Alþýðublaðið - 07.07.1981, Page 2
2
____________Þriðjudagur 7. júlí 1981
A SEYÐI - A SEYÐI - A SEYDI - A SEYÐI - A SEYÐi - A SEYÐI - A SEYÐI - A SEYÐI - fl SEYÐI -1SEYÐI - Á SEYÐI
Ráðstefna um öryggis-
mál lögreglumanna
Landssamband lögreglumanna
gekkst nýlega fyrir ráöstefnu um
öryggismál lögreglumanna aö-
búnaö á vinnustööum, tækjakost
og fleira sem varöar vinnuaö-
stööu lögreglumanna um allt
land.
Ráöstefnan var haldin i funda-
sal Félagsmiöstöövar BSRB aö
Grettisgötu 89, dagana 20. og 21.
febrúar s.l. Ráöstefnuna sóttu 22
fulltrúar frá 12 lögreglufélögum
viösvegar af landinu, auk
stjórnar Landsambandsins.
Erindi fluttu Eyjólfur
Sæmundsson, forstjóri Vinnu-
eftirlits rikisins, og fjallaöi um
hin nýju lög um aöbúnaö,
hollustuhætti og öryggi á vinnu-
stööum, og gat þess, aö LL hefði
veriö meö þeim fyrstu aö halda
slika ráöstefnu eftir setningu lag-
anna.
Bogi Jóh. Bjarnason, aðalvarö-
stjóri, flutti erindi um lögreglu-
bifreiöar og útbúnaö þeirra og
ræddi bæöi um bifreiöarnar
sjálfar og einnig um ýmis
hjálpartæki, sem höfö eru i
mörgum bifreiöanna.
Siöari dag ráöstefnunnar flutti
Hjalti Zóphaniusson, deildar-
stjóri i dómsmálaráöuneytinu
erindi um lögreglustöövar,
ástand þeirra og útbúnaö og um
mannafla viö lögreglustörf.
Aö lokum fjölluöu Ólafur
Jóhannesson frá SFR og
Jóhannes Jónsson frá LR um
ákvæbi hinna nýju laga um
hvildartima.
Aö loknum framsögu-
erindunum voru fjörugar um-
ræöur, margar fyrirspurnir
gerbar og fulltrúar af öllu landinu
létu álit sitt i ljós og bentu á
margt sem betur mætti fara.
t lok ráöstefnunnar voru sam-
þykktar tvær ályktanir. Fjallaði
önnur þeirra um aö safnað skyldi
gögnum um starfsaöstööu lög-
reglumanna um allt land, aö þvi
er varöaði lögreglustöövar, þjálf-
unar- og heilsuræktaraðstöðu og
fleiri öryggismál lögreglumanna
og gera tillögur um lágmarks-
öryggisbúnaö á lögreglustöövum,
i lögreglubifreiðum og viöar.
t hinni ályktuninni segir m.a.
„Ráðstefnan átelur harölega
jiann mikla niöurskurö á fjár-
magni sem átt hefur sér staö til
hinnar almennu löggæslu i land-
inu. Er nú svo komiö að löggæslan
býr viö óhæft húsnæöi viöa um
land sem ekki getur talist viö-
unandi og viöa brýtur þaö I bága
viö lög um aðbúnað, öryggi og
hollustuhætti á vinnustöðum”. Þá
er i ályktuninni lögö sérstök
áhersla á aö fiarskiptabúnaöur
lögreglu veröi samræmdur og
bættur um land allt. Einnig er
lögö mikil áhersla á nauösyn þess
aö auka og bæta hvers konar
þjálfun lögreglumanna og bæta
aöbúnaö þeirra á sviöum öryggis-
mála og vinnuverndar.
Annasamt sumar framundan
hjá ungmennafélögunum
17. Landsmót UMFt.
17. Landsmót UMFt veröur
haldið á Akuryeri 10.—12. júli
n.k. Landsmótin eru lang-
stærstu iþróttamót sem haldin
eru á fslandi og keppendafjöldi
og fjölbreytni mikil. Keppt er i
eftirtöldum greinum:
Frjálsar iþróttir.
Sund.
Knattspyrna.
Handknattleikur.
Köriuknattleikur.
Blak.
Lyftingar.
Júdó.
Glima.
Siglingar.
Borbtennis.
Fimleikar.
Skák.
Starfsiþróttir.
Auk þess veröa ýmis sýning-
aratriöi s.s. fimleikar, þjdö-
dansar o.fl. Þá munu fatlaðir
keppa i curling, boccia og bog-
fimi.
Fimieikafólk frá Danmörku.
Fimleikafiokkur frá Hobro
Gymnastikforening kemur til
landsins i tilefni Landsmótsins
og sýnir Landsmótsgestum list-
ir sinar en islensku ungmenna-
félögin og þau dönsku eöa lands-
samtök þeirra DDGU og UMFI
heimsækja jafnan landsmót
hvors annars með sýningar eöa
keppnisflokkum. Danska lands-
mótiö fer fram nokkru fyrr en
okkar en þar keppir frjáls-
iþróttaliö UMSB af hálfu okkar.
Utanför aöloknu Landsmóti.
Að loknu Landsmóti veröur
efnt til keppnis- og kynningar-
feröar til Danmerkur meö flokk
frjálsiþróttamanna og eru vald-
iri' þaö liö tveir fyrstu úr hverri
grein.
Áætlaö er að keppa 2-3 sinnum
og feröast nokkuð um nágrenni
Árósa. Feröin tekur 10 daga og
er þaö AAG Arhus Amts
Gymnastikforening sem er
gestgjafinn.
Göngudagur f jöhiiyldunnar.
NU er Göng'ide!?.; fjölskyld-
unnar nýlokiö og iknað með
aö á vegum ungmennafélag-
anna hafi veriö gengiö á 60—80
stööum. Ekki er búið að rá inn
upplýsingum frá öllum lands-
hlutum en þó ljóst aö nokkur fé-
log hafa færtgönguna aftur um
eina viku eða svo vegna sjó-
mannadagsins. Annars hefur
„Göngudagur f jölskyldunnar”
heppnast vel og hugmyndin
fengiö góöar undirtektir fólks.
Þrastaskógur — Þrasta-
lundur.
Þrastaskógur er dýrmæt
perla i eigu UMFÍ og þar er nú
unnib af krafti viö ýmis verk
sem nauðsynleg eru á hverju
vori og sumri. Skógarvörðurinn
vinnur þaö sem hann kemst yfir
og nýtur aöstoöar ýmissa
áhugamanna og hópa sem i
skóginn koma. Þá hafa veriö
geröar ýmsar endurbætur á
Veitingaskálanum Þrasta -
lundi.
Framkvæmdastjóranámskeiö
á Akureyri.
Helgina 12.—14. júni var hald-
iö námskeiö fyrir starfsmenn
héraössambandanna, svokallaö
Framkvæmdastjóranámskeiö
og var skipulag og undirbúning-
ur sambandanna vegna Lands-
mótsins aöalefni dagskrárinn-
ar.
Námskeiðiö var haldiö fyrir
noröan i Hrafnagilsskóla og
gafst mönnum þvi tækifæri til
aö kynna sér alla aöstööu 17.
Landsmótsins á Akureyri og
einnig gafst tækifæri til aö fá
landsmótsnefndina á námskeið-
iö og fræðast um störf hennar,
leikreglur, þátttökurétt, aöstöðu
einstöku greina o.s.frv., en stór-
mót af þessu tagi þurfa gifúr-
legan undirbúning og mannafla
enda ljóst að þátttakendur
veröa um 2000 talsins og reikna
má með aö gestir verði tifalt
fleiri.
Fræöslumál.
Félagsmálaskóli UMFt hefur
nú starfaö i 12 ár og er starfsemi
hans oröin fóst i sessi. A hverju
skólaári eru haldin u.þ.b. 30
námskeiö á almennum félags-
störfum auk sérnámskeiöa um
einstöku þætti t.d. gjaldkera-
námskeiö, námskeiö um útgáfu
og kynningarstarf o.s.frv. Þá er
mikib um þaö aö önnur félaga-
samtök, skólar og stofnanir leiti
til félagsmálaskóla UMFl rpeö
ósk um aö skólinn og kennarar
hans setji upp námskeið hjá viö-
komandi eöa leggja til kennara
á þau.
Skinfaxi.
Málgagn UMFl, Skinfaxi,
hefur komiö óslitiö út siðan 1919
og hefur blaðið mikiö eflst nú
siöustuárin. Brot blaösins hefur
stækkaö, dreifing og innheimta
Sýningar
Bogasalur:
Silfursýning Siguröar Þor-
s teinssonar veröur i allt sumar.
Rauða húsið Akureyri:
SigrUn Eldjárn sýnir teikningar
og graffk, en Sigrún stundaði
nám viö Myndlista- og handiöa-
skóla tslands á árunum ’74—’77,
auk þess sem hún læröi i
Póllandi um hriö. Sýningin
staidur til sunnudagsins 5. júli
og er opin frá kl. 15—21 alla
daga.
Kjarvalsstaðir:
Sumarsýning i Kjarvalssal.
Sýnd eru verk eftir meistara
Kjarval, úr eigu Reykjavikur-
borgar. t vestursal og á göngum
Norræna húsið:
Sýning á verkum Þorvaldar
SkUlasonar, sem stendur yfir I
allt sumar. 1 anddyri er sumar-
sýning á islenskum steinum á
vegum Náttúrufræöistofnunar.
Bíóin
Austurbæjarbló
Flugslys (Flug 401)
Sérstaklega spennandi og mjög
viðburðarlk, ný bandarisk kvik-
mynd í litum, byggö á sönnum
atburöum, er fiugvél fórst á leiö
til Miami á Flórida.
Ný ja bió
Inferno
Ef þU heidur aö þU hræöist ekk-
ert, þá er ágætis tækifæri aö
sanna þaö með þvi aö koma og
sjá þessa óhugnanlegu hryll-
ingsmynd strax I kvöld.
Stjömubió
Bjarnarey
Hörkuspennandi og viöburðarik
ný amerisk stórmynd i litum
gerö eftir samnefndri metsölu-
bók Alistairs Macieans. Leik-
stjóri Don Sharp. Aðalhlutverk:
Donald Sutherland, Vanessa
Redgrave, Richard Widmark,
Christopher Lee o.fl.
Bæjarbió
Viltu slást?
Rafmagnskúrekinn
Torfan:
Sýning á leikmyndum Messiönu
Tómasdóttur.
Listasafn Einars Jóns-
sonar:
Opiö alla daga nema mánu-
daga.
Nýja galleríið/
Laugavegil2:
Alltaf eitthvað nýtt aö sjá.
Ásgrímssafn:
Safniö er opiö sunnudaga,
þriöjudaga og fimmtudaga kl.
13.30—16.
Höggmyndasafn
Ásmundar Sveinssonar:
Opið á þriðjudögum, fimmtu-
dögum og laugardögum frá
klukkan 14 til 16.
Djúpið:
Á laugardaginn opnaöi sýning á
ljósmyndum Jay W. Shoots.
Sýningin stendur til 22. jUli.
Laugarásbíó
Raf magnskúrekinn
Ný mörg góö bandarisk mynd
meö úrvalsleikurunum Robert
Redford og Jane Fonda i aöal-
hlutverkum. Redford leikur
fyrrverandi heimsmeistara i
kúrekaiþróttum, en Fonda
áhugasaman fréttaritara sjón-
varps.
Regnboginn
A
Lili Marleen
Spennandi og skemmtileg ný
þýsk litmynd, nýjasta mynd
þýska meistarans Rainer Wern-
er Fassbinder. — Aöalhlutverk
leikur Hanna Schygulla, var i
Mariu Braun ásamt Giancarlo
Giannini — Mel Ferrer.
B
Gullna styttan
C
Smábær í Texas
D
Maður til taks
Nýlistasafnið:
Sveinn Þorgeirsson sýnir
myndverk.
Krikjumunir:
Sigrún Jónsdóttir er meö batik-
listaverk.
Listasafn Islands.
Litil sýning á verkum Jóns
Stefánssonar og einnig eru sýnd
verk i eigu safnsins. t anddyri er
sýning á graffkgjöf frá dönskum
málurum. Safnið er opið dag-
lega frá kl. 13.30—16.00.
Árbæjarsafn:
Frá 1. júni til 31 ágúst er safniö
opið alla daga nema sunnudaga
frá kl. 13.30—18.00. Strætisvagn
nr. 10 frá Hlemmi fer aö safn-
inu.
Epal, Síðumúla 20.
Sýning á grafik- og vatnslita-
myndum og textilverkum eftir
danska listamanninn og
arkitektinn Ole Kortzau. Sýn-
ingin stendur yfir til 16. júli og
eropin á venjulegum verslunar-
tima.
Tónabió
Bleiki Parudsinn hefnir
sin
Leikstjóri: Blake Edwards Aö-
alhiutverk: Peter Sellers, Her-
bert Lom.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Ha fn a rf j arð arbió
Mannaveiðarinn
Ný og afar spennandi kvikmynd
með Steve McQueen i aöalhlut-
verki. Þetta er siðasta mynd
Steve McQueen.
Laugarásbió
Darraðardans
Ný fjögug og skemmtileg gam-
anmynd um „hættulegasta”
mann i’ heimi.
Verkefni: Fletta ofan af CIA,
FBI, KGB og sjálfum sér.
Hafnarbió
Cruising
Æsispennandi og opinská ný
bandarisk litmynd, sem vakiö
hefur mikiö umtal, deilur, mót-
ipælio.þ.l. Hrottalegur lýsingar
a undirheimum stórborgar.
A1 Pacino — Paul Sorvino —
Karen Allen
Leikstjóri: William Friedkin
Útvarp
7.00 Veðurfregnir. Fréttir.
Bæn:
7.15 Tónleikar. Þulur velur
og kynnir.
8.00Fréttir. Dagskrá.
Morgunorö. Jón Bjarman
talar.
8.15 Veöurfregnir.
Forustugr. landsmálabl.
(Utdr.) Tónleikar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna.
„Geröa”eftir Van de Hulst:
GuörUn Birna Hannesdóttir
heldur áfram aö lesa þýð-
ingu Gunnars Sigurjóns-
sonar (10).
9.20 Tónleikar. Til-
kynningar. Tónleikar.
9.45 Landbúnaöarmál
Umsjónarmaður: Óttar
Geirsson.
10.00 Fréttir. 10.10 Veður-
fregnir.
10.25 íslcnskir einsöngvarar
og kdrar syngja
11.00 A mánudagsmorgni
Þorsteinn Marelss. hefur
oröiö.
11.15 Morguntónleikar
Gunilia von Bahr og Diego
Blanco leika saman á flautu
og gi'tar „Inngang, stef og
tilbrigði” I a-moll op. 21
eftir Heinrich Aloys
Prager/Félagar i
Tékkneska blásarakvintett-
inum leika Blásarakvartett
i Es-dUr op. 8 nr. 2 eftir Karl
Filip Stamitz/Georg
Slökktu strax á andskotans útvarpinu,
ég þoli ekki þennan popp hávaöa
Malcolm og Menuhin-
hátiöarhljómsveitin leika
Sembalkonsert nr. 2 i E-dUr
eftir J.S. Bach: Yehudi
Menuhin stj.
12.00 Dagskrá. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.20 Frcttir.
Veöurfregnir. Tilkynn-
ingar. Mápudagssyrpa —
Ólafur Þórðarson.
15.10 Miödegissagan:
„Praxis” eftir Fay Weldon
Dagný Kristjánsdóttir byrj-
ar lestur þýöingar sinnar.
15.40 Tilkynningar.
Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15
Veðurfregnir.
16.20 Síðdegistónleikar Konél
Zemplény og Ungverska
rikishljómsveitin leika
Tilbrigöi um barnalag op. 25
fyrir pianó og hljómsveit
eftir Ernö Dohnanyi:
Gyórgy Lehel stj./Fil-
harmoniusveitin i Osló leik-
ur Sinfóniu nr. 2 i D-dúr eftir
Christian Snding: Kjell
Ingebretsen stj.
17.20 Sagan: „Hús handa
okkur öllum” eftir Thöger
Birkeland Siguröur
Helgason les þýöingu sina
(6).
17.50 Tónleikar. Til-
kynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.35 Daglegt mál Helgi J.
Halldórsson flytur þáttinn.
19.40 Um daginn og veginn
20.00 I.ög unga fólksins
Kristin B. Þorsteinsdóttir
kynnir.
20.50 Vfkingur — Breiöablik
Hermann Gunnarsson lýsir
leiknum.
21.50 Hljómsveit Kjell Karlsen
leikur létt lög
22.15 Veöurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
Orö kvöldsins
22.35 „Miönæturhraðlestin"
eftir Billy Hayes og William
lloffer Kristján Viggósson
byrjar lestur þýðingar
sinnar.
23.00 Frá tónleikum Sinfóniu
hljómsveitar tslands i' Há-
skólabiói 4. jUni s.l. Stjórn-
andi: Jean-Pierra Jacquill-
at Einleikari: Unnur Maria
Ingólfsdóttir Fiðlukonsert i
D-dUr op. 35 eftir Pjotr
Ilyitsj Tsjaikovský. —
Kynnir: Baldur Pálmason.
23.55 Fréttir. Dagskrárlok.