Alþýðublaðið - 01.05.1981, Qupperneq 8
8
Alþýðublaðið Föstudagur 1. maí 1981
,,Ég er eindregið þeirrar skoö-
unar, aö álagning á landbúnaöar-
vörur þurfi aö hækka aö minnsta
kosti svo mikiö aö verslunin fái
inn kostnað viö sölu og dreifingu á
þessum vörum. Þaö veröur auö-
vitaö aö vera meginsjónarmiö, aö
álagning standi undir kostnaöi en
i þessum vöruflokki vantar tals-
vert á aö svo sé”. Þetta sagöi
Ingólfur ólafsson, forstjóri I
KRON, i stuttu spjalli sem blm.
Alþýðublaösins átti viö hann I síö-
ustu viku.
Ef litið er á samanburö á
álagningu I verslunum KRON, en
samanburöaryfirlit eru unnin
reglulega á skrifstofu félagsins,
kemur þetta berlega I ljós. Alagn-
ing er I fyrsta lagi mun lægri á
landbúnaöarvörur en aörar vör-
ur. Þannig er álagning i meöal-
matvöruverslun KRON miöaö viö
fyrstu níu mán. ársins i fyrra
15.5% á óunnum kjötvörum,
11.5% á mjólk, 9.1% á smjöri og
14.4% á ostum og 24.1% á unnum
kjötvörum. Ein undantekning er
þó frá þessu en þaö er álagning á
is, sem er 57.6% af innkaupsverði.
Ef unnum kjötvörum er sleppt úr
samanburöardæminu er meöal-
álagning á kjötvörur 13—14%
meöan aörar vörur bera um 27%
álagningu og er þar aðallega um
svokallaöa pakkavöru aö ræöa.
Þaö sést jafnvel enn betur hve
óhagkvæmt þaö er fyrir verslun-
ina aö versla meö landbúnaöar-
vörur i samanburöi viö aörar vör-
ur ef litiö er á álagningu sem hlut-
fall af heildarálagningu i verslun-
inni og þaö miöaö viö hlut af
heildarinnkaupum verslunarinn-
ar. Þá kemur t.d. i ljós, aö óunnar
kjötvörur eru um 10% af heildar-
innkaupum verslunarinnar en
tekjurnar sem þær skila eru aö-
eins um 7%. t öörum landbúnað-
arvörum er þetta hlutfall svipaö.
Mjólk vegur t.d. 17.7% af heildar-
innkaupsveröi verslunar er skilar
tekjum sem nema 9.2% af
heildarálagningu. Til saman-
buröar skila aörar vörur verslun-
inni um 56.5% i tekjum, en eru þó
„aðeins” 46.9% af heildarinn-
kaupum verslunarinnar. Ingólfur
Ólafsson benti á, aö meöan álagn-
ingu væri svo háttaö, gætu engar
búöir verslaö eingöngu meö land-
búnaöarvörur, þar sem álagning-
in á þær stæöi ekki undir kostnaöi.
Ef skoöaöur er samanburöur á
kostnaöi viö hina ýmsu vöru-
flokka i KRON-verslunum, kem-
ur einnig 1 ljós aö verulega hallar
á landbúnaöarvörurnar. I fyrsta
flokki, sem eru óunnar kjötvörur
vantar tekjur upp á 9.2 milljónir
gamalla króna, á niu mán. tima-
bili I fyrra til aö verslunin, sem i
þessu dæmi er meðalstór mat-
vöruverslun, komi út á sléttu.
Annar flokkur sem I eru unnar
kjötvörur, ávextir og grænmeti
kemur út nokkurn veginn á sléttu
en þriöji flokkur meö mjólk,
smjör, osta, smjörliki og Is vant-
ar 5.7 milljónir gkróna til aö
endar nái saman. A móti kemur
hagnaöurinn af pakkavörunni, en
hún skilar I þessu dæmi rúmum 7
milljónum I tekjur og vegur þann-
ig nokkuö upp tapiö af hinum
vöruflokkunum.
Ingólfur Ólafsson var spurður
hvaöa áhrif þessi misjafna álagn-
ing heföi i versluninni og sagöi
hann, aö i hinum óhagkvæmu
vöruflokkum, þ.e. landbúnaöar-
vörunum, notuöu kaupmenn sér
yfirleitt verölagsákvæöi til hins
ýtrasta en i pakkavörunum lækk-
uöu stóru verslanirnar margar
veröiö til aö draga aö viöskipta-
vini. Hann sagöi einnig, aö menn
yröu aö gera sér grein fyrir þvi,
aö álagningarreglur þær, sem nú
gilda stuöluöu aö vissu mynstri
stórra verslana þar sem minni
verslanir gætu ekki lækkaö verö á
pakkavörunni. Þeirra biöi þvi
ekki annaö en aö hafa stööugt
minni hlutdeild I versluninni.
Ingólfur sagöi, aö tölur þær sem
notaöar hafa veriö hér I dæmun-
um, aö ofan, væru dæmigeröar
fyrir álagningu og kostnaðar-
skiptingu I meöalstórum mat-
vöruverslunum en þó væri nokkur
munur milli verslana og stærstu
búöirnar kæmu best út.
Ingólfur var spuröur um af-
komu KRON á siöustu árum og
sagöi hann, aö eins og fram heföi
komiö, væri ákaflega þröngt I
verslun meö nauösynjavörur,
matvörur og þ.h., KRON væri
gert upp I heild og tekjuafgangur
heföi á siöasta ári numiö 151
milljón gkróna. Þrátt fyrir þenn-
an tekjuafgang væri þaö staö-
reynd aö afkoman væri ákaflega
misjöfn eftir verslunum, stóru
verslanirnar héldu aö miklu leyti
uppi þeim litlu, þvi að reksturinn
væri þar miklu hagkvæmari og
skilaöi góöum hagnaöi. „Þetta
hlýtur aö vera framtiðin”, sagöi
hann, „stóru verslanirnar taka
viö og þær litlu tina tölunni. Að
visu má segja aö þessi tegund
verslana þ.e. stórverslanir bitni á
ákveönum hópi fólks, sem á erfitt
meö aö sækja verslanir langar
leiöir, en þetta er samt þróunin.
Verslunum hjá okkur i KRON
hefur þannig fækkaö nokkuö,
flestar uröu þær 15, ef mig minnir
Ingólfur Olafsson, forstjóri KRON:
Álagningu á landbún-
aðarvörum ber að
hækka til að standa
straum af kostnaði
við sölu og dreifingu
á þessum vörum
rétt, en nú erum viö meö 12 versl-
anir, þar af 9 matvöruverslanir
og 2 aörar auk DOMUS viö
Laugaveg.”„DOMUS gekk mjög
vel upphaflega” sagöi Ingólfur,
„þegar hann er spurður um
rekstur þeirrar verslunar á siö-
ustu árum. „Viö erum nú búnir aö
reka DOMUS hérna i 11 ár og hún
gekk mjög vel lengi framan af,
en hefur heldur dalaö siöustu ár-
in, sérstaklega voru árim ’78 og
’79 erfiö en siöasta ár var heldur
skárra. Þaö er mjög margt, sem
hefur oröiö til að afkoman hefur
versnaö. Þegar viö reistum
DOMUS vorum viÖ svo til einir á
þessu svæöi meö svona verslun,
en nú hafa nokkrar bæst viö i ná-
grenninu. Einnig hafa álagn-
ingarreglur og kostnaöur breyst I
ýmsum atriöum. Þar aö auki er
DOMUS ákaflega dýr verslun,
fastur kostnaöur er mikill og þvi
dýrt aö reka hana.
DOMUS hefur undanfarin ár
verið meö afsláttarkort I gangi
fyrir félagsmenn og viö spuröum
Ingólf Ólafsson hvaöa áhrif þau
heföu haft á viðskiptin. „Jú, þau
höföu mikil áhrif fyrstu árin. Sem
dæmi um þetta má nefna aö á ár-
tmum ’71—’72 tvöfaldaöist fjöldi
félagsmanna KRON og fór úr 7000
manns I um 14000. Slðan þá hefur
fjöldi félagsmanna aö mestu
staðiö I stað og er nú um 14000. Af-
sláttarkortin höföu mikil áhrif, á
þvierenginn vafi, viö vorum meö
þau i gangi frá 2 mán. upp i 8
mán. á ári og kort veitti 10%
afslátt á vörum i DOMUS, þaö
koma alltaf inn nýir félagar þeg-
ar viö auglýsum afsláttarkortin
en undanfarin ár hefur sá fjöldi
nýrra félaga komiö á móti þeim,
sem fallið hafa út. Aldursskipt-
ingin hefur veriö aö breytast
þannig hjá okkur aö gömlu stofn-
félagarnir hafa veriö aö detta út,
þessir eldri félagar voru stofninn
fram til 1970 en slðan hefur þetta
veriö aö breytast.
Aö lokum má geta þess, aö
ýmsar breytingar og fram-
kvæmdir eru fyrirhugaöar og
hafa veriö geröar á verslunum
KRON hiö ytra sem innra á síö-
ustu misserum. Mest fjármagn
hefur fariö I Stórmarkaðinn i
austurbæ Kópavogs, en rekstur
verslunarinnar hefur genguö
framar vonum. Þá hefur tals-
veröu fjármagni verið variö til að
endurnýja innréttingar verslun-
arinnar viö Dunhaga og ýmsar
aðrar framkvæmdir eru á döf-
inni.
Þess má aö lokum geta aö fé-
lagsgjalda við inngöngu i Kaupfé-
lag Reykjavikur og nágrennis er 2
krónur.
Aðstaða. Á 2ja manna herb. með handlaug og útvarpi. Bókasafn, verslun og setu-
stofa. Sturtur, gufubað og íþróttasalur. Stutt í sund. Dagblöö og sími. Rómuð nátt-
úrufegurð.
Fæði. Stakar máltíðir eða afsláttar matarkort, hálft eöa fullt fæði. Sjálfsafgreiðsla.
Börn. Frítt fæði með gistingu fyrir börn orlofsgesta til 8 ára aldurs. Matur á hálfvirði
fyrir 8—12 ára.
Matur og kaffi. Fyrir einstaklinga, starfshópa, fjölskyldufagnaöi og hópferðir.
Pantið með fyrirvara.
Ráðstefnur — fundir— námskeið. Fyrir allt að 90 manns. Leitið upplýsinga og
verðtilboða.
ÍSLENSKUR ORLOFSSTAÐUR
Pantanir og upplýsingar. 93-7500 Bifröst. OlllHTI OpÍlUI!
15.6. —19.6.____4 daga orlof____475.00
29.6. — 4.7.____5 daga orlof____595.00
6.7,—-13.7. vikuorlof_______930.00
13.7, —20.7. vikuorlof_______930.00
20.7, —27.7. viku orlof 930.00
27.7. — 3.8. viku orlof 930.00
3.8. —10.8. viku orlof 930.00
10.8. —17.8. viku orlof 835.00
17.8. —24.8. viku orlof 835.00
Bifröst, sumarheimili
allrar f jölskyldunna