Alþýðublaðið - 01.05.1981, Page 15

Alþýðublaðið - 01.05.1981, Page 15
Alþýðublaðið Föstudagur 1. maí 1981 15 Sambandið hefur stundað mikil viðskipti við Sovétmenn. Hér er Er- lendur Einarsson að undirrita viðskiptasamninga við fulltrúa þeirra. Alþyðusamband Vestfjarða óskar sambandsmeðlimum sinum og landslýð öllum til hamingju með 1. MAÍ liggja. Síöan annast stjórn félags- ins yfirstjórn á málefnum þess á milli aöalfunda, og hún ræöur kaupfélagsstjóra til aö sjá um stjórn og framkvæmd á hinum daglega rekstri. Kaupfélags- stjórinn starfar þannig á ábyrgö stjórnarinnar og skilar skýrslum til hennar. A aöalfundi er þaö siöan stjórnarformaöur sem skil- ar skýrslu um störf stjórnarinn- ar, þótt þaö komi hins vegar oftast I hlut kaupfélagsstjóra aö flytja skýringar viö framlagöa reikninga og gefa skýrslu um rekstrarlega afkomu. Stjórnskipulagi Sambands isl. samvinnufélaga hefur þegar veriö lýst, en það er I reynd spegilmynd af þvl sem er hjá kaupfélögunum. A aðalfundum sinum kjósa þau fulltrúa sina til setu á aöalfundi Sambandsins, en þar eru á sama hátt og á aðal- fundum kaupfélaganna fluttar skýrslur, lagðir fram reikningar, kosin stjórn og endurskoðendur og teknar stefnumótandi ákvarð- anir i þeim málum sem fyrir liggja. 1 Sambandinu er það einnig aðalfundur, sem fer með æðsta valdið, og stjórn Sambandsins skilar skýrslu sinni til hans. Forstjóri og framkvæmdastjórar- Sambands- ins starfa hins vegar á ábyrgð Sambandsstjórnar, eru ráðnir af henniog skila skýrslum til hennar um störf sin. Það er kunnara en frá þurfi aö segja, aö á næstliönum áratugum hefursú þróun verið greinileg, að áhugi fólks á almennum félags- störfum hefur farið mjög dvin- andi. Undan þessu kvarta nánast allir þeir, sem valizt hafa til forystuí félagasamtökum, hverju nafnisem þau nefnast. Þóttboðað sé til fundar I mörg hundruð eða þúsund manna félagi, þá má oft kallast gott ef 20—30 manns mæta. Fundir, þar sem fram fara kappræður, eða haldin eru fróðleikserindi, draga fólk heldur ekki til sin I sama mæli og var fyrirfáum áratugum. Og þetta er ekkert sérislenzkt fyrirbæri, heldur gætir þessa um öll Vesturlönd. A ýmislegt hefur verið bent til skýringar á þessu áhugaleysi almennings um félagsstörf. Til dæmis er þjóðfélagsbyggingin stöðugt að veröa flóknari, sem hefur I för með sér að mörg störf verða vandasamari og gera auknar kröfur til þeirra sem gegna þeim. Þá gerir velferðar- þjóðfélag nútimans á margan háttmeirikröfur tilfólks um auk- ið vinnuálag og lengdan vinnu- tima en áður tiökaðist. Þetta hef- ur i för með sér að fristundir verða færri og stopulli en áður. Lika hafa mörg ný tómstunda- áhugamál komiö til sögunnar, að ógleymdri sivaxandi fjölmiðlun i formi blaða, timarita, útvarps og sjónvarps. Einangrun fyrri tima er með öllu úr sögunni. Þá má heldur ekki gleyma þvi að feröa- lög fólks hafa aukizt mjög og eru reyndar orðin barnaleikur I framkvæmd hjá þvi sem fyrr var. Það atriði hefur eitt út af fyrir sig vafalaust fækkaö mjög fristund- unum hjá mörgum. Kaupfélögin hafa orðið fyrir baröinu á þessu, ekki siður en t.d. launþegafélögin, hagsmunasam- tök og hvers konar félög um sam- eiginleg áhugamál. Kemur það fram i þvi, að fundasókn á deilda- fundum kaupfélaganna hefur farið minnkandi. Þetta er þó mjög mismunandi frá einu kaupfélagi til annars, I sumum er fundasókn með ágætum og áhugi félagsmanna greinilega mikill, en annars staðar er ástandið lakara. Það er dálitið álitamál, hvaða augum eigi að lita á það, þegar stór hluti félagsmanna lætur sig vanta á félagsfundi. Það virðist geta verið fullkomlega réttlætan- legt að lita svo á, að félagsmaður, sem er önnum kafinn og hefur haft spurnir af þvi að rekstur og afkoma félagsins séu i góðu lagi láti með fjarveru sinni á félags- fundi einfaldlega i ljós þá skoðun sina, að hann sé ánægður með rekstur félagsins og óski þess eins að honum sé haldið áfram i óbreyttu formi. Það má lita svo á, að I félagsmálum, sem og öllum umsvifum á opinberum vett- vangi, gildi sú regla, að fólk sé seinna til að hrósa þvi sem þvi finnst vel gert heldur en að kvarta undan þvi sem er i ólagi. Þannig væri dvinandi fundasókn i félagi einfaldlega merki þess, að félags- menn væru ánægðir og létu það i ljós með þegjandi fjarveru. 1 kaupfélögunum er þess lika að gæta að þar hafa flokkadrættir og umdeild hitamál verið ákaflega fátið. Ef svo færi i einhverju fé- laginu að slik mál kæmu upp, eða ef svo óliklega færi til dæmis að kaupfélagsstjórn eða kaupfélags- stjóri sköpúðu sér einstaklega miklar óvinsældir meðal félags- manna, þá er erfitt að trúa öðru en að dæmið myndi snúast við. Þá verður að treysta þvi að félags- menn myndu fjölmenna á fundi til þess að gera breytingar. Það er þetta, sem verður að hafaf huga, þegar rætt er um lýð- ræðið i samvinnufélögunum. Ka upfélagsstjóri eða framkvæmdastjóri getur vissu- lega virzt valda- og áhrifamikill við fyrstu sýn, sérstaklega ef hon- um hefur verið falin forstaða fyrir fyrirtæki eða deild með umfangsmikinn rekstur. En það er gifurlegur munur á aðstöðu hans og þeirra manna, sem eiga fyrirtæki af svipaðri stært) og þurfa engum að standa reiknings- skil utan sjálfum sér. Hann starf- ar á ábyrgð stjórnar, sem hefur eftirlit með öllum gjörðum hans og sem hann þarf að gefa skýrslu með reglulegu millibili. Einu sinni á ári þarf lika hver kaupfélagsstjóri að mæta á aðal- fundi kaupfélags sins, og hið sama á við um framkvæmda- stjóra deilda Sambandsins og samstarfsfyrirtækjanna, sem verða að mæta á aðalfundi þess. A þessum fundum þurfa þessir menn að vera viðbúnir þvi að standa reikningsskil gerða sinna, og hafi einhver þeirra gert al- varleg mistök eða misnotað þá aðstöðu, sem honum var trúað fyrir, þá getur hinn sami ekki vænzt þess að fá að kemba hær- urnar i starfinu. Þetta kerfi felur það vissulega i sér, að einstaklingum eru lögð mikil ábyrgð og jafnframt tals- verö völdá herðar. En á hinn bóg- inn er þess að gæta, aö hér er um að ræða sama lýöræðisskipulagið og allt stjórnarfar Vesturlanda byggist á. Þetta er fulltrúalýð- ræði sömu tegundar og það sem við notum til aö stjórna landinu með Alþingi okkar og rikisstjórn. Það má e.t.v. segja, aö þetta kerfi mismuni völdum á milli einstakl- inga, en Vesturlandabúum hefur þó ekki enn tekizt að finna annaö betra. Meðan svo er, eigum við þess naumast kost að finna annaö stjórnarfyrirkomulag, sem betur Framhald á bls. 18 Sendum starfsfólki okkar og öðru vinn- íandi fólki bestu kveðjur i tilefni 1. MAÍ B. M. VALLÁ h.f. Hátúni 4A. Verkamannafélagið HLIF, Hafnarfirði Mætið öll i kröfugönguna og á útifundinum 1. MAÍ Sendum íslenzkum verkalýð hamingjuóskir í tilefni 1. MAÍ Rafiðnaðarsamband íslands Trésmiðafélag Reykjavíkur hvetur félagsmenn sfna til þátttöku í kröfugöngu og útifundi á Lækjartorgi 1. MAI Stjórnin

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.