Vísir - 27.01.1969, Síða 7

Vísir - 27.01.1969, Síða 7
V í S I R . Mánudagur 27. janúar 1969. 7 útlönd í mórgun Lögregía sveifíandi kylfum dreifði ungmennum í gær í Prug útlönd í roorgun útlond roorgun’ útlöncP Frankd. Bandaríkin „skyld að verja tilveru ísraels" Shaw-málið tekið fyrir eftir árs drátt Shaw-málið hefir riú verió tekið fyrir i rétti í New Orleans eftir meira en árs biö. Fyrir réttinum er Clay T. Shaw kaupsýslumaður sakaður um þátttöku í samsæn til að ráða Kennedy forseta af döfcum. Shaw var handtekinn fyrir hart- nær tveimur árum. Þegar málið var tekið fyrir rétt þótti það ein- kennileg tilviljun að fyrsti kviðdóm arinn, sem vann eió sinn, heitir John Kennedy. — Shaw var eftir handtökuna látinn laus gegn trygg ingu, er hún enn í gildi. — Sak- sóknari leiðir 20 vitni. Réynt verð ur að sanna, að Kennedy hafið beð ið bana af skotum, sem komu aö minnsta kosti úr tveimur áttum. Meðal vitna verður frú Marina Oswald Porter, ekkja Lee Harveys Oswalds. New York: Jaeob Javitz öidttnga deildarþingmaður á þjóðþingi Bandaríkjanna, en hann er republik ani, hefir stungið upp á, aí Banda- ríkin og Sovétríkin beiti sér fyrir beinum samkomuiaKSumleitunum miili ísraeis og Arabaríkjanna. Javitz kvað ekki uhnt að ná sam komulagi fyrir atbeina Sovétrfkj- anna og Bandaríkjanna, jafnvel þótt Bretiand og Frakkland iegð- ust á sömu sveif. Aðeins bemar samkomulagsumleitanir myndu ski+a árangri, en þær ættu.fram að fa við forustu og leiösögn Gunn- ars Jarrings, samningamanns Sam- einuðu þjóðanna. — Javitz er af Gyðingaættum. — Javitz sagði ennfremut, að Nixon og aðrrr leið- togar repubiikana hefðu firtlvissaö sig um. að þeir teldu Bandaríkj- unrnn skyit að vernda tftvem ísra- els. Hann kvaðst og þeirrar skoðun ar, 'að ísracrt myndi fá Bhajrtcwn- þot«r frá Bar*tter9^jjuo». í fréttum frá Prag segir, að það hafi verið rðið Ijóst þegar fyrir útförina, að ef til frekari mót- mælaaðgerða kæmi yrði tekið hart á því, og fyrir útförina voru land- vamaráðh. og innanrikisráðherr- Juan Cnrlos ú konungsstól eftir (ífför Jan Palachs / fyrradag fór virdulega fram og án jbess til árekstra k3emi 3 manudi? j i London: Madrid-fréttaritari . landbúnaöarblaðsins The Daily- ' telegraph, segir, að trúlega verði prins settur á konungsstói á Spáni í vor, að ioknu þriggja mánaða undanþáguástandinu, er gekk í gildi á laugardag og á að gilda þrjá mánuði. Þá — eða í apríllok — mun Frankó afsala sér völdum og fá þau í hendur prinsinum. Juan Carlos prins er 31 árs. ÚÉför tékkneska stúdents- ins Jan Palachs s.l. laugar- dag f ór fram með virðu- og hátiðleik og kom ekki til óeirða, eins og stjórnar- völdm höfðu óttazt, en í gær kom til átaka í mið- hhzta Prag milli verka- manna og ungra náms- manna annars vegar og lög reglurmar hins vegar. ann búnir að fá sérstök fyrirmæli þar að lútandi — landvamaráð- herrann um að hafa herinn við- búinn, og innanríkisráðherrann að gera allt sem unnt væri af hálfu ráðuneytis hans til þess að halda uppi lögum og reglu. Allan daginn á föstudag og til kl. 11 um kvöldið héldu menn á- fram að ganga aö kistu Jans Palachs, þar sem hún hvíldi á börum í garði Karls-háskóla, en það var á slaginu kl. 11, sem garð- inum var lokað. Hermenn og lög- reglumenn voru hvarvetna á verði í hliðargötum [ miðhluta borgarinn- ar og við aliar sovézkar stofnan- ir,' og nærri hvarvetna í miðbæn- um. Útfararathöfnin hófst kl. 11.45 að íslenzkum tima. Hún fór fram í heimspekideild háskólans. þar sem Jan Palach stundaði nám, og flutti aðalræöuna dr. Oldrich Starry há- skólarektor, en einnig talaði menntamálaráðherra V. Vezdicek, stúdentaleiðtoginn M. Dymacek og .1. Khafiva, forseti heimspekideiid- ar. Háskólarektor kvað Jan Palach hafa látið líf sit>t, vegna þess að hann elskaði fööurland sitt, sann- leikann, frelsió og lýðræðið, og voru minningarorð rektors eftir honum höfð í útvarpinu. Mikill sorgarbragur var á öllu, svipur manna í hinum mikla fjölda á götum twrgarinnar bar því vitni, að menn voru harmi lostnir. Marg- ir héldu á logandi kertum og kerti loguðu f gluggum. Átökum þeim, sem urðu í gær, er lýst svo í NTB-fréttum: Lögregla með sveiflandi kylfum dreifði ungmennahóp á Verceslás- torgi í gær, er þau héldu að stytt- unni með logandi kerti í höndum og gekk hópurinn undir tékknesk- um fána. Lögregla, sem var á verði á torg- inu, dreifði þegar ungmennunum og í sviptingum þeim, sem urðu brotnaði fánastöngin. Mörg ung- menni voru handtekin, en flestum sleppt fljótlega. Mörgum vestrænum fréttaritar- anum hefur verið vísað úr landi í Tékkósióvakíu. í mörgum borgum Italíu lýstu stúdentar andúð sinni í gær á sovétstjórninni vegna hernámsins með því að fara mótmælagöngur. Kom til átaka milli róttækra og hægri stúdenta og stúdenta og lög- reglunnar. í Rómaborg fóru nemendur nokk- urra skóla í fylkingu að sendiráði Sovétríkjanna, en lögreglan hrakti þá burt. Grjóti var varpað og sov- ézkur fáni brenndur. Undanþáguástand á Spáni næstu 3 mánuði Háskólum lokad. Fjöldahandtókur sagðar byrjaðar Undanþáguástand, gekk í gildi á Spáni s.l. iaugardag. Gaf einræðis- stjórn Spánar út tilskipun þar um og er aðeins stigmunur, að full herlög hafi verið sett. Er nú heimilt að handtaka menn án sérstakrar handtökuheiruildar og hafa menn í haldi án þess að taka mál þeirra fyrir. Undanþágu- ástand hefir verið í gildi frá í nóvember i Baskahéruðunum, en þar er þaö sjálfstæðishreyfing, sem rey. er að bæla niður, en það er vegna vaxandi byltingaranda gegn einræðinu meðal háskóla- stúdenta aðallega, að undanþágu- ástandslög hafa verið sett. Háskól- unum í Madrid og Barcelona var fyrr í vikunni lokað og tilkynnt, að þeir yrðu lokaðir ótakmarkaðan tíma. Frjáls fundahöld eru algerlega bönnuð í landinr Aftökur í Bugdud I írak hafa 15 menn verið daemd- ir til lifiáts fyrir njósnir í þágu ísraels en aðrir fengu allt frá miss- eris og upp í æviiangt fangelsi. Dómunum var framfylgt þegar eftir uppkvaðninguna og líkin lát- in hanga á aftökustaðnum öðrum til viðvörunar. Neyðurrúðstafanir í Kaliforníu vegna flóða Nixon forseti Bandarikjanna hef- ur lýst Kaliforníu neyðarráðstaf- anasvæði vegna mikilla flóða og jarðhruns, en flóðin eru hin mestu um þriggja áratuga skeið. Þau urðu eftir fádæma úrkornu og hafa vald- ið mestu tjóni í Suður-Kaliforníu. Forsetinn hefur fyrirskipað að verja þremur miiljónum dollara til hjálparstarfsemi á flóðasvæðinu. • Samkvæmt nýbirtum skýrslum hafa þjóðir heims aldrei varið eins miklu fé til vígbúnaðar og nú nema þegar hernaðarútgjöld voru í há- marki í síðari heimsstyrjöld. Þau námu 160.000 milljónum dollara 1966 og hafa aukizt mikið siðan og er varið tvöfalt meira fé í heim- inum til vígbúnaðar en menntunar. • Enn hefur brezkum fréttarit- ara verið vísað úr landi í Rhödesíu. Hann símaði fréttir þaðan tíl biaös- ins Guardian á Bretlandi og til suöur-afrískra blaða. Engar ástæð- ur fyrir brottvísaninni voru til- greindar. • Svar brezku stjórnarinnar við tillögum sovétstjórnarinnar til lausnar deilum ísraels og Araba- rikja hefur verið afhent. Það var Stewart utanríkisráðherra, sem af- henti það settum sendiherra Sov- étríkjanna í London. Þar næst ræddu þeir Stewart og Wilson for- sætisráðherra við Hussein Jórd- aníukonung, sem hefur verið í Lon- don frá því 5. janúar. • Skipherrann á könnunarskipinu Púebló, sem hertekið var við strend ur Norður-Kóreu, sagði fyrir rétti í San Ðíegó, að miðað hefði verið skammbyssu að höföi sér, og sagt, aö hann yrði skotinn, ef hann ját- aði ekki á sig njósnir. ITann neit- aði og var þá hleypt af, en skotiö var púðurskot. Síðar var honurn hótað, aö allir sjóliöarnir yrðu tekn ir og byrjað á þeim yngsta, ef hann skrifaði ekki undir skjal þess efnis, að skipiö hefði verið að njósnum Heföi hann verið sannfærður um, að sú hótun yrði framkvæmd og því skrifað undir. Viku vapnahlé í S.V. í fehrúar Saigon: Samkvæmt áreiðanlegum heimiidum mun stjóm Suður-Víet- nam stinga upp á vopnahléi 17. febrúar, er Tet-hátíðahöldin byrja. Ekki er kunnugt um hve Jangt vopnahié stjómin hefur i huga. Samtímis tilkynnir blaðið Hoa Dinh, að þjóðfrelsishreyfingin muni stinga upp á 7 daga vopna- hléi frá byrjun Tet-hátíðahaldanna.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.