Alþýðublaðið - 15.10.1981, Síða 3
Fimmtudagur 15. október 1981
3
FRETTIR
í STUTTU
MÁLI
Sumarstarf
eldri borgara
Sumarstarfi Félagsmála-
stofnunar Reykjavikur fyrir
eldri borgara er nú nýlega lokiö.
Mikil þátttaka var i sumarstarf-
inu sem endranær. Farnar voru
12dagsferöir og i tveggja daga
ferö aö Mývatni og til Akureyr-
ar og fullskipaö i alla sumaror-
lofsflokka aö Löngumýri.
Auk þessa voru farnar 3 sól-
arlandaferöir til Spánar, Júgó-
slaviu og Mallorca.
Vetrarstarf meöal aldraöra á
vegum Félagsmálastofnunar
Reykjavikurborgar er nú hafiö
á 3 stööum i borginni, að Norö-
urbrún 1, Lönguhlið 3 og Furu-
gerði 1 þar sem félagsstarf hef-
ur veriö á undanförnum árum.
Mánudaginn 12.10 hófst svo
nýr þáttur i félagsstarfi aldr-
aðra i Oddfellow-húsinu viö
Vonarstræti. Um tima hefur
skort húsnæöi fyrir félagsstarf i
miö- og vesturbæ og verður opiö
hús á mánudögum kl. 13—17
fyrst um sinn. Er þaö von
starfsfólks, aö aldraöir i austur-
bæ og vesturbæ geti nýtt sér
þessa aöstöðu, sem nú fæst meö
tilkomu þessa húsnæöis.
Dagskrá vestrarstarfsins
liggurnú frammi i öllum húsum
félagsstarfsins og nánari upp-
lýsingar veittar hjá miðstöö
félagsstarfsins aö Noröurbrún
1.
Sjávarútvegsráðherra
lofar að breyta
verðákvörðun á síld
Nefndin hefur átt fundi
undanfarna daga með
sjávarútvegsráðherra um
verðlagningu á sild á yfir-
standandi vertíö. í ljós hefur
komið að veruleg mistök
hafa átt sér stað við verð-
lagninguna, þar sem byggt
hefur verið á röngum upp-
lýsingum opinberra aöila um
stærðarflokkun á sild.
Þessar röngu upplýsingar
hafa valdið þvi, að verð-
hækkun sildar varð verulega
minni til sjómanna og út-
gerðarmanna en tilefni var
til. Á fundi i dag með sjávar-
útvegsráðherra lofaði hann
að beita sérfyrir þvi að verð-
ákvörðunin verði tekin upp
að nýju, ef aðilaí að Verð-
lagsráði fallist á það.
Nefndin vekur athygli á þvi,
að mál þetta hefur enn ekki
fengið endanlega afgreiðslu
og hvetur þvi sjómenn og Ut-
vegsmenn sildveiðibáta til
órofa samstöðu þar til við-
unandi lausn er fengin.
Albert 1
unar og var nefndur
Hilmar Helgason einnig aðal-
hvatamaðurinn að tilurð Ataks,
en nú vill Albert i krafti
formennsku sinnar i Útvegs-
bankanum stýra þessu sjálfur
og láta sina gæðinga þar inn á
gafl.
Þeir ota viða sinum tota, sem
standa i baráttunni fyrir völd-
um á stjórnmálasviðinu og það
er ráðskast með menn og sam-
tök eftir hendinni, þegar tryggja
skal pólitiska stöðu valdagráð-
ugra stjórnmálamanna.
Framsóknarfárið
A s.l. áratug hafa Framsókn
armenn veriö einráðir um mál-
efni landbúnaðar á Islandi.
Dómur reynslunnar er sá, að
þeim hefur tekizt að gera land-
búnaðinn að bónbjargarvegi.
Gjaldþrot Framsóknarstefnunn-
ar i landbúnaðarmálum er stað-
fest i fjárlagafrumvarpinu. Skv.
þvi eiga islenskir skattgreið-
endur aö greiða 630 milljónir —
63 milljarða gkr. i niðurgreiðsl-
ur og útflutningsbætur á land-
búnaðarafurðum.
Þetta er vitfirring.
Sá fimmti hver kjósandi á Is-
landi, sem á undanförnum árum
hefur gefiðFramsóknarmönnum
atkvæði sitt, ber fulla ábyrgð á
þvi, aö lifskjör almennings á Is-
íandi eru 63 milljörðum gkr.
verri en þau ættu að vera, ef
fylgt væri vitiborinni stefnu i
landbúnaðarmálum.
E n Framsóknarmenn ætla
ekki að gera þaö endasleppt við
þjóöina. A tæpum tveimur árum
á stóli sjávarútvegsráðherra
hefur formaður Framsóknar-
flokksins unnið þaö einstæða af-
rek að „millifæra” Framsókn-
arkerfi landbúnaðarins yfir á
sjávarútveginn llka. Þrátt fyrir
eitt mesta góðæri sem yfir
sjávarútveginn hefur gengið er
nú svo komið, að það er hvorki
hægt að gera út né reka frysti-
hús hallalaust.
Vandamálið, sem formaður
Framsóknarflokksins fékk til að
leysa i upphafi ráðherraferils
sins var það, aö draga með
kerfisbundnum hætti úr til-
kostnaði útgerðarinnar við aö
draga á land takmarkaðan afla.
Lausn hans var i þvi fólgin að
fjölga togurunum um 20. Þrátt
fyrir góðan afla þyrftu þessir
togarar að auka tekjur sínar að
jafnaði um 30—40 prósent til
þess að ná endum saman.
Togaraflotinn er sokkinn i
skuldir. Frystihúsin eru rekin
með halla. Sildarflotinn liggur
bundinn við bryggjur — vegna
misskilnings, eftir á að hyggja.
Loðnuflotinn er stopp. Fisk-
verðsákvörðun er i allsherjar
rembihnút.
Allt gerist þetta á sama tima
og gengisþróun er fiskvinnsl-
unni óhemju hagstæð. Verölags-
þróun á erlendum mörkuðum er
hagstæð og afli er i hámarki.
Samt tekst Steingrimi aö klúðra
öllu. Starfshópur á vegum
Rannsóknarráös rikisins (fyrr-
verandi vinnuveitanda sjávar-
útvegsráðherra) bendir kurteis-
lega á, að timabært sé að ráð-
herrann móti sér fiskveiðistefnu
til frambúöar, I stað þess að
hrekjast undan vandamálunum
frá degi til dags.
Þessi ábending getur ekki
flokkast undir gifuryrði. Hún er
á finu nótunum.
Og nú ætlar formaður Fram-
sóknarflokksins að fara aö snúa
sér af alvöru að fluginu lika.
„A að koma upp skrapdaga-
kerfi i fluginu lika?” — spurði
Erling Aspelund, einn af fram-
kvæmdastjórum Flugleiöa, á
fjölmennum fundi meö sam-
göngumálaráðherra, starfs-
mönnum Flugleiða og áhuga-
mönnum um flugmál.
Ræöa Erlings Aspelunds á
umræddum fundi var samfelld-
ur, en rökstuddur, áfellisdómur
yfir stefnuleysi og hringlanda-
hætti formanns Framsóknar-
flokksins i flugmálum, þann
tima sem hann hefur haft ráð
flugmálanna i hendi sér.
Boöskapur formanns Fram-
sóknarflokksins og flugmála-
ráöherrans á umræddum fundi
var sá, aö á sama tima og rikis-
stjórnin telur sig styrkja Flug-
leiðir með umtalsverðum fjár-
munum til þess aö halda uppi
millilandaflugi, hyggst ráðherr-
ann svipta félagið aðgangi að
stærsta hluta meginlandsmark-
aöarins, eftir áratuga starf viö
aö ná fótfestu á markaðnum
meö auglýsingastarfsemi, sölu-
skrifstofum o.fl.
Rökin gegn þessum áformum
flugmálaráðherrans eru legio.
Markaðurinn fyrir milli-
landaflug Islendinga er ekki til
skiptanna.
Reynslan kennir okkur, að
fyrri tilraunir til að skipta þess-
um markaði milli margra
smárra hefur ævinlega endað
með uppgjöf og gjaldþroti.
Ferill Iscargos, flugfélags
Kristins Finnbogasonar, eins
helsta ráögjafa ráðherrans I
flugmálum, er viti til varnaðar.
Ráðherrann skenkti þessum
flokksbróður sinum og vini sér-
stakt leyfi til Evrópuflugs. Nú
er félagið sagt stórskuldugt.
Það er með erlendar vélar á
leigu, með erlendum áhöfnum,
þaö skapar enga atvinnu fyrir
islenzka flugmenn, flugvél-
stjóra, flugfreyjur né flug-
virkja.
Nú er ráðherrann sagður
beita aðra aðila þrýstingi til
þess aö taka við afleiöingunum
af þessu ráðleysi og sukki.
Norðurlöndin treysta sér ekki
til þess aö reka sjálfsiætt flug-
félag hvert fyrir sig. Ef mark-
aðurinn er of litill fyrii þá, getur
hann tæplega verið of stór fyrir
okkur.
Eins og öll önnur flugfélög
hafa Flugleiöir átt i miklum
erfiðleikum á undanförnum ár-
um. Af þeim ástæðum neyddist
félagið til að segja upp um 700
starfsmönnum heima og erlend-
is. Með þvi aö svipta Flugleiðir
hluta af hefðbundnum mörkuð-
um sinum er fyrirsjáanlega
stefnt að frekari uppsögnum og
atvinnuleysi. Ekki hefur Is-
RITSTJÚRNARGREIN
•//Á fimmtán árum
hefur Framsóknar-
mönnum tekizt að gera
landbúnaðinn að bón-
bjargarvegi. I nýfram-
lögðu f járlagafrum-
varpi er skattgreiðend-
um sendur reikningur
upp á 63 milljarða gkr.
— vegna Framsóknar-
fársins í landbúnaðin-
um. Á tæpum tveimur
árum á stóli sjávarút-
vegsráðherra hefur for-
maður Framsóknar-
flokksins náð undra-
verðum árangri í að
koma landbúnaðarkerfi
Framsóknarmanna á í
sjávarútveginum. Þar
er nú allt á hverfanda
hveli i miðju góðærínu.
Og nú ætlar Steingrimur
formaður að snúa sér af
alvöru að flugmálunum.
Er til of mikils mælzt,
að hann láti þau i friði?"
cargo með sinum erlendu flug-
freyjum og erlendu flugvirkjum
skapað Islendingum atvinnu.
Það skiptir ekki litlu máli, að
Flugleiðir hafa verið að rétta
við aö undanförnu. I hitteðfyrra
var tapiö 20 m .$, I fyrra 7 m. $ en
i ár standa reikningar sennilega
á núlli.
Úr þvi að félagiö er að ná sér
upp úr öldudalnum, er þá til of
mikils mælzt, að flugmálaráð-
herrann láti félagið í friði?
Hann ætti að hafa nógum öðrum
hnöppum að hneppa.
— jbh
Þjóðhagsstofnun um þróun efnahagsmála fyrstu átta mánuði ársins:
Batnandi viðskiptakjör
— minnkandi kaupmáttur
Þjóðhagsstofnun hefur sent
frá sér skýrslu um framvindu
efnahagsmála á timabilinu jan-
úar—ágúst 1981. 1 skýrslunni er
fjaliað um aflabrögð, viðskipta-
kjör þjóðarbúsins, atvinnustig,
þróun tekna og verðlags, utan-
rikisviðskipti, gengi og rikis-
fjármái.
1 kaflanum um viðskiptakjör
er birt tafla, sem sýnir visitölur
viðskiptakjara (með og án áls)
og breytingar á þeim miðað við
fast gengi.
Sé útflutningsverðhækkunin frá
ársmeðaltali til fyrri árshelm-
ings metin i dollurum reynist
hún i heild aðeins 1.8%. An áls
er útflutningsverð á fyrra árs-
helmingi 4.3% hærra i dollurum
en að meðaltali 1980.
Breytingar útflutningsverðs
eru mjög mismunandi. I heild
hafa sjávarafurðir hækkað um
rösklega 5% i dollurum, en
þ'eirri hækkun er m jög misskipt.
Veruleg hækkún er á saltfiski og
einnig nokkur á skreið og mjöli
Batnandi viðskiptakjör
Visitölur
60
B
B C3 w bo tr
C3 T- C CTJ
W OO 0 05 s Jan.- 198 Brey m.v.
A. Án áls %
Útflutningur 100.0 144.9 11.6
Innflutningur 100.0 138.8 6.9
Viðskiptakjör 100.0 104.4 4.4
B. Meðáli Útflutningur 100.0 141.4 8.9
Innflutningur 100.0 139.5 7.5
Viðskiptakjör 100.0 101.3 1.3
hækkunará föstu meðalgengi. A
hinn bóginn sýna útreikningar
fyrir2. ársfjórðung 12% hækkun
innflutningsverðs á föstu með-
algengi frá meðaltali 1980.
Þetta gefur visbendingu um
örari hækkun innflutningsverðs
en gert hefur verið ráð fyrir i
spám á þessu ári, sem m.a. voru
reistar á spám ýmissa alþjóða-
stofnana. Þó þarf að hafa i
huga, að ýmis atriði, svo sem
breytingar á samsetningu inn-
flutnings og útflutnings, geta
valdið óeðlilegum sveiflum i
ársfjórðungstölum, sem koma
siður fram i hálfs árs og heils-
árstölum.
Tekjur
Eftirfarandi yfirlit sýnii-
verðbótahækkun launa að und-
anförnu svo og hækkun kaup-
taxta allra launþega frá sama
tima árið áður.
og 1. mars s.l. höfðu kauptaxtar
hækkað álika mikið frá sama
tima árið áður, en siðan hefur
dregið nokkuð úr hækkun pen-
ingalauna. Sá samdráttur kem-
ur allur fram i júni, en 12 mán-
aða breytingin til september er
jafn mikil og til júnimánaðar.
Kaupmáttur kauptaxta allra
launþega, miðað við visilölu
framfærslukostnaðar, var á
öðrum fjórðungi þessa árs álika
mikill og á sama tima i fyrra, en
tvö prósent minni en á fyrsta
fjórðungi ársins.
Kjararannsóknanefnd hefur
nú birt tölur um greitt timakaup
á fyrsta ársfjórðungi þessa árs.
Greitt dagvinnukaup verka-
manna og iðnaðarmanna hækk-
aði um 14.5% frá 4. ársfjórðungi
1980 til 1. ársfjórðungs 1981, en
um 10.5% hjá verkakonum.
Þessi hækkun er um 2% um-
fram kauptaxtahækkun verka-
1) Gengi vegið með hlutdeild einstakra landa og mynta i utanrikis-
og gjaldeyrisviðskiptum.
«
—
-o
£ *
•g c
U mj
*-» cð
n x u
3 cd 5-
■«-» >■»
8 *•«
. . a ..
Skv. þessum tölum reynast
viðskiptakjörin á fyrri helmingi
ársins 1.3% betri en á árinu
1980. Séu álviðskiptin frátalin er
viðskiptakjarabatinn 4.4%.
Viðskiptakjarabatinn á þessu
ári stafar af hækkun á gengi
dollars gagnvart Evrópumynt-
um og verðhækkun á mikiivæg-
um sjávarafurðum i dollurum.
og lýsi, en meöalverð frystiaf-
urða helst tæplega óbreytt.
Þá hefurorðið mikil lækkun á
verðiáls,kisilgúrs og kisiljárns,
svo og á verði ýmissa iðnaðar-
vara. Tölurnar fyrir fyrri helm-
ing þessa árs sýna um 39%
verðhækkun innflutnings i krón-
um frá meðaltali ársins 1980,
sem svarar til um 7% verð-
l.desember 1980
1. marz 1981
1. júni 1981
1. september 1981
9.52
5.95
8.10
8.92
54
55
49
48
Minnkandi kaupmáttur
Þessar tölur sýna, að eftir
verðbótahækkun launa 1. des.
manna og iðnaöarmanna á
þessum tima, en á hinn bóginn
er hækkun á timakaupi verka-
kvenna rösklega 1% undir
hækkun kauptaxta.