Alþýðublaðið - 01.05.1981, Síða 12
12
Föstudagur 1. maí 1981 Aiþýðublaðið
Hallgrimur Kristinsson (1876—1923). Hann stjórnaöi KEA frá 1902 og
gegndi trúnaöarstörfum fyrir Sambandiö frá 1908.
hitt i Sambandsverksmiðjunni á
Akureyri (SFS Akureyri). Þessi
félög eru ekki stéttarfélög,
þ.e.a.s. þau semja ekki um kaup
og kjör félagsmanna sinna, held-
ur fást þau eingöngu viö málefni,
sem sérstaklega snerta hagsmuni
Sambandsstarfsmanna sem
slikra og hafa einnig meö höndum
fræöslustarfsemi um sam-
vinnumál. Má þar til nefna sem
dæmi, aö félögin halda árshátiöir,
skipuleggja orlofsdvalir og ferða-
lög o.s.frv.
Starfsmannafélög eru starfandi
hjá flestum, samstarfsfyrirtækj-
unum og hjá velflestum kaup -
félögunum. Þessi félög hafa meö
sér landssamtök Landssamband
islenzkra samvinnustarfsmanna
(LIS). Auk starfsmannafélag-
anna eru I þvi nokkur kaupfélög,
einkum hin smærri, þar sem
vegna fámennis er ekki grund-
völlur fyrir starfi sérstakra
starfsmannafélaga. Einnig hafa
fleiri félög gengiö I LIS, og er þar
aö nefna tvö framleiöslusam-
vinnufélög iönaðarmanna. Sam-
virki svf. og Rafafl svf, en þau
hafa hins vegar ekki gengið i
Sambandiö.
Verkefni LtS eru margvisleg,
en m.a. hefur >aö haft talsveröa
forgöngu um smiöi orlofshúsa aö
Bifröst, þar sem nú er risiö
myndarlegt hverfi slikra húsa.
Húsin eru I eigu einstakra starfs-
mannafélaga og til afnota fyrir
félagsmenn þeirra. LIS hefur
einnig skipulagt feröir til útlanda
fyrir samvinnustarfsmenn og
boöiö þær á hagstæöum kjörum.
Þaö tekur þátt I samstarfi
norrænna samvinnustarfsmanna
innan KPA (Kooperativa
Personal Alliansen). E inni g gefur
LIS út timarit, „Hlyn” sem kem-
ur út annan hvern mánuð.
Aö Hávallagötu 24 i Reykjavik
er féiagsheimiliö Hamragaröar,
þar sem er miöstöö fyrir félags-
starf samvinnustarfsmanna.
Eins og fyrr getur var hús þetta
áöur heimili Jónasar Jónssonar
frá Hriflu, sem lengst af var
skólastjdri Samvinnuskólans og
ritstjóri Samvinnunnar, en 1971
afhenti Sambandiö samtökum
samvinnustarfsmanna þaö til af-
nota fyrir félagsstarfsemi sina.
Aöild aö rekstri þess eiga félög
samvinnustarfsmanna I Reykja-
vik, og einnig LIS og Nemenda-
samband Samvinnuskólans. 1
Hamragöröum er haldiö uppi
margskonar félagsstarfi, einkum
yfirveturinn, en þar er m.a. gufu-
baö og aöstaöa til margs konar
tömstundaiökana. Þar er llka
haldið uppi margs konar les-
hringastarfsemi, auk fyrirlestra
og fundahalda af margvislegu
tagi. 1 Hamragöröum er lika góö
aðstaöa til smærri listsýninga, og
hafa margir myndlistarmenn
fengiö þar inni fyrir sýningar siö-
ustu árin..
Þaö hefur mjög færzt I aukana
á siöustu árum, aö fulltrúar
starfsmanna tækju sæti I stjórn-
um samvinnufélaga, oftast meö
málfrelsi og tillögurétti. Eins og
áöur getur sitjanú tveir fulltrúar
starfsmanna Sambandsins i
stjórn þess með slikum rétt-
indum, og sami eöa svipaöur
háttur hefur veriö tekinn upp i
allmörgum öörum samvinnu-
félögum.
Alþjóðasamstarf
Samband Isl. samvinnufélaga
eraðili aö margs konar samstarfi
samvinnufélaga á alþjóðlegum
vettvangi. Er þar annars vegar
um aö ræöa samstarf samvinnu-
sambanda á Noröurlöndum og
hins vegar alþjóölegt samstarf
samvinnusambanda.
Samvinnusambönd neytenda
starfa á öllum Noröurlöndunum.
Auk Sambandsins eru þau FDB
(Fællesforeningen for Danmarks
Brugsforeninger) i Danmörku,
NKL (Norges Kooperativa
Landsforening) i Noregi, KF (Ko-
operativa Förbundet) 1 Sviþjóö,
og SOK (Suomen Osuuskauppoj-
en Keskuskunta) og OTK/KK
(Osuustukkukauppa/Kulutus-
osuuskuntien Keskusliitto) i
Finnlandi. Þessi sambönd hafa
meö sér margvislegt samstarf, og
fer mest af þvi fram innan
Norræna samvinnusambandsins
(NAF, Nordisk Andelsforbund).
Það var stofnaö 1918, en Sam-
bandiö gekk I þaö 1949. Megin-
hlutinn af starfsemi NAF beinist
aö þvi aö annast innkaup á heims-
markaöi fyrir aöildarsamböndin,
og hefur Sambandið m.a. notiö
margvislegra hagsmuna af þvi
starfi á liðnum árum. I þessum
tilgangi rekur NAF innkaupa-
skrifstofur viöa um heim, sem
sérhæfa sig i þvi að ná sem hag-
stæðustum innkaupum hver á
sinu markaössvæði. Þessar skrif-
stofur eru i Valencia á Spáni,
Santos I Brasiliu, San Fransisco I
Bandarikjunum, Buenos Aires i
Argentinu og Bologna á ítaliu.
Þaö annast innkaup á fjölda-
mörgum vöruflokkum, en nýir
ávextir og kaffi eru þær vöruteg-
undir, sem NAF kaupir langmest
af.
Þá eru iönaðarmál einnig ofar-
lega á baugi innan NAF. 1 eigu
aðildarsambands þess eru nú tvö
samnorræn iönfyrirtæki, Nord-
choklad, sem rekur verksmiöjur
til aö framleiöa sælgæti og skyld-
ar vörur i Kalmar og Alstad i Svi-
þjóö, Kolding i Danmörku og i
Osló, og Nordtend, sem rekur
efnaverksmiöjur I Stokkhólmi,
Hdsingfors, Stafangri og Viby i
Danmörku. Sambandið á 1%
eignarhluta i fyrr nefnda fyrir-
tækinu, og 0.7% I hinu siöar
nefnda, sem er nálægt þvi að
samsvara þvi hlutfalli, sem
tslendingar eru áf Ibúafjölda
Noröurlandanna allra.
Systursamband NAF er
Norræna útflutningssambandið
(NAE, Nordisk Andels-Eksport),
sem sömu aöilar standa aö. Þaö
var stofnað 1954 og hefur að meg-
inverkefni aö annast útflutning á
ýmsum vörum fyrir aöildarsam-
böndin. Meöal annars hefur það
annazt allmikinn útflutning á
húsgögnum til Bandarikjanna frá
Norðurlöndum.
Arsfundir NAF og NAE eru
haldnir til skiptis I aöildarlöndun-
um fimm. Þannig hafa þeir verið
fimmta hvert ár á íslandi, siöast
sumarið 1975.
Varöandi þátttöku Sambands-
ins I alþjóölegu samstarfi sam-
vinnufélaga er fyrst og fremst aö
nefna Alþjóöasam vinnusam-
bandið (ICA, International Co-
operative Alliance). Þaö var
stofnaö 1895, og Sambandiö gekk i
þaö 1928. Eins og getiö var hér að
framan hefur þaö á liönum árum
fyrst og fremst veriö vettvangur
fyrir umræöur og upplýsinga-
miölun á milii samvinnusam-
banda I hinum óliklegustu heims-
hlutum. Þaö gefur út timarit og
margskonar fréttabréf um ýmis
efni og innan þess starfa einnig
allmargar nefndir og samstarfs-
hópar, sem fjalla um samræm-
ingu á samvinnustarfinu innan
afmarkaðra sviða Þannig starfa
innan ICA sérstakar nefndir um
bankamál, tryggingar, iðnað,
landbúnað, fiskveiöar, húsbygg-
ingar, smásölu og vörudreifingu,
neytendamál og hlut kvenna i
samvinnufélögum. Samstarfs-
hópar starfa um málefni bóka-
varöa hjá samvinnusamtökum,
samvinnublaöamanna, kennara
og skólastjóra samvinnuskóla, og
þeirra sem vinna aö upplýsinga-
söfnun innan samvimiusamtaka.
A árunum 1971—80 stendur yfir
sérstakur samvinnuþróunarára-
tugur á vegum ICA, en á þeim
tima leggur sambandiö áherzlu á
aö efla sem mest samvinnufe'lög i
þróunarlöndunum. Þessi starf-
semi beinist aö almennri upplýs-
ingasöfnun og upplýsingamiölun
um starfsemi samvinnufélaga I
þessum löndum og reynsluna af
henni. I þeim tilgangi er m.a
haldiö uppi margs konar dreif-
ingu prentaös og f jölritaös máls,
og einnig gengst ICA fyrir ráö-
stefnum, þar sem fjallaö er um
einstaka málaflokka, sem snerta
samvinnufélög i þriöja heimin-
um. Lika leggur ICA sig fram viö
að beina kröftum aöildarsam-
banda sinna til hjálpar, þar sem
þörfin er brýnust, en allt þetta
starf fer fram i nánu samstarfi
viö Sameinuðu þjóöimar. Þróun-
arstarfsemi ICA fer bæöi fram
frá aðalskrifstofunni I Lundúnum
og eins frá tveimur svæöaskrif-
Kaupfélag Néraðsbúa Egilsstöðum
árnar íslenskri alþýðu til lands og sjávar allra heilla
á hátíðisdegi verkalýðsins 1. maí
t