Alþýðublaðið - 19.09.1981, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 19.09.1981, Blaðsíða 7
Laugardagur 19. september 1981 7 li Sálfræðingar - félagsráðgjafar Okkur vantar sálfræðing — forstöðumann — ráðgjafarþjónustu skóla á Norðurlandi vestra. Einnig vantar félagsráðgjafa sem starfs- mann á deildina sem allra fyrst. Mjög góð vinnuskilyrði og gott húsnæði á staðnum. Umsóknir sendist: Fræðsluskrifstofu Norðurlands vestra, Kvennaskólanum 540 Blönduós. Fræðslustjóri. RtKISSPÍTALARNIR Lausar stöður Námskeið fyrir hjúkrunarfræðinga verður haldið á Kleppsspitaia þann 1. nóvember n.k. og stendur það í 4 vikur. Aðalnámsefni verður geðhjúkrun, geð- sjúkdómafræði og sálarfræði. Námskeiðið hentar vel þeim, sem ekki hafa starfað, svo nokkru nemi, við geð- hjúkrun áður, en hefðu áhuga á að starfa á þessu sviði. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri Kleppsspitalans i sima 38160. AÐSTOÐARHJtJKRUNARDEILDAR- STJÓRAR óskast á öldrunarlækninga- • deild og bæklunarlækningadeild nú þegar eða eftir samkomulagi. HJÚKRUNARFRÆÐINGAR óskast á skurðstofu og á öldrunarlækningadeild nú þegar eða eftir samkomulagi. SJCjKRALIÐAR óskast á gjörgæsludeild nú þegar. Upplýsingar um stöður þessar veitir hjúkrunarforstjóri, simi 29000. LÆKNARITARI óskast i fullt starf nú þegar, eða sem fyrst. Stúdentspróf eða hliðstæð menntun auk góðrar islensku- og vélritunarkunnáttu nauðsynleg. Upplýs- ingar veitir læknafulltrúi Barnaspitala Hringsins. Reykjavik, 20. sept. 1981 RÍKISSPÍTALAR Sigurbjörn Björnsson, fyrrv. starfsmaður i flughöfninni: Svefnskálar Aðalverktaka á Keflavlkurflugvelli. Verkalýösfélagiö i Keflavfk og fslenskir ráöamenn hafa lengi reynt að fá þá til að búa vel að starfsmönnum sinum: Forsvarsmenn fyirtækisins bera þvi hins vegar við, aö bandarikjaher eigi að sjá um og standa straum af endurbótum á þessu sviði. Furðulegt hvað hægt er að vinna í þessu húsnæði Þaö er mesta furöa og i raun- inni kraftaverk, hvaö hægt er aö vinna I þessu húsnæöi, og þá sérstaklega eldhúsinu, sagöi Sigurbjörn Björnsson, starfs- maöur verkalýösfélagsins i Keflavik og fyrrverandi starfs- maöur Flugleiöa á Keflavikur- flugvelli. Þaö er fyrst og fremst aöstaö- an I eldhúsinu, sem er bágborin, mikil þrengsli og ekki hægt aö koma viö neinum hagkvæmum vinnubrögöum, sagöi Sigur- björn. Vinnupláss i eldhúsinu er mjög litiö og hreinlætisaöstaöa starfsfólks mjög léleg. Salerni i kjallara og eru þannig frá geng- in aö þaö er fyrir neöan allar hellur og opiö ræsi er þar á gólfi sem flæöir upp um, þvi aö þetta er mikiö niöurgrafiö. Afdrep hlaðmanna i flughöfninni. Þaö sem lýtur aö þjónustu viö flugvélarnar utandyra er varla hægt aö finna aö. I sumar hefur veriö unniö nokkuö aö þvi aö endurbæta og lagfæra herbergi viö hliö flugafgreiöslunnar, og þaö er til bóta. Þar er þokkalega góð aðstaða, en þaö mætti auö- vitað gera miklu betur, t.d. meö þvi aö bæta viö salernum og sturtuklefum. En þetta er ágæt- is aöstaöa miöaö viö eldhúsiö, þar sem virkilega þarf aö gera eitthvaö til aö koma þvi i betra horf. , Sigurbjörn sagöi, aö i eldhús- inu ynnu liklega um 35 manns á vöktum, þar af 8—9 á hverri vakt og það væri i rauninni kraftaverk, að unnt væri aö sinna allri þeirri þjónustu sem þarna yröi að fara fram. Eld- húsið sinnir öllum vélum Flug- leiöa, flugvélum frá SAS og i sumar var einnig afgreitt til breska flughersins. Þetta er óhemjuvinna sem þarna fer fram, sagði hann. Þetta skapast nú allt af þeirri byggingu sem þarna er, það má segja aö þaö sé einn kassinn of- an á öörum i flugstöðinni og ekki mikið tekið tillit til þess, fólks sem á aö vinna i húsinu. Mörg herbergi innan dyra eru glugga- laus og ekki beint góöir íveru- staöir, sagöi hann. Þ ‘ inntur eftir óánæ'gju starfsfólks eldhúss flugstöövarinnar á Kefla vikurflug velli. Birgir sagöi aö þrengsli væru mikil og litiö salarrými til þess aö sinna þeim verkefnum sem eldhúsiö sér um, þ.e. aöallega aö útbúa mat fyrir flugvélarnar sem þar ættu viödvöl. „Annars er undravert hvaö þetta hefur gengiö vel”, bætti hann viö. ,,Ég kvarta ekki undan aöbúnaöi öörum, eins og tækjum til að vinna meö eða starfsanda, sem er mjög góöur. Fólkiö hérna gerir sér grein fyrir aö þetta er plássiö sem við höfum, og það verður að notast viö þaö”. Hann kvaö fólk i sjálfu sér ekki vera óánægt „en viö biðum og vonum eftir nýrri flug- stöðvarbyggingu og á meðan nýtum viö þaö pláss sem hér er til staöar,” sagöi Birgir aö lokum. —EGE Þær sjá um matinn I flugvélarnar. Frá vinstri: Ólafia Guðmundsdóttir, Hjördis Guðmunds- dóttir, Auður Guðmundsdóttir og Hulda Gestsdóttir. Og þær biöa eftir nýrri flug- stöð eins og svo margir aörir. „Annars þarf enga nýja flug- stöð”, sagöi Hulda aö lokum, „það er nóg pláss hérna fyrir utan og þaö þarf ekkert annaö enaögrafa hér í unn og stækka eldhúsið”. „Þetta er ekkert nýtt. Þetta kom allt fram i fyrravetur, þegar flugstöðvarbyggingin var i brennidepli”, sagði Birgir Ind- riöason kokkur, þegar hann var

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.