Alþýðublaðið - 13.06.1981, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 13.06.1981, Blaðsíða 8
8 Laugardagur 13. júní 1981 AUKATEKJUR Þénið allt að 1.000, — kr. aukalega á viku með léttri heima- og frístundavinnu. Hefti með u.þ.b. 100 tillögum til að hefja auðveldar heimilisiðnaðargreinar, verzlunarfyrirtæki, umboðsmennsku eða póstkröf ufyrirtæki fást gegn 50, — kr. greiðslu. 8 daga endursending- aréttur. Burðargjaldsfrítt ef greitt er fyrirfram eða póstkrafa+burðargjald. Handelslageret Allegade 9 DK 8750 Horsens Danmark Bil milli bíla þarf aö vera rúmt.' — Þú ekur marga metra á sekúndu. dFEROAR FLOKKSSTARF Utanlandsferð i byrjun september verður farin þriggja vikna ferð til St. Petersburg Florida. Fararstjóri Arni G. Stefánsson. Nánari upplýsingar á skrifstofu Alþýðuflokksins í sima 15020. LECH WALESA ÍGENF Óskum sjómönn- um farsældar og heilla Kassagerð Reykjavíkur Leiðtogi óháöu pólsku verka- lýöshreyfingarinnar Samstööu, Lech Walesa, sagöi á blaöa- mannafundi sem hann hélt i Genf i sl. viku, aö hann skoraöi á félaga sina i samtökunum aö krefjast ekki hærri launa, eöa boöa til nýrra verkfalla. Astæðan er sú aö ástandiö i Póllandi veröur stööugt viökvæmara. A vissan hátt óttast menn aö Sovétmenn muni gripa til svipaöra aögeröa nú og þeir geröu stuttu fyrir flokksþing Tékkneska kommúnistaflokksins sumariö 1968, en aö fimm vikum liönum á aö halda flokksþing pólska kommúnistaflokksins. í tilefni sjómannadagsins sendum vid sjómannastéttinni bestu heilla og hamingjuóskir Verkalýðs og sjómannafélag Keflavíkur og nágrennis Lech Walesa lagöi áherslu á það á nefndum blaöamannafundi, að Pólverjar gætu sjálfir leyst þau vandamál sem við væri aö etja á innanlandsmarkaöi. Blaða- mannafundurinn var haldinn i sambandi við þing ILO, Alþjóöa- sambands verkalýösfélaga. Wal- esa, sem hélt ræöu á þinginu, var fagnaö ákaflega þegar hann haföi lokiö ræöu sinni, en fulltrúar Sovétrikjanna, 53 aö tölu, sátu grafkyrrir og stundu þungan und- ir ræöuhöldum Walesa. A með- fylgjandi mynd má sjá Walesa flytja ræöu sina. Benidorm — Benidorm Beint flug í sólina og sjóinn 30. júní - laus sæti - sér tilboð 14. júli - laus sæti 4. ágúst - full bókað 25. ágúst - örfá sæti laus 12. september - laus sæti Athugið sértilboð i tveggja vikna ferðina 30 júni Kynnið ykkur kjörin AÐALSTRÆTI9 S.11255-12940 SKYTTURNAR eftir Alexandre Dumas eldri 30. — Eg vill biöja yöar hátign um aö kalla herra de La Trémouille þegar i staö á tveggja manna talog spyrja hann um þetta mál. An vitna, undir fjögur augu. Siöan vil ég biöja yöar hátign um aö fá áheyrn þegar á eftir aö þér hafiö lokiö samtalinu viö La Trémouilla, sagði herra de Tréville. — Og þér eruð tilbúinn aö leggja þetta mál i dóm La Trémouille? — Já herra. — Þér gefiö honum sjálfdæmi? — Já Kóngurinn gaf herbergisþjóni sinum, La Chesnaye, sem hann treysti öðrum mönnum betur, þegar skipun um aö fara til hallar La Trémouille og biöja hann aö koma til á- heyrnar i kóngshöllinni sama dag. — Þér lofið mér þvi aö veita engum áheyrn fyrr en eftir aö þér hafiö talaö viö La Trémouille, spuröi de Tréville. — Viö æru mina, sagöi kóngur. — Ef skyttuliöarnir minir eru sekir, mun ég afhenda yöur þá til aö refsa þeim. Viö sjáumst á morgun. Morguninn eftir hitti de Tréville, La Chesnaye i höllinni, og frétti frá honum, að La Chesnaye haföi ekki hitt La Trémouille daginn áöur, en hertoginn væri nú i áheyrn hjá kónginum. Skömmu siöar kom La Trémouille út. — Herra de Tréville. Hans hátign hefur beöiö mig aö lýsa atburöunum sem geröust fyrir utan höll mína i gær. Ég sagöi honum sem er, aö þaö voru minir menn, sem áttu upptökin aö illdeilunum, og aö ég myndi biöja yöur afsökunar á þvi. Ég vildi einnig mega telja mig til vina yöar i framtiöinni! Kóngurinn stóö i dyrunum og heyröi gullhamrana slegna. 31. — Hvareruskytturnar deTréville? sagöi kóngur. — Ég sagöi yður i fyrradag, aö þér skylduö hafa mennina meö yður. Hvers vegna hafiö þér ekki gert það? — Þeir standa hér fyrir utan herra. Ef þér leyfiö það, gæti kannski La Chesnaye ver- iö svo vinsamlegur að sækja þá hingað upp. — Jájá, sækiö þá hingaö strax! Verið þér sælir hertogi góður, og komiö fljótt aftur. De Tréville, komiö inn, komiö inn. Hertoginn hneigði sig djúpt og fór. Skytturnar þrjár og d Artagnan birtust i dyrunum. — Komiödrengir,sagöi kóngur. — Fyrst verðég að skamma ykkur dálitiö! Skytturnar komu nær og hneigöu sig. D Artagnan fylgdi á eftir þeim. — Hversiags hegóun er þetta eiginlega á ykkur, sagði kóngurinn. — A tveim dögum hafið þiö gert sjö af varöliöum hans náðar, kardinálans, óviga. Þetta er alltof mikið herrar minir, alitof mikiö! — Ef þiö haldið áfram i þessum dúr, neyðist hans náð til aö endurnýja alla varðsveit- ina á þriggja vikna fresti og ég neyðist til aö framfylgja lögunum af meiri hörku. Þó menn heyi einvigi stöku sinnum, er hægt aö llta framhjá þvi. Ég segi ekkert viö þvi. En sjö á tveim dögum, þaö er fullmikiö! — Einsog yöar hátignsér, koma þeir hérkvaldiraf samviskubiti og áhyggjum, til að iör,ast og gera yfirbót. Þeir biöjast fyrirgef ningar.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.