Alþýðublaðið - 30.09.1981, Page 5

Alþýðublaðið - 30.09.1981, Page 5
Miðvikudagur 30. september 1981 5 Magnús H. Magnússon skrifar: Stórbætt ytri skilyrði Þróun ytri skilyröa þjóöabús- ins hefur veriö mjög hagstæö þaö sem af er árinu og kemur margt til. Afli verömætra fisktegunda hefur aukist verulega og þar meö þjóöarframleiöslan og oliuverö á Rotterdammarkaöi hefur lækkað talsvert i dollurum taliö. Fiskverö á erlendum mörkuö- um hefur hækkaö allverulega i erlendri mynt og, þaö sem mest um munar, dollarinn hefur hækkaö i veröi um og yfir 30% miöaö viö flesta þá gjaldmiöla aöra, sem verulega þýöingu hafa fyrir okkur. Mikill meirihluti fiskafurða okkar er seldur i dollurum. Ekki aöeins þaö, sem á Bandarfkja- markaö fer heldur einnig þær afuröir, sem seldar eru til Austur-Evrópu og saltfiskurinn, sem fluttur er til Portúgals, Spánar og annarra Miðjarðar- hafslanda er seldur i dollurum. Sama er aö segja um skreiöina. Innflutningur, annar en oliu- vörur, er aftur á móti aö mestu greiddur i Evrópugjaldeyri og japönskum yenum. Verö á mestum hluta útflutn- ings okkar hefur þvi hækkaö um þau 30%, sem dollarinn hefur hækkað miöaö viö aöra gjald- miöla, til viöbótar viö hækkun afuröanna i dollurum, á sama tima og verö á mestum hluta innflutnings okkar stendur svo til i staö. Þetta hefur að sjálfsögöu oröiö til þess, aö viöskipta- kjörin, sem fóru snarversnandi allt áriö 1979 og stóöu aö mestu I staö áriö 1980, hafa farið mjög batnandi þaö sem af er árinu. Þetta hefur einnig leitt til þess, aö unnt hefur veriö aö hækka fiskverð til útgeröar og sjómanna nokkurn veginn i takt viö veröbólguna innanlands, án þess aö þvi fylgi gengislækkun svo nokkru nemi, gagnstætt þvi sem raun hefur verið á undan- farin ár. Auövitað hefur þetta allt haft afgerandi áhrif á verö- bólguþróunina til lækkunar frá þvi sem ella heföi oröiö. Hækkun dollarans, ein út af fyrir sig, hefur minnkaö verö- bólguhraöa hér á landi um 15—18% aö mati Þjóðhagsstofn- unar. Veröbólgan hefur á þessu ári minnkað úr 58%, eins og hún var aö jafnaöi á s.l. ári, i 41,2% þann 1. ágúst eöa um tæplega 17% (hún var 41,7% þegar rikis- stjórnin tók viö i febrúar 1980 mælt á sama hátt). öli, eöa svo til öll minnkun verðbólgunnar er þvi bein afleiðing af verö- hækkun dollarans. Aögeröir rikisstjórnarinnar hafa sáralitil áhrif haft þar á. Þó reynir rikis- stjórnin aö þakka sér alfariö þennan árangur en talar gjarnan um „óæskilega” þróun gjaldeyrismála þegar á góma ber mikla erfiðleika útflutnings- og samkeppnisiönaöar okkar. Ef hækkun dollarans heföi ekki komiö til þá væri veröbólga hér á landi ennþá nálægt 60%. Rikisstjórnin á þvi Reagan Bandarikjaforseta meira aö þakka en hún vill vera láta. Kaupmáttur launa Þrátt fyrir stórbatnandi viö- skiptakjör heldur kaupmáttur almennra launa áfram aö rýrna frá mánuöi til mánaöar, miöaö við framfærsluvisitölu, sem þó er fölsuö á meira áberandi hátt en oftast áöur, sbr. t.d. þaö, aö nú neitár rikisstjórnin jafnan aö samþykkja hækkunartillögur verölagsnefndar ef útreikningur framfærsluvisitölu er á næsta leiti, en samþykkir sömu til- lögur nefndarinnar, byggöar á óbreyttum forsendum, strax aö loknum þeim útreikningi. Þaö leiöir af sjálfu sér, hvaö sem allir kjarasamningar segja, aö kaupmáttur launa minnkar og liffekjör þjóöarinnar versna þegar þjóöarframleiösla dregst saman (afli minnkar) og þegar viöskiptakjörin versna svo aö um munar. A sama hátt ætti aukin þjóöarframleiösla og stórbætt viöskiptakjör eins og nú er aö leiöa strax til vaxandi kaupmáttar launa og betri kjara alls almennings. Meö efnahagsaögeröum rlkis- stjórnarinnar um s.l. áramót, þegar kaupmáttur launa var lækkaöur á einu bretti um 7% (svipaö og 10 mánaöa samn- ingaþóf gaf af'sér) var ákveöiö aö hætta aö taka miö af viö- _#Með efnahagsaðgerð- um ríkisstjórnarinnar um s.l. áramót/ þegar kaupmáttur launa var lækkaður á einu bretti um 7% (svipað og 10 mánaða samningaþóf gaf af sér) var ákveðið að hætta að taka mið af viðskiptakjörum til lækkunar eða hækkunar verðbóta á laun. Laun voru sem sagt látin Jækka með versnandi viðskiptakjörum, sem út af fyrir sig er eðlilegt, en sú viðmiðun var tekin úr sambandi þegar við- skiptakjörin fóru batn- andi. Það er með öllu óeðlilegt. skiptakjörum til lækkunar eöa hækkunar veröbóta á laun. Laun voru sem sagt látin lækka meö versnandi viöskiptakjör- um, sem út af fyrir sig er eöli- legt, en sú viömiðun var tekin úr sambandi þegar viöskiptakjörin fóru batnandi. Það er meö öllu óeðlilegt. Útflutningsiðnaðurinn tJtflutningsiönaöurinn og sá iönaöur, sem I mestri sam- keppni á viö innfluttar iönaöar- vörur er nú á heljarþröm eins og fram hefur komiö i fjölmiölum aö undanförnu og ætti engum aö koma á óvart. En út yfir allan þjófabálk tekur, aö hraöfrysti- iönaöurinn, sem hagnast hefur á fiskveröshækkunum erlendis og stórgrætt hefur á hækkun dollarans, einnig hann er nú rekinn meö mjög miklu tapi, 6—10% af veltu aö þvl er talið er. Þaö vantar milljaröa gkr. I Veröjöfnunarsjóö fiskiönaöar- ins til aö unnt sé aö greiöa þaö fiskverö, sem um hefur veriö samiö og rikisstjórnin hefur ábyrgst. Þetta gerist á sama tima og verö á útfluttum hraöfrystum fiski er mun hærra en þaö hefur nokkru sinni áöur verið. Ef allt væri meö felldu ætti nú aö greiöa stórfúlgur I Veröjöfn- unarsjóö, ekki úrhonum. Þaö er ofurauövelt aö gera sér i hugarlund hvernig ástandiö væri nú ef hækkun dollarans heföi ekki komiö til, aö ekki sé talaö um hvernig þaö yröi, ef dollarinn lækkaöi I sitt fyrra gengi, miöaö viö aöra gjald- miðla. Þaö er slæmt, aö rikisstjórnin hefur sáralitiö gert, umfram þaö sem af sjálfu sér kom, til aö notfæra sér þetta lag til veru- legs og varanlegs árangurs á sviöi efnahagsmála. Þaö er enganveginn vist, aö jafn gott tækifæri bjóöist aftur næstu ár- in. Magnús H. Magnússon alþingismaöur. Ég vilnú segja þaö fyrst aö mér finnst kominn tlmi til aö menn hér I Kópavogi sliöri sveröin og snúi sér aö þvi aö ieysa málin. Mér er kennt um þaö núna, aö ég hafi beitt mér gegn fjöl- brautaskóla I Kópavogi. Þetta er reginmisskihiingur og mér finnst þetta koma úr höröustu átt, þarsem þeir sem nií gagn- rýna mig haröast, beittu sér á sinum tlma mest gegn byggingu nýs skóia á miöbæjarsvæöinu. Þetta sagöi Ingólfur Þor- kelsson, skólameistari MK I viötali viö Alþýöubiaöiö, er viö leituöum áiits hans á þeim deilum sem uppi hafa veriö I kaupstaönum aö undanförnum um skólamáiin. Ég verð aö fá aö skýra aöeins i stuttu máli frá sögu MK til aö skýra mál mitt, sagði Ingólfur. MKvar stofnaöur eins og flest- um er kunnugt áriö 1973 og þá var þvi lýst yfir, aö hann mundi með timanum þróast i skóla með fjölbrautasniöi. Bygginga- nefnd var skipuö áriö 1974 og var okkur, sem i henni starfa falið tvennt i upphafi: Að gera i tillögur um námsskipan og námsbrautir i skólanum og einnig aö gera tillögur um þaö hvemig skyldi staöið aö bygg- ingu yfir starfsemi skólans. Við skiluöum áliti 1977, þar sem gert var ráð fyrir þvl, aö i skólanum yrðu almennar bók- námsbrautir og aðrar 5—6 brautir, þar á meöal iðju- brautir. Um þetta var algjör Ingólfur Þorkelsson skólameistari MK: ÞEIR ORDKAPPAR GAIA Nlí HÆST SEM SPILLTU FYRIR LAUSN MALSINS A SÍNUM TÍMA samstaða á tima fyrri bæjar- stjórnar hér i bænum og var ákveðið aö ráöast i byggingu fjölbrautaskóla á miðbæjar- svæðinu i' Kópavogi. Þetta var svo langt komið, að veitt hafði verið fé til byggingarinnar og fengist haföi fé á fjárlögum til þess aö hefja framkvæmdir. En þá hófst illu heilli barátta and- ófsafla gegn byggingunni, og þar voru þeir orökappar fremstir i flokki, sem nú hæst gala. Meö andófi sinu tókst þeim að koma f veg fyrir bygg- ingu skólans og spilltu þannig fyrir þeirri lausn sem eining haföi náðst um. Ef þetta heföi ekki gerstværi nú aö likindum risinn hér 1. áfangi fjölbrauta- skóla og Kópavogsbúar ættu þar að auki veglegt samkomu- hús. Enþeir spilltu málinu sem hæst gala nú um, aö ég sé á móti fjölbrautaskóla i kaupstaðnum. Á þessum tima kom fram álit framhaldsskólanefndar, sem var einróma, þ.e. i desember 79. 1 nefndinni áttu allir flokkar sina fulltrUaog nú skyldi m£í>ur halda, að náðst heföi samstaöa um málin. Framhaldsskóla- nefndin geröi þær tillögur, að Þinghólsskóli yröi rýmdur i' áföngum ogáttiMK samkvæmt tillögunum að byrja aö fá hUs- næöi hans haustiö 1981. Ég skal játa það, sagöi Ingólfur Þor- kelsson, aö ég baröist gegn þessum hugmyndum, en þetta var tillaga framhaldsskóla- nefndar, sem viötæk samstaða hafði náðst um og þaö hafði lika töluverö áhrif á gang bygginga- málsins. Nú,siðan hefur eiginlega ekk- ert gerst i þessum málum, þar til I haust, að aösókn að skól- anum jókst gifurlega. Þá skrifaöi ég ráöuneytinu og bæjarstjórn og fram kom krafa á fundi um, að húsnæöismál skólans yrðu leyst til fram- búðar. Mig langar til aö vikja að þessum fundi I Þinghólsskóla, sem boðaö var tilaf kennara og foreldrafélögum skólanna. Ég veit aö ég er ekki einn um þá skoðun, aö skipulag þess fundar hafi veriö ein samfelld hneisa og þeim til skammar sem að þessu stóöu. Ég bjóst við þvi í upphafi, aö á fundinum kæmu fram gild rök gegn því aö taka húsnæöi Þinghólsskóla undir menntaskóla, en þvi var ekkiað heilsa, þó að það sé að minu mati ákaflega skiljanlegt aö foreldrar og kennarar óttist þessa breytingu. Fundurinn snérist strax i upphafi með ræöu Guöjóns Jónssonar, for- manns foreldrafélags Þinghóls- skóla upp i árásir á mig og ýmsa aöra hér I bænum, sem látið hafa skólamál til sin taka, þ.á.m. bæjarfulltrúa. Asgeir Jóhannesson, formaður skóla- nefndar, baö um orðiö áöur en fundur hófst, en var neitað um það. Hann fékk siöan aö tala I 5 min. ræðutima á eftir. Frum- mælendur töluöu siðan viö- stöðuli'tiö i nærri einn og hálfan tima, en fundarmenn fengu 5 minútur hver til að gera at- hugasemdir og skýra mál sin. Þarna fór sem sé engin rökræöa fram heldur var haföur uppi einlitur áróður gegn mér og ýmsum öörum, þ.á.m. sumum - bæjarfulltnlum Kópavogs og ég tel þetta ekki sist stórlega ámælisvert gegn þeim, enda nýttu þeir sér ekki tækifæri til andsvara nema Hákon Sigur- gri'msson. Ég tók til máls á þessum fundi, sagöi Ingólfur Þorkelsson og fékk að gera grein fyrir máli minu I heilar tólf minútur. En þó að ég væri ekki ánægður með framkvæmd þessa fundar, vil ég segja þaö, að ég er tiltölulega ánægður meö niöurstöður hans. Ég vil einnig benda á, aö sú eina til- laga,sem samþykkt var mótat- kvæðalaust á fundinum, kom frá einum nemanda MK, þar sem skorað var á bæjarstjórn og menntamálaráöuneytið að leysa húsnæöismál skólans, þannig að hann gæti þróast i fjölbrautaskóla eins og upphaf- lega var gert ráð fyrir. Ég hefi i framhaldi af þessu skrifab bæjaryfirvöldum bréf, þar sem ég legg fram eftirfar- andi meginatriði, sagöi Ingólfur, bæ jarstjórnar- mönnum til glöggvunar: Að eftir þær umræöur, sem fariö hafi fram, sé ljóst aö þrennt þurfi að leggja áherslu á og sem enginn ágreiningur sé um: Að brýnt sé aö koma á skóla meö fjölbrautasniði eins og upphaf- lega var áætlað. Að samræma beri áfanga og námsefni á framhaldsskólastiginu i kaup- staðnum. Að byggja beri yfir væntanlegan fjölbrautaskóla. Ég dreg einnig fram i bréfi minu fram þau atriði, sem ágreiningur virðist um. Þau eru, hve viðtækur og yfirgrips- mikill samræmdur framhalds- skóli I kaupstaðnum skuli vera. Hve stór skólabyggingin skuli vera og hvar hún eigi aö risa. Ég bið bæjarstjórn aö beita sér fyrir viötæku samkomulagi, um áöurnefnd atriði. Grundvallaratriöi samkomu- lags veröi aö byggja á þvi', að unnið verði aö stöðlun og sam- hæfingu námsefnis og áfanga og stefnt veröi aö kennslu og námskerfi, sem hæfi skólanum best og sé best falliö til sam- \J?

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.