Alþýðublaðið - 13.06.1981, Blaðsíða 11
Laugardagur 13. júní 1981
11
Erlander 12
fulltníar hliöstasöra stjórnmála-
flokka hittist á sérstökum sam-
komum og beri saman bækur
sinar. Eitt sinn sat ég hluta af
Nra-öurlandaráösþingi i Osló, og
var samkoma jafnaöarmanna á
þinginu fyrsta kvöldiö. Flugvél
héöan aö heiman hafði seinkaö,
svo aö samkoman var byrjuö,
þegar ég kom þangaö. Ekki var
laust viö, aö mér brygöi i brtín,
þegar ég kom inn i salinn og var
strax sendur upp á sviö, þar
sem sátu fjórir menn, einn frá
hverju hinna Norðurlandanna,
þar á meöal Tage Erlander. Var
mér sagt, aö ákveðið hefði
veriö, aö i staö ræðuhalda hefði
einum fulltrtía frá hverju landi
verið gert aö segja sögu, og var
Tage Erlander einmitt að byrja
sina. Hann kvaöst einu sinni
hafa verið á kosningaferöalagi
um Noröur-Sviþjóö og hafa
ætlað að halda fund i litlu
sveitaþorpi. i ljós kom, aö þann
dag átti aö jarösetja gamlan
bónda tír héraðinu. Hann kvaðst
hafa séð, aö ekki þýddi aö halda
fund þann dag, en hafa ákveðið
að fara til jaröarfararinnar.
bar gæti hann aö minnsta kosti
sýnt sig og séö aöra. Ýmsir
bændanna höföu augljóslega
hafið erfidrykkjuna, áöur en
gengiö var til kirkju, og uröu
óþolinmóöir, þegar prestur
geröist mjög langorður i lofi
sinu um hinn látna. Og þegar
hann fór aö hæla honum fyrir
guöhræöslu og kirkjurækni,
tx-ast þolinmæði eins bóndans.
Kallaði hann fram i fyrir presti
og sagði: „Svona þýðir ntí ekki
að tala við okkur. Við vitum það
vel, að hann kom aldrei i kirkju,
og hann væri hér ekki heldur i
dag, ef við heföum ekki boriö
hann hingað”. Þessa sögu sagöi
Erlander á svo hýran og
skemmtilegan hátt, að öllum
kom saman um, aö hann heföi
boriö af öörum þeim, sem stefnt
hafði veriö á sviðið.
Attræöur getur Tage
Erlander litiö til baka á óvenju-
lega glæsilegan stjórnmálaferil.
Sviar eiga honum mikiö að
þakka. Alþjóðleg hreyfing
jafnaðarmanna getur með réttu
taliö hann einn af merkustu
stjórnmálaforingjum sinum á
þessari öld. Það er sómi fyrir
Svia og Noröurlönd i heild.
Gylfi Þ. Gislason.
ÚTBOÐ
Hitaveita Akraness og Borgarf jarðar ósk-
ar eftir tilboðum i virkjun við Deildar-
tungu-Saf næðar-Dælustöð. Útboðsgögn
verða afhent á Verkfræðistofu Sigurðar
Thoroddsen, Ármúla 4, Reykjavik og
Berugötu 12, Borgarnesi og Verkfræði- og
teiknistofunni Heiðarbraut 40, Akranesi,
gegn 1000 kr. skilatryggingu. Tilboð verða
opnuð á skrifstofu hitaveitunnar, Heiðar-
braut 40, Akranesi, þriðjudaginn 30. júni
kl. 11,30.
Verkfræðistofa Sigurðar Thoroddsen hf.
Ármúli 4, Reykjavik Simi 84499.
Auglýsing um
undanþágu
frá ákvæðum
5. gr. laga nr. 85/1968, um eiturefni og
hættuleg efni varðandi innflutning og sölu
á blöndum ricinusoliu (laxeroliu) og
metanóls.
Með stoð i 21. gr. laga nr. 85/1968 um eitur-
efni og hættuleg efni hefur ráðuneytið með
reglugerð útgefinni i dag, veitt verslun-
um, sem til þess hafa fengið sérstakt leyfi
ráðherra, heimild til þess að fengnum
meðmælum eiturefnanefndar, að flytja
inn og selja sem eldsneyti á módelmótora
blöndur ricinusoliu (laxeroliu) og meta-
nóls án þess að til kaupanna þurfi sérstök
leyfi eins og gert er ráð fyrir i reglugerð
nr. 131/1971. Magn ricinusoliu i þessum
blöndum skal minnst vera 20%. Leyfi
þessi eru bundin nánari skilyrðum um
ilát, merkingar, varðveislu o.fl., er eitur-
efnanefnd ákveður.
Framangreint auglýsist hér með skv. 21.
gr. laga nr. 85/1968
Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið
5. júni 1981
Alþýðusamband íslands
hvetur allt launafólk
til þess að sýna samstöðu sina
á árí fatlaðra með þátttöku
i útifundi Sjálfsbjargar
á Lækjartorgi
laugardaginn 13. júni kl. 13.30
Reiknistofnun Háskólans
óskar eftir að ráða tölvara sem fyrst.
Fjölbreytt starf. Stúdentspróf eða hlið-
stæð menntun æskileg.
Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna
rikisins.
Skriflegar umsóknir með upplýsingum
um menntun og fyrri störf sendist fyrir 22.
^11^' Reiknistofnun Háskólans
Hjarðarhaga 2
JX. HúsnxMsstofnun rsKisirss
D TshnMeiM
Laugavegi TJ R Simi28500
Útboó
Stjórn verkamannabústaða á Skagaströnd
óskar eftir tilboðum I byggingu fjögurra
einnar hæðar raðhúsa með samtals 14 i-
búðum. Skila skal 8 ibúðum fullgerðum 1.
mai 1982 og 6 ibúðum 15. des. 1982.
Útboðsgögn verða til afhendingar á skrif-
stofu sveitarstjóra á Skagaströnd og hjá
tæknideild Húsnæðisstofnunar rikisins frá
15. júni n.k. gegn 1000,00 kr. skilatrygg-
ingu. Tilboðum skal skila til sömu aðila
eigi siðar en fimmtudag 25. júni kl.l4:00
og verða þau þá opnuð að viðstöddum
bjóðendum. F.h. Stjórnar verkamannabú-
staða,
Skagaströnd.
pMn HúsnsAisstofnun
lYYj ríhisins
Tæknideild
Laugavegi 77 R
IÍTB0Ð
Á vegum tæknideildar Húsnæðisstofnunar
rikisins verða eftirtalin verk boðin út á
næstunni:
Verkamannabústaðir.
1. Dalvik 6 ibúðir i raðhúsi. Afhending út-
boðsgagna áætluð frá 16. júni. Opnun
tilboða þriðjudag 30. júni kl.l4:00.
2. Hrisey 8 ibúðir i einbýlis- og parhúsum.
Afhending útboðsgagna áætluð frá 23.
júni. Opnun tilboða þriðjudaga 7. 'júli
kl.14:00.
Ibúðir aldraðra.
1. Biskupstungnahreppur 4 ibúðir i timb-
urhúsi er skila skal fokheldu. Afhending
útboðsgagna áætluð 23. júni. Opnun til-
boða fimmtudag 9. júli kl,14:0Q.
Þá standa yfir útboð á byggingu verka-
mannabústaða i Borgarfirði eystra og á
Skagaströnd er opnuð verða 23. og 25. júni
n.k.
öll ofangreind útboð miðast við verðlag 9.
júni sl.
Væntanlega verður bygging verkamanna-
bústaða á 4-6 stöðum boðin út á næstunni
alls um eða yfir 30 ibúðir.
F.h. Tæknideildar
Húsnæðisstofnunar rikisins.