Alþýðublaðið - 19.09.1981, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 19.09.1981, Blaðsíða 5
5 Laugardagur 19. september 1981 Fjórmenningakllkan svokallaöa: Roy Jenkins, David Owens, William Rodgers og Shir- ley Williams, helstu leiötogar nýja jafnaöarmannaflokksins. James Callaghan, fyrrv. formaöur Verkamannaflokksins og forsætisráöherra. 1 stjórnartíö hans og Wilsons á undan honum tókst samvinna meö stjórnvöldum og’ verka- lýösfélögum. Aukin völd verkalýöshreyfingarinnar I framhaldi af þvi, hafa veriö Thatch- er þyrnir i augum. þessum lögum, og töldu aö meö þessarri lagasetningu væri vegiö aö grundvallar mannréttindum, þar sem kveöið væri á um skyldu einstaklings til aö ganga i ákveö- inn félagsskap, hvortsem honum væri þaö ljilft eöa leitt. Skylduaðild að verka- lýðsfélögum Þaö átti aö veröa eitt helsta verkefni Priors, sem atvinnu- málaráöherra, aö vinna gegn völdum verkalýöshreyfingarinn- ar, og þar meö sérlega að afnema skylduaöiidina aö verkalýösfé- lögunum. Hann breytti aö visu lögunum nokkuö, og mildaöi, en i grundvallaratriöum standa þau þóóbreyttenn. Þarkom auövitaö margt til. I fyrstalagi taldi hann stjórnina ekki hafa styrk til að ganga hreinlega i berhögg viö vilja verkalýöshreyfingarinnar, enda ljóst aö þaö myndi leiða til mikilla átaka i þjóöfélaginu. Pri- or er enda hófsemdarmaður og vill fara samningaleiöina frekar en leggja i átök, svo fremi aö sú leiö se fær. Það reyndist hún vera enda settu verkalýðsfélögin sig ekki svo mjög á móti þeim breytingum, sehi hann gerði á lögunum um aðildarskyldu. Thatcher hinsvegar leit svo á, aö mikilvæg ástæða fyrir kosn- ingasigri Ihaldsflokksins væri sú, aö barist hafði veriö hart gegn verkalýöshreyfingunni og völdum' hennar. Hún taldi þvi stjórn sina hafa umboð og jafnvel skyldu til aö ganga hart fram i þeirri bar- áttu. Þar hlautauðvitaö aö koma, að sjónarmið þeirra Prior og Thatcher rækjust á með látum. Þar kom aö Thatcher og frjáls- hyggjuöfgamennimir fengu þá ástæöu. Áriöl976voru þrirverka- menn reknir frá breska rikisjárn- brautafélaginu, fyrirþaðað neita aö ganga i eitt þeirra þriggja verkalýðsfélaga, sem þeim sam- kvæmt lögum var skylt aö ganga i. Bresk samtök, The Freedom Association styrktu þá félaga til að kæra brottreksturinn, og nii um miðjan ágústmánuö sl. var loks kveöinn upp dómur hjá Mannréttindadómstól Evrópu i þessu máli, eftir að þaö haföi velkst i gegnum réttarkerfið i fimm ár. Skvlduaðild brot gegn mannréttindum Niöurstaða Mannréttindadóm- stólsins var sú, að brottrekstur mannanna þriggja heföi verið ólöglegur og ekki samrýmst ann- arri grein Mannréttindasáttmála Evrópu, þar sem kveöið er á um félagsfrelsi einstaklinga. Hins- vegar veröur aö taka fram, að siöan 1976 hefur lögunum um aö- ildarskyldu verið breytt talsvert, og dómurinn segir i sjálfu sér ekkertum þaö, hvort lögin eins og þau eru nú, stangast á viö Mann- réttindasáttmálann. Breyting- arnar eru aö visu ekki mðriar, sem Prior hefur gert, en þó, t.d. má nefna, aö nii eru til sérstakir dómstólar i Bretlandi, sem fjalla um vinnulöggjöfina i heild, og verkamenn geta kært til, ef þeir lenda i svipuöum vandræðum og starfsmennirnir þrir hjá rikis- járnbrautarfélaginu. Þá má geta þess, aö i dómsoröi sagði m .a.að skylda til að ganga i verkalýösfélag, þurfi ekki undir öllum kringumstæöum aö ganga þvert á Mannréttindasáttmálann. Þá var niöurstaða dómsins ekki einróma gerö, þvi þrir dómarar af 21 töldu, i þessu tilfelli, ekki vera um skeröingu á mannrétt- indum að ræöa. Þeir voru Þór V il- hjálmsson, hæstaréttardómari, Lagergren, sænskur dómari og danskur dómari að nafni Sören- sen. Viðbrögð v innu veitenda Viöbrögö breska vinnuveit- endasambandsins við úrskuröi Mannréttindadómstólsins voru dtki á sama veg, og viðbrögð Thatcher og hennar stuðnings- manna. 1 yfirlýsingu um þetta mál sagði, að niðurstaða dómsins ætti aöeins viö um mál þessara þriggja einstaklinga, og að af- staöa samtakanna væri óbreytt. Þau myndu áfram leitast við að fá fram breytingar á löggjöfinni, sem felast i þvi, aö aöild aö verkalýðsfélagi sé ekki skylda, áöur en atvinnu fæst, hækkun skaðabóta til þeirra, sem hafa veriö reknir aö ósekju, og at- kvæðagrciðslur á hverjum vinnu- stað meö reglulegu millibili, um þaö, hvort fólkið á staðnum vill viðhalda skylduaöildinni. Þessi viðbrögö. vinnuveitenda- sambandsins breska, CBI, voru nokkuö svipuð viöbrögðum Pri- ors. Hann lagöi áherslu á aö breyta lögunum i frjálsræöisátt, frekar en að afnema þau meö öllu ,og lenda þannig i átökum viö verkalýöshreyfinguna. Viðhorf íhaldsþingC manna Viðbrögö annarra þingmanna Ihaldsflokksins voru nokkuð á annan veg. Þeir litu á niðurstööu dómsinssemástæöu tilaöberjast enn frekar gegn skylduaöildinni, og 178 óbreyttirþingmenn Ihalds- flokksins undirrituöu áskorun tii stjórnarinnar um aö afnema skylduaöildarlöggjöfina alger- lega. Þaö má gera ráð fyrir, aö málflutningur þeirra fái velvilj- aðra áheyrn hjá eftirmanni Pri- ors i stóli atvinnumálaráöherra, en hann heitii Norman Tebbit, og er talinn eindreginn stuðnings- maöur Thatcher. ófriðarhorfur Þaö er ljóst af öllu þessu, aö ekki horfir friövænlega ibreskum stjórnmálum þessa stundina. Thatcher hefur nú, eftir upp-' stokkunina á ráöuneyti sinu, enn frekardregið tír áhrifum hófsam- ari arms thaldsflokksins. Hún hefur nii skipaö eindregna stuön- ingsmenn sina i öll valdamestu embættini rilcisstjórninni. Gagn- rýnendur hennar vilja meina, að henni láti illa aö vinna meö öörum en þeim, sem eru henni algerlega sammála ,og hafa jafnvelsagt, aö ráöuneyti hennar sé nú frekar eins og þægur skólabekkur en ráðuneyti. Þannig hafi hún nú Uti- lokaö sig aö miklu leyti frá þvi aö hafa samband viö andstæöinga sina innan flokks sem utan, og hafi ekki tækifæri til aö gera sérjj^ Borgarspitalinn Sjúkraþjálfarar ósKast til afleysinga á Borgarspitalann frá 1. janúar 1982 til 1. sept. 1982. Um er að ræöa hlutastöður á langlegudeildunum i Heilsu- verndarstöö og Hafnarbúðum, hluta- og heilar stööur á Borgarspitala i Fossvogi og Grensásdeild. Upplýsingar um stööurnar veitir yfirsjúkraþjálfari i sima 85177 kl. 13.00—15.00 virka daga. Reykjavik, 18. sept 1981 BORGARSPÍTALINN. AÐSTAÐA BUNAÐARBANKINN Austurstræti BÚNAÐARBANKINN Hlemmi Í|> Útboð Tiiboö óskast I 40 MVA spenni fyrir aöveitustöö 5, fyrir Kafmagnsveitu Reykjavikur. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri Frikirkjuvegi 3. Tilboðin verða opnuö á sama staö miövikudaginn 4. nóv. 1981 kl. 11 f.h. Innkaupastofnun Reykjavikurborgar. INNKAUPASTOFNUN REYK3AVÍKURBORGAR Frikirk|uveqi 3 — Sími 2S800

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.