFA RANGT FYRIR SÉR
Jafnréttisráð hefur nú átalið embættisveitingu Svavars Gests-
sonar, þegar hann hafnaöi hæfasta umsækjandanum um lyfsölu-
leyfið á Dalvik. Það er meiri háttar áfall fyrir formann Alþýðu-
bandalagsins, en flokkur hans hefur þóttst hafa einkaleyfi á jafn-
réttisbaráttunni. Nú er formaðurinn afhjúpaður sem hræsnari i
þessu máli. Sér til málsbóta segir Svavar, að jafnréttisráð hafi
skirst viðað höföa málá hendur honum. Þar með gefur hann i skyn,
að hann hafi farið að lögum. Hið rétta er, að jafnréttisráð getur ekki
farið í mál, nema sá, sem rangsleitni hefur verið beittur óski eftir
þvi. Það hefur Freyja Frisbeck ekki gert. Jafnvel þótt hún ynni
málið gegn ráðherra, yrði leyfisveitingin ekki afturkölluð. Svavar
Gestsson heldur þvi fram I málsvörn sin«jj að sex sinnum hafi ráð-
herrar ekki farið eftir meðmælum sérfróðra aöila við veitingu lyf-
söluleyfa. Jafnréttisráð sýnir fram á, að einnig þetta eru rang-
færslur hjá ráðherranum. 1 þvi eina tilviki, sem þetta hefur gerst,
dró sá umsækjandinn, sem hæfastur var talinn umsókn sina til
baka.Þá ber Svavar þvi við, að hann hafi farið eftir ákvæðum laga
um starfsreynslu. Lögin sem hann vitnar til, kveða á um það, að
umsækjendur verði að hafa 12 mánaða reynslu i lyfjagerð eða i
lyfjaverslun. Allir sem útskrifast með kandldatspróf í lyfjafræði
hafa þá reynslu. Ráöherra er þvi ekki stætt á þvi, aö meta hæfni
umsækjanda á þessum forsendum.Þess vegna gera lögin ráö fyrir
þvi, að álit sérfróðra manna liggi fyrir við embættisveitingu. Sú
staðreyhd, að ráðherra sniögekk niðurstöður hinna sérfróðu um-
sagnaraðila, staðfestir, að hann lét I þessu máli stjórnast af öðrum
sjónarmiðum en þeim, sem lögin gera ráð fyrir. Þetta mál er áfallt
fyrir jafnréttisbaráttuna. Það skapar slæmt fordæmi. Ráðherrann
hafði rangt fyrir sér. Hræsnisfullur áróður Alþýöubandalagsins
hefur verið afhjúpaöur i þessu máli. _JBH
Jafnréttisráð 1
■'iri.lRT’IT'Í
Útgefandi: Alþýðuflokkurinn. Framkvæm.dastjóri: Jóhannes
Guðmundsson. Stjórnmálaritstjóri (ábm): Jón Baldvin Hannibals-
son. Blaðamenn: Helgi Már Aythúrsson, Ölafur Bjarni Guðnason,
Þráinn Hallgrimsson. Auglýsingar: Þóra Hafsteinsdóttir. Gjald-
keri: Halldóra Jónsdóttir. Dreifingarstjóri: Sigurður Steinarsson-.
Ritstjórn og auglýsingar eru að Siðumúla 11. Reykjavik, simi 81866.
starfið. Látum okkur þá sjá hvað
ráðherrann hefur um málið að
segja, eftir að Jafnréttisráð hefur
sent frá sér greinargerðina.
Svavar Gestsson sagði i út-
varpsviðtali, að Jafnréttisráð
hefði ekki séð ástæðu til þess að
fara i mál vegna veitingarinnar,
skirskotandi til þess að hann hafi
farið að lögum. Hér er rétt að
taka það fram, að Jafnréttisráð
getur ekki farið i mál nema sá
sem til ráðsins leitar óski eftir
þvi. Það gerði Freyja Frisbæk
ekki.
Jafnvel þótt Freyja Frisbæk
hefði farið i mál og hún unnið
málið gegn ráðherra þá hefði það
engu máli skipt fyrir hana per-
sónulega. Leyfisveitinguna er
ekki hægt að afturkalla.
1 greinargerð frá Svavari
Gestssyni segir að ,,sex sinnum
hafi ráðherra kosið að velja
annan til fimmta mann i umsögn
áðurnefndra aðila”. Þetta er ekki
rétt. Skv. greinargerð Jafnréttis-
ráðs hefur þetta aðeins einu sinni
gerst. Svavar telur hér með veit-
ingu sina á Dalvik t.d. og veitingu
þar sem sá sem mælt hefði verið
með dró sig til baka og ráðherra
veitti þeim sem var númer tvö
starfið. Þannig er nú tölfræðin á
þgim bæ.
Þá gefur Svavar Gestsson i
skyni i viðtali við Þjóðviljann að
hann hafi farið eftir einhverjum
ákvæðum laga um starfsreynslu.
í fréttinni segir: „Það mætti
ýmislegt að þessari niðurstöðu
finna, einkum það að ráðið tekur
ekkert tillit til þess meginatriðis
lyfsölulaganna að störf að lyfja-
gerð og lyfjaverslun skuli hafa
forgang þegar metin er hæfni
manna við veitingu lyfsöluleyfis,
og að aðeins megi veita slíkt leyfi
vegna reynslu á öðrum sviðum i
undantekningartilfellum.... Ég
taldi því og tel enn að ég hafi ekki
átt neinna annarra kosta völ, en
að veita lyfsöluleyfið eins og ég
gerði...” Bla, bla, bla.
Lögin sem Svavar Gestsson
vitnar hér til telja upp ýmis: skil-
yrði sem menn verða að uppfylla,
m.a. það að menn verði að hafa 12
mánaða reynslu i lyfjagerð eða
lyfjaverslun. Allir sem útskrifast
með kandidatspróf i lyfjafræði
hafa þessa tölf mánuði. Svavari
Gestssyni, er þvi ekki stætt á áð
meta annan umsækjandann
hæfari á þessum forsendum.
Þannig er að engar reglur eru
um það hvernig skal velja um-
sækjendur til þeirra starfa sem
hér um ræðir. Þess vegna gera
lögin ráð fyrir þvi að álit sér-
fróðra manna liggi fyrir við em-
bættisveitingu einfaldlega vegna
þess að löggjafinn gerir ekki ráð
fyrir að framkvæmdavaldið sé
þess umkomið að meta rétt. Það i
sjálfu sér að ráðherra Svavar
Gestsson hefur sniðgengið niður-
stöðu sérfræðinganna er vitni
þess að hann hefur gengið út frá
öðrum forsendum, en lögin gera
ráð fyrir að gert sé. Það er skaði
að Freyja Frisbæk skuli vilja
þyrma ráðherra, þvi þrátt fyrir
erfiðleika á að sanna að hér sé um
jafnréttisbrot að ræða, þá skiptir
þetta verulegu máli. Ekki fyrir
Freyju Frisbæk persónulega þvi
hún getur ekki fengið þetta starf
þótt hún ynni málið heldur fyrir
áframhaldandi baráttu kvenna
fyrir jafnréttí reynd. Ráðherrann
slapp með skrekkinn þessu sinni,
en samkvæmt ummælum hans i
útvarpi mætti e.t.v. búast við
Tleiri málum sömu tegundar.
Björgunarlaun 1
stjórnarmenn hugsi sig vand-
lega um áður en beðið er um þá
aðstoð, sem að mestu gagni
mætti koma i hverju tilfelli. Þá
er minnt á það, að óhapp, þar
sem venjuleg aðstoð sýnist i
fljótu bragði fullnægjandi, getur
i fljótu bragði snúist upp i hreint
neyðartilfelli.
Þegar skip, sem tryggt er eða
endurtryggt hjá Samábyrgð
Islands á fiskiskipum, bjargar
öðru skipi, sem einnig er tryggt
eða endurtryggt hjá Sam-
ábyrgðinni, þá gilda allt aðrar
og nútimalegri reglur um
greiðslur fyrir veitta aðstoð eða
björgun og er þó hætta við slika
björgun sist minni en i öðrum
tilvikum. Segir i greinargerð
inni, að ekki verði séð, 'að þær
reglur dragi á nokkurn hátt úr
þvi að björgunarmenn leggi sig
alla fram.
Þá er það svo, að þegar
islensk fiskiskip, önnur en þau
sem tryggð eru hjá Samábyrgð
inni, aðstoða hvert annað eða
bjargi, þá séu kröfur um björg-
unarlaun yfirleitt mildaðar
verulega frá þvi, sem siglinga-
lög og dómar á þeim byggðir
gefa til efni til.
Þá segir orðrétt: „Hin miklu
peningalegu sjónarmið, sem i
málið blandast að óbreyttum
lögum, séu mjög hvimleið, svo
ekki sé meira sagt.” Og enn-
fremur: „Onnur skip, (hér mun
átt við Landhelgisgæsluna,
innsk. blm.) setja oftast fram
ýtrustu kröfur um björgunar-
'laun og byggja þær á úreltum
ákvæðum siglingalaga.
Flutningsmenn telja mjög
brýnt, að endurskoða „hin
foreskjulegu ákvæði siglinga-
laga um greiðslur fyrir björgun
skipa og að þær breytingar miði
alfarið að þvi að tryggja sjófar-
endum bestu hugsanlega að-
stoð, hvenær sem á þarf að
halda.”
Verum
viðbúin
vetrarakstri
«IXF
FERÐAR
ÖLFUSARBRU
Ef mönnum dytti i hug i skoð-
anakönnun að biðja fólk að
nefna nokkra staði á landinu,
þar sem það teldi mest atvinnu-
leysi, mundu fæstir líklega
nefna Eyrarbakka. Eflaust vita
lika fáir, að togari hefur ekki
leyst atvinnuvanda Eyrbekk-
inga eða orðið þeim sú lyfti-
stöng, sem menn vonuðu i upp-
hafi. Enn færri vita eflaust, að
bygging brúar yfir ölfusá
mundi gjörbylta atvinnulifi á
þessu svæði, ekki aðeins á Eyr-
arhakka, heldur einnig Stokks-
evriog i Þorlákshöfn. Allirþeir,
sem þurfa aö ferðast á milli
þessaravrstaða, verða að ' aka
landleiðiná um Selfoss og það er
ótriilega mikill kostnaðarauki
fyrir einstaklinga og fyrirtæki
auk þess óhagræðis, sem þessu/
fylgir fvrir sjómenn.
Margir þeir, sem til þékkja,
fullyröa, að tilvera og vöxtur
þessara tveggja staða sé bein-
linis undir þvi komin, að ölfus-
árósar verði brúaðir. Vonin
um það, haldi mönnum raun-
verulega enn á þessum stöðum.
Þeir trúi þvi. að framkvæmdin
sé á næsta íeiti.
Alþýðúblaðið hefur fengið þá
Magnús II. Magnússon og Hörð
Blöndal til að fjalla um brúar-
gerð yfir ölfusárósa frá tveim
mismunandi sjónarh ornum.
Mágnús H, Éagnússon er þing-
maðúr Sunnlendinga, mikil
áhugamaður um þessa fram-
kvæmd og gjörkunnugur vilja
Ibúanna. Hörður Blöndal vann á
slnum tlma að arðsemisathugun
á vega- og brúargerð yfir ósa
ölfusár og fjallar viðtal,
sem hér fer fyrst á eftir um efni
athugunar hans.
Nú segir i skýrslu þinni, að
miðað við 20 ára afskriftartima
skili framkvæmdin ekki arði og
miðað við 30 ára afskriftartima
skili frarnkvæmdin hins vegar
0,1% afkastavöxlum.' \ú leikur
mörgum eflaust hugur á að vita,
hvað séu afkastavextir og arð-
semi, þar sem þessk, hugtök
virðast koma mjög við sögu,
þegar faglegt mat er lagt á
í^þessar framkvæmdir. Hvernig
band, sem við fáum með brúnni
og reiknum út hvað þetta kost-
ar. Þannig má sjá hvort það
borgar sig fjárhagslega að
leggja út I framkvæmdina.
Nú kostar Eyrarbakkavegur
ásamt brúargerðinni yfir ölfus-
árós um 5 milljarða miðað við
verðlag I ágúst á siðasta ári og
Þorlákshafnarvegur fullgerður
mun kosta um 792 milljónir,
þannig að framkvæmdin I heild
mun kosta nálægt 6 milljörðum.
framkvæmdir. HVfrnig Hve mikið af þessu féifennur i
er I einföldu máli hægt að skýra brúargerðina sjálfa? i y
þessi hugtök? ; - Brúin mun kosta eftir áætlun
I skýrslu minni er gert
fyrir tveim
ráð
samanburðarleið-
um, leið 1, sem er sú leið sem
verið hefur notuð og leið 2, sem
ér léiðin með hinni nýju fram-
kvæmd, þ.e. leiðin yfir ölfusár-
ósa yfir brú á ánni. Það kostar
talsvert fjármagn að koma
henni ásamt endurbótum á
vegum í krjng og slitlagi upp, en
framkvæmdin skilar sem sé
fjármagni á móti. Það er ódýr-
ara t.d. að áka styttri leiðina en
áður fyrir marga og af þvi spar-
ást fé. Við reynum siðan að
reikna út hvort þessi sparnaður
af nýju leiðinni sé nægur til að
borga upp kostnaðinn, sem eytt
hefur verið i nýju leiðina á
ákveðnum árafjölda: Við höfum
sem sé ákveðið fjármagn i upp-
hafi til ráðstöfunar og viljurri fá
það til að skila sér á ákveðnu'-
timabili og helst með einhverj-
miðað við sama tima nálægt 3,7
milljörðum pg vegurinn um
Hafna'Tskeið nálægt 1400 mill-
jónum miðað við bundið slitlág
eða samtals um 5 milljarða.
Nú er gert ráð f.vrir 20 og 30
á r a a fs k rift artim a þess a r a
mannvirkjá. Er það sú við-
miðun, sem venjulega er notuð
og tekúr hún mið að einhverju
levti af endingartima mann-
virkisins?
20 eða 30ára afskriftartimi er
oft notaður sem viðmiðun við
svona framkvæmdir. Ekki er að
visu miðað við endingartima,
heldur hve fljótt við viljum, að
fjármagnið, sem lagt er fram
skili sér aftur. Það má segja að
tíminn vinni með þessu, en arð-
semin er venjulega ekki hugsuð
til lengri tíma t.d. til 100 ára,
það er ekki talið borga sig að
miða við svo langan tima. 20 ár
um vöxtum að auki. Það er ein-
mitt þetta sem við gerum, viðv?
berum saman leiðir, það er i
þessu tilfelli núverandi vega-
samband og það nýja vegasam-
er það sem venjulega er miðað
j við. Oft er miðað við 10% arð-
sémi og menn sætta sig jafnvel
við minni arðsemi. En þetta eru
bara viðmiðunarpunktar, við