Alþýðublaðið - 01.05.1981, Page 20

Alþýðublaðið - 01.05.1981, Page 20
20 Föstudagur 1. maí 1981 Alþýðublaðið Kaupfélag Kjalarnesþings býður upp á gott vöruúrval á hagstæðu verði. Aðalsmerki okkar er: LÁGT VÖRUVERÐ, VÖNDUÐ VflRfl. Þeir vita hvað þeir eru að gera sem versla hjá okkur. Kaupfélag Kjalarnesþings Simi 66226 og 66450 DILAR OGIDUDIR -82 FJOLGUNOG STÓRHÆKKUN VINNINGA 100 bílar og 10 íbúðir eru meðal vinninga, þar af eru 2 valdir bílar: Peugeot 505 í maí og American Eagle í desem- ber. 1 íbúðavinningur á 250.000 - og 9 íbúðarvinningar á 150.000.-. Aðalvinningar árs- ins eru húseign að eigin vali fyrir 700.000.- krónur og sumarbústaður að verðmæti 350.000.- krónur. Auk þess 300 utanferðir og hátt á sjöunda þúsund hús- búnaðarvinningar. Sala á lausum miðum og endurnýjun flokksmiða og ársmiða stendur yfir. Miði er möguleiki það sem væri, ef hver bóndi fyrir sig þyrfti að eyða tima sinum i biðstofum bankastjóra og fjár- munum sínum i að ganga frá veð- skuldabréfum og tryggingum til þess að geta fengið nauðsynleg rekstrarlán til búrekstrar sins. En á hinn bóginn má telja greinilegt, að með þjóðfélags- breytingum allra siöustu áratuga hafi talsvert boriö á vilja kaupfé- laganna til að losa sig undan þvi að veita þessa þjónustu og aö komahenni yfir til bankanna. Af þeirra hálfu hefur þvi verið litið svoá, aömeð vaxandi útþenslu og aukinni starfshæfni bankanna væri það i samræmi við eðlilega verkaskiptingu nútimans, aö þeir yfirtækju bankaþjónustuna af kaupfélögunum, en þau einbeittu sér hins vegar að verzlunar- og afurðasölumálunum. Þannig hafa allmörg kaupfélög beinlinis óskað eftir þvi við banka, að þeir opn- uðu útibú i heimabyggðum sln- um, og þegar það var fengið, hafa þau fært innlánsdeildir sinar yfir tilþeirra. Þvi hefur einnig verið lýst yfir af hálfu samvinnuhreyf- ingarinnar, að frá sjónarhóli hennar yrði það mjög hagstætt, ef bankarnir veittu bændum það mikla lánafyrirgreiðslu, að þeir gætu tekiö upp staðgreiðslu i öll- um viöskiptum sinum, þar á með- al við kaupfélögin. Slikt myndi leysa samvinnufélögin úr þeim mikla vanda, sem lánafyrir- greiölan til bænda skapar þeim orðið árlega. Lika er aö þvi að gæta, aöá næstliönum árum hafa staðgreiösluviðskipti á milli kaupfélaga og félagsmanna þeirra viða aukizt mikiö og reyndar oröiö miklu algengari viðskiptamáti en áður fyrr var, En þessi þróun hefur þó verið hægfara, og ennþá reka kaup - félögin mikla bankaþjónustu fyrir félagsmennina, hvað sem þó á eftir að verða um hana I framtfð- inni. í þessu sambandi verður lika að leggjaáherzlu á annaö, og þaö er frelsið sem rikir i þessum við- skiptum. Þó að bóndi leggi afurð- ir sfnar inn hjá kaupfélagi og taki út vörur á móti þá er ekki þar meö sagt aö hann sé nauöbeygöur til að gera slikt. Hér er einungis um hagkvæmnisatriði að ræða, og það erengu kaupfélagi stætt á þvi að neita að greiða innistæöu á viö- skiptareikningi út I peningum, ef sliks er óskað. A sama hátt getur félag ekki neitað að inna af hendi greiðslu til annars aðila úr við- skiptareikningi, þar sem inni- stæða er fyrir hendi. Það er minnzt á þetta hér, vegna þess að fyrir fáum árum gerði eitt dag- blaðanna i Reykjavik talsvert pólitiskt veður út af þvi, aö kaup- félag eitt vestanlands hafði greitt áskriftargjald andstæðingablaðs hins fyrr nefnda úr reikningi eins af félagsmönnum. Slik mál eiga sér þó einfalda skýringu. Félags- maður getur beðið kaupfelag sitt að greiöa fyrir sig áskriftargjald hvaöa blaös sem er af innistæðu sinni. Færi kaupfélag slikt áskriftargjald óumbeöið i reikn- ing félagsmanns, en hann neitar greiðslunni, verður félagið á sama hátt að taka það til greina. Þetta er nákvæmlega hliðstætt fyrirkomulag við það, þegar maöur, sem á innistæðu á ávisanareikningi i banka, fær innheimtu 1 formi giróseöils, til dæmis fyrir áskriftargjaldi blaös Hvernig tékurðu á tryggmgamálunum? Áður/yrr þurftu menn að treysta á mátt sinn og megin, eða reiða sig á guð og lukkuna. Nú eru ualkostimir fleiri. Það er þitt að uelja og hafna. Sértu á þeirri skoðun að öryggismálum þínum sé best borgið hjá traustu trygginga- félagi eru Samuinnutryggingar raunhæf og um leið auðueld lausn. Skynsamt fólk I I velur traust í L~Æ í l trygglngaíélag | § SAMl l\M 1 TRYGGINGAR GT Ármúla 3, sími 81411. Umboðsmenn um land allt. Eysteinn Jónsson eða timarits, og sendir hann áfram til bankans með beiðni um aö annast fyrir sig greiösluna. Bankinn gerir það og færir upp- hæðina til skuldar á reikning viö- komandi manns. Þá skal hinu ekki heldur gleymt, að talsvert er um það að andstæðingarnir beri kaupfélög- unum og þó sérstaklega Búvöru- deild Sambandsins, það á brýn að þau arðræni bændur við kjötsöl- una. Slikum ásökunum hefur yfir- leitt verið svarað jafnóðum af hálfu samvinnumanna og þá hef- ur jafnan komið i ljós, að rök and- stæðinganna hafa verið haldlaus með öllu. Það er þvi ekki ástæða til að rekja þessi mál I smáatriö- um hér, en aðeins skal það þó nefnt, að andstæðingar kaupfé- laganna hafa hengt hatt sinn á það atriði, að mörg þeirra hafa nú orðið mjög litla eða jafnvel enga samkeppni um slátrun á félags- svæðum sinum. Sömuleiðis er Bú- vörudeild Sambandsins lang- stærsti söluaðili landbúnaðaraf- urða hér á landi, og það svo að naumast kveður að öðrum aöila á þeim markaði, ef undan er skiliö Sláturfélag Suðurlands. Þessi að- staða samvinnufélaganna hefur verið notuð af andstæðingum þeirra til að reyna að kveikja grunsemdir um að þau legðu óeðlilegan kostnað á söluvörur sinar, þ.e. reyndu að hagnast á þeim á kostnað bænda. Viö athug- un hefur þö jafnan komið i ljós, að þessar ásakanir hafa verið hald- lausar. Búvörudeild Sambands- ins heldur öllum kostnaði I lág- marki og selur afurðirnar i um- boðssölu gegn lágum umboðs- launum. Deildin greiðir kaupfé- lögunum siöan mánaðarlega fyrir afuröirnar eftir þvi sem þær selj- ast. Hjá kaupfélögunum hefur Jónas frá Hriflu andstæðingum samvinnumanna heldur ekki tekizt að sýna fram á óeðlilegan kostnað við slátrunina og afurðasöluna, en sá háttur er hafður á, m.a. i sambandi við dilkakjötssöluna, að greiða bænd- um jafnaðarverð fyrir afurðirn- ar. Það þýðir, að leggist t.d. geymslukostnaður á þann hluta kjötsins sem ekki er seldur þegar i sláturtiö á hausti, þá er honum jafnað út á allt kjötið, en hann ekki aðeins lagður á það kjöt, sem geymter, og framleiðendur þess. Þannig er kostnaðinum deild jafnt niður á innleggjendur, sem þýðir, að þeir fá allir sama verð fyrir sömu vöru og sitja allir við sama borð hvaö ver% áhrærir. Kaupfélögin hafa siðan þann hátt á aö'greiða framleiðendum þegar i lok sláturtiðar, eða ekki seinna en 1. nóvember, 75—80% af grundvallarverði afurðanna. Eft- irstöðvar verösins eru siðan greiddar jafnóöum og vörurnar seljast, en innleggjendum eru reiknaðir fullir vextir frá næstu áramótum á eftir á allt það sem þeim er þá ógreitt. Lika er að þvi að gæta, aö ein- mitt samvinnuskipulagið gefur bændum mikilsverða tryggingu i þessu efni. Þaö er ekki aðeins, að einkaaðilar gætusem auðveldleg- ast hafið slátrun og afurðasölu I stórum stil i samkeppni við kaup- félögin og Sambandið, ef þeir treystu sér til aö gera betur en þau viö bændur. Samvinnufélög- in hafa ekki neina einkasölu eða einkaréttaraðstöðu á sviði af- urðasölunnar. Við það bætist svo hitt, að ef svo kynni að fara, að bændur á félagssvæði einhvers kaupfélags teldu einhverra hluta vegna að framkvæmd afurðasöl- unnar væri þeim óhagkvæm eða of kostnaðarsöm i höndum stjórn- ar og kaupfélagsstjóra félagsins, þá ættu þeir ósköp einfalt ráð til úrbóta, sem væri að f jölmenna á næsta aðalfund og skipta þar um stjórnendur i félaginu. Lýðræðis- skipulagið í samvinnufélögunum felur þaðísér, að þar helzt engum kjörnum eða ráðnum trúnaðar- manni það uppi til lengdar að vinna á móti hagsmunum félags- manna, eöa að vanrækja að gæta þeirra. Ef bændur væru óánægðir þá hefðu þeir það i hendi sér að kjósa nýja menn i stjórn sem þeir treystu betur og sem siðan myndu leita að nýjum kaupfélagsstjóra ef þörf krefði. Og hið sama gildir varðandi Sambandið. Ef sú staða skyldi koma upp aö það stæði sig ekki nægilega vel gagnvart kaup- félögunum, þá gætu þau sem hæglegast beitt sömu ráðum til aö knýja þar fram umbætur. Þetta eru kostir samvinnulýðræðisins reynd, er gera það að verkum að þaö er i framkvæmd nánast óhugsandi að samvinnufélög geti nokkru sinni haldið félagsmönn- um sinum i viðskiptafjötrum. Skattamálin Loks skal hér vikið stuttlega að þeim ásökunum andstæðinga samvinnufélaganna, að rekstur þeirra njóti skattfriðinda umfram aðrar tegundir fyrirtækja. Hér er um gamlan draug að ræða, sem rekur aldur sinn allt aftur til bernskuára samvinnufélaganna, þegar kaupmannasinnar voru að reyna að ganga af þeim dauðum með óhóflegri skattlagningu. Hann hefur margoft verið kveð- inn niður en samt gætir þess alltaf öðru hverju, að reynt sé að vekja hann aftur til lifsins. Andstæö- ingarnir halda þvi þannig enn fram, að samvinnufélögin njóti sérréttinda, þar sem þeim er heimilt að draga frá tekjum sin- Verkalýðsfélagið Vaka, Siglufirði óskar öllum verkalýð til hamingju með 1. MAÍ Stéttarlegar kveðjur.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.