Vísir - 06.01.1969, Blaðsíða 15

Vísir - 06.01.1969, Blaðsíða 15
V1 SIR . Mánudagur 6. janúar 1969. 75 BÓKHALD Get bætt við mig bókhaldi, launaskýrslum og framtölum fyrir fyrirtæki og einstaklinga. Afar sanngjarnt verð. Kem á staðinn ef vill. Sigurður Wiium, sími 40988. FYRIRTÆKI — EINSTAKLINGAR Tek að mér bókhald, skattframtöl og enskar bréfaskriftir. tíinnlg reikningshald fyrir eigendur sambýlishúsa. — Bjami Garöar, viðskiptafræöingur, simi 21578. HÚSEIGENDUR Húsasmiður getur tekið að sér úti- og innihurða ísetningu, uppsetningu á haröviöarveggjum, smíði á opnanlegum gluggum, parketlögn, skápasmíði, svo og allar endurbæt- ur og viögerðir á húsum og húseignum. Sími 84407. Geymið auglýsinguna. TEK AÐ MÉR INNHEIMTU fyrir fyrirtæki. Hef góð meðmæli. Uppl. i síma 19908j kl. 14—16. Ahaldaleigan SÍMI 13728 LEIGIR YÐUR múrhamra með borum og fleyg- um múrhamra með múrfestkigu, til sölu múrfestingar (% V4.V9 %). víbratora fyrir steypu, vatnsdælur, steypuhræri- vélar, hitablásara, upphitunarofna, slípirokka, rafsuðuvél- ar. Sent og ótt, ef óskað er. — Áhaldaleigan, Skaftafelli við Nesveg, Seltjarnarnesi. Isskápaflutningar á sama stað Sími 13728. V OLKS W AGENEIGEND UR Höfum 'ynrliggjandi Brett’ — Hurðir — Vélarlok — Geyu.slulok á VolKswagen allflestum litum Skiptum á einum depi með dagsfyrirvara fvrir ákveðið verð — Reynið viöskiptin. — Bflaspr'utun Garðars Sigmunds NÝJUNG í TEPPAHREINSUN Við hreinsum teppi án þess að þau blotni. Trygging fyrir pví að teppin hlaupi ekki eða liti fr^ sér Stuttur fyrirvari Einnig teppaviögerðir. — Uppl. 1 verzl Axminster sími 30676. HURÐAÍSETNIMG Samtök húseigenda. Látið mig annast hurðirnar. Því fleiri því ódýrari. Se>t einnig upp vegghúsgögn. Sérhæfni. vand- virkni. — Gunnlaugur, Símí 40379. SKOLPHREINSUN Losa stíflur úr WC rörum vöskum og baðkerum, setjum upp hreinsibrunna, leggjum rör o.fl. Hef rafmagns og tofttæki. Vanir menn. Símar 81999 — 33248. BIFREID A VIDGERDIR BIFREIÐAVIÐGERÐIR Ryðbæting réttingar nýsmíði. :prautun plastviðgerðii og aðrai smærn viðgerðii Timavmna og fast verð - Jón J Jakobsson. Gelgjutanga við Elliðavog. Simi 31040 Heimasimi 82407 SMÍÐA ELDHUSINNRÉTTINGAR og skápa bæöi í gömul og ný hús, verkið er tekið hvort heldur er í tímavinnu eöa fyrir ákveöið verö. Einnig breyti ég gömlum innréttingum eftir samkomulagi. — Góðir greiösluskilmálar. Fljót afgreiðsla. Uppl. í símum 24613 og 38734. ER STÍFLAÐ? Fjarlægjum stíflur með loft-og rafmagnstækjum úr vösk- um, WC og niðurföllum. Setjum upp brunna, skiptum um biluð rör o. fl. Sími 13647. — Valur Helgason. FLISALAGNIR Annast allar flísa- og mósaiklagnir, einnig múrviögerð ir. — Uppl. í sima 23599. Verkfæraleigan Hiti sf. Kársnesbraut 139 sími 41839. 1 Leigir hitablásara, málningarsprautur og kíttisspaða SKÓLATÖSKUVIÐGERÐIR Geri viö bilaða lása höldur og sauma á skólatöskum. hef fyrirliggjar. lása og höldur. Skóverzlun 0» skó- vinnustofa Sigurbjörns Þorgeirssonar Miðbæ v/Háaleitis- braut. ER LAUST EÐA STÍFLAÐ? Festi WC skálai nreinsa frárennsli og hitaveitukerfi, set niöur brunna, geri við og legg ný frárennsli Þétti krana og WC kassa og ýmsar smáviðgerðir — Sfn-1 81692 Ný þjónusta: INNRÉTTINGAR — SMÍÐI Tökum að okkur smíði á eldhúsinnréttingum, svefnherb- ergisskápum, þiljuveggjum, baðskápum og fl. tréverki. — Vönduð vinna, mælum upp og teiknum, föst tilboð eða tímavinna. Uppl. í símum 14807 og 84293. BIFREIÐAEIGENDUR! Þvoum og bónum bíla. Sækjum og sendum. — Bónstofan Heiðargeröi 4. Sími 15892. Opiö frá 8—22. Vinnuvélaleiga - Önnumst alls konar j arðvinnslan sf - Verkiakastarfsemi jarövegsframkvæmdir : tfma- eða ákvæðisvinnu. Höfum til leigu stórar og litlar jarðýtur. trakt- orsgröfur, bílkrana og flutninga- tæki. Síðumúla 15, sími 32480—31080. LEIG AN &f7| Vinnuvélar til leigu Víbratorar Stauraborar Slípirokkar Hitablásarar Litlar Steypuhrœrivélar Múrhamrar m. borum og lleygum | Rafknúnir Steinborar Vatnsdœlur ( rafmagn, benzín ) Jarðvegsþjöppur Rafsuðutœki HDFDATUNI U - SiMI 23480 MILLIVEGG J APLÖTUR Munið gangstéttarhellur og milliveggjaplötur frá Hellu- veri, skorsteinssteinar og garðtröppur. Helluver, Bústaða- bletti 10, sími 33545 NÝJA BLIKKSMIÐJAN H.F. Ármúla 12. Sími . 1104. Fyrirliggjandi 'hnsar gerðir af flutningatækjum, svo sem vagnar, hjólbörur, sekkjatrill- ar. Einnig póstkassar o. fl. Styrkið íslenzkan iðnað. INDVERSK UNDRAVERÖLD FUIegar og vandaðar jóla- gjafir fáið pér i JASMIN Snorrabraut 22. Margar tegundir af reykels- um. ÝMISLEGT 1ÖKUM BÖRN í GÆZLU hálfan daginn. Uppl. i síma 22259, kl. 9—12, laugardag og sunnudag og kl. 9—7 næstu viku. ÞU lærir málið í MÍMI Fjölbreytt og skemmtilegt nám. Tímar viö allra hæfi. Málaskólinn Mímir, Brautarholti 4. Sími 10004 og 11109 (kl 1—7). 0NSK0LI SIGURSVEINS D. KRISTINSSONAR innritar dagana 4. og 5. janúar, aö Óðinsgötu 31, eða í síma 19246 kl. 5—8 síðdegis. IHafið þér athugað! að gengisbreytlngin hefur ísreytí verðmæti eigna yðar Munið e£tir að HÆKKA vátryggingarupphæð til samræmis við raunveruiegt verðmæti OS l&gt vátryggt-oS lágar bætur ALMENNAR TRYG03N0AR K PÓSTHÍISSTRÆTI 9 SfMI 17700 VISIR Smáauglýsingar ) þurfa að berast auglýsingadeild blaðsíns ) eigi síðar en kl. 6 daginn fyrir birtingardag. í AUGLÝSINGADEILD VtSIS er í AÐALSTRÆTI 8 Símar: 15610 ■ 15099

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.