Alþýðublaðið - 15.10.1981, Page 7
Fimmtudagur 15. október 1981
7
Verðtryggð spariskírteini ríkissjóðs eru tvímœla-
laust ein arðbœrasta og öruggasta íjáríestingin,
sem völ er á í dag.
Raunveruiegt verðmœti upphaílegrar fjárhœðar J
tvöíaldast á lánstímanum, sem er 22 ár, en það j|
j af ngildir 3,2% meðalvöxtum á ári. ei
Skírteinin eru ekki innleysanleg íyrstu 5 árin, en í
reynd haía eigendur þeirra getað selt þau á verð-
bréfamarkaði eða sett þau sem tryggingu fyrir láni.
Full verðtrvaaina.___________
Öruaa og arSbær íiáríestina.
Kvnnið vldcur kiörin á verðtrvaaðum
_______spariskírteinum ríkissióðs._____
Útboðslýsingar liggja írammi hjá söluaðilum, sem
eru bankar, sparisjóðir og nokkrir verðbréíasalar.
SEÐLABANKI ÍSLANDS
Fjárfesting í spariskírteinum er ömggari og áhyggju-
minni en fjáríesting í íasteign.
Andvirði seldra spariskírteina er varið til opinberr-
ar íjárfestingar.