Alþýðublaðið - 13.06.1981, Blaðsíða 6
6
Laugardagur 13. júní 1981
Fallvötnin og orkuna sem býr i ibrum jaröar verður að beisla. A grund-
velli þessarar orku á að byggja upp iðnfyrirtæki i landinu.
ingin var. En ég held, að hið bezta
úr bændamenningunni islenzku
hafi náð að festa rætur i bæja-
menningunni og blómgist þar.
Okkur nútimamönnum verður
gjarnan starsýnt á ýmsa agnúa
bæjamenningar, og ekki skal ég
gera litið úr þeim. En þvi megum
við ekki gleyma, að á bænda-
/jáfeðningunni voru einnig veikar
SgSíáRðar. l>að eru ekki veiku hliö-
■^árnar, sem máii skipta, hvorki á
bændamenningu né bæjamenn-
íi'ngu, heldur hitt, sem verður ofan
& og lifir. Bændamenningin var
IsJendingum ómetanlegur afl-
^Íaf4. Kjarni hennar lifir enn,
ekki aöeins i sveitum, heldur hef-
ur tekiö sér trausta bólfestu í bæj-
,um. Hið góða i nýrri bæjamenn-
ingu er agnúunum yfirsterkara.
samfélagsverkefni og jafnnauð-
synleg heilsugæzlu og sóttvörn-
um, að ótti við slikt ætti ekki að
þurfa að veröa til þess að tefja
framkvæmdir i þessum efnum,
hvað þá koma i veg fyrir þær.
Ýmsir hafa látið i ljós nokkurn
ugg um framtið þjóðlegrar menn-
ingar i kjölfar viðtækrar iðnvæð-
ingar á tslandi. Ekkert er fjær
mér en að segja eitthvað eða gera
eitthvaö, sem stuðlað gæti að
andvaraleysi um varöveizlu is-
lenzkrar menningar, — nema þá
ástæðulaus ótti um lifsmátt henn-
ar. Fyrst þjóðinni tókst að varð-
veita sál sina I þeirri allsherjar
atvinnubyltingu, sem átt hefur
sér stað á þessari öld, ætti henni
ekki að reynast erfitt að gæta
hennar innan um nýjar vélar.
vinna við erlenda aðila er nauö-
synleg að ák íðnu marki. Úr
fjármagnsþörfi..ni má leysa með
lántökum og eignaraöild erlendra
fyrirtækja, með öðrum hvorum
hættinum eða báðu.n og þá i ýmsu
hlutfalli. Tækniþekkingar verður
ekki aflað nema frá erlendum aö-
ilum, en það gæti orðið með ýms-
um hætti og þá fyrsi. og fremst
annað hvort með þvi að ráða er-
lenda sérfræðinga til starfa i
islenskum fyrirtækjum eða fá þá
til starfa vegna samvinnu við er-
lend fyrirtæki um annað hvort
sameign orkuiðnaðarfyrirtækj-
anna eða afurðasölu þeirra.
Markaðsvandamálin mætti leysa
með samvinnu við erlend fyrir-
tæki i hlutaðeigandi grein, annað
hvort án þess að um nokkra sam-
vinnu um rekstur orkuiðnaðar-
fyrirtækjanna á íslandi væri að
ræða eða i kjölfar slikrar sam-
vinnu.
Um það getur varla verið
ágreiningur, að uppbygging orku-
iðnaðar á tslandi getur ekki orðið
án samvinnu við erlenda aðila.
Spurningin er sú, hversu mikil sú
samvinna þurfi að vera, ef orku-
iðnaðurinn á að vera arðbær og
afkoma hans örugg. Umræða um
framtiðarþróun islenzkra at-
vinnumáia á næstu áratugum
hefur að verulegu leyti snúizt um
þetta atriði.
Ef horft er til baka til upphafs
þeirrar þróunar i sjávarútvegi,
sem varð þjóðinni jafnheilladrjúg
og raun ber vitni, verður að minn-
ast þess, að forsenda hennar var
sú, að fyrsti stóri bankinn á ts-
landi, tslandsbanki, flutti mikið
erlent fjármagn til landsins. En
hinn nýi sjávarútvegur varð Is-
lenzkur, þótt óttaraddir heyrðust
um annað. En uppbygging orku-
iðnaðar krefst miklu meiri sam-
vinnu við erlenda aðila en upp-
bygging sjávarútvegs gerði nauð-
synlega. A hinn bóginn munu
miklu minni breytingar á búsetu
og störfum sigla i kjölfar aukinn-
ar hlutdeildar orkuiðnaðar i þjóð-
arframleiðslunni en sigldi i
kjölfar fráhvarfsins frá bænda-
þjóðfélaginu.
Ahrif breytinga úr bændaþjóð-
félagi i útvegsþjóðfélag hlaut að
hafa í för með sér mjög viðtækar
breytingar á gerð þjóðfélagsins.
tslendingar hafa slikar breyting-
ar að baki. Þær hafa ekki dregið
úr styrk islenzkrar menningar.
Bæjamenningin er aö sjálfsögðu
með öðrum brag en bændamenn-
sem óbeisluð orka er fólgin. Glfur-
varhugavert. En megineinkenni
þróunar i alþjóðamálum á undan-
förnum áratugum, bæði á sviði
viðskiptamála og stjórnmála,
hefur samt verið, að eðlilegt og
hagkvæmt samstarf hefur tekizt
milii smárra ríkja og stórra. I
kjölfar aukins alþjóðasamstarfs
hefur vegur smárikja ekki
minnkað og menningu þeirra ekki
hnignað. Þau skipa sess sinn i al-
þjóðamálum með sóma og njóta
góðs af þeim árangri, sem aukir.
alþjóðasamvinna hefur i för með
sér.
I lok heimsstyrjaldarinnar
þurfti talsverða bjartsýni til þess
að trúa þvi, að svo mundi fara.
Sjálfur var ég þá i hópi þeirra,
sem voru uggandi um framtiðina,
einkum og sér i lagi um örlög
smáþjóða i þeim heimi, sem var
að fæðast. En sem betur fer finnst
mér nú brautin, sem mannkyn
hefur gengið, hafa verið bjartari
en ég og fleiri þorðum að vona,
þótt ný vandamál hafi að visu
komið til skjalanna, stórkostleg
vandamál, en annars eðlis en þá
varö séö fyrir.
t sambandi við eflingu orkuiðn-
aðar á tslandi, sem ég tei sjálf-
sögðustu leiðina til áframhald-
andi uppbyggingar islenzkra at-
vinnuvega, ber ég ekki kviðboga
fyrir þvi, að islenzkri menningu
verði hætta búin né að ekki sé
unnt aö standa nægilega traustan
vörð um Islenzkt sjálfstæöi, þótt
samstarf sé haft við erlenda að-
ila. En eigi slik atvinnuuppbygg-
ing aö verða með hagkvæmum og
traustum hætti, þurfa Islendingar
aö takast á við ýmis vandamál,
sem eru annars eðlis og eingöngu
mál þeirra sjálfra, vandamál,
sem lúta að ákvarðanatöku hér
innanlands, skilningi á þvi, hvað
felst i raun og veru i þeim val-
kostum, sem nútiö og framtið
bera i skauti sinu, og hvert sé það
verð, sem nú verði að greiða fyrir
framfarir, sem færi okkur aukna
hagsæld á komandi árum. Ég er
þeirrar skoðunar, að á þessu sviði
séu hin raunverulegu vandamál i
sambandi viö þá umbreytingu
þjóðfélagsins, sem er hafin og
þarf að halda áfram, frá sjávar-
útvegssamfélagi til sjávarútvegs-
og orkusamfélags. Þessum mál-
um finnst mér ekki hafa verið
nægur gaumur gefinn. A þeim
langar mig nú til þess aö vekja at-
hygli.
tslenzk menning varð ekki fyrir
áfalli í öllu þvi umróti, sem fylgt
hefur gerbreyttum atvinnuhátt-
um á þessari öld. Og samtimis
hefur þjóðin sótt fram frá heima-
stjórn til sjálfstæðis.
Með hliðsjón af þessari reynslu
tel ég ekki ástæðu til þess aö ótt-
ast, að þjóðin komist ekki klakk-
laust frá þeirri breytingu á at-
vinnuháttum sinum, sem upp-
bygging orkuiðnaðar við hlið
sjávarútvegs mun hafa I för meö
sér.
Að einu leyti verður þó upp-
bygging orkuiðnaðar öðru visi en
uppbygging sjávarútvegs varð.
Henni fylgdi litil hætta á mengun
eða spjöllum á landi. Við sliku má
hins vegar búast i tengslum við
uppbyggingu orkuiðnaðar, ef ekki
er staöiö á verði. Reynsla á þessu
sviði með öðrum þjóðum er þó
orðin svo mikil, að sé vilji fyrir
Það er ekki einungis i fallvötnununr
leg orka er fólgin I iðrum jarðar.
hendi á ekki að þurfa að komá til
mengunar, hvorki lofts né vatns, i
tengslum við neinn þann nýjan
orkuiðnað, sem hér kæmi til
greina að koma á fót. A undan-
förnum árum hefur skilningur,
bæði hér og annars staðar, vaxið i
svo rikum mæli á þvi, að mengun-
arvarnir og náttúruvernd séu
Þær raddir eru þó mun sterk-
ari, sem láta i ljós ótta við, að
sjálfstæði þjóðarinnar sé hætta
búin, ef of langt sé gengið til sam-
starfs viö erlenda aðila við upp-
byggingu sliks iðnaðar, sem hér
er um að ræða. Auðvitað má ekki
loka augum fyrir þvi, aö of mikil
erlend itök i atvinnulifi smáþjóð-
ar geta gert sjálfsforræði hennar
og sjálfstæöi að innantómum orð-
um. Af þessum sökum er þó fjar-
stæða að telja hóflegt samstarf
við erlenda aðila varhugavert.
Ekki aðeins íslendingar, heldur
og fjölmargar aðrar smáþjóðir
ættu að hafa orðið reynslunni rik-
ari i þessum efnum á undanförn-
um áratugum. Samstarf smá-
rikja og stórvelda hefur farið
mjög vaxandi á árunum eftir
heimsstyrjöldina siðari. Dæmi
þess má finna, að slikt samstarf
hafi reynst fámennum þjóðum
III.
Fram til næstu aldamóta verð-
ur veruleg fjölgun á vinnufæru
fólki á Islandi. Sýnt hefur verið
fram á, að i hinum hefðbundnu
atvinnuvegum Islendinga,
sjávarútvegi og landbúnaði,
verða ekki verkefni, a.m.k. ekki
hagkvæm verkefni, fyrir þetta
fólk. Það á eflaust einnig við um
þann iðnað, sem framleiðir fyrir
innlendan markað. Sá iðnaður,
sem nú framleiðir fyrir erlendan
markað, getur eflaust aukið
framleiðslu sina og útflutning, en
ekki nægilega til þess að veita öll-
um þeim hagkvæma atvinnu, sem
bætast munu við á vinnumark-
aðnum. Nýr útflutningsiðnaður
þarf þvi að koma til skjalanna.
Honum er hægt að koma á fót með
hagnýtingu ónotaðra orkulinda.
Um þessar staðreyndir ætti
ekki að þurfa að deila. Þær skoð-
anir eru hins vegar uppi, að ekki
eigi að leggja verulega áherzlu á
uppbyggingu sliks iðnaðar, en
halda áframað reyna að efla hin-
ar hefðbundnu framleiðslugrein-
ar, sjávarútveg! og landbúnað,
iðnaðarframleiðslu fyrir innan-,
landsmarkað og þann orkuiðnað,
sem unnt sé að stunda án teljandi
samvinnu við erlenda aðila. Mér
virðast rökin sem færö eru fyrir
þessari skoðun, einkum vera fólg-
in i þvi, að annars vegar muni
uppbygging nýs orkuiðnaðar i
samvinnu við erlenda aðila hafa i
för með sér óæskilega breytingu á
islenzku þjóðfélagi og óheppileg
áhrif á islenzka menningu og hins
vegar stofna islenzku sjálfstæði i
reynd i hættu.
Ég hef þegar gert grein fyrir
þeirri skoðun minni, að fyrst ts-
lendingum tókst að varðveita —
og raunar efla — menningu sina
samfara hinni gagngeru þjóðfé-
lagsbyltingu, sem umbreyting
bændaþjóðfélags i útvegssamfé-
lag hafði i för með sér, ætti engin
ástæða að vera til þess að óttast
~ " 'lög hennar samfara upp-
Dyggmgu orkuiðnaðar. Þjóðinni
tókst jafnframt að gera heima-
stjórn að sjálfstæði. Þau nýju
vandamál£inkum á sviði meng-
unarhættu, sem við verður að
etja, er örugglega hægt að leysa á
grundveili þekkingar, sem þegar
er fyrir hendi. Og ég tel reynslu,
bæði tslendinga og annarra smá-
þjóða á liðnum áratugum, tvi-
mælalaust sýna, að þjóðerni og
sjálfstæði þarf ekki aö vera hætta
búið af samvinnu við erlenda að-
ila, ef aðgát er höfð og skynsam-
lega haldið á málum.
En hvað hlýzt af þvi, ef látið er
hjá liða að hagnýta ónotaðar
orkulindir til þess að koma á fót
nýjum útflutningsiðnaði? Afleið-
ingin> verður augljóslega sú, að
það vinnuafl, sem við bætist á
næstu áratugum, starfar þá i at-
vinnugreinum, þar sem afköst
þess eru minni en þau gætu verið.
Vöxtur þjóðarframleiðslu verður
minni en ella. Það gæti jafnvel
beinlinis dregið úr honum.
Nú er það kunnara en frá þurfi
að segja, að ýmsir hafa á siðari
árum ekki talið aukinn hagvöxt
eiga að vera meginmarkmið i
þjóðfélagsmálum. Ég fylli flokk
þeirra, sem telja, að ekki megi
einblina um of á hagvöxt sem
allsherjarmarkmið. En auðvitað
hljóta öll þjóðfélög að stefna að
þvi, að þjóðarframleiðsla vaxi, en
standi hvorki i stað né minnki.
Það auðveldar að ná þeim öðrum
markmiðum, sem æskileg eru
talin. Þess vegna er eðlilegt að
miða við, að i raun og veru vilji
menn hér, eins og annars staðar,
stefna að aukinni þjóöarfram-
leiðslu á komandi áratugum. Og
þá ber að sjálfsögðu að beina hag-
nýtingu vinnuafls og auðlinda i
þann farveg, sem liklegast er, að
skili mestum afrakstri.
Ég endurtek, að ég tel engan
vafa leika á þvi, að væntanleg
vinnuaflsaukning á tslandi á
næstu áratugum mundi skíla
mestri framleiðsluaukningu, ef
hún beindist að nýrri útflutnings-
framleiðslu, sem hagnýtti orku-
lindir landsins. En jafnframt má
gera ráð fyrir, að uppbygging
orkuiðnaðar þarfnist meira
vinnuafls en þess, sem við bætist,
og að afköst þess geti orðið meiri
þar en þau voru i öðrum atvinnu-
greinum, þannig að um tilflutning
vinnuafls og annarra fram-
leiðsluþátta þurfi að verða að
ræða. Hérer einmitt komið að þvi
atriði, sem ég held, að liggi til
grundvallar þeirri tregðu, sem
mér virðist á skýrri stefnumótun i
þessum efnum, — sumpart vegna
þess, að menn hafi ekki gért sér
viðfangsefnið að fullu ljóst, og
sumpart vegna hins, að þröngir
hagsmunir annars vegar og fast-
heldni við fortið hins vegar móti
sjónarmiðin, hvort sem menn
gera sér þess grein eða ekki.
IV.
I uppbyggingu orkuiðnaðar
mun felast mikil fjárfesting. Aug-
ljóst er, að hún yrði svo mikil, að
ekki yrði unnt að kosta hana með
Sjávarútvegur og fiskvinnsla eru undirstöðugreinarnar islenska atvinni
traustustu stoðum efnahagsiffsins I landinu.