Alþýðublaðið - 13.06.1981, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 13.06.1981, Blaðsíða 3
3 Laugardagur 13. júní 1981 alþýðu' blaðíö Ctgefandi: Alþvöuflokkurinn Framkvæmdastjori: Johann- es Guömundsson. Stjórninálaritstjdri (ábm): Jón Baldvin Hannibalsson. Ritstjórnarfulltrúi: Helgi Már Arthursson. Blaöamenn: Ólafur Bjarni Guönason, Þráinn Hall- grimsson. Auglýsingar: Þóra Haf- steinsdóttir. Gjaldkeri: Halldóra Jónsdótt- ir. Dreifingarstjóri: Siguröur Steinarsson. Ritstjórnog auglýsingar eru að Siöumúla 11, Reykjavik, simi 81866. Oiöasti áratugur hefur öðru fremur einkennst af mikilii upp- byggingu i útgerö. 1 landinu hafa verið smiöuð mörg fuil- komin fiskiskip, og enn fleiri veriö flutt inn. Aö margra dómi hafaof mörg ný fullkomin fiski- skip verið flutt inn, eöa smiöuö innanlands. Sii staðreynd blasir nefnilega viö, aö þessi nýju full- komnu fiskiskip geta ekki stundaö veiöar, þær sem hag- kvæmastar eru taidar, nema takmarkaöan tima á ári hverju. Afkastageta fiskiskipaflotans er of mflril. Menn hafa vevið of ákafir viö aö úthluta skuttogur- um, eöa annars konar fiskiskip- um um lan<|iö. Þetta er vandamál stjórnenda, en þeir sem bera af- leiöingamar eru sjómenn. Þvi óhagkvæmni í veiðum bitnar auðvitað fyrst og fremst á þeim eins og málum er háttaö. Viö þessar aðstæöur hefur Alþýðu- flokkurinn sett fram skýra ótvi- ræöa stefnu sina, sem miöar að þvi að takmarka afkastagetu fiskiskipastólsins viö þaö sem sérfræöingar og hagsmunaaöil- ar i sjávanítvegi telja aö taka megi upp dr sjó. A s.l. vetri stefna” Steingrims Hermanns- sonar væri heldur litílfjörleg miöað við stefnu Alþýðuflokks- ins i þessu máli, enda hefur h'tiö bólað á fiskveiöistefnu sjávar- útvegsráöherra, þrátt fyrir it- rekaöar yfirlýsingar þess efnis, aö hún væri á leiðinni. Margir kenna þær miklu breytingar sem orðiö hafa á fiskiskiptastól iandsmanna hin siöari ár viö vinstri stjórnina svokölluöu, sem sat aö völdum i byrjun s.l. áratugar. Sérstak- lega hafa tveir flokkanna ursson, Loftur Bjarnason, Loft- ur Júliusson, Pétur Sigurösson og Vilhelm Þorsteinsson. Skuttogaranefndin aflaöi sér gagna og gerði áætlanir um rekstur skuttogara allt aö eitt þúsund lestir aö stærö. í ágúst 1969sendi nefndin útboöslýsingu til ýmissa erlendra skipasmlöa- stööva og óskaöi eftir tilboðum i byggingu skuttogara sam- kvæmt Utboðslýsingum. Smiöi skipanna var boðin út áriö 1970. Tilboð voru opnuð voriö 1970 og i BEÐIÐ EFTIR STEFNU í SJÁVARÚTVEGSMÁLUM Siöan þá hefur mikiö vatn til sjávar runniö, og margir skut- togarar veriö fluttir inn eða smiðaöir innanlands og ekkert lát viröist vera á aukningu viö fiskiskipaflotann, enda er nú svo komiö, eins og getið var um i upphafi, aö afkastageta fiski- skipastólsins er oröin of mikii. Þrátt fyrir þetta hefur stjórn- völdum ekki þótt ástæða tii aö gripa i taumana. Þrátt fyrir þetta hafa stjórnvöld ekki sett fram skýra fiskveiðistefnu. Stjórnvöld hafa látib stundar- hagsmuni einstakra útgeröar- manna, sem vilja stækka viö sig, eöa endurnýja ráöa ferö- inni. Hagsmunir heildarinnar hafa verið fyrir borö bornir. Flotinn heldur áfram að stækka. Afkastageta hans verö- ur stöðugt meiri og hagsmunir sjómanna og útgerðar eru fyrir borð bornir, já, reyndar hags- munir þjóðarinnar allrar. lagði Alþýðuflokkurinn nefni- lega fram fjögur lagafrumvörp, sem öll miöuöu aö þvi að gera fiskveiðar hagkvæmari og að tryggja kjör sjómanna. Það er samdóma álit þeirra sem best þekkja til Utgerðar, að þessi frumvörp séu timamótafrum- vörp aö þvileyti, aö hér er reynt aö spyrna viö fótum og stöðva öfugþróun, auk þess sem i frum- vörpunum felst heildarstefnu- mótun á sviöi útgeröarmála. Málflutningur Alþýöuflokks- manna i þessu máli vakti ekki þá athygli, sem frumvörpin gefa tilefni til. Hins vegar var það mál manna, að „fiskveiði- þriggja, sem þá mynduöu rikis- stjórn viljað eigna sér þær breytingar sem þá uröu á sviði útgerðar. Þessar söguskýringar eru ekki réttar nema að hluta. Það vill oft gieymast aö það var þáverandi sjávarútvegsráö- herra, Eggert G. Þorsteinsson, sem iagöi grunninn aö þeirri uppbyggingu sem siðar kom til framkvæmda, eftir að stjórnar- samstarfi Alþýðuflokks og Sjálfstæðisflokks lauk árið 1971. Það var nefnilega i april 1967 sem ráöuneytiö skipaði svokall- aöa skuttogaranefnd, en i henni áttu m.a. sæti Davið Ölafsson, seðiabankastjóri, Jón Axel Pét- framhaidi af þvi var samninga- nefnd um togarakaup heimilað að semja um smiöi eins til tveggja skuttogara á Akureyri, tveggja skuttogara i Póliandi og tveggja á Spáni. 1 framhaldi af þessu hét rikisstjórnin aö beita sér fyrir þeirri fyrirgreiðslu, I sambandi við togarakaupin, sem gert var ráö fyrir i lögum frá þvi i mai 1970, um kaup á skuttogurum. Þetta var upphaf- iö að þeim miklu breytingum i atvinnuliTi landsmanna, sem svo mjög hafa sett svip sinn á s.l. áratug. Með þeim ákvörðun- um sem þá voru teknar voru stigin stór skref fram á við. Allt gert i skjóli pólitisks fyrirgreiösluvalds stjórnvalda. Nú þegar bendir margt til þess að almenningur hafi áttað sig á þessum pólitiska loddaraskap. Sjómenn vita að flotinn getur ekki stækkað endalaust og þeir munu ekki athugasemdalaust bera afleiöingarnar af óstjórn i sjávarútvegsmálum öllu leng- ur. Þeir munu ekki una kjara- skerðingu ár eftir ár. Þeir biöa, eins og allir hinir, eftir þvi að rikisstjórn, meö Steingrim Hermannsson i broddi fylking- ar, setji fram stefnu i sjávarút- vegsmálum. —HMA. GOOAR SIGURHORFVR FYRIR MITTERAND Fyrst eftir sigur Mitterrands i forsetakosningunum komst mikið rót á viöskiptalif i Frakk- landi, frankinn féll og verð- bréfamark; • komst i upp- nám. Þetta —gaðist þó fljótt og hefur Mitterrand með fram- komu sinni og aögeröum fyrstu vikurnar unnið sér traust m.a. i vibskiptalifinu, og ber nú litiö á ótta við vinstri ævintýrapólitik. Vikuritið TIME segir frá þvi, að samkvæmt einni könnun megi búast viö aö jafnaðarmenn tvöfaldi þingflokk sinn og fái 207 sæti af 491 i fulltrúadeildinni. Þaö mundi aö likindum þýða, að með atbeina kommúnista og einhverra smáflokka hefði Mitterrand meirihluta fyrir heistu stefnumáium sinum. Fréttaritari sænska blaðsins ARBETET i Paris segir, aö mikið af fyrri kjósendum miöog hægri flokka muni mi kjósa jafnaðarmenn til þess að koma i veg fyrir, að Mitterrand veröi háður kommúnistum og neyöist jafnvel til aö taka þá i stjórnina. Þessir kjósendur vilja heldur ekki að ýmsir óútreiknanlegir miðflokkar fái úrslita aðstööu. Þeirteija eins og komið er lang- best, að Mitterrand og jafn- aðarmenn fái tækifæri til aö stjórna eftir eigin höföu og þurfi ekki aö leita á náðir annarra. Mitterrand „hinn rólegi” hefur fariö hægt af stað, sér- staklega i utanrikismálum. Hann hefur þó átt fyrsta fund sinn með flokksbróöur sinum, Helmut Schmidt, kanslara Vestur-Þýskalands. Tókst sá fundur mjög vel og samdist þeim flokksræörum ágætlega. Hafði þó ekki verið búist viö, aö samstarf þeirra yrði sérlega náiö þar sem Schmidt haföi mjög gott samband við Giscard d’Estaing og byggöist svo- kaliaður Bonn-Paris öxull á vin- fengi þeirra. Nú eru taldar horfur á aö áframhald veröi á nánu samstarfi þessara höfuð- rikja Efnahagsbandalagsins. Fyrri umferö þingkosning- anna i Frakklandi verbur á sunnudag, en siöari umferöin eftirviku, og er úrslitanna beöiö meö eftir væntingu um allan heim. Almennt er spáö, aö Mitterrand og jafnaöarmanna- flokkur hans muni vinna mikinn sigur, en hinn nýkjörni forseti efndi til þessara kosninga til aö tryggja sér vinstri meirihluta, svo aö hann geti stjórnaö land- inu og komiö stefnumálum sín- um fram. Schmidt og Mitterrand kom veisaman á fyrsta fundislnum |W| Laus staða Staða forstöðumanns féiagsmiöstöðvar við Skaftahiiö (Tónabær) er laus til umsóknar. Laun skv. kjarasamningi borgarstarfsmanna. Umsóknareyöublöð liggja frammi á skrifstofu Æskulýðsráös Reykjavikur, Frikirkjuvegi 11, og þar eru jafnframt veittar nánari upplýsingar um starf- iö. Umsóknarfrestur er til 3. júli 1981. Æskulýösráö Reykjavikur. Simi 15937. ÓSKUM SJÓMÖNNUM GÆFU OG GENGIS TIL LANDS OG SJÁVAR Bæjarutgerd Reykjavlkur

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.