Alþýðublaðið - 07.07.1981, Síða 1

Alþýðublaðið - 07.07.1981, Síða 1
alþýöu ðið CíJ] Gylfi Þ. Gíslason skrifar um Sigurbjöm Einarsson, biskip, sjötugan — sjá opnu Snörp átök urðu þegar VR- menn meinuðu Mosfellingum aðgang að versiuninni Kjörval. Atgangur vegna opnunarb'ma Félagar úr Verslunarmanna- félagi Reykjavikur stóðu fyrir lokunaraðgerðum fyrir utan verslunina Kjörval i Mosfells- sveit á laugardaginn. Kjörval hefur haft opið til kl. 20 öll kvöld nema á sunnudögum, þá hefur vérið opið frá kl. 10 til 16. A fjórða timanum á laugardag- inn mættu VR-menn i Mosfells- sveit. Hagfræöingur félagsins, Sigfinnur Sigurðsson, fór fyrir og ræddi við Kjörvalsmenn innan búðar. Þar voru m.a. fyrir Salome Þorkelsdóttir þingmaður og Jón Oddsson lögmaður verslunarinnar. Þegar sýnt var að Sigfinni tækist ekki að tala um Jón Baldvin skrífar um Rocard og frönsku kratana — sjá opnu fyrir Mosfellingum gaf lögmaður VR, Orn Clausen, skipun um aö liöið lokaði versluninni. Frú Salóme og Kjörvalsmenn kunni VR-mönnum ákaflega illa tiltækið og voru þeim litt spöruö orðin. Utan búðar var mönnum ekki siður heitt i hamsi. Einstaka lét sér ekki nægja svivirðingar heldur lagðist til atlögu með fót- og handafli gegn liðsmönnum VR, þannig að úr varð á stundum at- gangur hinn mesti. Jón Oddsson lögmaður Kjörvals sagði blaða- manni að hann teldi verslunina vera I fullum rétti. Samkvæmt reglum i Mosfellssvéit væri versl- unum heimilt að hafa opið um helgar og gæti Verslunarmanna- félag Reykjavikur ekki breytt þvi. Orn Clausen lögmaður VR benti hinsvegar á að samkvæmt samningum VR og Kaupmanna- samtakanna mætti ekki vinna á laugardögum. Samningsákvæði þetta væri þyngra á metunum og skiptu opnunartimareglur Mosfellinga engu þvi starfsfólkið væri i VR og kaupmaðurinn i Kaupmannasamtökunum. Aðgerðir VR-manna voru kærðar til lögreglu en hún leit svo á að hér væri ekki um ólöglegar aögerðir að ræöa heldur löglega verkfallsaðgerð. Lögreglumenn voru þó viöstaddir til að forða blóðsúthellingum þvi nokkrir neytendur vildu ólmir ganga i skrokk á VR-mönnum. 1 verslun- inni Kjörval starfar um helgar bæöi fastráðið fólk og fólk sem hefur sitt eina framfæri af helgarvinnunni. —g.sv. — Sjá myndir á blaðsiðu 6 Borgarlögmadur um tillögu Sjafnar: ÞRENGIR VALDSVIÐ BORGAR- RÁÐS EF AGREIN- INGUR RÍS” „Borgarráö hefur, enn sam- kvæmt samþykkt um stjórn borgarmálefna, heimild til aö taka fullnaöarákvaröanir i málum sem ekki er ágreiningur um”, sagöi ‘Jón Tómasson borg- arlögmaður þegar Alþyðublaðiö baö hann aö túlka þá ákvörðun borgarstjórnar aö svipta meiri- hluta rdðsins ákvöröunarvaldi yf- ir sumartimann. Borgarlögmaður sagði að sam- þykkt tillögu Sjafnar Sigur- björnsdóttur breytti. engu um Jón G. Tómasson borgarlögmað- ur framangreinda heimild. Hins- vegar hefði borgarstjórn hingað til framselt vald sitt til meirihluta borgarráös i sumarleyfi sinu. Það væri þetta vald sem hin nýgerða samþykkt þrengdi, þannig að nú getur borgarráð aðeins tekiö endanlegar ákvarðanir i þeim málum semengin leggst gegnog ekki hefur „veruleg” fjárútlát I för með sér. —g.sv. Húsnæðislausir minna á málstað sinn: TJALOAÐ HL EINNAR NÆTUR Til að minna borgarbúa á slæmt ástand i húsnæðismálum leigjenda i Reykjavik stóðu Leigjendasamtökin fyrir aðgerð- um sem þau nefndu „tjaldað til einnar nætur”. Samtökin reistu tjöld á túni Menntaskólans i Reykjavik siðdegis á föstudag og sváfu húsnæðislausir samtaka- menn þar aðfaranótt laugardags- ins. Eftir hádegi á laugardag höfðu Leigjendasamtökin bæði tónlist og ræðuhöld á dagskrá sinni. Veittar voru upplýsingar um stöðu mála og tekið var við nöfn- um húsnæðislausra en um sextiu borgarbúar skrifuðu sig niður á skrá hjá samtökunum. Fram kom i upplýsingum Leigjendasamtakanna að um þrjú hundruð manns eru á lista hjá þeim yfir húsnæðislaust fólk og annað eins á lista hjá félags- málastofnun, en talið er að hér sé aðeins um að ræða brot af þeim vanda sem við þarf að fást. Mjög litið framboð er af leiguhúsnæði i borginni og ieiguverð óheyrilega hátt. Eru dæmi þess að menn greiði 3/4 ráðstöfunartekna sinna i leigugjald. 1 Leigjendasamtökunum eru nú tæplega fimm hundruð manns. Samtökin hafa einn starfsmann, Einar Guöjónsson, á launum. Hann sagði i samtali við blaðið að samtökin fyrirhuguðu frekari að- gerðir á næstunni til að vekja at- hygliá málstaðsinum. —g.sv. TILLÖGUR SJAFNAR í MÖTSÖGN HVOR VIÐ AÐRA” — segir Björgvin Guðmundsson „Min skoðun er sú að tillaga Sjafnar sé byggð á misskilningi. Hún gerði sér ekki grein fyrir áhrifum tillögunnar,” sagði Björgvin Guðmundsson borgar- fulltrúi Alþýðuflokksins þegar blaðið innti hann eftir þvi hvað raunverulega gerðist i siðustu viku þegar Sjöfn Sigurbjörnsdótt- ir lagöi til að fyrirvari yrði hafður á samþykktum meirihluta borg- arráðs. „Þessi viöbótartillaga Sjafnar er i algerri mótsögn við tillögu sem hún lagði fram ásamt borg- arráði, en sú tillaga fól i sér að veita borgarráði umboð til að af- greiða öll mál i sumarleyfi borg- arstjórnar. Þetta er fyrrihlutinn, en i viðbótartillögunni segir að af- greiðslur borgarráðs skuli allar vera með þeim fyrirvara að verða bornar upp i borgarstjórn Björgvin Guömundsson 17.september til samþykktar eöa synjunar.” „Fyrsta málið kom upp á föstu- daginn,” sagði Björgvin, „þá var samþykkt með fjórum atkvæðum gegn einu að hefja gerð smábáta- hafnar i Elliðavogi, þannig að nú verður að kalla borgarstjórn saman. Þetta lýsir vel ástandinu sem skapast hefur.” —- Telur þú þetta ókost? „Ég legg ekkert mat á það, en. borgarstjórn getur ekki bæði rN. veriö i sumarleyfi og ekki i V) Húsnæðislausir sváfu vært á túni menntaskólans þegar Alþýðublaðið bar að garði aðfaranótt laugardagsins. Roy Jenkins Aukakosningar í Bretlandi: Prófsteinn á Nýjafn- aðarmenn - og á bandalag þeirra vid frjálslynda t siðustu viku lést breski þing- maðurinn Robert Taylor, sem sat á þingi fyrir lhaldsflokkinn frá kjördæminu norðvestur Croydon, sem er i London. Sam- kvæmt breskum lögum, verður nii að halda aukakosningar I kjördæminu, og þær gætu orðið þýðingarmiklar fyrir alla flokka. Taylor var kjörinn með litlum meirihluta i kjördæminu, þegar thaldsflokkurinn vann sinn stærsta kosningasigur i langan tima. Það er talið vist, að thaldsflokkurinn muni ekki halda sætinu i aukakosningum. Þá mætti gera ráð fyrir, aö Verkamannaflokkurinn væri viss meö að vinna sætið, en svo er ekki. Þar gætu Nýjafnaðar- menn, sett strik i reikninginn. Eins og allir vita, var flokkur Nýjafnaðarmanna stofnaður eftir siðasta flokksþing breska Verkamannaflokksins, en þá þótti ýmsum áberandi þing- möinum Verkamannaflokks- ins, sem vinstrivængur flokks- ins hefði náð of miklum völd- um, meö þeim lagabreytingum sem þá voru geröar. Meðal valdamanna i Verkamanna- flokknum, sem stofnuðu hinn nýja flokk, voru fyrrv. ráö- herrar, eins og Shirley Williams, William Rodgers og David Owens. Þá gekk Roy Jenkins, áöur æðsti maður EBE, til liös við nýja flokkinn, eftirað hann lét af störfum hjá Efnahagsbandalaginu. Nýjafnaðarmenn hafa nú gert kosningabandalag viö Frjáls- lynda flokkinn, og samkvæmt þvi, mun frambjóðandi Frjáls- lynda flokksins bjóöa sig fram i aukakosningunum i Croydon, og Nýjafnaöarmenn eru skuld- bundnir til aö veita honum fulltingi. Frambjóðandi frjáls- lyndra hefur þegar verið til- nefndur, og hann er William Pitt, sem hefur áöur verið i framboði fyrir flokkinn i þessu kjördæmi. En, það eru ekki allir Nýjafn- aðarmenn á einu máli um að virða skuli samkomulagið milli flöikanna. 1 fyrsta lagi telja þeir, með góöum rökum, að framboð Pitts, með fulltingi Ný- jafnaðarmanna muni aöeins tryggí3 Verkamannaflöcknum þingsætið. Þ.e. að slikt framboð muni ekki draga að sér nema fáa kjósendur íhaldsflokksins, en svo til enga kjósendur Verka- mannaflokksins. Til að taka fylgi frá bæði Ihaldsflokknum ( og Verkamannaflokknum þurfi frambjóöanda frá Nýjafnaðar- mönnum. Þá eru Nýjafnaöarmenn litt hrifnir af þvi, aö þegar hefur verið ákveðið, að bjóða Roy Jenkins fram fyrir flokkinn i aukakosningum I Warrington, sem er týplskt kjördæmi fyrir Verkamannaflokkinn, og talið næsta vonlaust framboð fyrir Nýjafnaöarmenn. Hinsvegar telja allir, aö kjördæmiö I Croydon, sem er úthverfi London, þar sem Ibúar erur* flestir miöstéttar, væn einmittr'

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.